Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1989, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1989, Side 30
30 MÁNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1989. íþróttir____________ Stúfar frá París Stefán Kristjánasan, DV, Paris: Mikið mannvirki íþróttahöllin Bercy, þar sem ís- lendingar léku við Póiverja í gær, er feiknarlegt mannvirki. Hún tekur um 15 þúsund manns í sæti og er svo til ný. Útlit haiiarinnar er ekki síöur nýtískulegt en það sem inn í henni er. Veggimir halla nokkuð og eru grasi vaxnir. Húsið er þaö stórt aö það myndi taka skreílangan mann um tiu mínútur að ganga hringinn kringum húsið. Þeirfrönsku geta þá dæmteftir allt Frönsku dómararnir, sem dæmdu hinn eftirminnilega leik íslans gegn Vestur-Þýskalandi, sýndu það og sönnuðu þegar þeir dæmdu leik Rúmeníu og Spánar um bronsiö að þeir eru ekki eins lélegir og þeir virtust vera í okkar leik gegn þeim þýsku. í þeim leik höiðu þeir greinilega fengiö fyrir- raæli fyrir leikinn en virtust ekki hafa talað viö neinn í marga daga er þeir dæmdu Rúmeniu-Spán mjög svo vel. Mikil stemning Það var mikill hugur í stuðnings- mönnum íslenska landsliðsins kvöldið fyrir leikinn gegn Pól- landi. Þeir sátu inni á herbergjum og gerðu við íslensku fánana þnnig aö allt yrði nú klárt þegar á hólminn væri komið. Aðrið höiöu keypt kampavínið, þeir sem öryggir voru um íslenskan sigur. Þorgils Óttar þakkaði Þorgils Óttar Mathiesen hitti marga stuðningsmenn ísienska landsliðsins eftir leik Sviss og Rúmeníu, síðasta leikinn í milli- riðlinum. Þá var ijóst aö ísland myndi leika um gullið. Þorgils kom að máh við stuöningsmenn landsliðsins og sgði stuðning þeirra ómetanlegan fyrir lands- Uðið. Það var þá lítið gat á öðru markinu Eins og keraur fram hér að fram- an þá er Bercy-höllin afar glæsi- leg bygging og þar virðist allt vera eins vel úr garði gert og kostur er. Það kom því mörgum á óvart sem fylgdust með leikjum í hölUnni á laugardag þegar dóm- ararnir fundu lítiö gat á öðru markinu. Úr þessu var bætt snar- lega í orðsins fyllstu merkingu. Hringt i Kjartan að nóttu sem degi Áhugi landsmanna fyrir úrslita- leiknum í gær var hreint ótrúleg- ur. Kjartan L. Pálsson, fararstjóri hjá Samvinnuferðum/Landsýn, hefur haft í nógu að snúast Sím- inn hringdi að nóttu sem degi og nær alltaf voru íslendingar á hin- um enda línunnar sem vantði miða á leikinn gegn PóUandi. ís- lendinga dreif að hingað úr ólík- legustu áttum og uppskáru laun erfiðisins. Allt vitlaust á Reyðarfirði Tveir af stuðningsmönnum is- lenska lansliðsins, sem fylgt hafa Uðinu aUa leið hér í Frakklandi, búa á Reyðarfirði. Ekki er það fréttnæmt heldur það að á Reyö- arfirði búa 750 manns og þar snerist Ufið um handknattleik á meðan á B-keppninni stóð. Þess má geta að handknattleikur er ekki stundaöur á Reyöarfirði. Sýndur um alla Evrópu Leikur íslands og PóUands var sýndur í beinni sjónvarpsútsend- ingu um aUa Evrópu. Á frönskum sjónvarpsstöðvum var mikið gert úr leiknum og hann auglýstur í bak og fyrir í ótai skipti. I>V Sigurður er hættur með landsliðinu - var að leika minn síðasta landsleik, segir Sigurður Sveinsson sé hættur í landsliöinu. Margir eru að hugsa máUð og munu gera það næstu dagana en líklegt er aö fleiri fylgi í kjolfarið. Sigurftur Sveinsson lék stórt hlutverk í þessari b- keppni og sýndi ótrúlegt öryggi í vítaköstum. Hann skoraði úr 14 vítum í röð á ýmsan raáta. Alls lék Sigurður um 175 landsleiki fyrir legt tímabil en tímafrekt og erfitt urinn sem segir ákveðið að hann • Siguröur Sveinsson. . íslands hönd. Steön Kristjánsson, DV. Paris: „Ég er búinn að vera í þessu í tíu ár og hef fengið nóg. Ég var að leika minn síðasta landsleik - gegn Pól- veijum,“ sagði stórskyttan Sigurö- ur Sveinsson í samtali við DV eftir leikinn gegn Pólveijum. „Þetta er búiö að vera skemmti- og er mál að Unni. Þetta var frábær leikur hjá strákunum gegn Póll- andi og þessi árangur er toppurinn á mínum ferU sem handknattleiks- manns. Sóknarleikurinn var sér- lega góður í dag og mörg markanna voru stórglæsilegsagði Sigurður Sveinsson. Sigurður er fyrsti landsUðsmað- • Þeir Alfreð Gíslason og Þorgils Óttar Mathiesen höfðu ríka ástæðu til að fagna i gær. Alfreð var útnefndur besti leikmaður B-keppninnar og Þorgils Óttar var valinn í heimsliðið. Báðir velta því alvarlega fyrir sér að hætta með landsliðinu en hvorugur hefur tekið endanlega ákvörðun í málinu. DV-mynd Brynjar Gauti, Paris Þorgils Óttar: Meiri líkur að ég hætti Stefán Kristjánsson, DV, Paris: „Ég var búinn að ákveða að þessi leikur gegn Pólveijum yrði minn síð- asti landsleikur. En eftir þessi stór- kostlegu úrslit mun ég skoöa málin. Ég tel þó að líkurnar á að ég hætti í lansliðinu séu meiri," sagði Þorgils Óttar Mathiesen, fyririiði íslenska landsliðsins, í samtali við DV eftir leikinn gegn Pólverjum. „Viö lékum fyrir troðfullri höll og það var virkilega gaman að sjá alla þessa íslendinga hér. Við vorum ákveðnir í að gera aUt sem í okkar valdi stóð til að valda þessu fólki ekki vonbrigðum sem hafði lagt svo mikið á sig til að koma og horfa á okkur. Ég vil nota tækifærið og þakka öllu þessu fólki fyrir frábæran stuðning. Arangur okkar í þessari keppni er betri en maður þorði að vona fyrir hana. Liðsheildin var frá- bær í þessu móti og hún skóp fyrst og fremst sigurinn. Líklega var leik- ur okkar gegn Rúmeníu bestur. Ég er að vísu ekki búinn að átta mig á þessum leik. Ég get þó sagt það að sóknarleikurinn var alveg súper.“ Nú eru margir þeirrar skoðunar að þú hafir ekki í annan tíma leikið betur. Hvað vilt þú segja um það? „Ég veit það ekki. Maður er að leysa úr læðingi kraft sem maður er búinn að safna í allan vetur. Við vor- um ekki sáttir við gang mála á ólympíuleikunum og héma losuðum viö kraft sem við vorum búnir að byggja upp,“ sagði Þorgils Óttar. Skeytastraumur til Parísar - tvö skeyti frá Jóni Baldvin og eitt frá Svavari Stefan Kristjánsson, DV, Paiis: Jón Baldvin Hannibalsson utan- ríkisráðherra sendi tvö skeyti hingað til Parísar í gær eftir sigurinn gegn Pólverjum. Þaö fyrra var til landsliðsins og hljóðaði svo: „Fyrir hönd íslensku þjóðarinnar og ríkisstjómar íslands færi ég ykkur þakkir á stund sigurs- ins. Þið eraö öll landi og þjóð til sóma.“ Annað skeyti sendi Jón Baldvin og var það stílað á Alfreð Gíslason. Það hfjóðaði svona: „Á stund sigursins sendir flokkur þinn þér heillaóskir og baráttukveðjur. Við erum öll stolt af þér.“ Svavar sendi skeyti Það voru fleiri en Jón Baldvin sem sendu íslenska landsliðinu heilla- óskaskeyti eftir leikinn gegn Pól- landi. Svavar Gestsson menntamála- ráðherra sendi svohljóðandi skeyti: „Við erum stolt af ykkur. Til ham- ingju með glæstan sigur.“ Loks kom skeyti frá Hafnarfirði: „Við emm öll stolt af ykkur, bestu kveðjur." Þetta var frá íþróttabanda- lagi Hafnarfjarðar. Iþróttasamband fatlaðra sendi svona skeyti: „íþróttasamband fatl- aðra óskar ykkur til hamingju með sérlega glæsilegan árangur og sigur á þessu sterka handknattleiksmóti.“ Og einnig bárast skeyti með ein- kennilegum undirskriftum. Undir eitt skeyti var skrifaö „sjö“: „Viö óskum ykkur innilega til hamingju með gulliö. Við vorum viss um að þiö mynduð vinna.“ Prins Póló verksmiðjumar sendu eftirfarandi skeyti: „Óskum ykkur innilega til hamingju með gulhð. Við vorum viss um að þið mynduð vinna. Til hamingju með Bogdan. Hann á þakkir skildar." Og einnig stóð undir þessu skeyti: „Kveðjur frá pottþétt- um aðdáendum sem komust ekki á staðinn." Og enn aðrir tóku til við að yrkja í sigurvímunni. Grímur Norðdal sendi eftirfarandi skeyti: „Þó fönnin þeki fjöll og stræti flýgur um ísland stolt og læti. Handboltakeppni hörkulæti við unnum í París 1. sæti.“ Þetta kom frá knttspymufélaginu Tý í Vestmannaeyjum: „Innilegar hamingjuóskir meö frábæran árang- ur. Erum öll stolt af ykkur, íþrótta- kveðjur." Helga Magnúsdóttir og landslið kvenna sendi eftirfarandi skeyti: „Þúsund kveðjur og kossar, þið eruð bestir."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.