Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1989, Blaðsíða 48
64
LAUGARDAGUR 18. MARS 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ BQar til sölu
Chrysler Laser árg. ’86 til sölu, vín-
rauður, sjálfskiptur, vökva- og velti-
stýri, ekinn 31.000 mílur. Uppl. í síma
92-68385.
M. Benz 230E ’82 til sölu. Góður bíll.
Uppl. í símum 98-64401 og 985-20124.
Nauðungamppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Hafnarbraut 13-15, þingl. eigandi
Skipafélagið Víkur hf., þriðjud. 21.
mars ’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur
eru Bæjarsjóður Kópavogs, Guðjón
Ármann Jónsson hdl., Brunabótafélag
íslands, Landsbanki íslands, Eggert
B. Ólafsson hdl., Jónas Aðaisteinsson
hrl., Gjaldskil sf., Friðjón Öm Frið-
jónsson hdl., Bjöm Ólafur Hallgríms-
son hdl., Kristinn Hallgrímsson hdl.,
Sveinn H. Valdimarsson hrl. og Óskar
Magnússon hdl.
Laufbrekka 24, talinn eigandi Þórar-
inn Kristinsson, þriðjud. 21. mars ’89
kl. 10.05. Uppboðsbeiðandi er Iðnlána-
sjóður.
Þinghólsbraiit 15, talinn eigandi
Kristmann Ámason, þriðjud. 21. mars
’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Bæj-
arsjóður Kópavogs.
Bæjarfógetinn í Kópavogi
Chevrolet Blazer, árg. ’87, til sölu, ek-
inn 9 þús., hlaðinn aukabúnaði. Bíll
í sérflokki. Uppl. í símum 9143130 og
42160.
Mazda 929, 2ja dyra, árg. ’83, hvítur,
sjálfsk., velti- og vökvastýri, rafmagn
í rúðum og sóllúgu. Fallegur bíll sem
fæst á góðu verði, skipti möguleg á
ódýrari bíl. Allar uppl. í síma
91-672616.
Bronco II ’84,
sjálfskiptur, vökvastýri,
ný dekk, ekinn 59 þús. mílur.
Uppl. í síma 91-72530.
UAZ 452, yfirleitt nefndur frambyggð-
ur Rússi, árg. 1975, vél árg. 1978, ekinn
ca 45 þús. km, 2 gangar af dekkjum.
Uppl. í síma 91-38737.
Pontiac Grand AM.LE ’85, 6 cyl., fram-
hjóladrif, sjálfsk., allir aukahl. og raf-
magn í öllu, litur silfurmetallic, lítur
út eins og nýr. Aldrei reykt í bílnum.
Skipti - skuldabréf. Til sýnis í Bíla-
bankanum, Hamarshöfða 1, s. 673232.
Ath. Opið á sunnudag.
leiðslu á nýrri gerð af brettaköntum
á Suzuki jeppa, 410 og 413. Höfum
einnig íyrirliggjandi brettakanta á
Bronco 68- 7?, Scout og Range Rover:
Hagverk (Gunnar Ingvi), Tangar-
höfða 13, sími 91-84760.
Cherokee Pioneer, árg. '87, glæsileg
4ra dyra bifr. með 4,01 vél, beinni inn-
spýtingu, upphækkuð, skipti á ódýr-
ari. Uppl. í síma 91-38053.
Man 16-320 ’74 til sölu, framdrif, búkki,
Hiab 550 krani. Uppl. í síma 98-64401
og 985-20124.
Toyota Corolla ’86 til sölu, ekinn 59
þús., ný vetrardekk. Verð 410 þús. eða
350 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
91-14879 eða 91-53569.
Subaru 4x4 ’86. Til sölu er Subaru af-
mælistýpan, splittað drif, rafinagn í
rúðum, útvarp og kasettutæki, ekinn
60 þús. Uppl. í síma 91-44832.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram á skrrfstofu embættisins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði,
á neðangreindum tíma.
Ásbúð 49, Garðabæ, þingl. eig. Grímur
Halldórsson, þriðjudaginn 21. mars
nk. kl. 14.50. Uppboðsbeiðandi er Út>
vegsbanki íslands.
Grenilundur 5, Garðakaupstað, þingl.
eig. Sonja M. Granz, þriðjudaginn 21.
mars nk. kl. 15.30. Úppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Bæjarfógetmn í Ha&arfirði,
Garðakaupstað og á Seltjamamesi.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram á skrifstofu embættisins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði,
á neðangreindum tíma.
Dalsbyggð 11, Garðakaupstað, þingl.
eig. Kolbrún Aðalsteinsdóttir, mánu-
daginn 20. mars nk. kl. 13.30. Upp-
boðsbeiðandi er Innheimta ríkissjóðs.
Langeyrarvegur 13, Haínarfirði, þingl.
eig. Gunnar Rafii Sigurbjömsson,
mánudaginn 20. mars nk. kl. 14.00.
Uppboðsbeiðendur eru Reynir Karls-
son hdl. og Tryggingastofhun ríkisins.
Lágholt 2 B, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Ólafia Halldórsdóttir, mánudaginn 20
mars nk. kl. 14.10. Uppboðsbeiðendur
eru Iðnaðarbanki íslands, Innheimta
ríkissjóðs, Kristinn Hallgrímsson
lögfr. og Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Miðbraut 17, n. h., Seltjamamesi,
þingl. eig. Bjami Egilsson, mánudag-
inn 20. mars nk. kl. 14.30. Uppboðs-
beiðandi er Reynir Karlsson hdl.
Brekkukot, Álftanesi, Bessastaðahr.,
þingl. eig. dánarbú Marteins Skaft-
fells, mánudaginn 20. mars nk. kl.
14.40. Uppboðsbeiðandi er Borgarfó-
getaembættið í Rvík.
Sjávargata 34/ Bessastaðahreppi,
þingl. eig. Halldór G. Sigurþórsson,
mánudaginn 20. mars nk. kl. 14.50.
Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands-
banka íslands.
Víðivangur 1, 204, Haíharfirði, þingl.
eig. Hrönn Norðíjörð Ólafsdóttir,
mánudaginn 20 mars nk. kl. 15.20.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Hafharfirði og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Breiðvangur 12, 4. h. t. h., Hafiiar-
firði, þingl. eig. Guðrún Hafliðad. og
Rúrik K. Scheving, mánudaginn 20.
mars nk. kl. 15.40. Úppboðsbeiðendur
eru Elvar Öm Unnsteinsson hdl. og
Hróbjartur Jónatansson hdl.
Esjugrund 37, Kjalameshreppi, þingl.
eig. Margrét Björg Júlíusdóttir,
þriðjudaginn 21. mars nk. kl. 13.30.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Urðarholt 1, 201, Mosfellsbæ, þingl.
eig. Höskuldur Svavarsson, þriðju-
daginn 21. mars nk. kl. 13.50. Upp-
boðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka
íslands.
Sólheimakot, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Hallur Þorsteinsson/Hulda Jónsdóttr
ir, þriðjudaginn 21. mars nk. kl. 14.00.
Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands-
banka íslands.
Selbraut 26, Seltjamamesi, þingl. eig.
Kjartan Jónsson, þriðjudagixm 21.
mars nk. kl. 14.10. Uppboðsbeiðendur
em Innheimta ríkissjóðs, Skúli J.
Pálmason hrl. og Valgarður Sigurðs-
son hdl.
Suðurvangur 10, 3. h. B., Hafiiarfirði,
þingl. eig. Bæjarsjóður Hafharfjarðar,
þriðjudaginn 21. mars nk. kl. 14.30.
Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands-
banka íslands.
Barrholt 33, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Hörður Kristjánsson, þriðjudaginn 21.
mars nk. kl. 15.20. Úppboðsbeiðandi
er Veðdeild Landsbanka íslands.
Herjólfsgata 22, Hafnarfirði, þingl. eig.
Ómar Valgeirsson, þriðjudaginn 21.
mars nk. kl. 15.30. Úppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Hafiiarfirði.
Bæjarfógetmn í Hafiiarfirði,
Garðakaupstað og á Seltjamamesi.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum
Kjarrmóar 23, Garðakaupstað, þingl.
eig. Sigurður Hilmar Gíslason, fer
fram á eigninni sjálfri mánudaginn
20. mars nk. kl. 17.00. Uppboðsbéið-
endur em Gjaldheimtan í Garðakaup-
stað, Jón Þórarinsson lögfr., Jón Þór-
oddsson hdl., sýslumaðurinn í
Strandasýslu, Tryggingastofnun ríkis-
ins og Veðdeild Landsbanka íslands.
Austurtún 1, Bessastaðahreppi, þingl.
eig. Ólafur Baldvinsson, en talinn eig.
Magnús V. Ágústsson og fl., fer fram
á eigninni sjálfri þriðjudaginn 21.
mars nk. kl. 17. Uppboðsbeiðandi er
Iðnaðarbanki íslands.
Bæjarfógetinn í Hafiiarfirði,
Garðakaupstað og á Seltjamamesi.
Sýslumaðurmn í Kjósaisýslu.
■ Ýmislegt
Marstilboð. 10 tímar, 24 perubekkir,
aðeins kr. 1.950; 38 perubekkir, aðeins
kr. 2.350. Sólbaðsstofan Tahiti, Nóa-
túni 17, sími 21116.
■ Þjónusta
Gröfuþjónusta, sími 985-25007.
Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors-
grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið
tilboða. Kvöldsími 91-670260 og
'641557.
NÝJUNG„
BERGVIK
Bergvík, Eddufelli 4, Reykjavik, kynnir
nýjung í markaðstækni með aukinni
notkun myndbanda. Hér á Islandi sem
og annars staðar færist það í vöxt að
fyrirtæki notfæri sér myndbandið til
kynningar á vörum og þjónustu ýmiss
konar. Við hjá Bergvík höfum full-
komnustu tæki sem völ er á til fjölföld-
unar og framleiðslu myndbanda á Is-
landi. Við hvetjum ykkur, lesendur
góðir, til að hafa samband við okkur
og við munum kappkosta að veita
ykkur allar upplýsingar varðandi fjöl-
földun og gerð slíkra myndbanda.
Við hjá Bergvík höfum bæði reynslu
og þekkingu á þessu sviði og okkar
markmið er að veita sem fjölþættasta
þjónustu á sviði myndbanda. Bergvík,
Eddufelli 4,111 Reykjavík, s. 91-79966.
Lux Viking bílaleigan í Luxembourg
kynnir nýjan ferðabíl, Ford Fiesta ’89,
ásamt úrvali annarra Ford-bíla, öllum
útbúnum með aukahlutum og hægind-
um. Pantið sem fyrst hjá öllum helstu
ferðaskrifstofum, söluskrifstofu Flug-
leiða eða Lux Viking umboðinu í
Framtíð við Skeifuna. Lux Viking
Budget Rent A Car Luxembourg Find-
el, símar: Rvík, 91-83333, Lux, 433412
og 348048.
I-IKVMSRKRT OG LjÓS
SÍMI 652212
Leikfimi fyrir byrjendur þriðjud.
og fimmtud. kl. 17 og mánudag og
miðvikud kl. 21, 4 vikur aðeins kr.
2.950.
Tek að mér alla almenna gröfuvlnnu,
allan sólarhringinn. Uppl. í síma 75576
eða 985-31030.
■ Líkamsrækt
Fjölbreytt leikfimi við allra hæfi Drífðu
þig með og skráðu þig strax.
r
úlffWSlIl
HEILSUVERNDARSTÖÐ
REYKJAVÍKUR
Barónsstíg 47
Heilbrigðisráð Reykjavíkur óskar eftir
að ráða eftirtalið starfsfólk:
Við heilsugæslustöðina Breiðholti III, Asparfelli 12,
Reykjavík.
Sjúkraliða í 50% starf- vegna heimahjúkrunar. Upp-
lýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 75100.
Við heilsugæsiustöðina í Fossvogi.
Sjúkraliða í 50% starf-vegna heimahjúkrunar. Upp-
lýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 696780.
Umsóknum skal skila til skrifstofu Heilsuverndar-
stöðvar Reykjavíkur á eyðublöðum, sem þar fást,
fyrir kl. 16.00 þriðjudaginn 28. mars nk.