Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1989, Page 55
LAUGARDAGUR 18. MARS 1989.
Leikhús
Þjóðleikhúsið
ÓVITAR
Barnaleikrit
eftir Guðrúnu Helgadóttur
Ath! SýViingar um helgar hefjast kl. tvö
eftir hádegi.
I dag kl. 14, uppselt.
Sunnudag kl. 14. uppselt.
Sunnudag 2. apríl kl. 14, uppselt.
Miðvikudag 5. april kl. 16, fáein saeti laus.
Laugardag 8. april kl. 14, uppselt.
Sunnudag 9. apríl kl. 14, uppselt.
Laugardag 15. apríl kl. 14, uppselt.
Sunnudag 16. april kl. 14, uppselt.
Fimmtudag 20. apríl kl. 16, uppselt.
Laugardag 22. apríl kl. 14.
Sunnudag 23. apríl kl. 14.
Laugardag 29. apríl kl. 14.
Sunnudag 30. apríl kl. 14.
Háskaleg kynni
Leikrit eftir Christopher Hampton,
byggt á skáldsögunni
Les liaisons dangereuses eftir Laclos.
Sunnudagskvöld kl. 20.00, síðasta sýn-
ing.
Kortagestir, ath. Þessi sýning kemur í
stað listdans í febrúar.
Haustbrúður
Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur
I kvöld kl. 20, 4. sýning, uppselt.
Þriðjudag kl. 20, 5. sýning.
Miðvikudag 29. mars, 6. sýning.
Sunnudag 2. apríl, 7. sýning.
Föstudag 7. apríl, 8. sýning.
Laugardag 8. april, 9. sýning.
London City Ballet
Gestaleikur frá Lundúnum
Föstudag 31. mars kl. 20.00, uppselt.
Laugardag 1. apríl kl. 14.30, fáein saeti
laus.
Laugardag 1. apríl kl. 20.00, uppselt.
Litla sviðið:
snmrR
Nýtt leikrit eftir Valgeir Skagfjörð
I kvöld kl. 20.30, naestsíðasta sýning.
Þriðjudagskvöld, síðasta sýning.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga
nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00 og til
20.30, þegar sýnt er á Litla sviðinu. Síma-
pantanir einnig virka daga frá kl. 10-12.
Simi 11200.
Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar-
kvöld frá kl. 18.00.
Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíð
og miði á gjafverði.
~ SAMKORT ' E
Pekii)g
Veitingahús með ekta
kfnversku bragöi.
Þrfróttaöur góöur
hádegisveröur, kr. 595,-
mánud-föstud. kl. 12—14.
Kvöldveröur 18.30—23.00 alla
daga vikunnar.
Hverfisgötu 56 — viö hliöina
ó Regnboganum — sfmi 12770
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SfMM6620
<9J<B
SVEITASINFÓNÍA
eftir Ragnar Arnalds
í kvöld kl. 20.30, uppselt.
Sunnudag 19. mars kl. 20.30.
Þriðjudag 21. mars kl. 20.30.
Ath. Siðustu sýningar fyrir páska.
Miðvikudag 29. mars kl. 20.30.
Sunnudag 2. april kl. 20.30.
SJANG-ENG
eftir Göran Tunström.
Ath. breyttan sýningartima.
Fimmtudag 30. mars kl. 20.00, örfá sæti
laus.
Föstudag 31. mars kl. 20.00, örfá sæti laus.
Laugardag 1. apríl kl. 20.00, örfá sæti laus.
FERÐIN Á HEIMSENDA
Barnaleikrit eftir Olgu Guðrúnu Árna-
dóttur.
I dag kl. 14.00, örfá sæti laus.
Sunnudag 19. mars kl. 14.00, örfá sæti laus.
Ath. Siðustu sýningar fyrir páska.
Laugardag 1. apríl kl. 14.00, örfá sæti laus.
Sunnudag2.aprílkl.14.00.
Miðasala i Iðnó, sími 16620.
Afgreiðslutimi:
mánud. - föstud. kl. 14.00-19.00
laugard. og sunnud. kl. 12.30-19.00
og fram að sýningu þá daga sem leikið er.
SlM APANTANIR VIR KA DAG A KL. 10-12,
einnig símsala með VISA og EUROCARD á
sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntun -
um til 9. apríl 1989.
symr:
Sál xnín er
hirðfífl í kvöld
eftir Ghelderode og
Arna Ibsen
i Hlaðvarpanum og
listasalnum Nýhöfn.
Leikstjóri: Sveinn Einarsson.
Leikmynd og búningar: Steinunn Þórar-
insdóttir.
Lýsing: Árni Baldvinsson.
Leikarar: Ingrid Jónsdóttir, Kristján Frank-
lin Magnús, Viðar Eggertsson og Þór Tulin-
ius.
Miðasala: Allan sólarhringinn i s. 19560
og i Hlaðvarpanum frá kl. 18.00 sýningar-
daga. Einnig er tekið á móti pöntunum í
Nýhöfn, slmi 12230.
Frumsýning: 19. mars, uppselt.
2. sýning þriðjudaginn 21. mars.
3. sýning miðvikudaginn 22. mars.
Sýningar hefjast kl. 20.
Athl Takmarkaður sýningafjöldi.
iA
Leikfélag
AKUR6YRAR
sími 96-24073
HVER ER HRÆDDUR VIÐ
VIRGINIU WOOLF?
Leikendur: Helga Bachmann, Helgi Skúla-
son, Ragnheiður Tryggvadóttir og Ellert
Á. Ingimundarson.
10. sýning i kvöld kl. 20.30.
11. sýning fimmtudag 23. mars kl. 20.30.
12. sýning laugardag 27. mars kl. 20.30.
13. sýning mánudag 27. mars kl. 20.30.
Síðustu sýningar.
EMIL í KATTHOLTI
Sunnud. 19. mars kl. 15.00, aukasýning.
Sunnudag 19. mars kl. 18.00.
Allra siðustu sýningar.
Munið pakkaferðir Flugleiða.
Leikfélag Menntaskólans
við Hamrahlið sýnir
Lalfebq MennUsLhns vá bMWiiá
Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson.
Búningahönnuður: Rósbert R.
6. sýning 18. mars kl. 20.30 í MH.
7. sýning 19. mars. kl. 20.30 í MH.
8. sýning 20. mars kl. 20.30 í MH.
Miðapantanir í síma 39010
frá kl. 13-19.
Síðustu sýningar.
fslenska Óperan
frumsýnir
Brúökaup Fígarós
Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose.
Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir.
Leikmynd: Nicolai Dragan.
Búningar: Alexander Vassiliev.
Lýsing: Jóhann B. Pálmason.
Æfingastjóri: Catherine Williams.
Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjáns-
dóttir.
Hlutverk: Kristinn Sigmundsson, Ólöf
Kolbrún Harðardóttir, John Speight,
Sigrún Hjálmtýsdóttir, Hrafnhildur
Guðmundsdóttir, Viðar Gunnarsson,
Hrönn Hafliðadóttir, Sigurður Björns-
son, Sigríður Gröndal, Inga J. Back-
man, Soffia H. Bjarnleifsd. Kór og
hljómsveit fslensku óperunnar.
Frumsýning laugardag 1. apríl kl. 20.00.
2. sýning sunnudag 2. april kl. 20.00.
3. sýning föstudag 7. apríl kl. 20.00.
Miðasala hefst mánudaginn 20. mars
kl.16.00-19.00, sími 11475.
ATH.: Styrktarfélagar hafa forkaupsrétt
fyrstu 3 söludagana.
FACO FACO
FACD FACO
FACOFACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Kvikmyndahús
Bíóborgin
frumsýnir '
toppmyndina
FISKURINN WANDA
Þessi stórkostlega grínmynd, Fish Called
Wanda, hefur aideilis slegið í gegn enda er
hún talin vera ein besta grínmyndin sem
framleidd hefur verið í langan tíma. Aðal-
hlutverk: John Cleese, Jamie Lee Curtis,
Kevin Kline, Michael Palin
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10
TUCKER
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05
I ÞOKUMISTRINU
Úrvalsmynd
Sigourney Weaver og Bryan Brown i aðal-
hlutverkum
Sýnd kl. 5, og 10.15
ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI
TILVERUNNAR
Úrvalsmynd
Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche i
aðalhlutverkum
Sýndkl. 7.10 '
Bönnuð innan 14 ára
3 sýningar sunnudag
FISKURINN WANDA
LEYNILÖGGUMÚSIN BASIL
SAGAN ENDALAUSA
Bíóhöllin
Nýja Clint Eastwood myndin
í DJÖRFUM LEIK
Toppmynd sem þú skalt drifa þig til að sjá.
Aðalhl. Clint Eastwood, Patricia Clarkson
o.fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára.
KYLFUSVEINNINN II
Aðalhl. Jackie Mason, Robert Stack, Dyan
Cannon o.fl.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
HINIR AÐKOMNU
Sýnd kl. 9 og 11
Sá stórkostlegi
MOONWALKER
Sýnd kl. 3, 5 og 7
HVER SKELLTI SKULDINNI Á KALLA
KANÍNU?
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
KOKKTEILL
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
ÖSKUBUSKA
Sýnd kl. 3
Háskólabíó
frumsýnir
HINIR ÁKÆRÐU
Spennumynd með Kelly Mac Gillis og Jodie
Foster i aðalhlutverkum
Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15
Laugarásbíó
A-salur
Frumsýning:
TVlBURAR
Besta gamanmynd seinni ára
Arnold og Danny eru tvöfalt skemmtilegri
en aðrir tviburar. Þú átt eftir að hlæja það
mikið að þú þekkir þá ekki í sundur.
Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger og
Danny DeVito.
Sýnd kl.-3, 5, 7, 9.10 og 11.10
B-salur
KOBBI SNÝR AFTUR
Ný æði mögnuð spennumynd. Mynd sem
hvarvetna befur vakið gífurlega athygli Að-
alhl. James Spader (Pretty in Pink, Wall
street o.fl.).
Sýnd 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 14 ára
C-salur
JÁRNGRESIÐ
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuð innan 16 ára
Ath. barnasýningar í B og C sal sunnu-
dag kl. 3
ALVIN OG FÉLAGAR
STROKUSTELPAN
Regnboginn
TVÍBURARNIR
Spennumynd eftir David Cronenberg
Aðalhl. Jeremy Irons og Genevieve Bujold
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
FENJAFÓLKIÐ
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15
BAGDAD CAFÉ
Vegna eftirspurnar
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15
ÁST I PARÍS
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15
I DULARGERVI
Sýnd kl. 3 og 11.15
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.15
Kvikmyndaklúbbur Islands
RÓSALUXENBURG
Sýnd kl. 3
Barnasýningar sunnudag kl. 3
FLATFÓTUR I EGYPTALANDI
ALLIR ELSKA BENJI
SPÆJARASTRÁKAR
FJÖR I SKAUTABÆ
71
Stjörnubíó
ALLT ER BREYTINGUM HÁÐ
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
LIKE FATHER LIKE SON
Sýnd kl. 3
VEISTU ...
að aftursætið
fer jafiihratt
og framsætiS.
SPENNUM BELTIN
hvar sem við sitjum
í bQnum.
UUMFEHOAB
RM)
Veöur
Idag verðurfremur haeg, suðvestlæg
eða breytileg átt á landinu, él um
vestanvert landið en þurrt og víöa
bjart veður um landið austanvert.
Hiti í kringum frostmark.
Akureyri skýjað 0
Egilsstaöir skýjað -2
Hjarðames éljagangur -1
Galtarviti alskýjað 1
Kefla víkurflugvöllur rigning 2
Kirkjubæjarklaustursnjókoma -1
Raufarhöfh léttskýjað -4
Reykjavik slydda 1
Vestmannaeyjar skúrir 3
Útlönd kl. 12 á hádegi:
Bergen éljagangur 2
Helsinki rign/súld 2
Kaupmannahöfn skýjað 5
Osló léttskýjaö 6
Stokkhólmur skýjað 3
Þórshöfn skýjað 3
Algarve skýjað 13
Amsterdam skýjað 7
Bareelona þokumóða 15
Berlín skúrir 10
Chicago alskýjað -1
Gengið
Gengisskráning nr. 54 - 17. mars 1989 kl. 09.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgenqi
Dollar 52,700 52.840 51,490
Pund 90.512 90,753 89.515 -
Kan. dollar 44,132 44,249 42.908
Dönsk kr. 7,2316 7,2508 7,2292
Norsk kr. 7,7437 7.7643 7,6776
Sænsk kr. 8.2369 8.2588 8,1769
Fi.mark 12,1038 12,1360 12,0276
Fra. franki 8,3274 8.3495 8,2775
Belg. franki 1,3462 1.3498 1.3435
Sviss. franki 32,7736 33.8507 33,0382
Holl. gyllini 24.9816 25,0480 24.9624
Vþ. mark 28.1894 28.2642 28,1790
it. líra 0,03840 0,03850 0,03822
Aust.sch. 4.0093 4.0199 4,0047
Port. escudo 0,3427 0.3436 0.3408.
Spá.peseti 0.4532 0,4544 0.4490
Jap.yen 0,40152 0.40259 0,40486
Irskt pund 75,348 75,548 75,005
SDR 68,6639 68.8463 68,0827
ECU 58.7605 58,9166 58.4849
Fiskmarkaðimii
Fiskmarkaður Suðurnesja
17. mars seldust alls 170.458 tonn.
Magn í
tonnum
Verð i krónum
ðal Lægsta Hæsta
Þorskur
Ýsa
Keila
Karfi
Ufsi
Hrogn
Langa
Lúða
Skata
Rauðmagi
Skarkoli
Steinfaítur
27,689
4,269
3.640
85,464
46,743
0,277
0,045
0,009
0,490
0,021
1,532
0,287
45,03
59,88
11,00
27,69
23,63
150,00
15,00
205,00
82,00
48,00
39,78
7,09
42.50
10,00
11,00
25,00
9,00
150,00
15,00
205,00
82,00
48.00
15.00
5.00
51.00
98,00
11,00
29.50
24.50
150,00
15,30
205,00
82,00
48,00
40,00
9,00
ag verður selt óákveðið magn úr Aðalvik,
m.a. þorskur, ýsa, langa, lúða og fl. Einnig
selur Eldeyjar-Boði, þorsk. ýsu, löngu og II
Einnig verður selt úr dagróðarbátum. Uppboð
hefst kl. 14.30.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
17. mars seldust alls 71,032 tonn
Þorskur
Þorskur, ós.
Karfi
Keila, ós.
Langa,ós.
Ýsa, ós.
Koli
Steinbitur, ós.
Smáýsa, ós.
Keila
Steinbitur
50,000
11,142
1,203
2,957
1,756
0.969
0,376
0,721
0,407
0.534
0,681
43,84
40,47
26.08
14.00
23.00
64.38
31.39
25.40
26,00
14.00
25.18
43,50 44.00
35,00 41,00
26.00 29,00
14,00 14,00
23.00 23,00
57.00 70,00
20.00 45,00
15.00 32,00
26,00 26,00
14.00 14.00
24.00 32.00
mánudag verður selt úr Otri, aðallega þorskur. ýsa,
steinbltur og hrogn. Frá Islandslaxi verða seld 500 ko
af laxi og bátafiskur.
Hin vinsœla
Gledidagskrá
sýnd öll
föstud. og laugardagskvöld.
Stórdansleikur.
Mannakorn
08
Nýtt band.
Opió til 03.
Þó^civrfi
Brautarholti 20
Símar: 23333 & 23335