Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1989, Síða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1989, Síða 50
66 LAUGARDAGUR 18. MARS 1989. Afmæli Sigurður Úlfarsson Sigurður Úlfarsson, frarahalds- skólakennari og húsasmíðameist- ari, Teigagerði 16, Reykjavík, verð- ur sjötugur á morgun. Sigurður er fæddur í Fljótsdal í Fljótshlíð og ólst þar upp til sautján ára aldurs en hefur síðan átt heima í Reykjavík. Hann lauk prófi í húsgagnasmíði 1941 og prófi í Kennaraskóla íslands 1960. Sigurður vann að húsgagna- smí ði 1936-1958 og var þar af með sjáifstæðan atvinnurekstur ásamt fleiri í íjórtán ár. Hann hefur síðan verið kennari, fyrst í Gagnfræða- skóla verknáms, síðan í Fjölbrauta- skólanum í Ármúla og loks í Kenn- araháskóla íslands. Sigurður hefur verið í stjómum ýmissa félaga, eins og Sveinafélags húsgagnasmiða og Félags gagnfræðaskólakennara. Hann var formaður prófanefndar í húsgagnasmíði um tíu ára skeið. Sigurður kvæntist 17. júlí 1943 Margréti Kristínu Bjömsdóttur, f. 30. janúar 1924. Foreldrar Margrétar vom Björn Rögnvaldsson bygginga- meistari og kona hans, Ingibjörg S. Steingrímsdóttir ljósmyndari. Böm Sigurðar og Margrétar Kristínar eru Bjöm Ulfar, f. 1. nóvember 1944, kennari í Rvík, kvæntur Ósk Hall- dórsdóttur, f. 6. júní 1943, skólarit- ara og eiga þau þijú böm, og Sigríð- ur Margrét, f. 20. desember 1954, kennari í Rvík, gift Ágústi Bene- diktssyni, f. 10. maí 1956, verslunar- manni og eiga þau þijú börn. Sig- urður á tvö alsystkini, Guðlaugu Ehnu og Kristján, og fimmtán systk- ini samfeðra sem öll em látin. Foreldrar Sigurðar vom Úlfar Jónsson, f. 24. september 1864, d. 20. apríl 1932, b. í Fljótsdal, og kona hans, Kristrún Kristjánsdóttir, f. 8. desember 1878, d. 13. mars 1971. Föð- urbróðir Sigurðar var Kristján, afi Hafsteins Guðmundssonar prent- smiðjustjóra. Úlfar var sonur Jóns, b. í Fljótsdal, bróður Þuríðar, ömmu Ólafs Túbals listmálara og langömmu Jóhanns Más Maríus- sonar, aðstoðarforstjóra Lands- virkjunar. Jón var sonur Jóns, b. í Kaldrananesi í Mýrdal, Jónssonar og konu hans, Vigdísar Þorleifs- dóttur, lögréttumanns í Skaftafelh, Sigurðssonar, sýslumanns á Smyrlabjörgum í Suðursveit, Stef- ánssonar. Móðir Úlfars var Guð- björg, systir Magnúsar, afa Ólafs Túbals. Annar bróðir Úlfars var Oddur, langafi Davíðs Oddssonar borgarstjóra. Guðbjörg var dóttir Eyjólfs, b. í Fljótsdal, Oddssonar. Móðir Eyjólfs var Margrét Ólafs- dóttir, b. á Fossi á Rangárvöllum, Bjarnasonar, b. á Víkingslæk, Hall- dórssonar, ættfoður Víkingslækjar- ættarinnar. Kristrún var dóttir Kristjáns, b. á Árgilsstöðum í Hvolhreppi, Jóns- sonar, b. í Fagurhlíð í Landbroti, Eyjólfssonar og konu hans, Guönýj- ar Jónsdóttur, b. í Efri-Vík, Guð- brandssonar. Móðir Guðnýjar var Guðlaug Oddsdóttir, systir Guðríð- ar, langömmu Jóhannesar Kjarvals. Móðir Kristrúnar var Eyrún Jóns- dóttir, b. á Árgilsstöðum, Berg- steinssonar, bróður Þuríðar, Sigurður Ulfarsson. langömmu Bergsteins Gizurarsonar brunamálastjóra, Ólafs G. Einars- sonar alþingismanns og Boga Nils- sonar rannsóknarlögreglustjóra. Móðir Eyrúnar var Þuríður Eyjólfs- dóttir, systir Guðbjargar í Fljótsdal. Sigurður og Margrét taka á móti gestum á afmælisdaginn í Síðumúla 35, þriðju hæð, kl. 17-19. Ingibjörg Jónsdóttir Ingibjörg Jónsdóttir, Safamýri 44, Reykjavík, varð áttræð í gær. Ingi- björg er fædd á Torfastöðum í Fljótshhð og ólst þar upp. Hún var húsfreyja á Torfastöðum 1934-1962 og söng með kirkjukór Fljótshlíðar 1940-1960. Ingibjörg giftist 24. júní 1933 Kort Eyvindssyni, f. 1. desemb- er 1901, d. 24. ágúst 1963, b. á Torfa- stöðum. Foreldrar Korts voru Ey- vindur Jónsson, sjómaður frá Dúðu í Fljótshhð, og Kristín Jensdóttir. Böm Ingibjargar og Korts era Jóna, f. 28. febrúar 1934, kaupmaður í Rvík, gift Guðmundi A. Guðmunds- syni kaupmanni; Jón Sigberg, f. 30. apríl 1939, vörubílstjóri á Hvolsvelh, kvæntur Selmu Egilsdóttur, og Ey- gló, f. 29. maí 1940, kaupmaður í Rvík. Bróðir Ingibjargar er Guðjón, f. 10. september 1914, fyrrv. frysti- hússtjóri á Hvolsvehi, kvæntur Lilju Ámadóttur. Hálfsystir Ingi- bjargar, samfeðra, var Guðbjörg, f. 1904, sem er látin, en hún var gift Magnúsi Guðmundssyni, b. á Torfa- stöðum. Foreldrar Ingibjargar voru Jón Guðmundsson, b. á Torfastöðum, og Guðrún Guðmundsdóttir. Jón var sonur Guðmundar, b. á Langekru á Rangárvöllum, Jónssonar, b. á Háa- rima í Þykkvabæ, Guðnasonar á Víkingslæk, Daðasonar, prests á Reyni í Mýrdal, Guðmundssonar. Móðir Daða var Ingibjörg Daöadótt- ir, prests í Steinsholti, Halldórsson- ar. Móðir Jóns á Torfastöðum var GuðbjörgÁrnadóttir, systir Ólafs, afa Ingvars útgerðamanns og Krist- ins framkvæmdastjóra Vilhjálms- sona og langafa Sveinbjarnar Dag- finnssonar ráðuneytisstjóra. Móðursystir Ingibjargar var Hahdóra, móðir Jónasar Magnús- sonar, alþingismanns á Strandar- höfða. Guðrún var dóttir Guömund- ar, b. á Skúfslæk í Villingaholts- hreppi, Guðmundssonar. Móðir Guðmundar var Halldóra Tómas- dóttir, prests í Vilhngaholti, Guð- mundssonar. Móðir Guðrúnar var Valgerður, móðir Túbals, föður Ól- afs Túbals hstmálara. Valgerður var dóttir Tómasar, b. í Teigi í Fljóts- hhð, Ólafssonar. Móðir Tómasar Ingibjörg Jónsdóttir. var Valgerður Tómasdóttir, b. í Teigi, Jónssonar, b. á Heylæk, Ólafs- sonar, b. á Heylæk, Aragrímssonar, prests í Kirkjubæ í Vestmannaeyj- um, Péturssonar. Móðir Tómasar Jónssonar var Þorbjörg Þorláks- dóttir, systir Jóns skálds og prests á Bægisá. Móðir Valgerðar eldri var Guðbjörg Nikulásdóttir, b. á Rauð- nefsstöðum, Eyvindssonar duggu- smiðs Jónssonar. Ingibjörg Einarsdóttir Ingibjörg Einarsdóttir saumakona, Þórsgötu 20, Reykjavík, varð áttræð ígær. Ingibjörg ólst upp að Fjahseh í Fellum í Norður-Múlasýslu og stundaði nám við Alþýðuskólann á Eiðum 1928-30. Hún dvaldi við bú- störf í Fjallseli til ársins 1949 en sótti bæði saumanámskeið í Neskaup- stað og vefnaðamámskeið á Hall- ormsstað þegar slík námskeið stóðu yfir. Hún flutti til Reykjavíkur haustið 1949 og hefur búið þar síðan. Hún gerðist saumakona hjá Klæðaversl- un Andrésar Andréssonar og starf- aði þar í þrettán ár en réð sig þá sem saumakonu til Últíma þar sem hún starfaði til sjötíu og sex ára aldurs. Ingibjörg er elst sjö systkina. Sysktini hennar eru Pétur Einars- son, f. 1911, verkamaður í Reykja- vík; Ingunn Einarsdóttir, f. 1914, húsfreyja aö Aðalbóh í Hrafnkötlu- dal; Eiríkur Einarsson, f. 1916, b. að Fjallseli; Þórhaha Einarsdóttir, f. 1918, d. 11.3.1974, húsfreyja í Reykja- vík; Hahgrímur Einarsson, f. 1920, skrifstofumaður á Eskifirði, og Sig- ríður Einarsdóttir, f. 1922, húsmóðir í Reykjavík. Foreldrar Ingibjargar voru Einar Eiríksson, b. og hreppstjóri, f. 9.4. 1881, og Kristín Eiríksdóttir, f. 26.6. 1879. ingibjörg Einarsdóttir. Baldur Reynir Sigurðsson Baldur Reynir Sigurðsson, starfs- maður hjá Kaupfélagi Húnvetninga, til heimihs að Húnabraut 18, Blönduósi, varð sextugur í gær. Kona Baldurs er Kristín Bjama- dóttir. Böm Baldurs og Kristínar eru Hulda, f. 12.7.1948, gift Sigurgeir Sverrissyni og eru þau búsett á ísafirði; Sigurður, f. 7.5.1951, kvænt- ur Jóhönnu Helgadóttur og eru þau búsett í Reykjavík; Ingibjörg Bjam- ey, f. 22.8.1963, en sambýhsmaður hennar er Helgi Jóhannesson og eru þau búsett aö Fífilbrekku viö Hvera- gerði, og Reynir, f. 24.4.1965, búsett- uráBlönduósi. Baldur og Kristín eiga níu bama- böm og fiögur bamabamaböm. Baldur er að heiman. Baldur Reynir Sigurðsson. Muniö aö senda okkur myndir Kristín Samúelsdóttir, Akraseh 33, Reykjavík. Margrét Bjamadóttir, Hafnarbraut 16, Höfn í Hornafirði. Helgi Elíasson, Háteigsvegi 16, Reykjavík. Ragnar Jakobsson, Seljugerði 7, Reykjavik. Viggó Pálsson, Sólheimum 27, Reykjavík. Valgeir Sigurðsson, Hátúni 5, Keflavík. ara Guðbjörg Þorsteinsdóttir, Bergstaðastræti 40, Reykjavík. Sveinbjöm Þorsteinsson, Skálholtsstíg 2, Reykjavík. Jórtmn Hrólfsdóttir, Eyrarvegi 31, Akureyri, Bjöm Bjamason, Birkihhð, Skriðdalshreppi. Viðar Guðmundsson, Brúnalandi 15, Reykjavik. örn Ingólfsson, Grundarlandi 15, Reykjavík. Sesselja Friðriksdóttir, Seilugranda 2, Reykjavík. Guðrún Friðriksdóttir, Seilugranda 8, Reykjavik. Dóra Jóhannsdóttir, Kirkjuvegi 67, Vestmannaeyjum. Jakob ólason, Suðurgötu 39, Akranesi. Ásdis Gunnlaugsdóttir, Laugarvegi 15, Siglufirði. 40 ára WUliam Jensen, Jemebanegade 5, Hammerura, DK 7400 Herning, Jótlandi, Danmörku. Þröstur Kristjánsson, Blikastíg 11, Bessastaöahreppi. Sigríöur Albertsdóttir, Klausturhvammi 1, Hafnarfirði. Sæmundur Ástmundsson, Eystri-Grund, Stokkseyrarhreppi. Guðrún Ásgrímsdóttir, Áhtahólum 2, Reykjavík. Ásgerður Gísladóttir Ásgerður Gísladóttir, Stórholti 41, Reykjavík, verður sjötíu ára mánu- daginn20.3. nk. Hún og eiginmaður hennar, Sig- urður Guðmundsson, ætla að taka á móti gestum í húsnæði Meistarafé- lags iðnaðarmanna að Skipholti 70, sunnudaginn 19. mars, frá klukkan 15-18. Asgerður Gísladóttir. Hvernig væri umferðin ef allir ækju eins og þú. - Værir þú viðbúinn slíku?. UMFERÐAR RAD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.