Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1989, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1989, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 2. MARS 1989. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta sem auglýst var í 75., 89. og 93. tbl. Lögbirtingablaðsins 1989 á fasteigninni Litla-Bergi, Reykholtsdalshreppi, þingl. eign Ólafs Guðmundssonar, fer fram að kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands á eign- inni sjálfri miðvikudaginn 8. mars nk. kl. 11.00. ___________________Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu Nauðungaruppboð þriðja og síðasta sem auglýst var í 75., 89. og 93. tbl. Lögbirtingablaðsins 1989 á fasteigninni Þórólfsgötu 12a, Borgarnesi, neðri hæð, þingl. eign Ólafs I. Waage, fer fram að kröfu Lögmannsstofunnar, Kirkjubraut 11, Akranesi, Veðdeildar Landsbanka íslands og Ara ísberg hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 8. mars nk. kl. 10.00. ___________________Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu DELMA DELMA DELMA TUNGL-ÚRIN VINSÆLU KOMIN AFTUR VERÐ KR. 5.500,- ^Jcn o| Éskac 0 LAUGAVEGI 70 SÍMI 24930 •jj' Almenn námskeið - 6 vikur ' Likamsstaða, göngulag * Fótaburöur, fata- og litaval ' Andlits- og handsnyrting * Hárgreiðsla og mataræði ' Borðsiöir, almenn framkoma o.fl. Módelnámskeið - 7 vikur * Sviðsframkoma, göngulag * Hreyfingar, likamsbeiting * Snyrting fyrir sviðs- og Ijósmyndir ' Hárgreiðsla, fatnaður o.fl. Hanna Frímannsdóttir Innritun alla daga frá kl. 16-20 í síma 38126 Utlönd Verkamannaflokkurinn í ísrael sleikir nú sár sín eftir ósigur í sveit- arstjórnarkosningum á þriðjudag. Talið er að þessi ósigur geti orðið þungur í skauti fyrir Shimon Peres, aðstoðarforsætisráðherra, sem er formaður flokksins. Á þriðjudag, þremur mánuðum eft- ir að Verkamannaflokknum mi- stókst að fara með sigur af hólmi 1 þingkosningum, tapaði hann fyrir Likud bandalagi Yitzhaks Shamirs á sex af tíu stærstu borgarsvæðum landsins. Likud bandalagið kallaöi þetta stórsigur og Verkamanna- flokkurinn viðurkenndi að þetta væri áfall. Ráðherrar Verkamannaflokksins í samsteypustjórn Likud og Verka- mannaflokksins hittust í gærkvöldi og gerðu kröfur um uppstokkun í flokknum og nýtt blóð. „Þetta voru ekki náttúruhamfarir eða refsing Guðs heldur afleiðingar mannlegra gjörða...við fórum vit- laust að öllu. Meðalmennskan er í algleymingi, við notum ekki besta fólkið okkar til að leiða bardagann," sagði Rafael Edri, ráðherra án ráðu- neytis, í sjónvarpsviðtaii. Moshe Shahal orkumálaráðherra, sem heimildir herma að líti á sjálfan sig sem mögulegan arftaka Peresar, sagði í sjónvarpi: „Flokkurinn hefur nú um nokkurt skeið þurft mjög á hreinsun að halda...á forystu sem er traust...og hann þarf að hverfa aftur Palestínumenn minnast falinna félaga á kjördag. Simamynd Reuter Áfall fyrir Verka- mannaflokkinn til þeirra grundvallarhugsjóna og hugmyndafræði sem getur unnið stuðning fólksins." Háttsettur aðstoðarmaður Shamirs sagði að niðurstöður kosninganna sýndu að flestir ísraelar styddu þá afstöðu hans að vilja ekkert við PLO tala og hafna friðaráætlun á svæð- inu. Stjórnmálafræðingar telja margir að niðurstöðurnar sýni að kjósendur Verkamannaflokksins, sem eru óán- ægðir með að flokkurinn skyldi fara í aftursætishlutverk í ríkisstjórn með Likud eftir kosningarnar í nóv- ember í stað þess að fara í stjórnar- andstöðu, hafl setið heima. Reuter Fylgið hrynur af sandinistum Stuðningur við sandinistastjóm- Þessar tölur benda til þess aö koma sér saman um sameiginlegan ina í Niearagua er nú aöeins helm- fylgí stjórnarinnar hafi minnkaö frambjóðandatilaðeigamöguleika ingurafþvísemhann varísíðustu stórkostlega, en í kosningunum í forsetakosningunum sem fara kosningum árið 1984, að því er 1984 fékk stjórnin 67 prósent at- fram í febrúar á næsta ári. kemur fram í skoðanakönnun sem kvæða. Samkvæmtkönnuninnitelja61,3 var birt í morgun. Sandinistar hafa nú herjað gegn prósent aðspurðra að kontra- KÖnnunin, sem var birt í sjálf- kontraskæruliðunum í átta ár og skæruliðarnír hafi slæm áhrif en stæða vikuritinu La Cronica, leiddi hefur stjórn þeirra algerlega misst aðeins 2,4 prósent töldu þá vera af í ljós aö 30,8 prósent kjósenda tökin á efnahagsmálum landsins. hinu góða. myndu greiöa sandinistum at- Mikil kreppa er í landinu og verö- Helmingur íhúa Nicaragua sagð- kvæði sitt en 25,4 prósent rayndu bólgan er slík að á íslandi myndi ist myndu yfirgefa landiö tafar- styðja stjórnarandstæðinga. Aðrir menn svijna. laust ef það væri hægt. ætluðu ekki að kjósa eða voru ekki Könnimin leiddi i Ijós að sandin- Reuter búnir að gera upp hug sinn. Átján istar eru enn stærsti flokkurinn og hundruð manns voru spurðir. að stjórnarandstaöan þyrfti að Jafn hæfilegur hraði sparar bensín og minnkar m| umferðar slysahættu. Ekki rétt? UrAð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.