Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1989, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1989, Blaðsíða 42
58 LAUGARDAGUK 18. MARS 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím- ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm- unni austan Dúkalands. Auðveld og ódýr teppahreinsun. Ekkert vatn, engar vélar. Sapur þurr- hreinsiefnin frá Henkel þrífa teppi, áklæði o.m.fl. Fást í verslunum um land allt. Veggfóðrarinn, s. 91-687187. Snæfell teppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn í heimah. og fyrirt. Tökum að okkur vatnssog. Margra ára reynsla og þjónusta. Pantið tímanl. fyrir fermingar og páska. S. 652742. Stigahús - fyrirtæki - ibúóir. Hreinsum gólfteppi og úðum composil. Nýjar og öflugar vélar. Faxahúsgögn, s. 680755, kvölds. 84074, Ólafur Gunnarsson. ■ Húsgögn Ódýr unglingahúsgögn. Hef til sölu Happy unglingahúsgögn sem eiga að seljast ódýrt: fataskápur, skrifborð, hillur og kommóða með skúffum, mjög vel með farið. Uppl. í sima 91-51471. Sérsmiðaður Ijós fataskápur úr hörðum viði (hálfsamsettur) til sölu, á sama stað lítill ísskápur, gefins. Uppl. í síma 91-14283. Margrét. Gömul, góð og ódýr húsgögn til sölu. Uppl. í síma 45395 í dag og næstu daga. Sófasett, 3 + 2 + 1, með borði, til sölu. Á sama stað óskast ca 40 ára gólf- teppi. Uppl. í sfma 91-46184 eða 42485. Sófasett, 3 + 2 + 1, sófaborð og hom- borð til sölu. Uppl. í síma 12087. Selst ódýrt. Til sölu krómaö rúm með springdýnu, 120 x 200 cm, verð 15-17 þús. Uppl. í síma 92-12230. Vel með farið svefnsófasett til sölu, (sófi og 2 stólar), selst ódýrt. Uppl. í síma 74609. Þrír 2ja sæta sófar, sófaborð og 2 stk. myndir í stíl til sölu, einnig stór svört kommóða. Uppl. í síma 91-651876. Brúnt sófasett til sölu. Gott verð. Uppl. í síma 91-29881. Furuhjónarúm til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-82579. Hjónarúm og náttborö úr tekki til sölu, verð kr. 15.000. Uppl. í síma 681927. Tll sölu sófasett, 3 + 2+1, brúnt með viðarborði. Uppl. í síma 681379. ■ Tölvur Amstrad PC 1512, með litaskjá, einu drifi og 20MB hörðum diski, og Amstrad DMP 3160, 9 nála prentari til sölu, einnig fylgja 2 mýs, joystick, tengispjald fyrir það, 3 diskettubox, öll helstu forritin, mikið af leikjum, rúml. 10 kennslubækur og vel yfir 100 diskar. Uppl. í síma 9143235 e.kl. 16. BBC-B tölva ásamt einföldu diskadrifi, segulbandi og fjölda leikja til sölu. Verð 11 þús. Ásamt CUB 653 litaskjá, - verð 14 þús. og Epson FX 80, lítið notuðum prentara, kr. 15 þús., Silver- reed EB 50 ritvél, minni gerðinni, verð 12 þús. Selst sem heild með 10% afsl., eða sitt í hvoru lagi. Sími 93-11745. Macintosh Plus tölva óskast til kaups eða í leigu í nokkra mánuði. Vinsam- legast hringið í sima 45437. PC tölva óskast með litaskjá og hörð- um diski. Helst Amstrad 1640. Stað- greiðsla í boði. Uppl. í síma 98-12370. Óska eftir að kaupa Macintosh +, helst með aukadrifi. Uppl. í sima 96- 44257/9644284, _________________ Amstrad 644 tölva til sölu, ýmsir fylgi- hlutir. Uppl. í sima 72861. VII kaupa litaskjá fyrir Commodore 128 eða 64. Uppl. í síma 91-73230. ■ Sjónvözp Sjónvarpsviögeröir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuö og ný litsjónvörp tll sölu, ábyrgö á öllum tækjum. Loftnetsþjónusta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Loftnet og sjónvörpi sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Flug Tll sölu 1/4 hlutur I Cessna Skyhawk 1980 TF-KLM Fully IFR auk skýlisað- stöðu til eignar í Mosfellsbæ. Uppl. í síma 22661 eða 14362. Reyndar kom ég nú [ hingað til að hitta Tarzan, ekki vegna Ito, heldur i vegna annars máls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.