Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1989, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1989, Side 17
16 FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1989. Iþróttir Erna til Amicitia - leikur í Sviss á næsta tímabíli Ema Lúövíksdóttir, landsliöskona í handknattleik úr Val, hefur ákveðið að taka tilboði svissneska félagsins Amicitia Zurich og leika með því á næsta keppnistímabili. Verið er að stofna hð Amicitia þessa dagana úr tveimur öðrum félögum frá Zurich og leikur það í 1. deild næsta vetur en bestu lið landsins em í úrvalsdeild. Erna flytur til Sviss í maí en Amicitia tekur þátt í mörgum mótum í sumar áður en sjálft landsmótið hefst með haustinu. -VS Fréttastúfar McEnroe vann Borg Tenniskappamir frægu, John McEnroe frá Bandaríkjunum og Sví- inn Bjöm Borg léku sýn- ingarleik í höfuðborg Fihppseyja í gær. Um var að ræða fyrsta sýning- arleik þeirra af flórum í jafnmörgum löndum. John McEnroe hafði nokkra yfirburði og sigraði, 6-1, í fyrstu lot- unni. Borg klóraði í bakkann og vann aðra lotuna, 6-3, en tapaði þeirri þriöju, 3-6. Hörkuslagur í Sheffield Tvö bestu knattspyrnulið Englands um þessar mundir, Liverpool og Nottingham Forest, mætast á morgun í undanúrshtum ensku bikarkeppninnar og fer leikur hðanna fram á heimavelh ShefTield Wednesday, Hihsborough. í hinum undanúrshtaleiknum eigast við lið Everton og Norwich og leika hðin á heimavelh Aston Viha. Líklegt er að einhver forföh verði í báðum hðum. í hði Everton er vafasdamt hvort Trevor Steven getur leikið vegna meiðsla og enski landshðsmaðurinn í hði Norwich, Mike Phelan, er einn- ig meiddur. Loks má geta þess að Brian Clough, framkvæmdastjóri Nottingham Forest, má ekki stjóma sínum mönnum frá varamanna- bekknum vegna leikbanns sem hann var dæmdur í fyrr í vetur. 1 Michels sagöi upp Hohenski knattspymu- þjálfarinn Rinus Mic- hels, sem er 61 árs, hefur ákveðið að segja upp störfum hjá vestur-þýska 1. deildar hðinu Bayer Leverkusen. Það varö að samkomulagi milh Michels og forráöamanna Leverkusen að sá hol- lenski hætti en samningur hans átti ekki að renna út fyrr en í júní 1990. Michels, sem tók við hjá Leverkusen fyrir yfirstandandi keppnistímabh, stýrði hohenska landshðinu til sig- urs í síðustu Evrópukeppni landsliða sem frægt er orðið. Hann var hæst launaði knattspymuþjálfarinn í Vestur-Þýskalandi. Leverkusen hef- ur gengið iha undir stjóm Hohend- ingsins í vetur og nú er höið í 12. sæti af 18 hðum í Bundeshgunni með 24 stig eftir 25 leiki. Kúluvarpari í vandræðum Svissneski kúluvarparinn, Wemer Gúnther, á í miklum vandræðum þessa dagana vegna meiðsla í baki. Gunther er einn fremsti kúluvarpari heims í dag og Evrópumeistari í greininni. „Stundum em kvaiirnar svo mikiar að ég get varla lyft fótun- um. Og vegna meiðslanna get ég htið sem ekkert lagt stimd á lyftingar sem em mjög mikilvægar fyrir aha kúlu- varpara," segir Svisslendingurinn sem er aht annað en bjartsýnn á framhaldið. Itali hótar Kanada- manni öllu illu Pierfrancesco Pavoni, besti spretthlaupari ítala í dag, er ekki mjög á- nægður með lífið þessa dagana. í miklum réttarhöldum sem staðið hafa yfir í Kanada undanfam- ar vikur hefur kanadíski íþróttamað- urinn Mike Sokolowski haldið því fram að Pavoni hafi tekið ólögleg lyf árið 1987. Þessu neitar Pavoni harð- lega og segir: „Ég mun nú leita eftir heimhd frá félagi mínu og ítalska frjálsíþróttasambandinu th að höfða mál gegn Kanadamanninum. Þetta eru rakalausar dylgjur.“ Kanadamaöurinn sagði við yfir- heyrslumar í Kanada að hann hefði verið viðstaddur þegar læknir gaf Pavoni ólögleg lyf og vítamín á hótel- herbergi í Toronto í Kanada. Þessu neitar Pavoni og segist einungis hafa fengið vítamín hjá lækninum. „Ef ég hefði ætlað mér aö taka inn ólögleg lyf þá hefði ég ekki gert það í viður- vist Kanadamannsins,“ segir Pavoni. Veisla hjá svarta- markaðsbröskurum Óprútnir svartamark- aðsbraskarar á ítahu þykjast nú hafa komist í niikla veislu. Sem kunn- ugt er leika Real Madrid og AC Mhan síðari leik sinn í undanúrshtum Evr- ópukeppni meistarahða næsta mið- vikudag á Ítalíu. Braskaramir hafa undir höndum 10 þúsund aðgöngu- miða frá vináttuleik hðanna sem fram fór á Ítalíu fyrir um ári síðan. Og þessa miða hafa þeir verið að selja grimmt undanfama daga á um 8 þúsund krónur stykkið. Saklausir knattspymunnendur á ítahu hafa aðeins tekið eftir því að á miðunum hefur staðið AC-Mhan - Real Madrid en þeir hinir sömu hafa ekki athugað dagsetninguna. Þess má svo geta hér að jafntefli varð í fyrri leiknum, 1-1. Börkur þjálfar Fjölni —| Börkur Ingvarsson, sem J lék um árabh með KR- ____*J ingum, hefur verið ráð- inn þjálfari nýja 4. dehd- ar hðsins úr Grafarvogi, Fjölnis. Hann mun jafnframt leika með hð- inu. Fjölnismenn hafa krækt í annan „gamlan" kappa, Jóhannes Bárðar- son sem lék með Víkingum hátt á annan áratug. ÍBV hafnaði Woodward Eyjamenn ákváðu aö taka ekki th sín enska knattspymumanninn Dean Woodward sem dvaldi hjá þeim fyrir skömmu. Hann þótti snjall leikmað- ur en forráðamönnum ÍBV fannst hann of dýr. Fjöldi hjá Haukum Haukar, sem leika í 4. dehdinni í sumar, hafa fengið th sín tíu nýja leikmenn fyrir tímabhið. DV sagði frá fjóram þeirra fyrir skömmu en hinir era Þorvaldur Steinsson, ÍR, Öm Bjarnason, Breiðabliki, Sigurð- ur Eyþórsson, ÍK, Gunnar Þ. Guð- mundsson, Augnabliki, Óskar Skúla- son, Grindavík, og Pieri Georg, Leikni R. Nilis kyrr hjá Anderlecht Kriatján Bemburg, DV, Belgíu; Sóknarmaðurinn snjahi hjá Anderlecht, Luc Nhis, framlengdi í gærkvöldi samning sinn við félagiö, og skrifaöi imdir th tveggja ára. Anderlecht lagði hart að honum að skrifa undir th þriggja ára samning en Nihs neitaði því. Nhis er einn efnhegasti knattspymumað- ur Belga og félög á Frakídandi og Ítalíu höfðu sýnt áhuga á að fá hann th hös við sig fyrir næsta tímabh. • Btrgir Sigurösson, Fram, skoraöi 50 mörkum meira en annar markahæsti línumaður 1. deildar. Samt var Birgir i Iföi sem féll i 2. deild. Markaskor í 1. deild karla 1 handknattleik: Þorghs Óttar Mathiesen, fyrirhði FH og landshösins i handknattleik, varð aöeins í þriðja sæti á listanum yfir markahæstu línu- menn íslandsmótsins sem nú er nýlokið. { fyrra var Þorgils Óttar hins vegar í sérflokki í markaskoran línumanna. Hér fer á eftir hsti yfir markahæstu leik- menn íslandsmótsins i hinum ýmsu stöðum á vellinum, línu, hornamenn hægra megin, homamenn vinstra megin, skyttur hægra megin, skyttur vinstra megin og miöjumenn. Línumenn 1. BirgirSigurðsson,Fram........116-10 2. Skúh Gunnsteinsson, Stjöraunni.66/0 3. ÞorghsÓttarMathiesen.FH........63/0 4. PállBjörasson,Gróttu...........60/0 5. GuðmundurGuðmundsson.KA.......50/0 Homamenn (hægra megín) 1. ValdimarGrímsson,Val...........97/12 2. Bjarki Sigurðsson, Víkingi.....87/6 3. SigurpáhAðalsteinsson.KA.......85/24 4. HafsteinnBragason,Stjörnunni...67/0 5. -6. Siguröur Friðriksson, ÍBV..63/12 5.-6. Jón Þórir Jónsson, UBK.......63/27 Homamenn (vinstra megin) 1. GuðmundurGuðmundsson,Víkingi.. 74/8 2. Jakob Sigurösson, Val..........72/0 3. GunnarBeinteinsson,FH..........63/0 4. Konráð Olavsson, KR............60/0 5. WihumÞórsson,Gróttu............56/7 Langskyttur (hægra megin) 1. HahdórIngólfsson,Gróttu.......106/37 2. SigurðurSveinsson,Val..........99/26 3. SigurðurBjamason,Stjöraunni....89/4 4 Júlíus Gunnarsson, Fram.........83/13 5. StefánKristjánsson,KR..........80/5 Langskyttur (vlnstra megin) 1. HansGuðmimdsson,UBK...........129/21 2. Alfreð Gíslason, KR...........116/29 3. GylfiBirgisson,Stjömunni......107/17 4. Héðinn Gilsson, FH............. 97/0 5. ErlingurKristjánsson,KA........93/28 Miöjumenn 1. Guðjón Árnasoti, FH ............................X06/14 2. Árni Friöleifsson, Víkingi....102/19 3. SigurðurGunnarsson,ÍBV........100/22 4. JónKristjánsson,Val............68/3 5. PáhÓlafsson.KR.................53/0 -SK • Hans Guómundsson skoraöi 129 mörk fyrlr Breiöabllk, 13 mörkum melra en næsU maöur, en missti þó af einum leikja Kópavogsliðsins. V'j' i .,,, }>■, ■ ■ • Valdimar Grímsson ur Val skoraöi fleiri mörk en nokkur annar horna maöur i 1. deildinni, 97 talsins. FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1989. 25 íþróttir Tvö Frammörk á 45 sekúndum - og Framarar unnu Valsmenn, 2-0 Tvö mörk með 45 sekúndna mihi- bhi þegar stundaríjórðungur var Uð- inn af síðari hálfleik færðu Fram 2-0 sigur á Val á gervigrasinu í gær- kvöldi. Þau tryggðu Frömurum enn- fremur sæti í undanúrslitum mótsins en Valsmenn standa nú hla að vígi og tvísýnt um að þeir komist upp úr A-riðlinum. Bæði mörkin komu eftir snöggar sóknir sem splundruðu vöm Vals. í fyrra skiptið óð Ómar Torfason upp vinstri vænginn og eftir að Bjarni Sigurðsson hafði varið skot, hrökk boltinn th Péturs Ormslev, sem skor- aði með óveijandi hörkuskoti. Fram- arar náöu síðan boltanum strax eftir miðjuna, Pétur stakk honum fahega inn fyrir vörn Vals og Ragnar Mar- geirsson skoraði af öryggi, 2-0. Staðan í A-riðhnum er þá þannig: Fram.........4 3 1 0 9-3 8 (1) KR...........2 1 0 1 3-2 2 (0) Þróttur......2 1 0 1 2-4 2 (0) Valur........3 1 0 2 2-4 2 (0) ÍR...........3 0 1 2 3-6 1 (0) Pétur Ormslev Staðan í B-riðh: Vhdngur......1 1 0 0 4-0 3 (1) Fylkir.......1 1 0 0 3-1 3 (1) Leiknir......2 0 1 1 1-3 1 (0) Armann.......2 0 1 1 0-4 1 (0) Næstu leikir eru KR-Þróttur á sunnudagskvöldið og Fylkir-Víking- ur á mánudag. -VS • Ellert B. Schram, formaður KSÍ, og Einar S. Einarsson, forstjóri Visa, handsala samninginn sem væntanlega gefur KSÍ drjúgt í aðra hönd. DV-mynd Brynjar Gauti KSÍ fær hundrað þúsund fyrir stig - samningur við Visa undirritaður í gær Knattspymusamband Islands og Visa undirrituðu í gær samning um gagnkvæmt samstarf á sviði íþrótta- og kynningarstarfsemi á keppnis- tímabhinu sem nú fer í hönd. Verður Visa þar með annað helsta stuðn- ingsfyrirtæki KSÍ ásamt Flugleiðum. Samningurinn tekur th undirbún- ings og þjálfunar landshðsins í knatt- spymu og ahra opinberra landsleikja í sumar og haust. Er þar annars veg- ar um að ræða beinan fjárstuðning af hálfu stjómar Visa íslands og hins vegar auglýsingasamning. Þá mun Visa verðlauna landshðið fyrir árangur með því m.a. að greiða aukalega 100 þúsund krónur fyrir hvert stig sem landslið íslands fær í undankeppni heimsmeistarakeppn- innar í knattspymu og eins 50 þús- und fyrir hvert mark sem íslenska A-landsliðið skorar í opinberum landsleikjum á árinu. Á blaðamannafundi, sem efnt var th í gær vegna undirritunar samn- ingsins, lýstu báðir aðilar ánægju með samninginn. Ljóst er að hér er um að ræða umtalsverða upphæð. Aðhar samningsins töldu þó ekki ástæðu th að upplýsa hana á fundin- um. „Það vita allir sem koma nálægt stjórnun íþrótta hér á landi í dag að þær þrífast ekki nema fyrirtæki rétti hjálparhönd. Fyrirtæki sjá sér einnig hag í því að styrkja íþróttir. Við telj- um það ávinning að Visa styrki knattspymuna á íslandi með þessum hætti og við erum mjög þakklátir fyrir þennan stuöning frá Visa,“ sagöi Ellert B. Schram, formaður KSÍ, á blaðamannafundinum í gær. Visa ísland hefur á undanfornum árum styrkt íþróttir og stutt ólymp- íunefnd íslands og ýmis sérsambönd ÍSÍ, svo sem Handknattleikssam- bandið og Skíðasambandið. Nú er fyrirhugað að efla starfsemi KSÍ, stærsta og fjölmennasta sambands- ins, og létta því og forsvarsmönnum þess róðurinn og starf sitt th heilla fyrir land og lýð. -JKS á fjórðu milljón Moss og Hácken komust í gær að samkomulagi um það verð sem Hácken þarf að greiða Moss fyrir íslenska knattspyraumanninn Gunnar Gíslason. Gunnar hafði ekki fengið upp- hæðina staðfesta þegar DV ræddi við hann í gærkvöldi en taldi að hún heföi verið í kringum 400 þús- und sænskar krónur eða um 3,3 mhljónir íslenskar. Sem kumiugt er krafðist Moss þess að fá um 5 milljónir króna en Hácken bauð 2,6 mihjónir á móti og við það sat um Ianga hríð, aht þar til skriöur komst á málin í þessari viku. Lögiegur í næstu viku Gunnar verður væntanlega lög- legur með Hácken í næstu viku, fyrir leik í 2. umferð sænsku 1. deildarinnar, gegn Mjállby á heimavehi, Hann getur hins vegar ekki leikið með liöinu gegn Trehe- borg í 1. umferðinni nú um helg- ina. Einhver pappírsvinna er eftir í málinu og eftir að staðfesta fé- lagaskiptin hjá norska knatt- spyrnusambandinu og síðan þvi sænska. Ekki spílaö i háift ár „Það er gífurlegur léttir fyrir mig aö þetta leiðindamál sé nú loksins úr sögunni. Þetta er búið aö vera mikiö taugastríð og mér hefur liðið eins og ég ætti hvergi heima, væri ekki með neinu liði, síöan ég fór frá Moss. Ég mátti ekki leika neina æfmgaleiki með Hacken fyrir tíma- bhið vegna málsins, og hef því ekki .spilað leik frá því í október eða í hálftár, semer ahtoflangur timi.“ Gunnar þurfti að gangast undir aðgerð á hné, speglun, fyrir tæpum þremur vikum en er óðum að ná sér og er bjartsýnn á að geta leikið gegn Mjállby, alla vega gegn öster í 3. umferðinni. „Byijunin hjá okk- ur er geyshega erfið, viö mætum þremur sterkustu liðunum í þrem- ur fyrstu leikjunum. Mjáhby og Trelleborg era mjög öflug og Oster féh úr úrvalsdehdinni í fyrra,“ sagðiGunnarGíslason. • -VS Framstúlkur fallnar - FH í bikarúrslitin eftir sigur 1 framlengdum leik, 17-15 FH tryggði sér rétt th þátttöku í sjálfum bikarúrslitaleiknum með sigri sínum á íslandsmeistumm Fram í gærkvöldi. Leikurinn var æsispennandi ahan tímann og jafnt á öhum tölum. Að loknum venjuleg- um leiktíma var staðan jöfn, 13-13, og þurfti því að framlengja um tvi- svar sinnum fimm mínútur. FH reyndist sterkari á lokamínútunum og sigraði með tveggja marka mun, 17-15, og var fögnuður þeirra að von- um mikhl. Eins og áður sagði var leikurinn mjög jafn ahan tímann og baráttan mikh. Leikurinn var ágætlega leik- inn af báðum liðum og þá sérstaklega í fyrri hálfleik. FH hafði yfirleitt frumkvæðið i leiknum og hafði eins marks forystu í hálfleik, 8-7. Eva Baldursdóttir fór hreinlega á kostum í Uði FH í fyrri hálfleik og skoraði þá ahs fimm mörk. í síðari hálfleik var eins og aðeins dofnaði yfir leik- mönnum Uðanna en aldrei varð munurinn meira en eitt th tvö mörk. FH tók th þess ráðs að taka Guð- riði Guðjónsdóttur úr umferð í síðari hálfleik og gaf það góða raun því sóknarleikur Fram varð mjög bit- laus. Fram náöi þó að klóra í bakk- ann þegar um tíu mínútur vom th leiksloka og náðu þá forystunni í fyrsta sinn í leiknum 13-11 meö þremur mörkum Bjargar Bergsteins- dóttur. En FH gafst ekki upp og náðu aö jafna fyrir leikslok og tryggja sér þannig framlengingu. Fram skoraði fyrsta mark fram- lengingarinnar en í kjölfarið komu þrjú mörk FH og staðan 16-14 og aðeins tvær mínútur th leiksloka. Fram náðu að minnka muninn í eitt mark með marki Díönu Guðjóns- dóttur en Eva kórónaði sigur FH með þrumuskoti á síðustu mínútunni. Það verður því FH sem mætir annað hvort Víking eða Stjörnunni í sjálf- um bikarúrslitaleiknum, en þessi tvö hð keppa um það sæti í Digranesi annað kvöld kl. 20.00. FH liðið vann þennan leik á geysi- legri baráttu allan tímann og sterkri vörn. Eva var eins og áður sagði í miklum ham og skoraði ahs átta mörk. Eins átti Háha Geirsdóttir, markvörður hðsins, góðan dag og varði ahs 17 skot. Hjá Fram var það sóknarleikur hðsins sem brást. Eftir að Guðríður var tekin úr umferð varð sóknarleik- urinn mjög bitlaus og virtist sem lið- ið saknaði Ingunnar Bemódusdóttur en hún gat ekki leikið með hðinu í gærkvöldi. Kolbrún varði mark Fram vel að venju og varði ahs 17 skot eins og staha hennar í marki FH. • Mörk Fram: Björg5, Guðríður 4/3, Sigrún og Ósk 2 hvor, Margrét og Díana eitt hvor. • Mörk FH: Eva 8, Rut 3/2, Berg- lind 3, Kristín, Arndís og María eitt hver. -ÁBS/EL Amór til sérfræð- ings í Miinchen - Anderlecht leggur hart aö honum aö spila Kristján Bemburg, DV, Belgíu; • Anderlecht leggur hart að Arnóri að leika á sunnudaginn, þrátt fyrir meiðslin sem hrjá hann. Arnór Guðjohnsen, íslenski lands- Uðsmaðurinn hjá Anderlecht, fer á laugardaginn í meðferð hjá sérfræð- ingi í Múnchen, vegna hinna þrálátu verkja í magavöðvum sem hafa hrjáð hann að undanfomu, og komu í veg fyrir að hann gæti leikið með Uði sínu gegn Club Brugge í bikarkeppninni í fyrrakvöld. „Ég var engan veginn thbúinn th að vera með í bikarleiknum og ég ætla að sjá hvað sérfræðingurinn ráðleggur mér. Ef hann ræður mér frá því að spha mun ég fara eftir því en hjá Anderlecht er sett gífurleg pressa á mig um aö vera með í dehda- leiknum gegn Waregem á sunnudag- inn vegna þess að Eddy Krncevic, Adri Van Tiggelen og Luc Nhis missa allir af þeim leik,“ sagði Arnór í sam- tali við DV í gær. Sérfræðingur sá sem Amór fer th hefur stundað hann áður með góðum árangri en hann sér alfarið um leik- mann Bayem Munchen. Hann hefur einnig fengist við íslensku landshðs- mennina Ásgeir Sigurvinsson og Sig- urð Grétarsson og það var einmitt Ásgeir sem kom Arnóri í samband við hann á sínum tíma. Þórir þjálfar lið Elverum Hemumdur Sigmundsson, DV, Noregú Þórir Hergeirsson, fyrrum leik- maöur með Selfyssingum, hefur verið ráðinn þjálfari norska hand- knattleiksliðsins Elverum, sem féh í 3. deildina fyrir skömmu. Þórir starfaði sem unghngaþjálfari hjá Fredensborg/Ski í vetur og var rætt við hann um að taka að sér 1. dehdarlið félagsins. Elverum er ungt hð með mikinn efnivið og frá- bæra aðstöðu, og miklar vonir eru bundnar við störf Þóris hjá félag- inu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.