Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1989, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1989, Qupperneq 6
6 LAUGARDAGUR 18. MARS 1989. UtlÖnd Klssinger, fyrrum utanríkisráö- herra Bandaríkjanna, ásamt Nakasone, fyrrum forsætisráö- herra Japans, við athöfn hjá Al- þjóöastofnuninni um veraidar- frfö. Kissínger er sérstakur ráö- gjafi stofnunarinnar. Simamynd Reuler Henry Kissinger, fyrrum ut- anrflösráöherra Bandaríkjanna, varaöi í gær kaupsýslumenn við aö fjárfesta í Sovétríkjunum vegna kreppuástands þar. Kissinger sagði ennfremur í Tókíó í gær að Vesturlönd ættu að vera á verði gagnvart Sovét- ríkjunum vegna þess aö Gor- batsjov gæti hrakist úr embætti. Beuter Papandreou, forsætisráðherra Grikklands, ræöir hér við Apostos Tsohatzopoulos, einn samráðherra sinna, á fyrsta ríkisstjórnarfundinum eftir uppstokkun. Þetta var sextánda uppstokkunin hjá Papandreou frá þvi að hann komsttil valda 1981. Símamynd Reuter —, oryggisráðstafanir eru við ráðstefnuhöltina í Scar- borough þar sem breski ihalds- flokkurinn heltíur nút fund. Símamynd Reuter Ótti um nýtt tilræði við Margréti Thatcher yfirgnæfði allt annað þegar breski íhaidsflokk- urinn hóf fund sinn í Scarbor- ough í gær. Lögreglumenn voru á veröi um allt og þyrlur voru á lofti í þessum strandbæ í norðausturhluta Englands. Þessar öryggisráðstafamr eru viðhafðar vegna þess aö í síðustu viku fundust sprengiefni í ná- grenni ráösteíhustaöarins. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækur ób. 8-10 Bb.Sb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 8-11 Vb.Sb 6 mán. uppsögn 8-13 Vb.Sp 12 mán. uppsögn 8-9,5 Ab 18mán.uppsögn 20 Ib Tékkareikningar, alm. 2-4 Ib.Sp,- Vb.Lb Sértékkareikningar 3-10 Bb.Sb Innlán verötryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1-2 Vb 6 mán. uppsögn 2-3,5 Sp.Ab,- Vb.Bb Innlán með sérkjörum 18 Sb Innlángengistryggð Bandarikjadalir 8,25-8,5 Bb.Vb,- Sb.Ab Sterlingspund 11,5-12,25 Ab Vestur-þýsk mörk 5-5,5 Bb,lb,- Vb.Sb,- Danskarkrónur 6,75-8 Sp Vb.Ab ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir víxlar(forv.) 14-20 Lb Viöskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 14,5-20,5 Lb Viöskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) 17,5-25 Lb Utlán verötryggö . Skuldabréf 7,75-15,25 Lb Utlán tilframleiðslu Isl. krónur 14,5-20,5 Lb SDR 10 Allir Bandarikjadalir 11,25 Allir Sterlingspund 14,5 Allir Vestur-þýskmörk 8-8,25 Ob Húsnæðislán 3,5 Llfeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 24 MEÐALVEXTIR Överötr. mars89 16,1 Verðtr. mars89 8,1 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala mars 2346 stig Byggingavísitala mars 424 stig Byggingavísitala mars 132,5stig Húsaleiguvisitala Hækkariapri VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 3,601 Einingabréf 2 2,020 Einingabréf 3 2,355 Skammtímabréf 1,248 Lífeyrisbréf 1,811 Gengisbréf 1,641 Kjarabréf 3,586 Markbréf 1,897 Tekjubréf 1,621 Skyndibréf 1,092 Fjölþjóöabréf 1,268 Sjóösbréf 1 1,732 Sjóðsbréf 2 1,419 Sjóðsbréf 3 1,229 Sjóðsbréf 4 1,017 Vaxtasjóðsbréf 1,2198 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 274 kr. Eimskip 380 kr. Flugleióir 292 kr. Hampiðjan 157 kr. Hlutabréfasjóöur 151 kr. Iðnaðarbankinn 177 kr. Skagstrendingur hf. 205 kr. Útvegsbankinn hf. 137 kr. . Verslunarbankinn 148 kr. Tollvörugeymslan hf. 128 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaupa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp= Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. Uppstokkunin marklaus Andreas Papandreou, forsætisráð- herra Grikklands, stokkaði í gær upp ríkisstjóm sína, en breytingarnar virtust ekki hjálpa mikið við að bæta ímynd stjórnarinnar, sem aö undan- fómu hefur lent í hverju hneykslis- málinu á fætur öðm. Papandreou, sem stóö af sér van- trauststillögu í þinginu fyrr í þessari viku, var talinn ætla aö gera róttæk- ar breytingar til aö bjarga því sem bjargað verður fyrir þingkosning- amar, sem fara fram 18. júní næst- komandi, en þegar upp var staðið hafði aðeins verið skipt um íjóra ráð- herra. Hann hafði lofað gagngemm breyt- ingum til að kippa hlutunum í lag og losna við hneykslisstimpilinn af stjóminni, en næstum allir valda- mestu ráðherramir héldu embætt- um sínum. í þeirra hópi em vamar- mála-; efnahags-, utanríkis- og at- vinnumálaráðherrarnir. Eini stórvægilegi ráðherrann, sem missti sæti sitt, var George Petsos, ráðherra almannareglu, sem oft hef- ur verið tengdur fjárglæframannin- um George Koskotas í fjölmiðlum. Dómsmálaráðherrann, Vassilis Rotis, sem tók við embætti sínu í nóvember, hélt líka embætti sínu. Enginn þeirra ílokksbræðra Pap- andreous, sem hefur haldið uppi gagnrýni á stjórn hans, fékk sæti í nýju stjórninni. Stjómmálaskýrend- ur telja næsta víst aö áframhald verði á flótta úr búðum Pasok, sós- íalistaflokks Papandreous. Nokkrir þingmenn flokksins og ráðherrar hafa þegar gengið til liðs við ný vinstri sinnuð samtök, sem mynduð voru utan um Kommúnista- flokkinn. Vinsældir Papandreous hafa farið hraðminnkandi síðan banka- og vopnahneyksli, sem ráðherrar stjórnar hans vora viðriðnir, komu fram í dagsljósið. Forsætisráðherrann, sem er sjö- tugur að aldri, hefur einnig verið gagnrýndur fyrir opinbert fram- hjáhald sitt með þrjátíu og fjögurra ára gamalli flugfreyju, Dimitru Liani. Einnig era uppi vangaveltur um það hvort hann sé nógu heilsu- hraustur til að gegna þessu háa emb- ætti. Hann gekk undir mikla hjarta- skurðaðgerð síðastliðið haust. Reuter Öldungadeild Bandaríkjaþings innar aö hann væri haröur stuðn- til varnarmála einhliða. staðfestí í gær tilnefningu Dicks ingsmaður geimvamaáætlunar- Cheneysagöieinnigaðhannteldi Cheney í embætti varnammála- innar. Hann hefur á ferli sínum að bandalagsríki Bandaríkjanna ráðherra Bandarfkjanna. Staðfest- sem þingmaður stuttkontraskæru- ættu að leggja meira íram til sam- ingin í gær kom átta dögum eftir liöana í Nicaragua. eigmlegra varna en nú er en varaði að deildin hafnaöi John Tower í Viö yflrheyrslurnar sagði hann viö því, líkt og fyrirrennarar hans, samaembætti. ennfremuraðhannværivantrúað- Caspar Weinberger og Frank Mngmenn beggja flokka greiddu ur á að Gorbatsjov, forseta Sovét- Carlucci, að ekki þýddi að vera raeð þessum vinsæla fulltrúadeildar- ríkjanna, tækist aö koma á umbót- yfirgang gagnvart Vestur-Evrópu- þingraanni atkvæði sitt. um í Sovétríkjunum og varaði við ríkjum til aö fá þau til að vetja Cheneysagði viðyfirheyrslurhjá því að Bandaríkin eða bandalags- meiru til vamarmála. vamarmáianeöid öldungadeildar- ríki þeirra minnkuöu framlög sin Reuter Fimmtán fórust í sprengingu Geysilega öflug bílasprengja varð að minnsta kosti tólf manns að bana og særði meira en eitt hundrað og fimmtíu í austurhluta Beirút í gær. Björgunarmenn bera lik manns sem fórst í sprengingunni í Beirút í gær. Simamynd Reuter Sprengjusérfræðingar segja að í sprengjunni, sem sprakk fimmtíu metra frá breska sendiráðinu, hafi verið fimmtíu kíló af sprengiefni. Sprengjan gereyðilagði bakarí þar sem fólk var að versla. Vitni sögöu að á meðal fórnar- lamba sprengjunnar heföu verið börn sem biðu í biöröð eftir brauði. Lögregla og vitni sögðu að sprengj- an hefði tætt fólk í sundur og að hold hefði dreifst um gangstéttir í kring. Viö sprenginguna kom upp eldur í um þrjátíu bílum og rúður brotnuðu í nærliggjandi húsum. Sprengjan í gær var fimmta bíla- sprengjan sem springur í Líbanon á þeSSU ári. Reuter Thatcher mun flytja ræðu sína á þessum tveggja daga fundi á morgun. Kari missti af pólókeppni Karl Bretaprins ásamt lífverði sinum. Prinsinn þurfti að hætta við keppni i póló vegna örygg- isástæðna. Símamynd Reuter Karl Bretaprins neyddist til að hætta við keppni í póló í Dubai í gær. Það var breska utanríkis- ráöuneytið sem réð honum firá því af öryggisástæðum. Var prinsinn ekki einu sinni við- staddur. Talsmenn prinsins vildu ekki gefa upp hvers konar öryggisá- stæður lágu að baki þessarar ákvöröunar. Talið er fullvíst að hin stiröu samskipti Bretlands og írans vegna Rushdie málsins haíi veriö orsökin. Yfirmaður fornlelfaráðuneytis Egyptalands heldur á höfði múmiunnar sem fannst. Simamynd Reuter Egypskir fornleifafræðingar segja aö höfuð á ungri stúlku, sem dó fyrir fjögur þúsund og sex- hundmð árum, geti geflö vís- bendingar um þaö hvernig Egypt- ar bjuggu um múmiur til forna. Múmían fannst á fimmtudag rétt vestan við Keopspýramíd* ann. Þegar gröf stúlkunnar var opnuö leystist líkami hennar upp. Höfuðið var varðveitt í gifsgrímu, og er það tækni sem ekki var vit- að aö Egyptar til foraa hefðu haft á færi sínu. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.