Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1989, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 2. MARS 1989. Spakmæli 37 Skák Jón L. Árnason Mikhail Gurevits, góðkunningi okkar íslendinga frá Reykjavikurskákinótinu og alþjóðamótinu á Akureyri í fyrra, sigr- aði á sterku móti í Bem í Sviss á dögun- um. Gurevits hlaut 8,5 v. af 11 möguleg- um. Landi hans, Judasin, hlaut 8 v., Campora fékk 7,5 v. og Cebalo fékk 7 v. Þessi staða kom upp á mótinu í skák Gurevits, sem hafði hvítt og átti leik, og Fliickigers: 33. Hxg7 +! og svartur gafst upp. Eftir 33. - Rxg7 34. Re7 + fellur drottningin óbætt. Bridge ísak Sigurðsson í barómeterkeppni Bridgefélags Skag- strendinga síðasthðinn þriðjudag náði Guðjón Bragason skemmtilegri þvingun í 4 spöðum á suðurhöndina í þessu spih. Útspil vesturs var spaðaátta: ♦ 542 ¥ ÁG1062 ♦ G7 + Á103 ♦ 87 ¥ K873 ♦ 983 + K987 ♦ ÁKG93 ¥ D ♦ KD103 + D54 r IJIUb ¥ 954 ♦ Á642 na o Guðjón drap útspihð heima, hleypti hjartadrottningu og þegar hún hélt slag spilaði hann litlum tígli að gosanum og vestur drap á ás. Hann spilaði trompi og sagnhafi spilaði næst tígulkóng, trompaði tígul, tók hjartaás, trompaði hjárta og staðan var þannig: ♦ -- ¥ G ♦ -- * ÁIO ♦ -- ¥ K ♦ -- + K9 ▲ N V A S ¥ - - ♦ 6 + G6 ♦ — ¥ - - ♦ D * D5 Þegar sagnhafi spilaði tíguldrottningu , var vestur vamarlaus. í reyndinni fleygði hann laufi frá kóngnum og Guð- jón fékk tvo síöustu slagina á lauf. Guð- jón varð því fyrir vonbrigðum þegar hann fékk aðeins 18 stig af 24 fyrir spihð. Einhveijir höfðu spilað 3 grönd á spilið og vestur lagði einfaldlega á hjartadrottn- inguna. Krossgáta r~ T~ T~ n 4' f 1 * 1 íö JT TT~ JT" J 11 16- tib W" /á' r 2^ □ '■VI J Lárétt: 1 ístra, 5 sel, 8 kynstur, 9 tala, 1 skynsamt, 12 stúturinn, 14 bardagi, 15 inn, 16 ílát, 18 kveikur, 19 nöldur, 21 píla, 22 hópur. Lóðrétt: 1 val, 2 vafi, 3 efnis, 4 gyltu, 5 klaufa, 6 æsingur, 7 snáða, 11 konunafn, 13 mundar, 17 skelfing, 20 gelt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 mars, 5 oss, 7 ota, 8 ýkti, 10 kinnar, 12 angir, 14 úa, 15 te, 16 askur, 18 ísæt, 20 inn, 22 stóran. Lóðrétt: 1 moka, 2 ati, 3 ranga, 4 sýnist, 5 ok, 6 sigar, 9 trú, 13 ness, 15 tík, 17 una, 19 æt. I /■n Ég er búin að reikna það út að minnsta skuld sem þú skuldar mér eru sextán milljónir tvö hundruð sex tíu og fimm þúsund krónur. Lalli og Lína Slökkvilid-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sfmi 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan . sími 11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- pna í Reykjavík 24. febr. - 2. mars 1989 er í Apóteki Austurbæjar og Breiðholtsapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f. h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl; 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu era gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðmu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild I.andspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 2. mars: Ógurlegur eldsvoði og sprengingar í vopnaverksmiðjum í Japan. Heil hverfi í rústum, 6000 manns heimilislausir. Tala þeirra sem farist hafa og særst skiptir þúsundum Þolinmæðin erdóttir vonarinnar. Victor Hugo Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kj. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deOdir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn Islands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnaríjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og'- - Vestmannaeyjum tiikynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ti3kyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak~ anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 3. mars Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þetta er ekki þinn dagur í samkeppni við aðra. Haföu á hreinu mál sem gætu leitt til rifrildis. Félagsmálin lofa góðu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það ríkir einhver spenna í kringum þig. Það stafar sennilega af skoðanaágreiningi. Þú verður aö taka skjóta ákvörðun varðandi ákveðið mál. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Fundur sem þér fannst lítið til koma getur haft mikið að segja. Veittu fjölskyldumálum sérstaka athygli. Happatölur era 9, 13 og 26. Nautið (20. apríl-20. maí): Það er á þér pressa í dag en vertu viss um að einbeita þér að því sem þú ert að gera. Ástarmáhn ættu að þróast vel í kvöld. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Þú ættir að gera athugun á fjármálum þínum og hvort þú sért að gera rétt varðandi þau. Vertu löglegur í þvi sem þú gerir. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú verður að halda vel á spöðunum í dag til að vera ekki alveg raglaður í ríminu. Einbeittu þér að hefðbundinni vinnu og reyndu að slaka á. Ljónið (23. júli-22. ógúst): Þetta verður ekki auðveldasti dagur vikunnar. Ástarmálin gætu valdið þér höfuðverk og þú ættir að reyna að ná stjóm- un á penínga útstreymi. Meyjan (23. ógúst-22. sept.): Áform þín reynast ekki eins og þú vonaðir. Haltu þeim ekki til streitu. Reyndu að hafa góða samvinnu við aðra. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú mátt búast við svikum og prettum í dag. Þú verður að vera snar í snúningum. Þýðingarmikill dagur varðandi breytingar. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ef þú ert ánægður, láttu þá engan trufla það, hversu vel meint það er. Notaðu kvöldið til skipulagningar. Happatölur eru 6, 20 og 36. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Taktu ekki ákveðna þekkingu sem gefinn hlut. Eitt í dag er annað á morgun. Þú veröur að gefa þér tíma til að aðstoða aðra. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Gríptu ekki fyrstu lausn á vandamálunum. Vertu þolin- móður ef þú þarft að fást við erfitt fólk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.