Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1989, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1989, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 2. MARS 1989. 13 Sala á vikudaga Mánudagur Þriöjudagur MlövlkudagurFimmtudagur Föstudagur Laugardagur Þrátt fyrir aukin þægindin við að koma getraunaseðlum í umferð virðast tipparar ekki hafa breytt tippvenjum sínum. Nú sem fyrr skila þeir seðlum sínum í umferð síðari hluta vikunnar. Það sést glöggt á súluriti sem íslensk- ar getraunir hafa hannað og fylgir hér á síðunni. 65% raða koma inn i kassana á laugardögum. Tipparar eru einnig duglegir að skila af sér á föstudögum. Um það bil 25% raða koma inn þann dag. Samtals koma um það bil 90% raða inn tvo síðustu söludagana, föstudag og laugardag. Q. c c (Q z c (0 c i > O ‘O 3 O) (0 c0 ‘5 >» *□ » 'JZ c >_ Sí n O CQ £ œ LEIKVIKA NR.: 9 Sheff.Wed ..Charlton 1 1 1 1 X 1 1 1 1 Southampton ..Norwich 1 X 2 X 2 2 2 X 2 Birmingham ..Oxford X X 2 2 2 X 1 2 X Bradford ..Barnsley 1 2 X 1 2 1 1 X 2 Brighton ..Blackburn X 2 2 2 2 2 2 1 2 Crystal Pal ..Bournemouth 1 1 X 1 1 1 1 1 X Hull ..Stoke 1 1 X 1 1 2 1 2 1 Ipswich ..Swindon 1 1 1 1 1 1 1 X 1 Leicester ..Walsall 1 1 1 1 1 1 1 1 X Plymouth ..Portsmouth X X X 2 X 1 X 2 2 Watford ..Manch.City 1 1 1 2 X 1 1 1 2 Fulham ..Swansea X 1 2 2 X 1 2 X 1 Hve margir réttir eftir 8 leikvikur: 34 41 27 34 31 40 32 25 31 CBT! ATOLF Umsjón: Eiríkur Jónsson Enska 1. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 27 7 4 1 21 -10 Arsenal 9 3 3 31 -15 55 26 6 6 2 19 -15 Norwich 8 2 2 20-13 50 26 9 1 3 23 -12 Millwall 3 6 4 15-18 43 26 7 2 4 20-12 Coventry 4 5 4 14 -14 40 25 7 4 1 20-7 Manch.Utd 3 5 5 15 -14 39 24 5 5 2 14 -7 Liverpool 5 4 3 18 -13 39 24 3 6 2 13-10 Nott.Forest 6 5 2 21 -16 38 25 6 2 6 18-14 Derby 5 3 3 11 -10 38 25 8 2 4 19-13 Wimbledon 3 3 5 13 -17 38 27 6 5 4 25 -21 Tottenham 3 4 5 15 -16 36 25 5 5 2 20-13 Everton 3 4 6 11 -16 33 26 6 5 2 19-14 Middlesbro 2 2 9 12 -25 31 27 6 3 4 20-16 Aston Villa 1 6 7 15-26 30 25 5 5 2 19-11 Luton 2 3 8 8-20 29 26 4 5 5 21 -22 Southampton 2 5 5 16-27 28 26 4 3 5 12-10 Q.P.R 2 6 6 12-14 27 26 2 5 6 16 -22 Charlton 4 4 5 12 -16 27 25 3 4 5 11 -17 Sheff.Wed 2 5 6 8-18 24 25 2 4 6 12-18 Newcastle 3 3 7 10-26 22 24 1 4 7 11 -22 West Ham 3 2 7 9-19 18 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 31 9 6 1 33 -15 Manch.City 8 3 4 15-10 60 30 8 5 2 30-16 Chelsea 8 5 2 32-15 58 30 11 2 2 32-18 Blackburn ;.... 5 4 6 18 -23 54 31 8 5 2 28 -11 W.B.A 4 7 5 19 -19 48 29 9 3 2 25-9 Watford 5 3 7 17 -21 48 31 8 5 3 25-14 Leeds 3 8 4 14-16 46 29 10 1 4 20-10 Bournemouth 4 3 7 12 -22 46 29 8 6 1 27-12 Crystal Pal 4 3 7 18 -24 45 30 8 2 5 27-17 Ipswich 5 3 7 18-23 44 30 8 6 1 24 -11 Sunderland 3 4 8 15 -25 43 30 8 4 3 26-16 Barnsley 3 5 7 13 -24 42 29 8 5 2 23-14 Stoke 3 4 7 13 -32 42 29 7 5 2 24 -12 Swindon 3 6 6 18 -24 41 30 8 4 3 24-11 Portsmouth 2 5 8 14 -26 39 29 6 7 1 23 -10 Hull 4 1 10 16 -31 38 30 7 4 4 21 -14 Leicester 2 7 6 16 -28 38 31 8 4 4 29 -21 Oxford 2 3 10 16 -26 37 30 8 3 4 25-13 Plymouth 2 4 9 11 -30 37 31 5 7 3 17 -13 Bradford 3 5 8 16 -26 36 30 7 4 4 26-16 Brighton 2 2 11 15 -32 33 30 6 5 4 29-21 Oldham 1 6 8 17 -28 32 29 1 7 6 12-19 Shrewsbury 3 5 7 11 -25 24 30 2 3 10 13 -27 Birmingham 2 5 8 6-26 20 30 2 4 9 16 -30 Walsall 1 6 8 10 -23 19 Dagskokk hirti fyrsta vinninginn Einungis ein tólfa kom fram með tólf réttum um síðustu helgi. Það var tipphópurinn Dagskokk frá Selfossi sem náði tólfunni og fékk fjórar ellef- ur að auki. Hópinn skipa átta tippar- ar: Ásbjöm Hartmannsson, David Wokes, Kjartan Bjömsson, Olgeir Jónsson, Oskar Marelsson, Sigurður Grétarsson, Snorri Snorrason og Tómas Gunnarsson. Þeir félagarnir notuðu útgangs- merkakerfið Ú 10-0-1653, sem er á beinlínuseðlinum, voru með tvo leiki fasta og Ú-merki á tíu leikjum. Fimm þessara Ú-merkja voru rétt og þrátt fyrir einungis 14% líkur á tólf réttum gekk kerfið upp. Alls fékk hópurinn 4.583.106 krónur eða 572.888,25 krón- ur á mann. Þeir félagar í Dagskokki náðu 11 réttum vikuna á undan og em framarlega í hópkeppninni. Alls seldust 721.725 raðir. í fyrsta vinning komu 4.348.030 krónur og rann hann óskiptur til tipparanna á Selfossi. 14 ellefur fundust og fékk hver ellefa 58.769 krónur. BlS-hópurinn er enn með forystu í hópleiknum, er með 72 stig úr sjö fyrstu umferðunum. BIGGI er með 70 stig, FYLKISVEN, BOND og FÁLKAR eru með 69 stig en aðrir minna. Þrír hópar eiga mesta mögu- leika eins og staðan er nú. BIS- hópurinn er með þrjár ellefur, ROZ með eina ellefu og eina tólfu og D AG- SKOKK með eina ellefu og eina tólfu. Það vegur mest að vera með ellefur og tólfur því eftir tíu fyrstu vikurnar fara slæmu vikurnar að detta út þannig að þeir sem eru með ellefur og tólfur taka stökk strax í elleftu viku. Phelan hjá Norwich olli frestun Þegar Bobby Robson, einvaldur Englendinga í knattspyrnu, valdi miðvallarspilarann Michael Phelan frá Norwich í 16 manna landsliðshópi óraði hann ekki fyrir afléiðingunum. Englendingar spila mikilvægan landsleik í Albaníu á miðvikudaginn og því var öllum leikjum þeirra hða sem eiga landshðsmann frestað. Ein- ungis tveir leikir voru áætlaðir, leik- ur Shefíield Wednesday - Charlton og leikur Southampton - Norwich. Nú hefur leik Southampton - Nor- wich einnig verið frestað við það að Phelan var vahnn í landshðshópinn. Þessi leikur er á getraunaseðlum ahra getraunafyrirtækja á Norður- löndum og einnig var fyrirhugað að sýna leikinn beint í sjónvarpi á Norð- urlöndum. Því varð að fresta einnig og er ekki víst er þetta er ritað hvaða leikur verður sýndur. Þó er ljóst að einhver leikur verður sýndur. Laugardaginn 11. mars verður leik- ur Middlesbro og Liverpool sýndur beint í ríkisjónvarpinu. Laugardag- inn 18. mars verður leikur Manc- hester City og Chelsea sýndur beint. Laugardaginn 25. mars verður leikur Southampton og Arsenal sýndur beint og laugardaginn 1. apríl verður leikur Norwich og Liverpool sýndur beint. David Kelly hefur átt erfitt uppdráttar Hjá West Ham í vetur. Tippaö á tólf 1 Sheff.Wed. - Chariton 1 Þau hð sem státa af enskum landsliðsmönnum fá frí um næstu helgi því enska landshðið mun spila mikilvægan leik á miðvikudaginn gegn Albaníu. Sheffieldliðið hefur leikið hvern fahbaráttuleikinn af öðrum undanfarið. Hafi einhvem tímann verið nauðsynlegt fynr hðið að vinna, þá er það nú, því Charlton er eitt þeirra hða sem hnífaborgarhðiö keppir við um fall. Ferskir vindar blása um sah Sheffield Wednes- day félagsins með tilkomu nýja framkvæmdastjórans Ron Atkinson. Hjá Charlton er allt með sama hætti. Leikmenn beijast vel í leikjunum, en gengur iha að skora, þrátt fyrir að hðið hafi unnið á Villa Park um síðustu helgi. 2 Soufhampton - Norwich 1 FRESTAÐ - Eftir að búið var að velja enska landshðshóp- inn, fyrir töluverðum tíma síðan, var Mike Phelan, einum leikmanna Norwich bætt í hópinn. Því hefúr þessum.leik verið fresfað og verður teningi kastaó upp til að fa úrsht á leikinn. Þessi leikur er einnig á dönsku, norsku og saansku getraunaseðlunum. Tipparar fjölmiðlanna verða að geta til um úrsht hálfúm mánuði áður en leikir em leiknir og oft hafa aðstæður breyst hjá hðunum, leikmenn meiðst eða dagsformi hrakað. 3 Birmingham - Oxford X Hla er komið fyrir Birminghamhðinu frá samnefndri borg í miðlöndunum. Leikmönnum hefur gengið illa að fóta sig á knattspymuvöhum í vetur og er hðið það iha sfatt stigalega að ekkert nema kraffaverk getur bjargað hðinu frá faiíi Oxford er einnig í fallhættu, án þess að staða þess sé jafria- lvarleg og Birminghamhðsins. Háskóladrengimir hafa verið frekar feimnir á útivehi, tapað níu leikjum af fjórtán og hef- ur einungis tekist að ná rdu stigum á útivehi af mögulegum fjöratíu og tveimur. Ég býst við markalausu jafritefh. 4 Bradford - Bamsley 1 Bradford hefur náð að rétta shgaskútuna af á undanfömum vikum, eftir siglingu í brotsjó í vetur. Liðið má ekki við fleiri áföhum, þá er það fahið. Bamsley er frekar sterkt en hefur átt erfitt uppdráttar á útivöhum, einungis unnið þrjá leiki. Bradford er einungis meó 48,8% árangur á heiraa- vehi, en gæti með sigri í þessum leik aukið hlutfahið í 52,08%. 5 Brighton - Blackbura X Suðurstrandarhðió Brighton fær stórhð í heimsókn aðra vik- una í röð. Liðinu gekk vel gegn Watford um síðustu helgi og gæti haldið einu stigi í þessum leik. Bladkbum hefur gengið margt í haginn í vetur og ætlar sér eitt af sex efstu sætunum í 2. dehd. Tvö efstu hðinu fara upp í 1. dehd, en næstu fjögur spila um eitt aukasæti. Blackbum spilar upp á jafiitefh. 6 Crystal P. - Bouraemouth 1 Crysfal Palace er heimavaharhð, hefur einungis tapað einum leik á Selhurst Park leikvanginum í vetur. Leikmennimir hafa verið drjúgir við að skora í þessum leikjum, hafa gert 25 mörk, en fengið á sig 12 mörk í 14 leikjum. Markatalan 25-12 jafiigildir 2-1 og gegn þvi er erfitt að spha. Boumemo- uth steinhggur loksins. 7 Hull - Stoke 1 Huh er erfitt heim að sækja, meó eitt tap í 14 leikjum. Stoke er nú rétt fyrir ofan miðja deild, en hefur verið neðar lung- ann úr vetrinum. Liðið hefur unnið þrjá leiki á útivelh og er það lélegnr árangur. Markatala hðsins á útivöhum er einnig slæm. Liðinu hefur tekist að skora 13 mörk í 14 leikj- um, en hefur fengið á sig 32 mörk. 8 Ipswich - Swindon I Bæði eiga hðin raunhæfann möguleika á að lenda í einu af sex efstu sætunum. Því er leiMð til sigurs í þessum leik. Ipswich hefur staðið sig vel heima, skorað tæplega tvö mörk að meðaltah í leik. Leikmenn Swindon em seigir, sem sést á því að hðið hefur einungis tapað átta leikjum af 29 í deildarkeppninni. Ipswich bregður fæti fyrir framtíðaráform Lou Macari, framkvæmdarstjóra Swindon, með sigri. 9 Leicester - Walsall 1 Þrátt fyrir að Leicester sé fyrir neðan miðju ætti að vera óhætt að spá þeim sigri í þessum leik, því Walsah er neðst í 2. dehd. Walsah hefur eMd tapað í tveimur síðustu leikjum sínum, en fimmtán leikjum þar á undan tapaði hðið í röð. Walsah hefur einungis.unnið einn leik á útivehi og því er spáin. heimasigur. 10 Plymouth - Portsmouth X Nú verður mildh slagur á suðurströndinni er nágrannáhðin mætast. Portsmouth, sem féh úr 1. dehd í vor, er mjög iha statt. Liðið hefur einungis unnið einn leik og gert eitt jafntefh í síðustu niu leikjum sínum. Plymouth hefúr á sama tíma unnið tvo leiM og gert tvö jafiitefh. Líkt er komiö á með þessum hðum og spáin því jafntefli. 11 Watford - Manch.City 1 Manchester City er með besfa árangur hða í ensku deildun- um, ef teMð er tilht til níu síðustu deildarleikja félagsins. City hefur nefnhega urutið átta þeirra og gert eitt jafiitefli. Watford var lengi í einu af þremur efatu sætunum í 2. dehd, en hefur sigiö niður í fjóróa efata sætið. Bráðnauðsynlegt er fyxir Watford að vinna þennan leik. 12 Fulham - Swansea X Þá er það þriðja deildin. Swansea er meðal efatu hða, Ful- ham htlu neðar. Fulham hefur náð flestum sínum stigum á heimavelh, unnið átta leiki, gert finun jafiitefli en fapað tveim- ur leflqum. Swansea er með jaftian áxangur á útivöhum, hefur unnið fjóra leiM, gert fjögur jafntefh og tapað fimm leikjum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.