Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1989, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1989, Page 11
LAUGARDAGUR 18. MARS 1989. „Mér fannst gamla fyrirkomulagið betra. Þetta útilokar alla nema flmm. Sjónvarpinu er í sjáifsvald sett hvað það leggur mikið upp úr reisn í sam- bandi við þess keppni en mér flnnst hún mjög sviplaus þetta árið. Mér finnst vanta spenninginn í kringum hana,“ sagði Magnús. Hann ætlaði ekki að taka þátt í keppninni í ár. „Þegar í ljós kom að ég var einn af þessum flmm hafði ég ákveðiö lag í huga, síðar kom í ljós að það átti ekkert erindi í keppnina svo að ég skipti um lag. Það eru alveg tvimæla- laust miklar spamaðaraðgeröir hjá Sjónvarpinu og þeir vanmeta þessa keppni mjög mikið,“ sagði Magnús Eiríksson. Gunnar Þórðarson Gunnar Þórðarson hefur aUtaf ver- ið með í keppninni og hafði einnig hugsað sér að vera með í ár. „Mér fannst fyrirkomulagið á keppninni skemmtflegra eins og það var. Það hefði verið meira spennandi að hafa fleiri lög.“ Gunnar settist niður og samdi lagið sitt eftir að útkoma skoð- anakönnunarinnar varð Ijós. Hann segist vera ánægður með lagið en hugsar sem minnst um úrslitin. Gunnar sagðist hafa heyrt að svipað fyrirkomulag hefði einnig verið í öðrum löndum svo að það hefði ekki komið sér mjög á óvart þó það væri tekið upp hér á landi. Sverrir Stormsker Sverrir Stormsker er ekki svo mjög mótfallinn fyrirkomulagi keppninn- ar, að minnsta kosti ekki að öllu leyti. Hann sagðist hafa rætt við dómnefndarmenn sem völdu lögin í fyrra og þeir höfðu sagt að 90% allra þeirra laga sem hefðu borist hefði verið ónothæft rusl. „Það sparast einhveijar milljónir á því að leysa dómnefndina frá störfum við að hiusta á tvo hundruð lög í viku,“ sagði Sverrir. „Hrafn Gunnlaugsson vildi meina að með þessu formi yrði keppnin mun persónulegri. Þetta fyr- irkomulag er mjög hagkvæmt fyrir Sjónvarpið að öllu leyti peningalega. Þeir reyna að koma öllu yfir á tóniist- armennina. Við fengum hver þijú hundruð þúsund krónur til að vinna lagið í upptökuveri og að gera mynd- band með því. Máhð er bara að pen- ingamir duga varla í strætó. Ef vel á að standa að lagi og vinna það vel í stúdíói þá kostar það um tvö hundr- uð og fimmtíu þúsund krónur og al- mennilegt myndband kostar svipað. Auðvitað er hægt að gera þetta ódýrara en þá með gæðum sam- kvæmt því. Hrafn talaði um að gera einhver persónuleg myndbönd með lögunum en málið er að það gerir ekki nokkur maður fyrir fimmtíu þúsund krónur, eins og við í samein- ingu sömdum um við Saga Film fyrir hvert lag. Nú geta allir séð hvað hug- mynd Hrafns skilaði góðum árangri. Keppnin er ekki lýðræðisleg eins og hún er núna. Ef allt á að vera jafn- einfalt í sniðum, eins og hugmynd Hrafns gerir ráð fyrir, þá er eins gott að láta einn mann gera lag í keppnina. Það er engin stemmning í kringum keppnina núna og eflaust er það vegna fyrirkomulagsins. Það er búið að kæfa keppnina niður á ennþá lægra plan.“ Sverrir sagðist hafa ver- ið ákveðinn í að vera með í keppn- inni í ár. „Ég hef gaman af þessu og hafði þetta lag alltaf í huga. Eg samdi það fjórtán ára gamail og er ánægður með það. Auk þess vildi ég ekki hjakka í sama farinu og koma með einhvers konar Sókrates. Jóhanna Linnet er góð söngkona og mér finnst hún passa vel fyrir þetta lag.“ Sverrir vildi ekki spá um úrslit en sagði að þetta væru allt mikil snilld- arverk. „Ég tapa þessu örugglega enda fór ég í keppnina með allt öðru hugarfari en í fyrra. Nú langaði mig að senda inn lag sem ég er ánægður með. Ég var aldrei neitt sérstaklega sáttur við Sókrates þó ég vissi að það lag hæfði keppninni. Lagið í ár er miklumerkilegra." -ELA 11 Þáerkomiðaðþvi aðveljaíermingar- gjöfina í ár alistinn frá Heimilistækjum ur upp á fjölmargar, mmtileqar og spennandi • „Tracer" Sérlega vönd- uðrakvél. jPv'--. ' Tveir rakhausar. Hvor um sig með 15 sjálf- skerpandi hnífum. Stór bartskeri. Einnig hægt að beintengja. Ferðapoki fylgir. Fáanleg í bláu og gráu • PHILIPH Ljósarmurinn. 3 I Þennan fallega fjölhæfa lampa köllum við Ljós- arminn. Hann veitir birtu frá halogen-peru í þá átt sem eigandinn kýs. Því hálfkúlunni með perustæðinu má snúa næstum heilan hring og arminum 70°. Hentar jafnt til að fá gott vinnuljós sem notalegt andrúmsloft. Því stilla má Ijósgjöfina frá 0-100% (Dimmer). • Fullkominn geislaspil- ari frá PHILIPS, svo lítill og handhægur að nýtist nánast alls staðar. Vegur aðeins 1 kg. með rafhlöðum. Mögulegt er að tengja spilarann rafmagni og nýtist hann þá sem fullkominn geislaspilari við hljómtækin heima fyrir. • Stereo kassetu- og útvarpstæki. Gæðatæki í vasastærð með léttu heyrnartóli. N Kassettutæk- ■b ið spólar fram ItMtóÉÍÍíB °9 aftur °9 stoppar sjálf- V krafa. HK I Beltisspenna. • Útvarp í millistærð. Sérstakur bassa- og diskanthátalari FM og miðbylgja með loftneti fyrir hvora um sig. Trausthandfang • Stereói vasadiskó. Já, stereóskil í fislétt heyrnartólin. Hraðspólun. k Stoppar sjálft. Beltisklemma Rautt °9 svart- • PHILIPS ; ps7 ■' < Útvarpsklukkan V i Þessi býr yfir mörgum kostum; Næmt útvarp, ný einföld stilling fram og aftur. Vekurtvisvar með útvarpi og/eða suðandi tóni. Sjálflýsandi stillihnappar, nýjung frá Philips. • Fullkomin PHILIPS I hljómtækjasamstæða. 1 Geislaspilari með lagaleitara og 20 laga minni. Hálfsjálfvirkur reimdrifinn plötuspilari, 33 og 45 snúninga með keramískum tónhaus. Stafrænn útvarpsmagnari með stöðvaleitara og 10 stöðva minni. Tvöfalt kassettutæki. 2X40 Watta magnari (Equalizer). Tveir 60 Watta hátalarar. • Bose Acoustimass. Tækninýjung í hljómflutningi 100 Watta hátalarar sem heyrist í. Stærð: 18,5 x 9 x 10 j| cm parið. - Ótrúleg hljómgæði. Þú verður að heyra til þess að trúa. • Handlétta hárþurrkan. Tvær hitastillingar 750 og 1500 Watta. Hljóðdeyfð. i ri-^T in « ............ Fer vel í hendl. • Geislaspilarinn 31 i . * J frá brautriðj- ;S|; I Blggi andanum PHILIPS til- HP ...JBffiga heyrir nýrri kynslóð. Möguleikarnir eru ótrúlegir, tæknin nánast fullkom- in. Sjálfvirkt afspilunarminni fyrir allt að 785 lög/rásir. Aðeins á Philips. Sjálfvirk afspilun. Forrit á allt að 20 lögum/rásum, lagaheitum eða tímalengd- um og m.fl. Sjón er sögu ríkari. • Gas-ferða- krullujárn. Þú getur tekið það með^ þér hvert sem er, hvenær sem er og það er fljótt að hitna. Áfylling er venju- legt kveikjaragas. Gott innlegg í nútímaþjóð- félag. • Tvöfalt stereó kassettutæki og útvarp. 2 Ný útfærsla á sambyggðu tæki með öllum helstu möguleikum í upptöku og flutningi, þ.á.m. síflutn- ingi og upptöku á tvöföldum hraða. Tengi fyrir hljóðnema og heymartól. Innbyggðir hátalarar fyrir full hljómskil og AFC-stilling á FM-bylgjunni. Heimilistækí hf Sætúni8 • Kringlunni SÍMI: 69 15 15 SÍMI:6915 20 !/cd &Um Sveájy&éegA L samHÍHgoht '1 PHSLSPS i B Lnr: J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.