Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1989, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 18. MARS 1989.
49
Handbolti unglinga
Undanfarnar vikur hefur landslið stúlkna, skipað leikmönnum 16 ára og yngri, æft undir stjórn Slavko Bambir fyr-
ir Beneluxmótið er verður haldið í Hollandi í lok mánaðarins samhliða keppni drengjalandsliðsins. Þetta er í
fyrsta skipti sem mót þetta er haldið fyrir stúlknalandsliðin en mót þetta hófst í fyrra, þá eingöngu með þátttöku
drengjalandsliða. Bambir hefur valið 18 manna hóp til æfinga fyrir átökin i Hollandi.
- Víkingar fast á hæla þeim
Aö lokinni keppni í deildum ís- Framarar koma best út úr könn- úrslitum en það eru Breiðablik,
landsmóts hefúr verið vepjan að un þessari en þeir hafa náð þeim Stjaman og KR og næst þeim kem-
staldraviðogathugaheildarárang- einstakaáfangaíáraöaUirflokkar ur síðan FH með sex flokka í A-
ur einstakra félaga. félagsins leika í úrshtum eða niu úrslitum.
Tuttugu og þijú féiög eiga lið í alls. Þór Ak., Haukar og ÍBV eiga
A-úrslitum einhvers yngri flokks Fast á hæla Fram koma Víkingar fimm flokka í úrslitum en önnur
en áberandi er þó aö nokkur féiög en þeir eiga átta flokka í úrslitum félög færri.
virðast skera sig úr hvað varðar í ár.
íjölda flokka í A-úrslitum. Þtjú félög eiga sjö flokka í A-
Úrslitakeppni íslands-
mótsins hófst í gærkvöldi
- áhorfendur hvattir til aö fjölmenna
Þá er taugastríðið í yngri flokkun-
um loksins hafið fyrir alvöru því
úrslitakeppnin hófst í gærkvöldi. Það
verða vafalaust mörg lið sem ætla
sér að verða íslandsmeistarar en það
eru margir kallaðir en fáir útvaldir.
A-úrshtin í 4. flokki karla fara fram
í íþróttahúsinu við Strandgötu í
Hafnarfirði. Haukar og FH eru þar
með umsjón en bæði þessi Uð eiga
fuUtrúa í úrslitakeppninni. Keppni
verður örugglega mjög jöfn og spenn-
andi. Framarar taka með sér tvö stig
í úrsUtakeppnina en Þór frá Akur-
eyri tekur með sér eitt stig.
B-úrsUtin í 4. flokki karla fara fram
á Selfossi
ÚrsUtakeppnin í 4. flokki kvenna
verður í Kefiavík. UBK tekur með sér
tvö stig en Uðið vann fyrstu tvær
tarnimar (túmeringamar). KR tek-
ur með sér eitt stig.
B-úrsUtin verða í Digranesi í um-
sjón HK og UBK
Það verður örugglega mikið íjöl-
menni sem fylgist með úrslitakeppn-
inni í 6. flokki karla. En A-úrslitin
verða leikin íþróttahúsinu í
Garðabæ. HK og FH taka bæði með
sér eitt stig í úrsUtin. Stjaman hefur
umsjón með þessum úrsUtum.
B-úrsUtin verða leikin í FeUaskóla.
ÚrsUtakeppnin í 2. flokki kvenna
verður í íþróttahúsinu á Seltjamar-
nesi í umsjón Gróttu. Víkingar taka
með sér 2 stig í úrsUtin en Stjaman
1 stig.
Unglingasíðan vill hvetja aUa um-
sjónaraðfla tíl að leggja sig aUa fram
um að gera þessi úrsUtakeppni sem
glæsUegasta í aUa staði þannig að
handboltanum verði sómi að.
Keppni lokið í
3. flokki kvenna
- urslitakeppnin ein eftir
Það var leikiö í 2. deUd kvenna um
síðustu helgi. Þetta var síðasti mögu-
leiki Uðanna tíl þess að komast í úr-
sUtakeppnma. Baráttan var því gíf-
urleg og ekkert gefið eftir.
Það voru Víkingar sem enduðu
sem sigurvegarar, eftir mikla baráttu
viö ÍBK. ÍBK tryggði sér 2. sætið og
var vel að því sæti komið. Þór hreppti
svo 3. sætið og KA frá Akureyri
tryggði sér svo 4. og síðasta sætið sem
var í boði í úrsUtakeppninni. Öll
þessi Uð eiga fuUt erindi í úrsUtin og
verður fróðlegt að fylgjast með þeim
í keppninni.
UMFA og Völsungur ráku síðan
lestina og spUa því í B-úrsUtum. Þessi
Uð verða örugglega meö í toppbarát-
tunni þar.
Það em því KR, Fram, UMFN, Sel-
foss, Grótta, ÍBV, Víkingur, ÍBK, Þór
og KA sem leika tíl úrsUta um ís-
landsmeistaratitiUnn aö þessu sinn.
Hvert þessara Uða hlýtur titilinn er
erfitt að spá um en eitt er víst að
hart verður barist. Það ætti þó að
vera UMFN til góða að spUa á heima-
veUi en hann skiptir þó ekki öUu
máU því KR, Selfoss og Fram hafa
verið aö sækja í sig veðrið að undan-
fornu og em til alls líkleg. Ekki má
afskrifa hin Uðin því þau hafa vafa-
laust eitthvað í pokahorninu fyrir
úrsUtin og geta hæglega blandað sér
í toppbaráttuna.
Eins og áöur hefur komið fram hér
á síðunni fara úrsUtin fram í Njarö-
vík 7.-9. aprU næstkomandi.
J
Merki til styrktar
unglingastarfi HSí
UngUngaiandsUðsnefnd kvenna
hefur gefiö út merki til styrktar 16
ára landsUðinu fyrir ferð þess til
HoUands síðar í þessum mánuði.
Velunnarar handboltans em beðnir
um að taka vel á móti sölumönnum
og styrkja stelpumar tíl þessarar
ferðar.
FRÆÐANDI OG SKEMMTILEGT
vH lr=f,1 ^rma
I i Lvpfs
TUNGUMALA
SP»
TILVAUN FERMINGARGJÖF
Hið frábæra tungumálaspil,
Polyglot er nú komið til Islands,
fyrst Norðurlanda. Polygloter
andlega þroskandi og menntandi
leikur sem hefur verið hannaður til
þess að örva skilning og þekkingu á
erlendum tungumálum.
Hér er valið tækifæri til að efla tökin
á tungumálakunnáttu ykkar.
r