Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1989, Side 54

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1989, Side 54
70 LAUGARDAGUR 18. MARS 1989. Laugardagur 18. mars SJÓNVARPIÐ 11.00 Fræðsluvarp. Endursýnt efni frá 13. og 15. mars sl. Bakþankar (14 mln), Algebra (14 mín), Mál- ið og meðferð þess (22 mín), Þýskukennsla (15 mín), Siða- skiptin (13 mln), Umræðan (35 min) Þýskukennsla (15 mín). 14.00 íþróttaþátturinn. Kl. 14.55 verður bein útsending frá leik Manchester United og Notting- ham Forest I ensku bikarkeppn- inni og lýsir Bjarni Felixson þeim leik. Einnig verður fylgst með öðr- um úrslitum frá Englandi og þau þirt á skjánum jafnóðum og þau þerast. Þá verður bein útsending frá Islandsmótinu I sundi sem fram fer I Sundhöll Reykjavíkur. Umsjón Arnar Björnsson. 18.00 íkominn Brúskur (12). Teikni- myndaflokkur I 26 þáttum. Leik- raddir Aðalsteinn Bergdal. Þýð- andi Veturliði Guðnason. 18.25 Smelllr. Umsjón Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Úlfar Snær Arnar- son. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Áframabraut. (Fame). Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veóur. 20.30 Lottó. 20.35 '89 á stöðinni. Spaugstofu- menn fást við fréttir líðandi stund- ar. Leikstjóri Karl Ágúst Úlfsson. 20.50 Fyrirmyndarfaðir. (Cosþy Show). Bandarískur gaman- myndaflokkur um fyrirmyndarföð- urinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 21.15 Maður vikunnar. 21.30 Ofurmærin. (Supergirl). Bandarísk bíómynd frá 1984. Leikstjóri Jeannot Szwarc. Aðal- hlutverk Helen Slayter, Faye Dunaway, Peter O'Toole og Mia Farrow. Ævintýramynd sem byggir á samnefndum myndasög- um um Köru sem kemur til jarðar til að bjarga jarðarbúum frá tor- * tímingu. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 23.20 Peningar. (L'Argent). Frönsk/svissnesk bíómynd frá 1983. Leikstjóri Robert Bresson. Aðalhlutverk Christian Patey, Sylvie Van den Elsen, Michel Briguet og Caroline Lang. Mynd- in er byggð á smásögu Tolstojs og segir frá manni sem þiggur peninga sem reynast falsaðir. Hann lendir I höndum lögregl- unnar og eftir það fer að halla undan fæti hjá honum. Þýðandi Pálmi Jóhannesson. 00.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 8.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 8.20 Hetjur himingelmsins. Teikni- mynd. 8.45 Jakari. Teiknimynd með Is- lensku tali. 8.50 Rasmus klumpur. Teiknimynd með Islensku tali. 9.00 Með Afa. Afi og Pási páfagauk- ur eru I góðu skapi I dag. Mynd- irnar sem þið fáið að sjá verða: Skeljavik, Skófólkið, Glóálfarnir, Sögustundmeð Janosi, Popparn- ir og margt fleira. Myndirnar eru allar með Islensku tali. 10.30 Hlnir umbreyttu. Teiknimynd. 10.55 Klemenb'na. Teiknimynd með íslensku tali um litlu stúlkuna Klementínu sem lendir I hinum ótrúlegustu ævintýrum. 11.25 Fálkaeyjan. Ævintýramynd 113 hlutum fyrir börn og unglinga. 3. hluti. 11.55 Pepsl popp. Við endursýnum þennan vinsæla tónlistarþátt frá þvl I gær. 12.45 Fullkomin. Perfect. Lifleg mynd um blaðamann sem fær það verk- efni að skrifa um heilsuræktar- stöðvar. Sjálfur er hann ekki mikið fyrir heilsurækt en það viðhorf hans breytist þegar hann verður ástfanginn af einum leikfimikenn- aranum. Aðalhlutverk: John Tra- volta og Jamie Lee Curtis. 14.40 Ættarvekfið. Dynasty. Fram- haldsmyndaflokkur. 15.30 Þræðlr II. Lace II. Bandarlsk sjónvarpsmynd I tveimur hlutum. Fyrri hluti. Unga klámmynda- drottningin Lili, er tilbúin að leggja ailt I sölurnar til þess að fá vitneskju um uppruna sinn. Aöal- hlutveríc Phoebe Cates, Brooke Adams, Deborah Raffin og Arielle Dombasle. 17.00 íþróttir á laugardegl. Meðal annars verður litið yfir Iþróttir helgarinnar og úrslit dagsins kynnt o.fl. skemmtilegt. 19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.30 Laugardagur tll lukku. Fjörugur getraunaleikur sem unninn er I samvinnu við björgunarsveitirnar. I þættinum verður dregið I lukku- trlói björgunarsveitanna. 21.30 Steini og Olli. Aðalhlutverk: Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.50 Klsulórur. What’s New Pussyc- at? Tískublaðaútgefanda, Peter O’Toole, reynist erfitt að halda sér að vinkonu sinni, Romy Schneid- er, vegna þeirrar almennu kven- hylli sem hann nýtur. Vinur útgef- andans, Woody Allen, ráðleggur honum að leita aðstoðar hjá sál- fraeðingi. Aðalhlutverk: Peter O'Tool, Peter Sellers, Woody All- en, Ursula Andress og Romy Schneider. Leikstjóri: Clive Donn- er. 23.40 Magnum P.l. Vinsæll spennu- myndaflokkur. 00.30 Ufi Knievel. Viva Knievel. Evel Knievel, sem leikur sjálfan sig I kvikmyndinni „Lifi Knievel" og eiginkona hans eru komin til Kali- forníu. Þar hyggst hann reyna nýtt heimsmet I mótorhjólastökki. I myndinni hittir Knievel gamlan vin sem hvetur hann til að taka þátt I sýningu I mótorhjólastökki sem á að fara fram I Mexíkó. Aðalhlutverk: Evel Knievel, Gene Kelly, Lauren Hutton og Leslie Nielson. Ekki við hæfi barna. 2.15 MeritiZofro.'nieMaritofZorro. Goðsögnin Zorro hefur verið mik- ið eftirlæti kvikmyndagerðar- manna I gegnum tiðina. Sagan hermir að Zorro hafi verið ungur aðalsmaður og vopnfimasti mað- urinn I hinum konunglega spænska her þegar hann ákveður að halda aftur á heimaslóðir. Aðal- hlutverk: Frank Langella, Rivardo Montalban, Gilbeð Roland og Yvonne de Carlo. 3.35 Dagskráriok. stjórnar. Jóhannes Jónasson kynnir. 18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Gunnvör Braga. Tónlist. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnlr. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tllkynningar. 19.31 Smáskammtar. Jón Hjartar- son, Emil Gunnar Guðmundsson og Örn Árnason fara með gaman- mál. 20.00 Litli barnatimin: „Litla lambið" eftir Jón Kr. Isfeld. Sigriður Ey- þórsdóttir les, sögulok. (Endur- tekinn frá morgni.) 20.15 Visur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. Gunnar Finnsson ræðir við Júlíus Þórðarson á Skorrastað I Norðfirði. (Frá Egil- stöðum) 21.30 íslenskir einsöngvarar. Krist- inn Sigmundsson syngur lög eftir Christoph Willibald Gluck, Jo- hannes Brahms og Richard* Strauss. Jónas Ingimundarson leikur með á píanó. (Hljóðritanir Útvarpsins og af hljómplötu.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunn- endum. Saumastofudansleikur I Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöld- skemmtun Útvarpsins á laugar- dagskvöldi. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. „Barn á okkar dögum" (A Child of our Time), óratoría eftir Michael Tippett. Jón Örn Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásumtil morguns. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, dr. Bjarni Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustend- ur". Pétur Pétursson sér um þátt- inn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá les- in dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litii barnatiminn: „Litla lamb- ið" eftir Jón Kr. Isfeld. Sigríður Eyþórsdóttir les, sögulok. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir leitar svara við fyrir- spurnum hlustenda um dagskrá Ríkisútvarpsins. 9.30 Fréttir og þingmál. Innlent fréttayfirlit vikunnar og þingmála- þáttur endurtekinn frá kvöldinu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sigildlr morguntónar. - Pianó- sónata I B-dúr eftir Franz Schu- bert. Clifford Curzon leikur. (Af hljómdiski.) 11.00 Tilkynningar. 11.03 í liðlnni viku. Atburðir vikunnar á innlendum og erlendum vett- vangi vegnir og metnir. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur I viku- lokin. 14.00 Tilkynnlngar. 14.02 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónspeglll. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Bergjjóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 15.45.) 16.30 Ópera mánaðarins: „Faust" eftir Charles Gounod. Kiri Te Kanawa, Francisco Araiza, Evg- eny Nesterenko og Andreas 03.00 Vökulögin.Tónlistafýmsutagi I næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 8.10 Á nýjum degl. Þorbjörg Þóris- dóttir gluggar I helgarblöðin og leikur bandaríska sveitatónlist. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. - Þor- steinn J. Vilhjálmsson. 15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helgason sér um þáttinn. 16.30 Valur-Magdeburg. Bein lýsing frá seinni leik liðanna i átta liða úrslitum. 18.00 Fyrirmyndarfólk. Gestur Harald- ur Ingi Haraldsson tekur á móti gestum og bregður lögum á fón- inn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagj. 22.07 Ut á lifið. Aslaug Dóra Eyjólfs- dóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Eftirlætislögin. Gestur þáttar- ins er Sigurbjörg Pétursdóttir. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá þriðju- degi.) 03.00 Vökulögin.Tónlistafýmsutagi I næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 10.00 Valdis Gunnarsdóttir: Góð helgartónlist sem engan svíkur. 14.00 Kristófer Helgason: Léttur laugardagur á Bylgjunni. Góð tónlist með helgarverkunum. 18.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hinn eldhressi plötusnúður held- Schmidt syngja með Sinfóníu- hljómsveit og kór Útvarpsins I Bæjaralandi. Sir Colin Davis ur uppi helgarstemmningunm. 22.00 Næturvakt Bylgjunnar. 02.00 Næturdagskrá. ÞURRKUBLÖÐIN VERÐA AÐ VERA ÚSKEMMD og þau þarf að hreinsa reglulega. Slitin þurrkublöð margfalda áhættu I umferðinni. uæ FEFIÐAR 10.00 Loksins laugardagur. Gunn- laugur Helgason og Margrét Hrafnsdóttir fara I skemmtilega og skondna leiki með hlustendum. Gamla kvikmyndagetraunin verð- ur á staðnum og eru verðlaunin glæsileg. Einnig fá Gulli og Margrét létta og káta gesti I spjall. Engin furða að þátturinn beri yfir- skriftina Loksins laugardagur! Fréttir á Stjörnunni kl. 10.00, 12.00 og 16.00. 17.00 Stjömukvöld i uppsiglingu. Ýmsir dagskrárgerðarmenn stöðv- arinnar slá á létta strengi, leika vinsæla tónlist og kynda undir laugardagskvöldsfárið. 22.00 Darri Olason mættur á nætur- vaktina. Hann er maðurinn sem svarar I sima 681900 og tekur við kveðjum og óskalögum. Darri er ykkar maður. 4.00 Næturstjörnur. Ökynnt tónlist úr ýmsum áttum. Hljóðbylgjan Reykjavík FM 95,7 Akuzeyii FM 101,8 9.00 Kjartan Pálmarsson er fyrstur á fætur á laugardögum og spilar tónlist fyrir alla, alls staðar. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Axel Axelsson með tónlist við þitt hæfi. 15.00 Fettur og brettur. iþróttatengd- ur þáttur I umsjá Einars Brynjólfs- sonar og Snorra Sturlusonar. Far- ið verður yfir helstu íþróttavið- burði vikunnar svo og helgarinnar og enska knattspyrnan skipar sinn sess I þættinum. 18.00 Topp tiu. Bragi Guðmundsson leikur tíu vinsælustu lögin á Hljóðbylgjunni. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Þráinn Brjánsson og laugar- dagskvöld sem ekki klikkar. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. Stuð, stuð, stuð. 4.00 Ókynnt tónlist til morguns. ALFd FM-102,9 14.00. Alfa með erindi til þín. Marg- víslegir tónar sem flytja blessunar- ríkan boðskap. 16.00 Vinsældaval Alfa. Endurtekið frá miðvikudagskvöldi. 18.00 AHa með erlndi til þin, frh. 22.30 KÁ-lykillinn. Blandaður tónlist- arþáttur með plötu joáttarins. Orð og bæn um miðnætti. Umsjón: Ágúst Magnússon. Ath. Eftirleiðis verður þessi þáttur á laugardags- kvöldum kl. 22 eða 22.30. 24.20 Dagskrárlok. 10.00 Plötusafnið mitt. Steinar Vikt- orsson leyfir fleiri að njóta ágæts plötusafns. 12.00 Poppmessa I G-dúr. Umsjón: Jens Kr. Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumál- um gerð skil. 16.00 Um Rómönsku Ameriku. Mlð- Ameríkunefndin. 17.00 SjáHsbjörg - Landssamband fatt- aðra. E. 18.00 Heima og að heiman. Alþjóð- leg ungmennaskipti. E. 18.30 Ferill og „FAN". Baldur Braga- son fær til sín gesti sem gera uppáhaldshljómsveit sinni góð skil. 20.00 Fés. Unglingaþáttur I umsjá Láru o.fl. 21.00 Síbyljan 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns með Arnari Þór Óskarssyni og Bene- dikt Rafnssyni. Fjölbreytt tónlist og svarað ísíma 623666. FM 104,8 12.00 MS. 14.00 MH. 16.00 IR. 18.00 KV. 20.00 FB. 22.00 FÁ. 24.00 Næturvakt Útrásar. Óskalög, kveðjur og góð tónllst Simi 680288. 04.00 Dagskrárlok. Rás 1 ld. 1630: Ópera mánaóarins óperurmar Faust eför Charles Founod er byggöur á leikritl Goet- hes um Johanti Fást sem lífsfyllingu- En megininntak er 1 ethe. En í upphafi þessarar aidar var þessi ópera vin- anna. Fasts og Grétu, sem Fást elskar og svíkur siðan. Þriðja aðalpersónan er djöf- uUinn Mefistóteles. Niöurstaöa óperunnar er talsvert fjarri verki Goethes og því liafa Þjóöveijar ekki vfijað nefiia hana Faust heldur kalla hana Marger- ir hennar hafa aö visu dalað á seinni árum en hún er að sönnu ómetanleg í höndum góöra flyijenda. Tónlistin í ópernnni hefur löngura ver- ið talin góð og í kvöld stjóm- ar Sir Coiin Davis kór og hjjómsveit bæverska út* varpsius. Helstu flvtjendur eru Franzisco Araiza, Kiri te Kanawa, Evgeny Nester- enko og Andreas Schmidt, Kynnir verður Jónasson. Lauren Hutton ásamt Gene Kelly og Evel Knievel leika aðalhlutverkin í mynd Stöðvar 2 í kvöld, Lifi Knievel. Stöð 2 kl. 00.30: Lifi Knievel Evel Knievel leikur sjálf- an sig í þessari mynd sem fjallar um ævintýri og ógöngur í Mexíkó. Knievel og Will Atkins (Gene Kelly) ferðast til Kalifomíufylkis í Bandaríkjunum þar sem Knievel hyggst reyna sig við nýtt heimsmet í mótorhjóla- stökki. Þar hittir Knievel fyrir gamlan vin sem telur hann á að taka þátt í sýn- ingu á mótorhjólastökki í Mexíkó. Knievel lætur til- leiðast en síðan kemur á daginn að vinurinn er við- riðinn stórfellt fíkniefna- smygl. Fram í myndinni koma m.a. Lauren Hutton, Leslie Nielsen og Marjoe Gortner. Lifi Knievel er framleidd árið 1977 og er rúmar eitt hundraö mínútur að lengd. Kvikmyndahandbókin gef- ur henni enga stjörnu. Sjónvarp kl. 21.30: Ofúrmærin Kara (Helen Slater) kemur til jaröar til að bjarga jarðarbúum frá tortímingu i þessari ævin- týramynd sem byggö er á samneíhdum myndasögum. Kara á í baráttu við hina illu Selenu (Fay Dunaway) og aðstoðarkonu hennar, Biön- cu (Brenda Vaccaro), en Se- lena reynir hvaö hún getur að btjóta ofurmannlega krafta Köru á bak aftur og ná heimsyfirráðum. Selena virðist vera að ná yfirhönd- inni í þessari baráttu og of- urmserin unga á fótum sín- um fjör að launa. Auk Slater og Dunaway lelka Mia Farrow og Peter O’Tooie í þessari bíómynd. Helen Slater og Fay Dunaway lefka aðalhlut- yerkín ( Ofurmærinni aém Sjónvarpið sýnír í kvötd. Leikstjóri er Jeannot Szwarc en myndin er bandarísk firá árinu 1984. Kvikmyndahandbækur gefa myndinni eina tíl eina og hálfa stjömu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.