Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1989, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1989, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 2. MARS 1989. 9 Utlönd Þjóðvarðlióar á ferð i Caracas. í gærkvöldi var mun rólegra í borginni en verið hefur undanfarna daga. Símamynd Reuter Stjórnin gafst upp Ríkisstjóm Venesúela samþykkti í gær fyrstu launahækkunina í landinu í tæp tvö ár og lofaði að nið- urgreiða nokkrar vörutegundir. Þessi ákvörðun kom í kjölfar þriggja daga óeirða sem hafa orðið allt að eitt hundrað og fimmtíu manns að bana. Samkvæmt ákvörðun stjómarinn- ar hækka laim fjögurra milljóna starfsmanna í einkageiranum um tvö þúsund sjö hundmð og fimmtíu krónur á mánuði. Samþykkt stjórnarinnar kom eftir margra vikna viðræður milli at- vinnurekenda og verkalýðsfélaga um kauphækkanir til að vega upp á móti hækkun verðbólgu, sem menn töldu fyrirsjáanlega vegna aðgerða ríkisstjórnarinnar. Þetta er fyrsta almenna launa- hækkunin í landinu síðan í maí 1987. Óeirðirnar brutust út á mánudag þegar verð á bensíni hækkaði um 90 prósent og strætisvagnafargjöld hækkuðu um 30 prósent. Byssubardagar voru enn í gangi í gær. Meðal annars heyrðust skot- hvellir í hverfi skammt frá forseta- höllinni. Heimildir innan lögreglunnar herma að um eitt hundrað og fimm- tíu manns hafi beðið bana í óeiröun- um undanfarna þrjá daga. Tölur frá líkhúsinu í Caracas segja að minnsta kosti eitt hundrað og nítján fallna. Launahækkanimar þýða í raun endalok sparnaðaraðgerða sem hin mánaðargamla ríkisstjórn Carlos Andres Perez hafði boðað til að upp- fylla skilyrði sem Alþjóöagjaldeyris- sjóðurinn hefur sett. Ríkisstjómin tilkynnti einnig í gær að nítján vörutegundir yrðu niður- greiddar. Þannig vill stjórnin tryggja að kaupmáttur lækki ekki í landinu. Reuter Aðskilja trú og stjórnmál Útvarpið í Teheran sagði í morg- un að íran myndi hverfa frá því að shta stjómmálasambandi við Bret- land ef bresk stjómvöld hétu því að taka ekki upp óviðeigandi stefnu gagnvart múhameðstrúarmönn- um. Útvarpið sagði að ákaU Khomein- is erkiklerks um dráp á Salman Rushdie væri trúarlegt mál ein- göngu. Útvarpið virtist reyna að gera greinarmun á trúarleiðtogum ír- ana og ríkisstjóm landsins. Þessi útsending kom í kjölfar þess að Mir-Hossein Mousavi, forsætisráð- herra landsins, hét því að sUta sam- bandi við Bretland ef Brptar neit- uðu að fordæma höfund Söngva Satans. Bresk stjórnvöld hafa hafnað þessum úrsUtakostum og lýst því yfir að morðhótunin gegn Rushdie geri það aö verkum að eðlilegt sam- band ríkjanna sé ómögulegt. „íran hefur nú gefið bresku ríkis- stjóminni tækifæri. Ef hún ætlar ekki að taka upp fjandsamlega stefnu gagnvart múhameðstrúar- mönnum og íran ætti hún að lýsa slíku yfir,“ .sagði útvarpið. Útvarpið ítrekaði að bók Rush- dies væri guðlast og að höfundur hennar ætti skihð að fá höröustu refsingu. Einnig fordæmdi útvarp- ið vestur-evrópskar þjóðir fyrir að World Statement í.J:< I »>■ »x<* ***> • ><>.<** «•>*!»• !(»• ftutw >lt t t>* *>#:“'<■ * < •«■>■ «k-A> *••>.,Ar:>< ý> >» ft<4hlx «<.»:■ *«•(•*■'•'*• . *•><• »:«)*•>*<*<>< >: ■»»•*<■ •» KÍ' <(»+> <•» »:< > >.<" »>(«>■<t<*» »1 »»!>>>>« 4<:<t »■ í» *<*♦ I <«■:«»<< , (t>.V>l*‘> *>!<»••' #<)*>< ««*>•*» .*(«»*>♦ >•««#«*# *< t*1**:’ *><■ ' W *« »»::<«>( ki«<í«> *»*<««♦ '*>♦ >'<«**V>:<««* stu ,* ív» M< <*•»>< » <»'> <:**■•:» Nýjasta þróunin í Rushdie malinu er sú að nú hefur verið gefin út „heimsyfirlýsing" sem prentuð hefur verið í dagblöðum víða um heim. Á bak við hana standa þúsundir manna sem tengjast bókmenntum og vilja þeir verja bók Salmans Rushdie, Söngva Satans. beita íran diplómatískum refsiað- eðlis og henni ætti að halda að- gerðum vegna morðhótunarinnar, skildri frá stjórnmálum. sagði að hótunin væri trúarlegs Reuter Fyrir ferminguna Svefnsófar í öllum stærðum og gerðum Fyrlund svefnsófi, lengd 220 cm, breidd 90 cm, hœgt að breikka í 115 cm. Kr. 28.770,- mjrúmfatageymslu. Milo svefnsófi, útbreiddur 140x190 cm, kr. 23.450,- Pax svefnsófi, lengd 190 cm, breidd 160 cm, útbreiddur. Kr. 42.260,- Elke svefnsófi, breidd 140 cm, lengd 195 cm, útdreginn. Kr. 18.770,- Eigum landsins mesta úrval af svefnsófum. Húsgagna>höHin REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.