Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1989, Qupperneq 46

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1989, Qupperneq 46
62 LAUGARDAGUR 18. MARS 1989. Smáauglýsingar ■ BQar tíl sölu Unimog. Til sölu Original Unimog með bensínvél, loftbremsum og spili, lítið ekinn og góður bíll, árg. ’58, verð 310 þús. Uppl. í síma 43494. Ford Bronco ’74 til sölu, 8 cyl 302, bein- skiptur, 35" BFG dekk, verð 300 þús., , skipti möguleg. Uppl. í síma 91-22492. Ford Fiesta ’78 til sölu, ný sumar- og vetrardekk, útvarp, mikið endumýj- aður. Uppl. í síma 641248. Honda Accord ’85 til sölu, 4 dyra, raf- magn í rúðum, álfelgur. Uppl. í síma 652214._______________________________ Honda Quintett ’83, 5 dyra, 5 gira, sól- lúga, keyrður 61 þús. Uppl. í síma 95-4535. Lada Lux Canada, árg. '86, til sölu, ekinn 36.000, selst ódýrt gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 53701. Mazda 626 2000 GLX dísil ’84 til sölu, ekinn 160 þús. km, góður bíll. Uppl. í síma 91-685017. Mazda 626 2000, 5 gíra, '82 til sölu, ekinn 86 þús., góð greiðslukjör. Uppl. í síma 91-77276. Mazda 626 GLX 2000 árg. ’88. 5 dyra, 5 gíra. Uppl. í síma 92-14920 og 985- 21620. Mazda 626 XL 1600 árg. ’87 til sölu, ekinn 20.000. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 98-22481. Mazda 929 station '80 til sölu, lélegt boddí, þokkaleg vél. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 91-33789. Mercedes Benz 230 til sölu, árg. ’77, innfluttur ’86. Uppl. í síma 652197 um helgina. Opel Rekord ’83 til sölu, ekinn 140.000, yfirfarin vél, góður bíll á góðu verði. Uppl. í síma 666977. Range Rover '85 til sölu, ekinn 57 þús. km, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 95-5282 til kl. 17 og 95-5691 eftir kl. 17. Simca 1100, „litla tröllið", til sölu, árg. ’80. Verð kr. 30 þús. Uppl. í síma 91-50755. Ásmundur. Skodi 105 S til sölu, árg. ’86, selst á góðum greiðslukjörum. Uppl. í síma 53768. Skuldabréf. Daihatsu Charmant 1600 ’82, ekinn 60 þús. km, einn eigandi, gott eintak. Uppl. í síma 91-675152. Tercel 4x4 ’83. Til sölu Toyota Tercel 4x4 árg. '83, ekinn 95.000 km. Uppl. í síma 91-39545. Til sölu Dodge Omni '82 þarfnast lag- færingar. Gott verð. Uppl. í síma 91- 651384. Tilboö óskast I BMW 320i ’78 í því ástandi sem hann er. Uppl. í síma 91-15996, Jón. Toyota Corolla Twin Cam '86, ekin 53.000, litur rauður og svartur, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 77849. Volvo 264 ’76 með ’82 vél til sölu, þarfn- ast lítils háttar viðgerðar. Verð 100-130 þús. Uppl. í síma 98-34533. Wagoneer '73, upphækkaður á 37" dekkjum, til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-664373. Willys '66 til sölu, 33" dekk, læstur að aftan, ástand og útlit mjög gott. Uppl. í síma 675301. Willys blæjujeppi, árg. '63, til sölu. Verð 200 þús. Skipti koma ekki til greina. Uppl. í síma 671828 eftir kl. 19. Daihatsu Charade TX ’88 til sölu, ekinn 31 þús., rauður. Uppl. í síma 92-27180. Ford Fiesta ’84 _til sölu, mjög góður bíll. Uppl. í símá 54232. Lada 1300 Safir '84 til sölu. Selst ódýrt Uppl. í síma 91-675447 eftir kl. 20. Lada station 1500, árg. ’87. Ekinn 28.000 km. Uppl. í síma 92-27940. Lada station, árg. ’87, til sölu. Til sýnis á Bílasölu Skeifunnar. Mazda 323 '80 til sölu, verð 90 þús. Uppl. í síma 18631. Mazda 323, árg. '82, til sölu, í góðu lagi, góð kjör. Uppl. í sima 73066. Micronta radarvari til sölu, verð 9.000. Uppl: í síma 666655 eftir kl. 16. Rover 3500, árg. '78, til niðurrifs. Uppl. í síma 626031 eftir kl. 19. Saab 99 árg. '77 til sölu. Gott verð. Uppl. í síma 91-671996. Subaru station ’81 til sölu. Gott stað- greiðsluverð. Uppl. í síma 92-15137. Toyota Cressida station '82 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 98-31288. Toyota LandCruiser II 1986 til sölu, mjög góðurbíll. Uppl. ísíma 91-39491. ■ Húsnæði í boði Leiguskipti. 4ra herb. íbúð til leigu á góðum stað á Akureyri í skiptum fyrir 3 herb. fbúð á góðum stað í Reykja- vík. Uppl. í síma 96-27331 fyrir kl. 16. Sími 27022 Þverholti 11 Leigumlðlun húseigenda hf., miðstöð traustra leiguviðskipta. Höfiim fjökla góðra leigutaka á skrá. Endurgjalds- laus skráning leigjenda og húseig- enda. Löggilt leigumiðlun. Leigumiðl- un húseigenda hf., Ármúla 19, s. 680510, 680511.' Til leigu er góð sérhæö á góðum stað í vesturbæ Kópavogs. íbúðin leigist með eða án húsgagna. Leigutími er eitt ár frá júní 1989. Áhugasamir sendi inn nöfn á afgr. DV fyrir miðvikudag- inn 22. mars, merkt „Ásgeir 1989“. Til leigu i Háaleitishverfi góð 4ra herb. íbúð með bílskúr, íbúðin skiptist í stofu, borðstofu og 2 svefnherb., möguleiki að leigja með húsgögnum, laus mjög fljótlega. Uppl. í síma 91-13826 á kv. og um helgar. Herbergi til leigu í Breiðholti! Tvö herb. til leigu. Leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Krafa um fyrirframgr. og reglusemi. Uppl. í síma 612295 frá kl. 9-16 og 629772 á kv. og um helgina. Til leigu er rúmlega 100 ferm jarðhæð í Seljahverfi, allt sér. Einhver fyrir- ffamgreiðsla æskileg. Tilboð er greini fjölskyldustærð, atvinnu og greiðslu- getu sendist DV, merkt „B 3290“. 2 einstaklingsherb. til leigu f Hlíðunum, sameiginlegur aðgangur að sjónvarps- herb., setustofu, eldhúsi og síma. Haf- ið samb. við DV í síma 27022. H-3288. 2ja og 3ja herb. ibúðir til leigu í mið- bænum, leigjast til 3ja mán. í senn. lausar strax. Tilboð sendist DV, merkt „TA 43“, fyrir 21. mars. nk. 3 herb. falleg ibúð á besta stað i mið- bænum er til leigu frá 1. apríl. Leigu- tími er eitt ár. Tilb. merktum „Eitt ár“ sé skilað til DV, fyrir 22. mars. 3ja herb.íbúð til leigu, sérinngangur og þvottahús, fyrirframgreiðsla, Tilboð með uppl. um leigutaka sendist.DV fyrir 22 mars merkt „Garðabær 3286“ 3ja herbergja ibúð á hæð til leigu í Laugarneshverfi. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV fyrir skírdag, merkt „Laugarneshverfi 3276“.______________ Einbýlishús til leigu. 150 ferm einbýlis- hús auk tvöfalds bílskúrs til leigu á ísafirði. Leigutími ffá 1. mars ’89 til júlíloka ’90. Uppl. í s. 94-3502 e.kl. 19. Herbergi til leigu með aðgangi að eld- húsi og þvottahúsi á góðum stað í gamla bænum. Uppl. í síma 91-19458 og 19239. Stórt herbergi til leigu fyrir stúlku eða konu. Einungis bindindismanneskja kemur til greina. Uppl. í síma 91-27050 um helgina. Til leigu 2ja herbergja íbúð á góðum stað í gamla miðbænum. Laus strax. Uppl. í síma 91-28327 og 91-16153 á sunnudag. 2ja herb. ibúð i Vogunum til leigu frá 1. apríl. Leigist helst stúlkum. 3 mán. fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 33230. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Stórt herb. til leigu með aðgangi að salemi, laust strax. Uppl. í síma 91-670602. 3ja herb. íbúð i Kópavogi til leigu strax. Uppl. í síma 91-30166. ■ Húsnæði óskast Erum tvö með ungbarn og okkur vantar ódýra 2-3 herb. íbúð á leigu. Æskilegt að viðhald og vinna við íbúð kæmi upp í leigu. Snyrtilegri umgengpi heit- ið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3241._______________ Iðnaðarmaður óskar eftir rúmgóðu her- bergi með aðgangi að snyrtingu og eldhúsi eða einstaklingsíbúð á róleg- um stað, helst í Hafnarfirði. Skilvísi, reglusemi og góðri umgengni heitið. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-3277. Maður á sextugsaldri óskar eftir her- bergi m/baðaðstöðu, sófa og skáp. Helst í gamla austurbænum, þó ekki skilyrði. Reglusemi og skilv. greiðsl- um heitið. Ræður ekki við mikið fyrir- fram. Svör sendist DV, merkt „53“. Ábyrgðartryggðir stúdentar. íbúðir vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta, einnig herbergi nálægt HÍ. Allir leigjendur tryggðir vegna hugs- anlegra skemmda. Orugg og ókeypis þjónusta. Sími 621080 milli kl. 9 og 18. Frjáls markaður hf. auglýsir eftir ein- staklings eða 2ja herb. íbúð handa starfsmanni sínum. Reglusemi, örugg- um greiðslum og góðri umgengni hei- tið. Uppl. í sfma 622158 á kvöldin. Ágætu ibúöarelgendur. Ég er 25 ára og vantar 2ja herbergja íbúð á leigu strax. Að sjálfsögðu verða greiðslur og umgengni í góðu lagi. Ef þú getur liðsinnt mér þá er ég í s. 19106. Linda. 3ja herb. ibúð óskast sem fyrst í Hlíð- unum eða nágrenni, reglusemi og góðri umgengni heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3292. 3-4 herb. ibúð eða einbýlishús óskast á leigu í Rvík eða nágrenni ffá 1. sept. n.k. Leiguskipti á raðhúsi á Akureyri koma til greina. S. 91-84825,96-26678. 4ra herb. ibúð eöa einbýli óskast frá 1. apríl. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 79610 e.kl. 20 í kvöld og allan sunnud. Einhleypur 27 ára gamall sölumaður óskar eftir 1-2 herb. íbúð á leigu í a.m.k. 1 ár. Vinsamlegast hafið sam- band í síma 32440 eftir kl. 17. Erum barnlaust par sem vantar fbúð til leigu strax. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Meðmæli efóskað er. Uppl. í s. 91-685945 Þórdís. Erum tvö með barn og óskum eftir 2ja- 3ja herb. íbúð á leigu, helst í Mosfells- bæ eða í nágrenni. Uppl. í síma 91-667058, spyrjið eftir Regínu. Herbergi með eidunaraðstööu óskast í mið- eða vesturbæ, fyrir eldri mann. Trygg greiðsla. Uppl. í síma 672508 eftir kl. 19. Hjúkrunarfræðingur sem vinnur á Landspítalanum óskar eftir 2-4 herb. íbúð frá 1. ágúst. Reyki ekki. Uppl. í síma 91-19848 Kristín. Par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-46024. Reglusaman sjómann bráðvantar her- bergi, helst í miðbænum. Skilvísar greiðslur. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 681259. Óska eftir rúmgóðri íbúö strax. Fyrir- framgr., meðmæli og góðri umgengni heitið. Vinsamlega hringið í síma 91- 621374, Björg. Óskum eftir 2ja herb. íbúö á leigu, erum róleg, reglusöm og í fastri atvinnu, einhver fyrirframgr. möguleg. Uppl. í síma 91-73665. 3ja herb. ibúð óskast á leigu, tvennt fullorðið í heimili. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3284. 3ja-4ra herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst, helst í vesturbæ. Uppl. í síma 91-16779. Björt og rúmgóð ibúö, 2ja 3ja her- bergja, óskast fyrir litla fjölskyldu. Upþl. í síma 91-623637. Einleypur karlmaður i fastri atvinnu óskar eftir herb. til leigu, er prúður og reglusamur. Uppl. í síma 91-31253. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Sem fyrst! Óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 671525. Óska eftir einstaklingsibúð eða her- bergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 98-33681 eftir kl. 19. Ung hjón óska eftir íbúð í 10-12 mán- uði. Uppl. í síma 50486. ■ Atvinnuhúsnæói Til leigu á besta stað, í Smiðjuvegs- hverfinu í Kópavogi, 140 ferm og 280 ferm húsnæði. Uppl. í símum 91-76301 og 40394. Til leigu mjög gott skrifstofuhúsnæði, 160 fm, 5 herbergi, teppalögð, með gluggatjöldum, einnig 100 fm geymsluhúsnæði. Góð bílastæði. Uppl. í síma 689990. Bjart og gott 50, 110 og 150 ferm sam- liggjandi skrifstofu-, geymslu- eða iðn- aðarhúsnæði til leigu. Uppl. í síma 91-53735. Bráðvantar ca 15 m2 skrifstofuherb. á stað þar sem næði er, helst í vesturbæ eða miðbæ. Snyrtilegri umgengni heitið. Uppl. í s. 91-621369 og 628386. Reykjavik. Óska eftir að taka á leigu geymsluhúsnæði á jarðhæð, ca 50-70 m2, í eða nálægt miðbæ. Uppl. í síma 91-14350 eða 629077._________________ Til leigu 26 ferm geymsluhúsnæöi. Á sama stað til sölu tauþurrkari, sófa- sett og drapplitaðar velúr gardínur. Uppl. í síma 91-672827. Til leigu rúmlega 30 fm gott skrifstofu- herbergi í Ármúla, laust 1. apríl. Uppl. í síma 91-76630. ■ Atvinna í boði Atvinnutækifæri. Vilt þú vinna sjálf- stætt? Þá hef ég til sölu sendibíl sem er Benz 1017 ’81 með kojuhúsi, stórum kassa og lyftu, síma, stöðvarleyfi, tal- stöð og mæli. Góðir tekjumöguleikár fyrir duglegan mann, góð kjör í boði, skipti athugandi. Uppl. í s. 91-16456. Ertu framhaldsskólanemi? Þá hef ég vinnu handa þér. Kauptu af mér Honduna, silfurgráa, Prelude EX ’84, með öllu og þú verður ekki svikinn um bensínpening eftir það. Ef þú hefur áhuga talaðu þá við Bílasölu Garðars. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir$>ig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Starfskraftur óskast i sveit. Uppl. í síma 98-68918 á kvöldin. Bakari, smurbrauðsdama. Óskum eftir að ráða bakara í bakaríið að Álfa- bakka 12. Einnig óskast smurbrauðs- dama, fyrri hluta dags. Uppl. í síma 71667. Sveinn bakari. Ræsting. 2 til 3 manneskjur óskast til að ræsta hjá þjónustufyrirtæki, 2 til 3 daga í viku. ca 3 til 4 tíma í senn eða eftir nánari samkomulagi. Tilboð sendist DV, merkt „Ræsting Nr. 1“. Rafvirki óskast í u.þ.b. mánaðartíma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3275.__________ Hárgreiðslusveinn óskast, vinnutími samkomulag. Uppl. í síma 33133 eða 673675. ■ Atvinna óskast Samviskusama 20 ára stúlku vantar vinnu í sumar. Er með verslunarpróf og í Fósturskóla fslands. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 75447. Starfsmiðlun stúdenta óskar eftir hluta- störfum á skrá. Sjáum um að útvega hæfan starfskraft. Opið frá kl. 9-18. Uppl. í síma 621080 og 621081. Eg vil vinna í styttri eða lengri tíma. Menntun á sviði raun- og hugvisinda, góð málakunnátta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3282. Eldra fólk takið eftirl Get tekið að mér aðhlynningu og aðstoð í heimahúsum. Vinsamlegast hringið í síma 73891. Húsasmið vantar 2ja herb. ibúð á leigu. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 91-689531 eftir kl 12 á hádegi: Tvitug stúlka óskar eftir vinnu með skóla. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 76904. Áslaug. Tvær steipur, 17 og 19 ára, vantar vel launaða vinnu strax, ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 78101 og 17824. Ungan mann vantar vinnu. Vanur málningarvinnu og hefur meirapróf. Uppl. í síma 92-14349. ■ Bamagæsla Barnapía/Au Pair. Austurrísk stúlka í íslenskunámi í Vínarborg óskar eftir sumarstarfi á ísl. heimili í allt sumar eða að hluta. Hafið samb. við Andreu Kaufmann, Kanitzg. 13/7/14, 1238 Wien, Austurríki.________ Dagmamma í Æsufelli getur tekið böm í gæslu, allan eða hálfan daginn, hef leyfi. Einnig til sölu ódýrt litsjón- varpstæki. Uppl. í síma 91-79445. Er dagmóðir á Skeljagranda, hef laus pláss. Er með leyfi, vinn sumarmánuð- ina. Allur aldur kemur til greina. Uppl. í síma 611472.__________ Get tekið börn i gæslu allan daginn, hef leyfi, er á kjamanámskeiði, aldur helst 3ja-6 ára, búsett í miðbænum. Uppl. í síma 91-13489. Dagmamma óskast í Hlíðunum fyrir tæplega 5 mánaða dreng, hálfan dag- inn. Uppl. í síma 39178. Get bætt við mig börnum hálfan eða allan daginn, er í Fellunum. Uppl. í síma 74978.___________________ Tvær dagmömmur geta bætt við sig börnum, em í Engihjalla, Kópavogi. Uppl. í símum 91-45414 og 641871. ■ Ýmislegt Videónámskeið. Undirstöðuatriði: myndatökur, lýsing, hljóð og klipping. Reyndir kennarar, takmarkaður fjöldi þátttakenda. Fullkomin aðstaða og leggjum til tökuvélar. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Fótaaðgeröir, handsnyrting og litanir fyrir páskana, vönduð vinna, mjög ódýrt. Betri fætur, Hverfisgötu 108, sími 21352. Bílskúrseigendur! Uppsetn. og stilling- ar á bílskúrsh. og járnum. Uppsetn. og sala á bílskhurðaopnurum. 2 ára ábyrgð. Kvöld og helgarþj., s. 652742. ■ Einkamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Tvær konur á fimmtugsaldri óska eftir að kynnast góðum og heiðarlegum mönnum á líkum aldri. Trúnaður. Sendið svar til DV sem fyrst, merkt „Vor ’89“. Hress kona vill kynnast vel stæðum manni sem langar að lifa lífinu lif- andi. Svör sendist DV, merkt „Lifandi líf’, fyrir 30. mars. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. Myndarleg kona á besta aldri óskar eftir að kynnast fjárhagslega sjálfst. manni sem gæti veitt henni aðstoð. Svar send. DV, merkt „Vorkoma". I>V ■ Keimsla Prófaðstoð. Vanir réttindakennarar bjóða einkakennslu eða 2ja-3ja manna hópkennslu. Stærðfræði og enska (s. 22513) og íslenska (s. 35168). ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa! Fyrir árshátíðir, ár- gangshátíðir og allar aðrar skemmt- anir. Komum hvert á land sem er. Fjölbreytt dans- og leikjastjórn. Fastir viðskiptavinir, vinsaml. bókið tíman- lega. Sími 51070 (651577) virka daga kl. 13-17, hs. 50513 kvöld og helgar. Diskótekið Ó-Doljý! Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir ög sprell leggja grunn- inn að ógleymanlegri skemmtun. Út- skriftarárgangar við höfum lögin ykk- ar. Diskótekið Ó-Dollý, sími 46666. ■ Hreingenungar Hreingerningar-teppahreinsun- ræst- ingar. Tökum að okkur hreingeming- ar og teppahreinsun á íbúðum, stofn- unum, stigagöngum og fyrirtækjum. Fermetragjald, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- oghelgarþjónusta. S. 91-78257. Ræstingaþjónusta. Við viljum gera til- boð í ræstingar á almennun fyrirtækj- um og vinnustöðum sem hugsa um sparnað í nútíma þjóðfélagi. Ef þú ert virkilega að hugsa um sparnað þá hringdu í síma 91-616569. Ath. Hreingerum teppi og sófasett með háþrýsti- og djúphreinsivélum. Tökum einnig að okkur fasta ræstingu hjá fyrirtækjum og alls konar flutninga með sendib. Erna og Þorsteinn, 20888. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþiýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Hreinlætistækjahreinsun. Tökum að okkur að hreinsa hreinlætistæki. Verkpantanir milli kl. 10 og 18. Sími 72186. Hreinsir hf. Hólmbræður. Hreingemingastöðin, stofnsett 1952. Hreingerningar, teppa- hreinsun og vatnssog. Símar 91-19017 og 27743. Sótthrejnsun teppa og húsgagna, Fiber Seal hreinsikerfið, gólfbónun. Áðeins gæðaefni. Dagleg þrif og hreingern- ingar. Skuld hf., s. 15414 og 985-25773. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Framtalsaöstoö Framtalsaðstoð 1989. Uppgjör til skatts fyrir einstaklinga með rekstur, t.d. sendibílstj., leigubílstj., iðnaðar- menn o.s.fr. Emm viðskiptafr., vanir skattaframtölum. Örugg og góð þjón- usta. Sími 91-73977 og 42142 kl. 15-23. Framtalsþjónustan. Hagbót sf., Ármúla 21, Rvík. Framtöl. Bókhald. Uppgjör. Kæmr. Ráðgjöf. Þjón. allt árið. (Sig. Wiium). S. 687088 & 77166 kl. 16-23 kv.- og helgartímar. ■ Þjónusta Disilverkstæðið Bogi hefur starfsemi sína föstudaginn 17. mars. Gerum við og stillum flestar gerðir olíuverka og eldsneytisloka, frá litlum dísilvélum upp í stærstu skipsvélar. Verið vel- komin í viðskipti. Bogi, dísilverk- stæði, Súðarvogi 38, Rvík, sími 688540. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur al- hliða húsaviðgerðir s.s. spmnguvið- gerðir, múrviðgerðir, inni- og útimál- un, smíðar o.m.fl. Pantið 'tímanlega fyrir sumarið. Gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 680314, S.B. Verktak.______________ Blæbrigði - málningarþjónusta. Þarf að mála íbúðina, húsið, sameign- ina eða skrifstofuna? öll almenn málningarþjónusta og sandspörslun. Jón Rósmann Mýrdal málarameistari, sími 91-20178 og 91-19861. Trésmiðavinna. Tek að mér glerjun og viðgerðir á gluggum, uppsetningu á innréttingum, milliveggjum og hurð- um, parketlagnir og alla almenna tré- smíðavinnu. Tímavinna eða tilboðs- vinna, fagmaður. Sími 642007. Húseigendur, húsfélög, fyrirtæki. Mál- arameistari getur bætt við sig verk- efnum, jafnt stórum sem smáum. Vönduð vinna. Vanir menn. Uppl. hjá Verkpöllum, s. 673399 og 674344. Þarftu að láta breyta eða bæta? Tökum að okkur allar húsaviðgerðir jafnt utan sem innan, málun, smíðar o.m.fl. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 91-19196. Hreingerningar i heimahúsum. Tek að mér þrif í heimahúsum, fyrir eða eftir hádegi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3283.______________ Múrverk - flisalagning. Get bætt við mig verkefnum, stórum sem smáum. Guðmundur R. Þorvaldsson múrara- meistari, s. 641054.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.