Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1989, Qupperneq 52

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1989, Qupperneq 52
68 LAUGARDAGUR 18. MARS 1989. Sunnudagur 19. mars SJÓNVARPIÐ Pálmasunnudagur 14.50 Carmen. Öpera eftir Georges Bizet. Leikstjóri Peter Hall. Hljóm- sveitarstjóri Bernard Haitink. Að- alhlutverk Maria Ewing, Barry McCauley, Marie McLanghlin og David Holloway. Upptakan er frá hátíðaruppfærslu I óperuhúsinu í Glyndebourne á Englandi. Þýð- andi Öskar Ingimarsson. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar. Umsjón Helga Steffensen. 18.25 Tusku-Tóta og Tumi. (Raggedy Ann and Andy). Bandarískur teiknimyndaflokkur um leikföngin sem lifna við og ævintýrin sem þau lenda i. Leikraddir Arný Jó- hannesdóttir og Halldór N. Lárus- son. Þýðandi Þorsteinn Þórhalls- son. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne. (Roseanne). Bandarískur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Matador (19). (Matador). Danskur framhaldsmyndaflokkur í 24 [Dáttum. Leikstjóri Erik Ball- ing. Aðalhlutverk Jörgen Buck- höj, Buster Larsen, Lily Broberg og Ghita Nörby. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.35 Ugluspegill. Umsjón Helga Thorberg. ^ 22.15 Njósnari af lifi og sál. (A Perfect Spy). Sjötti þáttur. Breskur myndaflokkur í sjö þáttum, byggður á samnefndri sögu eftir John Le Carré. Aðalhlutverk Peter Egan, Ray McNally, Rudiger Weigand og Peggy Ashcroft. Þýðandi Páll Heiðar Jónsson. 23.10 Úr Ijóðabókinni. Ur „Höndum og orðum" eftir Sigfús Daðason. Pétur Einarsson flytur, formála flytur Matthias Viðar Sæmunds- son. Dagskrárgerð Jón Egill Berg- þórsson. 23.20 Ótvarpsfréttir í dagskrárlok. framfarir þeirra í vísindum kann- aðar. Það þykir með ólíkindum, ef miðað er við eins tæknivædda þjóð og Sovétríkin eru, að I allri Moskvu er aðeins ein verslun sem selur almenningi einkatölvur. Töl- van er seld án skjás og prentara og getur biðin eftir henni tekið allt að því ár. 15.50 A la carte. Endursýndur þáttur þar sem við fylgjumst með hvern- ig matbúa má nautafille með blómkáli „au gratin" Umsjón: Skúli Hansen. 16.20 Ærslagangur. Stir Crazy. sprell- fjörug gamanmynd. Tveir vinir lenda i stórkostlegum ævintýrum á leið sinni til Kaliforníu í leit að frasgð og frama. Aðalhlutverk: Gene Wilder og Richard Pryor. Leikstjóri: Sidney Poitier. 18.10 NBA körfuboltinn. Einir bestu iþróttamenn heims fara á kostum. 19.19 19:19. Fréttir, íþróttir, veður og umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Morfis. Fimm ára afmæli Morfís er um þessar mundir og í tilefni af því sýnum við úrslit í mælsku- keppni framhaldsskólanna sem fram fór í Háskólabíói síðastliðinn föstudag. 21.35 Geimálfurinn. Alf. Litli loðni hrekkjalómurinn Alf slær í gegn að vanda. 22.00 Áfangar. Vandaðir og fallegir þættir þar sem brugðið er upp svipmyndum af ýrnsum stöðum á landinu sem merkir eru fyrir nátt- úrufegurð eða sögu en ekki eru allaf i alfaraleið. 22.10 Land og fólk Eins og nafn j)essa þáttar ber með sér erum við og landið okkar þungarriiðja ferða- laga Ömars Ragnarssonar víða um landið. Hann sþjallar við fólk, kannar staðhætti og nýtur nátt- úrufegurðarinnar með áhorfend- um. 22.55 Alfred Hitchcock. Stuttir saka- málaþættir sem gerðir eru I anda þessa meistara hrollvekjunnar. 23.20 Remagenbrúin. Bridge at Re- magen. Við lok seinni heimsstyrj- aldarinnar eru hersveitir Þriðja rík- isins á hröðu undanahaldi. Hitler fyrirskipar að Remagenbrúin verði sprengd í loft upp og barist verði til síðasta manns. Aðalhlutverk: George Segal, Robert Vaughn og Ben Gazzara. Leikstjóri: John Gullemin. 00.35 Dagskrárlok. 8.00 Rómarfjör. Teiknimynd. 8.20 Högni hrekkvisi. Teiknimynd. 8.40 Sfubbamir. Teiknimynd. 9.05 Furöuverumar. Leikin mynd um börn sem komast í kynni við tvær furðuverur. 9.30 Denni dæmalausi. Bráðfjörug teiknimynd. 9.50 Dvergurinn Davið. Falleg teíkni- mynd með islensku tali um dverg- inn Davíð og ævintýri hans. 10.15 Lafði Lokkaprúð. Teiknimynd. 10.30 Heira T. Teiknimynd. 10.55 Peria. Teiknimynd. 11.20 Fjölskyldusögur. Leikin barna- og unglingamynd. 12.10 Myndrokk. Blandaður tónlistar- þáttur með íslenskum mynd- böndum. 12.25 Menning og listir. Hádegisverð- ur. Heimildarmynd frá árinu 1988 sem hlotið hefur Öskarsverðlaun. I þættinum er fjallað um hóp gáfu- manna og kvenna sem kom sam- an til hádegisverðar á Algonquin hótelinu i New York á þriðja ára- tugnum til skrafs og ráðagerða. Hópinn skipuðu meðal annarra Dorothy Parker, Alexander Wooll- cott, Robert Benchley, Edna Fer- ber og fleiri. CS Associates 1987. 13.25 Þræðir II. Lace II. Unga klám- myndadrottningin Lili er tilbúin að leggja allt í sölurnar til þess að fá vitneskju um uppruna sinn. Aðalhlutverk: Phoebe Cates, Bro- oke Adams, Deborah Raffin og Arielle Dombasle. 14.55 Undur alheimsins. Nova. Að þessu sinni verður skyggnst inn fyrir landamæri Sovétríkjanna og Rás I FM 9Z4/93,5 7.45 Útvarp Reykjavik, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. Séra Sváfnir Sveinbjarnarson prófastur á Breiðabólsstað flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Magnúsi B. Jónssyni. Bernharð- ur Guðmundsson ræðir við hann um guðspjall dagsins, Matteus 21, 1-9. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlistásunnudagsmorgni,- 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Skrafaö um meistara Þórberg. Þættir I tilefni af aldarafmæli hans. Umsjón: Árni Sigurjónsson. 11.00 Messa í Hafnarfjarðarkirkju. Prestur: Séra Þórhildur Ólafs. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist eftir Beethoven, Brahms og Mozart. 13.30 Undir Jökli. Dagskrá um Snæ- fellsjökul, fyrri hluti. Umsjón: Har- aldur Ingi Haraldsson. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af léttara taginu. Johann Strauss, Josef Lanner, Franz Le- • har og Bedrich Smetana. 15.00 Góðvinafundur. Ólafur Þórðar- HJÓLBARÐAR þurfa að vera með góðu mynstri allt árið. Slitnir hjólbaröar hafa mun minna veggrip og geta verið hættulegir - ekki síst í hálku og bleytu. DRÖGUM ÚR HRAÐA! UUMFERÐAR RÁÐ son tekur á móti gestum I Duus- húsi. Meðal gesta eru Jóhann G. Jóhannsson og söngtrióið „Við stelpurnar". Tríó Egils B. Hreins- sonar leikur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið: „Jónsmessu- draumur" eftir William Shake- speare I túlkun Charles og Mary Lamb. Lára Pétursdóttir íslensk- aði. Kári Þórisson flytur. 17.00 Tónleikar á vegum Evrópu- bandalags útvarpsstöðva. Út- varpað verður seinni hluta úrslita i Maríu Callassöngkeppninnisem fram fór í Napólí í febrúar I fyrra. (Hljóðritun frá ítalska útvarpinu, RAI) 18.00 „Eins og gerst hafi í gær“. Viðtalsþáttur í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur. (Einnig útvarpað morguninn eftir kl. 10.30.) Tón- list. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Leikandi létt. Ólafur Gaukur rabbar um þekkt tónlistarfólk og spilar plötur, að (Dessu sinni gítar- leikarann Laurindo Almeida. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum) 20.30 islensk tónlist. 21.10 Ekkieralltsemsýnist-Mold- in. Umsjón: Bjarni E. Guðleifsson. 21.30 Útvarpssagan „Heiðaharm- ur“ eftir Gunnar Gunnarsson. Andrés Björnsson les fjórða lest- ur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 23.00 Uglan hennar Mínervu. Þættir um heimspeki. Rætt verður við Vilhjálm Árnason um siðfræði Is- lendingasagna. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Áður útvarp- að í apríl 1985.) 23.40 Tónlist á siðkvöldi. - Concerto grosso I F-dúr eftir Pietro Antonio Locatelli. - Þáttur úr svítu í D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. (Af hljómdiskum.) 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. T.S. Eliot les „Eyðilandið" ("The Waste Land") og önnur Ijóð. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðuriregnir. Næturútvarp á samtengdum rásumtil morguns. 03.05 Vökulögin. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikir og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dæg- urmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Magnús Einars- son spjallar við hlustendur sem freista gæfunnar í Spilakassa Rás- ar 2. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tíu vin- sælustu lögin. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi.) 16.05 Á fimmta tímanum - „B-hlið- arnar". Árni og Albert Ingasynir bregða hinni hliðinni undir nálina. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með íslenkum flytjendum. 20.30 Útvarpungafólksins-Askíð- um norðanlands. Með Guðrúnu Frímannsdóttur og norðlenskum unglingum. (Frá Akureyri) 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgisdóttir í helgarlok. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. 10.00 Margrét Hrafnsdóttir. Þessi fjallhressa útvarpskona fer á kost- um hér á Stjörnunni. Margrét fer rólega af stað en kemur okkur síð-. an smátt og smátt I gang. 14.00 í hjarta borgarinnar. Þetta er þáttur sem öll fjölskyldan hlustar á. Jörundur Guðmundsson stýrir þessum bráðskemmtilegu þáttum sem eru I beinni útsendingu frá Hótel Borg. Þar koma fram leikar- arnir Guðmundur og Magnús Ólafssynir, kallaðir MÓL og GÓL. Einnig mæta í þáttinn fulltrúar frá tveimur fyrirtækjum sem keppa I léttum og spennandi spurninga- leikjum og síðast en ekki sist spjallar Jörundur svo við tvo kunna gesti í hverjum þætti. Skemmtiþáttur sem enginn má missa af! 16.00 Margréf Hrafnsdóttir. Magga tekur upp þráðinn þar sem frá var horfið og heldur uppi góðri stemmningu, hvar annars staðar en hér á Stjörnunni. 18.00 Stjaman á rólegu nótunum. Þægileg tónlist á meðan þjóðin nærir sig. 20.00 Sigursteinn Másson. Óskalaga- þáttur unga fólksins. S. 681900. -24.00 Næturstjömur. Ókynnt tónlist úr ýmsum áttum. 10.00 Haraldur Gíslason. Þægileg sunnudagstónlist. __ 16.00 Ólafur Már Björnsson. Góð sunnudagstónlist. Óskalagasím- inn er 61 11 11. 21 OOBjarni Ólafur Guðmundsson. Þægileg tónlist á sunnudegi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. ALFd FM-102,9 14.00 Orð Guðs til þin. Þáttur frá Orði iífsins—endurtekið frá þriðjudegi. 15.00 Alfa með erindi til þín: Guð er hér og vill finna þig. Blessunarrík tónlist spiluð. 21.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði lífsins - endurtekið frá fimmtu- degi. 22.00 Alfa með erindi til þin. Frh. 24.00 Dagskrárlok. 11.00 Sigildur sunnudagur. Leikin klassísk tónlist. 12.00 Jass & blús. 13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í umsjá Sigurðar Ivarssonar. Nýtt rokk úr öllum heimsálfum. 15.00 Elds er þöri. Vinstri sósíalistar. E. 16.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna- samtök. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar. Jón frá Pálmholti les. 18.30 Mormónar. E. 19.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón: Gunnlaugur, Þór og Ingó. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Múrverk. Tónlistarjoáttur í um- sjá Kristjáns Freys. 22.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'í- samfélagið á Islandi. 23.00 Kvöldtónar. Tónlist á rólegu nótunum. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns með Steinari K. Fjölbreytt tónlist og svarað í síma 623666. Meðal efn- is: kl. 2.00 Poppmessa i G-dúr. Tónlistarþáttur í umsjá Jens Guð. E. o.fl. Hljóðbylgjan Reykjavík FM 95,7 Akureyri FM 101,8 9.00 Haukur Guðjónsson, hress og kátur á sunnudagsmorgni. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson sér um að hafa góða skapið i lagi á sunnu- degi: 16.00 Hafdís Eygló Jónsdóttir spilar og spjallar. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 íslenskir tónar. Kjartan Pálm- arsson leikur öll bestu islensku lögin, lögin fyrir þig, 23.00 Þráinn Brjánsson, kveldúlfur- inn mikli, spilar tónlist sem á vel við á kvöldi sem slíku. 1.00 Dagskrárlok. FM 104,8 12.00 FÁ. 14.00 MR. 16.00 MK. 18.00 FG. 20.00 Útvarpsráö Útrásar. 22.00 Neðanjarðargöngin, óháður vjnsældalisti á FM 104,8. 01.00 Dagskrárlok. Á fimmta tímamim Þátturinn Á flmmta tím- anum er á dagskrá rásar tvö, annan hvern sunnudag, klukkan 16.05-17.00 á móti Tónlistarkrossgátunni. í þessum þáttum er breytilegt eöii, oft tjaliaö um einstaka tónlistarmann, tónlistar- stefnnr eða sórþættir af tnunu þeir bræður Aibert og Árni Ingasynir feta nýja braut og leika lög af B-síðum 45 snún- inga platna.; Þegar litlar plötur eru gefnar út er veniulega það lag sem lík- legt er til vinsæida sett á A-hlið en oft er það þannig aö B-síöulagiö er ekki síðra og í þessum þætti munu þeir bræður bregða nokkrum slíkum á fóninn. Meðai þeirra sem heyrast mun tilj þættinum eru hljómsveitin Sweet, New Seekers, John Lennon, El- ton John, Ricky Nelson og fleiri. Þátturinn verður síð- an endurtekinn í næturút- varpi aðfaranótt fimmtu- dagsins 23. mars klukkan 02.00. -J.Mar Stundin okkar er á dagskrá í dag að vanda. Sjónvarp kl. 18.00: Höfuðið klárt Stundin okkar Höfuðið klárt - hugsunin skýr heitir söngleikur eftir Hörð Zóphaníasson, skóla- stjóra Víðistaöaskóla í Hafnarfirði. Það eru krakk- ar úr Víðistaðaskólanum sem leika og syngja. Tóniist- ina annast Magnús Kjart- ansson. Hún Steinunn Jakobsdótt- ir, 7 ára, les myndskreytta sögu sína um snjókarlinn fyrir krakkana. Farið verður í heimsókn á Sólbakka og sýndir smá- galdrar. Hann Lilh og hún Steinunn sjá um kynning- amar. Umsjónarmaður er Helga Steffensen. - ný þáttaröð í dag hefst ný þáttaröð á Ólaftir Gaukur um brasil- Rás eitt í umsjá Ólafs Gauks íska gítarleikarann Laur- hljómlistarmannssemhann indo Alemeida sem nú er nefnir Leikandi létt Hver liðlega sjötugur. Hann á að þáttur er tæpur hálftími að baki langan og fjölbreyttan lengd og verður rabbað um feril sem lagasmiður og einn tónlistarmann i hveij- hljóðfæraleikari og hefur um þætti og leiknar plötur fengist viö ólíkar tegundir með honum. tónlistar, jafnt djass, boss- í fýrsta þættinum fjallar anova og klassiska tónlist. Stjaman kl. 13.00: Aldarafmæli Þórbergs ídagverðurendur- fluttur þáttur um Þórberg Þórðarson en Stjarnan lét gera þáttinn í tilefni ald- arafmælis meistar- ans. Lesnir verða valdir kaflar úr verkum Þórbergs og æskuárum hans gerð stuttlega skil. Lesari er Emil Gunnar Guðmunds- son, leikari sem lék Þórberg ungan í Of- vitanum sem Leik- félag Reykjavíkur sýndi á sínum tíma við miklar vinsældir. Umsjón þáttarins annaðist íris Erl- ingsdóttir. Þáttur um Þórberg Þórðarson verður á Stjörnunni í dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.