Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1989, Blaðsíða 24
32
FIMMTUDAGUR 2. MARS 1989.
Lfísstni
HP' SA 'Mft 3
¥ # I l #] i : 1 : 'mtr Æ' '
Samkvæmt könnun DV eru fæstir sykurlausir gosdrykkir með fullnægjandi upplýsingum fyrir neytendur.
Sykurlausir gosdrykkir:
Merkingum veru -
lega ábótavant
Talsvert vantar á að sykurlausir
eða diet gosdrykkir frá íslenskum
framleiðendum séu merktir í sam-
ræmi við gildandi reglugerð. Neyt-
endasíða DV kannaði merkingar á
10 tegundum gosdrykkja sem ýmist
eru merktir „diet“, „sykurskert" eða
„sykurlaust".
Niðurstaðan var sú að einungis
tvær þessara tíu tegunda eru meö
greinargóðum upplýsingum fyrir
neytendur. Það eru Sykurlaust Fres-
ca og TAB. í báðum tílfellum var til-
greint utan á flöskunni að notað
væri sætuefnið cyklamat og hlutfall
þess í innihaldi væri 1600 mg pr. kíló.
Reyndar ber að geta þess að svo
hátt hlutfall af cyklamatí er ekki
lengur leyfilegt en þessir gosdrykkir
eins og reyndar flestir aðrir eru með
undanþágu frá reglugerð um merk-
ingar á neytendaumbúðum og gildir
undanþágan fram á mitt ár.
Diet 7-Up inniheldur samkvæmt
lýsingu aðeins kolsýrt vatn, bragð-
efni úr sítrónu og hme og aukefnin
E-380 og E-331. Ekkert kemur fram
hvaða sætuefni er notað né í hvaða
magni.
Sykurlaust Míló frá Sól h/f hafði
nokkra sérstööu meðal þessara tíu
tegunda. Utan á flöskunni stendur
stórum stöfum Sykurlaust og að auki
tekið fram að minna en 1 kalóría sé
í 100 grömmum. í innihaldslýsingu
kemur síðan fram að drykkurinn
innihaldi kolsýrt vatn, sykur og Utar-
efni. Ekki er minnst á gervisætuefni
eins og aspartam sem yfirleitt er
notað í sykurlausa eða sykurskerta
drykki. Verður ekki séð að hægt sé
að standa við yfirlýsingar um minna
en 1 kalóríu í 100 grömmum sé þaö
rétt að drykkurinn innihaldi venju-
Sanitas:
Greinileg
mistök
„Hér hafa oröið einhver mistök
sem hafa sloppið firaxnhjá eförlití
okkar,“ sagði Dóra Gunnarsdótt-
ir, matvælafræðingur hjá Sanit-
as, þegar DV spurðist fyrir um
ónákvæmar merkingar á Diet-
7UP.
„Það er notað aspartam og
sakkarín í þennan drykk og þær
upplýsingar ættu aö sjálísögöu
að koma fram á miðanum," sagði
Dóra. Hún fullyrtí að þessum
málum yrði kippt í lag þegar í
staö. -Pá
Sykurlaust Míló frá Sól hefur nú
verið tekið úr framleiðslu en er víða
að finna i verslunum. Merkingum
þess var verulega áfátt.
DV-mynd KAE
legan sykur.
Aðrar tegundir, sem lentu með í
könnuninni, áttu það sameiginlegt
að tilgreint var á umbúðum hvaða
sætuefni væri notað en upplýsingar
um hlutfall efnisins í drykknum
vantaði í flestum tilfellum.
Er verið að endurskoða
„Öll þessi atvinnugrein er að ganga
í gegnum endurskoðun til samræmis
við nýju reglugerðina og aðilar al-
mennt með undanþágu til þess fram
á mitt þetta ár,“ sagði Jón Gíslason
hjá Hollustuvernd ríkisins í samtah
við DV. Jón sagði að í framtíðinni
yrði gosdrykkjaframleiðendum gert
skylt að tilgreina íjölda hitaeininga
og hlutfah kolvetna í vörum sínum
Neytendur
en þegar um sykurlausa drykki væri
aö ræða yrði ekki gerð krafa um að
hlutfah sætuefnis yrði tilgreint.
Þetta er í samræmi við 33. grein
reglugerðar um notkun aukefna og
merkingu neytendaumbúða sem
ghdi tók um áramót en þar segir:
Umbúðir vörutegunda, sem merktar
eru „sykurlaus" eða „sykurskert",
skulu jafnframt merktar samkvæmt
ákvæði 17. greinar, en Hohustuvernd
ríkisins getur veitt undanþágu frá
ákvæði þessu ef um orkusnauða
vöru er að ræða.
17. grein laganna kveður á um að
séu vörur merktar sérstaklega vegna
tiltekinna orkuefna eða bætiefna
skuh merkja næringargildi vörunn-
ar. Þetta verður eins og fyrr segir
leyst þannig að framleiðendum er
skylt að tíunda hitaeiningafiölda og
hlutfah kolvetna.
Samkvæmt þessu eru þær tegund-
ir, sem DV skoðaði, með merkingar
í réttu lagi svo langt sem þaö nær
en tveimur tegundum, Diet-7UP og
Sykurlausu Míló, verulega áfátt.
-Pá
Mistök í
prentun
- framleiðslu hætt
„Hér hafa greinilega orðið leið
mistök við prentun merkimiðanna
á flöskurnar," sagði Helga Sigrún,
matvælafræðingur hjá Sól h/f, þeg-
ar DV innti eftir ástæðu þess að
rangar merkingar er að finna á
sykurlausu Mílói í verslunum.
Helga sagði að talsvert væri síðan
framleiðslu á Mílói var hætt vegna
þess aö drykkurinn þótti ekki hafa
heppnast nógu vel. Gosið hélst
nfiög iha í drykknum og salan var
dræm. Ætlunin væri þó að taka
upp framleiðslu hans í breyttri
mynd síðar.
-Pá
Þriðja kryddið:
Veldur ekki
krabbameini
í þættinum Stefnumót á rás 2
mánudaginn 27. febrúar var fiahað
um bragðaukandi efnið einnatríum-
glútamat (MSG), einnig þekkt sem
þriðja kryddið. í þættinum voru
neytendur varaðir við neyslu efn-
isins þar sem það var sagt valda
krabbameini og staðhæft að efnið
væri víða bannað.
Hohustuvernd ríkisins vih koma
því á framfæri að efni þetta er ekki
tahð krabbameinsvaldur og er það
notað við matvælavinnslu í mörgum
löndum, auk þess sem það er algengt
krydd. Hohustuvemd ríkisins vhl
jafnframt beina þeim tilmælum til
fiölmiðla að staðhæfingar og fullyrð-
ingar um eituráhrif aukefna séu
kannaðar vandlega áður en fiahað
er um þær opinberlega.
Hollustuvemdin vekur athygh á
aðröngumfiöhunum eitur áhrif auk-
efna, sem notuð em í matvælum,
veldur óþarfa áhyggjum hjá neytend-
um og skaðar framleiðendur og inn-
flytjendurmatvæla. -Pá
Til neytendasiðunnar hringdi
maður sem var í öngum sínum
vegna þess að hann fékk hvergi
dagatal til þess að festa á arm-
bandsúrið. Þessar litlu málmþynn-
ur með einum mánuði á hverri
vom mjög algengar tíl skamms
tíma og vom gjaman gefnar í aug-
lýsingaskyni. Umræddur maður
sagði að erfitt væri orðið að ía þessi
dagatöl og það fyrirtæki, sem hann
hefði ahtaf skipt við, væri hætt að
útdeila þeim. Því er hér með aug-
lýst eftir dagatölum til þess að festa
á armbandsúr.
-Pá
Skordýraeitur í ávöxtum:
Böm í meiri
hættu en
haldiö var
Rannsóknir hafa leitt í ljós að leifar
skordýraeiturs í matvælum, þótt
innan leyfilegra marka sé, geta vald-
ið krabbameini og taugalömun í img-
um bömum. Samtök bandarískra
neytenda stóðu fyrir rannsóknum á
þessu sviði og ætia að krefiast þess
að leyfileg mörk skordýraeiturs í
matvælum verði lækkuð og eftirht
hert.
Bömum stafar mun meiri hætta
af leifum skordýraeiturs í fæðunni
en fullorðnum. Niðurstöður rann-
sóknarinnar, sem náði yfir tvö ár,
sýna að milh 5 og 6 þúsund böm, sem
rannsóknin náöi til, myndu einhvem
tíma á ævinni fá krabbamein í ein-
hverju formi vegna neyslu ávaxta og
grænmetis sem innihalda skordýra-
eitur. Um 3 milljónir barna um 5 ára
aldur eru taldar í sérstökum áhættu-
hópi.
Rannsóknin náði til 23 tegunda
skordýraeiturs og 27 tegimda af al-
gengu grænmeti og ávöxtum. Niður-
stöður sýna að fyrri rannsóknir á
þessu sviði hafa vanmetið hættuna
sem bömum stafar af þessum eitur-
tegundum en ávextir og grænmeti
eru að jafnaði 34% af heildameyslu
bama en aðeins 20% af neyslu fuh-
orðinna.
Samtökin, sem stóðu fyrir rann-
sókninni, hyggjast hefia víðtæka
herferð til þess að upplýsa neytendur
um hættuna sem bömum stafar af
neyslu ávaxta og grænmetis sem
úðað hefur verið með skordýraeitri
og einnig th þess að þvinga bandarísk
yfirvöld til þess að herða lögin um
notkun skordýraeiturs.
Málsókn er fyrirhuguð á vegum
samtakanna th þess aö stöðva þegar
í stað notkun skordýraeitursins
daminoxide sem er selt undir nafn-
inu Alar og er framleitt af bandaríska
fyrirtækinu Uniroyal Chemical.
Þetta efni hefur verið notað af epla-
bændum og fleirum síðan 1963 og em
ávextir úðaðir með efninu th þess að
stýra vexti þeirra og fá þéttari ávexti.
Efnið sígur inn í ávöxtinn og hverfur
ekki við þvott eða þótt ávöxturinn
sé afhýddur. Að sögn bandarísku
umhverfisvemdarsamtakanna em
um 4% ahra epla, sem ræktuð em í
Bandaríkjunum, úðuð með um-
ræddu efni. Nýlegar rannsóknir sýna
að efnið veldur krabbameini í mús-
um. -Pá
Veislumatur og -kaffi
á fermingardaginn
Fyrirtækið Veislan á Selfiamar-
nesi, s. 612031, býður upp á þrjár teg-
undir af fermingarborðum. Boðið er
upp á eina tegund af hádegisverðar-
borði og tvær af kvöldborði auk kaffi-
hlaðborðs.
Hádegisverðarborðið er á kr. 1180
á mann og á þvi er: Reyklaxapaté,
heitir sjávarréttir í skel, vhlikrydd-
aðir lambastrimlar, döðlufyhtur
grísarhryggur og thheyrandi með-
læti. Kvöldverðarborð I kostar 1380
kr. á mann og á því er: reyklaxakon-
fekt, sjávarréttir í hlaupi, nautaíhlet,
hangikjöt, beikonkryddaðir kjúkl-
ingar og thheyrandi sósur og salöt.
Þessu fylgja síðan tveir heitir réttir,
innbakað lambakjöt og kjúkhnga-
læri og -vængir með sósu.
Á kvöldverðarborði II er aht fram-
antalið að viðbættu hehum laxi með
humarfyhingu, hehum ofnbökuðum
grís, hamborgarhrygg með möndlu-
hjúp og lambainnlæri. Heitir réttir
em innbakaöar nautalundir með
piparsósu og kjúklingar. Kvöldverð-
arborð n kostar 1950 kr. á mann og
með fylgir borðbúnaður og kokkur í
veisluna.
Kaffihlaðborð kostar 680 kr. á
mann og á því em: brauðtertur, tvær
snittur á mann, jarðarberjaterta,
kókosterta, rjómaterta, marsípan-
terta, súkkulaðiterta og marmara-
kaka.
-JJ