Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1989, Qupperneq 26
34
FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1989.
Lundúnalistinn fær aukið rými hjá
okkur þessa vikuna vegna þess að
framtíð íslenska listans er enn óráð-
in. Og stúlkumar í Bangles gera það
ekki endasleppt á listunum þessar
vikumar; fyrir tveimur vikum vom
þær á toppnum fyrir vestan og em
nú komnar á toppinn í Lundúnum.
Hins vegar gæti gleðin í efsta sætínu
orðið skammvinn því Simply Red er
í áberandi uppsveiflu. Tvö ný lög em
á topp tuttugu, annað með U2 og
gamla blúsaranum B.B. King en hitt
með Fine Young Cannibals. Og þeir
drengir em að gera það gott vestra;
hlaupa upp um þrjú sæti á toppinn.
Vert er að minnast á að vinir okkar
Svíamir í Roxette náðu tíndinum í
eina viku og er það vel af sér vikið.
Á lista rásar tvö er lítið að gerast;
einna helst aö Kim Wilde og Debbie
Gibson hristi upp stöðuna. Athygli
vekur að af sex efstu sætum listans
era fimm setin kvenfólki.
LONDON
1. (5) ETERNAL FLAME
Bangles
2. (19) IF YOU DON'T KNOW ME
BY NOW
Simply Red
3. (1) LIKE A PRAYER
Madonna
4. (3) STRAIGHT UP
Paula Abdul
5. (8) I BEG YOUR PARDON
Kon Kan
6. (2) T00 MANY BROKEN
HEARTS
Jason Donovan
7. (16) BABY I DON’T CARE
Transmission Vamp
8. (4) THIS TIME I KNOW
IT'S FOR REAL
Donna Summer
9. (14) AMERICANOS
Holly Johnson
10. (6) KEEP ON MOVIN'
Soul II Soul/Caron Wheeler
11. (12) PEOPLE HOLD ON
Coldcut Featuring
Lisa Stansfield
12. (-) WHEN LOVE COMES DOWN
U2 with B.B. King
13. (7) PARADISE CITY
Guns N' Roses
14. (9 ) I HAVEN'T STOPPED
DANCING YET
Pat & Mick
15. (13) DON'T BE CRUEL
Bobby Brown
16. (21) MYSTIFY
INXS
17. (10) I D RATHER JACK
Reynolds Girls
18. (11) INTERNATIONAL RESCUE
Fuzzbox
19. (-) GOODTHING
Fine Young Cannibals
20. (15) FIRE WOMAN
Cult
1. (D LIKE A PRAYER Madonna
2. (2) STRAIGHT UP Paula Abdul
3. (B) FOUR LETTER WORD Kim Wilde
4. (4) VERONICA Elvis Costello
5. (8) LOST IN YOUR EYES Debbie Gibson
6. (3) STOP Sam Brown
7. (7) MY PREROGATIVE Bobby Brown
8. (5) SHE DRIVES ME CRAZY Fine Young Cannibals
9.(9) RAIN STEAM AND SPEED The Man They Couldn't Hang
10. (12) BRING DOWN THE MOON Boy Meets Girl
NEW YORK
1. (4) SHE DRIVES ME CRAZY Fine Young Cannibals
2. (1) THE LOOK Roxette
3. (5) LIKE A PRAYER ....Madonna
4. (2 ETERNAL FLAME Bangles
5. (3) GIRLYOU KNOW IT'STRUE Milli Vanilli
6. (6) STAND R.E.M.
7. (10) FUNKY COLD MEDINA Tone Loc
8. (11) SUPERWOMAN Gary White
9. (12) YOU GOT IT Roy Orbison
10. (13) YOUR MAMA DON'T DANCE Poision
-SþS-
Fine Young Cannibals - allt að verða vitlaust vestra.
Allir í skóla
Hingað til hefur hveijum manni verið talið hollt að hafa
einhvem metnað; hafa að einhverju að stefna en ekki bara
láta reka á reiöanum fyrir veðri og vindum. Og fram til
þessa hefur krafan um markmiö og stefnu þegar komið fram
á skólaáram, ákveðnum mörkum þurft að ná til að komast
áfram. Samt hafa fræðimenn á síðari stigum skólagöngunn-
ar kvartað æ meira undan metnaðarleysi nemenda og
skorti á áhuga. Og hveiju svara yflrvöld? Jú, öll mörk.skulu
útmáö og allri þjóöinni helst troðið í framhaldsnám. Síðan
veröa vafalaust öll inntökuskilyrði í Háskólann felld niöur
og þá veröur gaman aö lifa á Islandi. Hver sem vill getur
þá farið í lögfræði, verkfræði, guðfræði og guðmávita hvaða
fræði; allir íslendingar bera virðulega fræðimannstitla en
Madonna - stefnan er klár.
Blue Zone - stórir hlutir í uppsiglingu.
Bandaríkin (LP-plötur
1. (3) LOC-ED AFTER DARK..........Tone Loc
2. (1) ELECTRIC YOUTH.......DebbieGibson
3. (11) UKEAPRAYER................Madonna
4. (2) DON'TBECRUEL...........BobbyBrown
5. (5) MYSTERYGIRL............RoyOrbison
6. (8) THE RAWANDTHE COOKED
.................Fine Young Cannibals
7. (4) VOLUMEONE..TravelingWilburys
8. (6) APPETITE FOR DESTRUCTIONS Guns N' Roses
9. (7) FOREVERYOURGIRL........PaulaAbdul
10. (9) HANGIN'TOUGH.....NewKidsOnTheBlock
ísland (LP-plötur
1. (1) LIKEAPRAYER................Madonna
2. (4)N0W14.................Hinirogþessir
3. (3) MYSTERY GIRL...........Roy Orbison
4. (7) BIG THING.................BlueZone
5. (8) BAD....................Michael Jackson
6. (Al) APPETfTE FOR DESTRUCTION ..Guns N' Roses
7. (6) CLOSE.....................KimWilde
8. (Al) VOLUMEONE.........Traveling Wilburys
9. (Al) ANCIENT HEART.........Tanita Tikaram
10. (-) ANOTHERPLACEANDHME...DonnaSummer
enginn kann neitt. Engum dettur auðvitaö í hug að vinna
viö fiskvinnslu, landbúnað og aðrar erfiðisvinnugreinar
þegar allir geta dúllað sér í skólum á kostnað ríkisins. Og
svo má alltaf fjölga alþingismönnum ef í harðbakkann slær.
Framtíðin er mörkuð: Allir í skóla enginn að vinna.
Madonna heldur efsta sæti DV listans aðra vikuna í röð
og þó svo safnplatan Now 14 hækki sig þessa vikuna gerir
hún Madonnunni vart mein. Blue Zone styrkist með hverri
vikunni og Michael Jackson á erfitt með að gera það upp
við sig hvort hann er að koma eða fara. Ein ný plata er á
listanum þessa vikuna, plata Donnu Summer og svo koma
nokkrar inn á listann að nýju.
-SþS-
Deacon Blue - nafntogaðir menn.
Bretland (LP-plötur
1. (-) WHENTHEWORLD KNOWSYOURNAME
........................Deacon Blue
2. (1) LIKE A PRAYER............Madonna
3. (3) ANEWFLAME..............SimplyRed
4. (2) ANYTHINGFORYOU........GloriaEstefan
5. (-) FOREVERYOURGIRL.......PaulaAbdul
6. (8) APPETITE FOR DESTRUCTIONS Guns N' Roses
7. (4) DON'TBECRUEL..........BobbyBrown
8. (-) THEHEADLESSCHILDREN.....W.A.S.P.
9. (9) THERAWANDTHECOOKED......Cannibals
10. (5) SINGULAR ADVENTURES....StyleCouncil