Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1989, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1989, Side 29
MÁNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1989. 29 Iþróttir Frétta- stúfar Rotarinn í stuði Rotarinn frá Bronx-hverflnu í Nýju Jórvík, Mike Tyson, var hreint ekki í vandræðum með andstæöing sinn, Frank Bruno, um helgina. Tyson, sem er heims- meistari í hnefaleikum atvinnu- manna, rotaði áskoranda sinn, sem er breskur, með tæknilegu höggi í fimmtu lotu. Voru þá liðn- ar tæpar, 2,55 mínútur á lotuna. Þess má geta að Ty son hefiir aldr- ei tapað glímu á ferlinum og þyk- ir gjaman fara ómjúklega með andstæðinga sína. Það var engin breyting þar á um helgina. Börsungar iiggja Á Spáni bar það helst til tíðinda í íyrstu deildinni að Barcelona steinlá á heimavelli fyrir Osas- una, 1-2. Þessi ósigur var sá fyrsti hjá liðinu á heimavelli í vetur. Madrid-búar unnu um helgina Real Betis, 5-1. Sá leikur var að- eins upphitun fyrir stórleikinn á Evrópumótinu um miðja viku en þá mætir Real Madrid liði PSV Eindhoven frá Hollandi. Úrslit: Real Oviedo-Atl. Madrid....5-2 Sevilla-Cadiz..............1-1 Bilbao-Malaga..............3-1 Logrones-Espanol...........0-0 Celta-Elche.............. 3-0 Real Murcia-Valencia.......0-1 Barcelona-Osasuna......... 1-2 Real Valladolid-Sporting...0-1 Real Zaragoza-Sociedad.....0-0 Real Madrid-Real Betis.....5-1 Staöan: RealMadrid22 15 7 0 57-23 37 Barcelona...23 14 6 3 48-19 34 At. Madrid.. 23 11 5 7 41-29 27 Valencia...23 9 9 5 22-18 27 Ofankoma í Skotlandi Vegna snjókomu í Skotlandi á laugardag fóru aðeins fram 3 leik- ir í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Toppliðin unnu öll örugga sigra. Glasgow Rangers sigraði St. Mirren, 3-1, á Ibrox í Glasgow. Ian Ferguson, Ally McCoist og Mark Walters skor- uðu mörk Rangers. Brian Irvine og Paul Wright skoruöu mörk Aberdeen í sigrinum gegn Hearts en þriðja markiö var sjálfsmark. Celtic vann síðan sigur á Dundee, 0-3, á útivelli. Staöan: Rangers....27 18 4 5 45-21 40 Dun. Utd...26 13 10 3 36-13 36 Aberdeen ....27 12 12 3 37-22 36 Celtic.....27 16 2 9 57-37 34 Hibernian ...26 10 7 9 27-26 27 Inter óstöðvandi Inter Milano tryggði stöðu sína á toppnum í ítölsku deildinni um helgina. Liðið vann þá sannfær- andi sigur á útivelli gegn Pisa, 0-3. Aldo Serena gerði tvö marka Inter í leikniun og fór á kostum. En þrátt fyrir þennan sigur lék lnter í skugga hins Mílanó-liðs- ins, AC, sem vann Pescara, 6-1. Hollendingurinn Frank Rijkaard gerði eitt marka liðsins og Ruud Gullit, landi hans, gerði tvö, ann- að með glæsilegum skalla. Virdis skoraði tvennu á sama hátt og Gullit Alberigo Evani rak smiðshögg- ið á mikinn sigur meistaranna. Urslit: Ascoli-Fiorentina.........1-1 Cesena-Juventus...........1-2 Como-Sampdoria............0-2 Verona-Atalanta...........1-0 AC Milan-Pescara..........6-1 Napoli-Lecce..............4-0 Pisa-Internazionale........0-3 Roma-Bologna..............1-1 Torino-Lazio............ 4-3 Staðan: Inter......19 14 4 1 34-10 32 Napoli.....19 13 4 2 40-14 30 Sampdoria.. 19 10 7 2 27-20 27 ACMilano.,19 9 6 4 33-15 24 Juventus...19 7 8 4 27-21 22 Stuttgart sígur niður töfluna - tapaöi 2-0 fyrir Hannover á laugardag Góð lörammistaða badmintonmarma í Boston: Þorsteinn og Broddi unnu m m wmm m m ■■ i tviliðaleik - lögðu kanadískt par að velll Hvorki gengur né rekur hjá Stuttgart í vestur-þýsku úrvalsdeildinni í knattspymu þessa dagana. Um helg- ina lék Stuttgart gegn Hannover sem er í þriðja neðsta sæti deildarinnar. Stuttgart tapaði, 0-2, og er nú í sjötta sæti. Bayern Múnchen heldur sínu striki og sigraði Karlsruhe, 3-2. Ro- land Wohlfarth skoraði tvö mörk og Júrgen Wegmanm gerði eitt. Werder Bremen veitir Bayern harða keppni en fjögur stig skilja liðin að. Bremen sigraði Kaiserslautern og skoraði Nobert Maier eina mark leiksins í • Jiirgen Wegmann skoraði eitt marka Bayern Miinchen gegn Karlsruhe. Valur vann sér inn tvær ferðir Ægir Már Kárason, DV, Suöumesjum: Landsúrvalið sigraði Suðurnesja- úrval, 90-87, í „Stjörnuleiknum" á mikilli körfuknattleikshátíð í Kefla- vík í gærkvöldi. Suðurnesin vora yfir í hálfleik, 53-Ú5, en Landið sneri leiknum sér í hag með því að skora 37 stig gegn 8 á góöum kafla um mið- bik síðari hálfleiks. Flest stig Landsins skoruðu Valur Ingimundarson, 26, Jóhannes Krist- björnsson, Í6, og Sturla Örlygsson, 12. Jón Kr. Gíslason skoraði 23 stig fyrir Suðurnes og Sigurður Ingi- mundarson 19. Maður leiksins var kjörinn Valur Ingimundarson og fékk að launum Evrópuferð frá Flugleiðum. Valur vann einnig þriggja stiga keppni sem fram fór fyrir leikinn og fyrir það fékk hann ferð innanlands með Flug- leiðum. í hálfleik fór fram „troðslu- keppni“ og þar sigraði Teitur Örlygs- son, Njarðvík, eftir hörkukeppni við Grindvíkinginn Guðmund Bragason og fékk einnig innanlandsferð. Handknattleikur: Þjóðverjar söðla um Siguröor Bjömsson, DV, V-Þýskalandi: V-Þjóðverjar gera nú ráð fyrir að flestir af þeim leikmönnum sem spil- uðu í landsliði þeirra í B-keppninni í Frakklandi hætti að leika með því. Landsliðsþjálfarinn Petre Ivanes- cu, sem er frá Rúmeníu, hefur nú sagt starfi sínu lausu í kjölfar áfalls- ins í Frakklandi og því er ljóst að söðlað verður um hjá V-Þjóðverjum fyrir C-keppnina sem fram fer í Finn- landi. síðari hálfleik. Úrslit í úrvalsdeildinni á laugar- dag: Bayern-Karlsruhe............3-2 Hannover-Stuttgart..........2-0 Dortmund-Hamborg............2-2 Stuttgart Kickers-Frankfurt.0-1 St. Pauli-Bochum............1-0 Köln-Núrnberg...............1-1 Mannheim-Uerdingen..........3-3 Bremen-Kaiserslautern.......1-0 Gladbach-Leverkusen.........2-0 Staðan í úrvalsdeildinni: Bayern ...19 10 9 0 38-15 29 Bremen ...19 9 7 3 32-20 25 Köln ...19 10 4 5 31-14 24 Hamburg ...18 9 5 4 32-20 23 Gladbach ...18 7 8 3 26-21 22 Stuttgart ...19 8 5 6 33-28 21 Uerdingen ...19 5 10 4 27-24 20 Karlsruhe ...19 8 4 7 32-30 20 Leverkusen... ...19 5 10 4 25-23 20 St. Pauli ...19 5 10 4 21-21 20 Dortmund ...19 5 9 5 28-19 19 Kaiserslautern .19 5 8 6 28-24 18 Bochum ...18 5 6 7 20-23 16 Núrnberg ...19 5 4 10 22-35 14 Frankfurt ...19 5 4 10 11-29 14 Hannover ...19 3 6 10 18-33 12 Stuttgart Kick...l8 3 5 10 20-45 11 Mannheim.... ...19 1 8 10 17-37 10 -JKS íslenskir badmintonmenn stóðu sig vel á móti í Boston sem lauk í gær. Broddi Kristjánsson og Þorsteiim Páll Hængsson komust alla leið í úrslit í tvíðhða- leik, gerðu gott betur, sigruðu andstæöinga sína frá Kanada. Úrslit í hrinunum voru 15-11 og 17-15. Þeir félagar áttu i höggi við serkasta par Kanadamanna, Goss og Bitten. Broddi Kristjánsson og Þórdís Edwald léku til úrslita í tvennd- arleik en töpuðu fyrir Goss og Jobin frá Kanada, 9-15 og 11-15. Broddi tapaði hins vegar fyrir andstæðingi sínum í undanúrsht- um í einliðaleik. Þorsteinn Hængsson vann til verölauna í aukafiokki, en keppendur í þeim voru slegnir út í fyrstu umferð mótsins. Broddi Kristjánsson, Þórdís Edwald og Árni Þór Hallgríms- son munu um næstu helgi taka þátt i móti sem haldiö veröur í Kanada. Fram aö mótinu í Kanada munu íslendingamir leika nokkra sýmngarleiki í Bandaríkjunum. Sl. Smmtudag háöu íslendingar landsleik við Bandaríkin í Bost- on. Bandaríkjamenn fóru með sigur af hólmi, 4-3, eftir jafna og skemmtilega baráttu. -JKS FERMINCARFÖT! Jakki........... 7.400. Buxur........... 3.580. Skyrta........ 1.980. Bíndi............. 850. Opið mánudaga - fimmtudaga.. 09.00—18.00 föstudaga..................09.00—19.00 og á laugardögum til kl. 14.00! REYKJAVÍKURVEGI 62 - SÍM! 651680 HAFNARFIRÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.