Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1989, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1989, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1989. 35 Afmæli Gunnlaugur Þórðarson Gunnlaugur Þórðarson hrl., Berg- staöastræti 74 A, Reykjavík, er sjö- tugur í dag. Gunnlaugur er fæddur í Rvík og lauk lögfræðiprófi frá HÍ 1945. Hann var forsetaritari 1945- 1951 og lauk doktorsprófi í lögfræði frá Sorbonneháskóla í París 1952, doktorsritgerð hans var mn land- helgi íslands með tfiliti tfi fiskveiða og fjallaði um foman rétt íslendinga tfi 50 sjómilna landhelgi. Gunnlaug- ur hélt uppi baráttu fyrir frekari útfærslu landhelginnar árum sam- an með skrifum í dagblöð, tímarit og erindum í útvarpi þar sem hann gagnrýndi að landhelgin hefði ekki verið færð meira út 1952 og 1958. Hann var fulltrúi í Stjómarráði 1945-1974 ogframkvæmdastjóri RKÍ 1952-1961. Gunnlaugur var mynd- listargagnrýnandi Alþýðublaðsins 1952-1961 og hrl. 14. nóvember 1962. Hann kenndi lífgun úr dauðadái á vegum RKI víðs vegar um landið. Gunnlaugur átti frumkvæði að hingaðkomu ungversks flóttafólks 1956 og átti þátt í ættleiðingum bama frá V-Þýskalandi. Hann var í miðstjóm Alþýðuflokksins 1954- 1958,1962-1966 og 1968-1972, sagði sig úr Alþýöuflokknum 1973. Gmm- laugur sat á Alþingi sem varaþing- maður Alþýðuflokksins 1957,1958 og 1959. Hann var í safnráði Lista- safns íslands 1961-1973 og vara- formaður og formaður Bamavernd- arráðs islands 1961-1973. Gunnlaug- ur hefur um fjölda ára verið leið- sögumaður með útlendingiun inn- anlands og íslendingum erlendis. Ritstörf: Landhelgilslands, doktors- ritgerð, 1952, áfrönsku 1958, tveir kaflar í bókinni Út og suður og kafli í bók um Reykjavík. Gunnlaugur kvæntist 7. júli 1945 Herdísi Þor- valdsdóttur, f. 15. október 1923, leik- konu. Þau skfidu 1976. Foreldrar Herdísar vora Þorvaldur Bjama- son, bóksah í Hafnarfirði, og kona hans, María Jónsdóttir. Böm Gunn- laugs og Herdísar em Hrafn, f. 17. júni 1948, skáld og kvikmyndagerð- armaður, kvæntur Eddu Kristjáns- dóttur, börn þeirra em Kristján Þórður, Tinna og Snæfríður Sól; Þorvaldur, f. 16. júh 1950, stærð- fræðingur á Reiknistofnun Háskól- ans, kvæntur Önnu Kristrúnu Jóns- dóttur, börn þeirra em Herdís Anna, Gunnlaug, Jón Þórarinn og Hannes Þórður; Snædís, f. 14. maí 1952, lögfræðingur, gift Sigurjóni Benediktssyni, tannlækni á Húsa- vík, böm þeirra em Sylgja Dögg, Harpa og Benedikt Þorri, og Tinna Þórdís, f. 18. júní 1954, leikkona, gift Agh Ólafssyni leikara og söngvara, böm þeirra em Ólafur Egfil, Guxm- laugur og Ehen Erla. Systkini Gunnlaugs em Hörður, f. 11. des- ember 1909, látinn, kvæntur Ingi- björgu Oddsdóttur, böm þeirra em Þórður læknir og Anna, kona Leifs Dungal læknis; Ulfar, f. 2. ágúst 1911, læknir, kvæntur Unni Jónsdóttur, böm þeirra em Þórður Jó , er lát- inn,flugmaður,EhenElís« bet, gift E.KlingeríFlórída,ogUm ursjón- varpsfréttamaður, gift Gur íari Gunnarssyni, SveinnEgfil, ivæntur Sigríði Jónsdóttur; Sveinn,.. 10. jan- úar 1913, dr. rer. nat., fyrrv. skóla- meistari á Laugarvatni, býr í Kanada, kvæntur Þórunni Hafstein, eiga þijú böm; Nína, f. 27. janúar 1915, gift Daníel Sumarhðasyni, sem lést 1950, seinni maður hennar var dr. Trausti Einarsson, dóttir þeirra er Kristín Haha, gift Jóni Ingimars- syni verkfræðingi; Agnar, f. 11. sept- ember 1917, rithöfundur, kvæntur Hildigunni Hjálmarsdóttur, synir þeirra eru Uggi Þórður læknir, Úlf- ur læknir og Sveinn hagfræðingur; Sverrir, f. 29. mars 1922, blaðamað- ur, kvæntur Petru Ásgeirsdóttur, er látin, böm þeirra em Þórður læknir, Ásgeir blaðamaður og Ása Steinunn sem er látin. Foreldrar Gunnlaugs vom Þórður Sveinsson, yfirlæknir á Kleppsspít- ala, og kona hans, Ellen Johannes Kaaber. Þórður var sonur Sveins, b. á Geithömrum í Svínadal, Péturs- sonar, b. á Refsstöðum, bróður Kristjáns, afa Jónasar Kristjánsson- ar læknis, afa Jónasar Kristjánsson- ar ritstjóra. Kristján var einnig langafi Helga, föður Ámþórs, for- manns Öryrkjabandalagsins. Þá var Kristján langafi Sigurlaugar, móður Jónasar Jónassonar útvarpsmanns. Pétur var sonur Jóns, b. á Snærings- stöðum, Jónssonar, b. á Balaskarði, Jónssonar „harðabónda", b. í Mörk í Laxárdal, Jónssonar. Móðir Þórðar var Steinunn Þórðardóttir, b. í Ljótshólum í Svínadal, Þórðarson- ar, b. á Kúfustöðmn í Svartárdal, Þóðarsonar, b. á Kúfustöðum, Jóns- sonar, b. á Lækjamóti í Víðidal, Hahssonar, b. á Þóreyjamúpi, Bjömssonar, b. á Guðlaugsstöðum í Blöndudal, Þorleifssonar, ættföður Guðlaugsstaðaættarinnar. Bróðir Hahs var Ólafur á Svínavatni, lang- afi Guðmundar Amljótssonar, al- þingismanns á Guðlaugsstöðum, afa Páls á Guðlaugsstöðum, fóðir Bjöms á Löngumýri, afi Páls á Höhustöðum og langafi Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar. Gunnlaugur Þórðarson. Ehen Johanne var dóttir Jens Ludvigs Joachims Kaaber, stór- kaupmanns og forstjóra í Kaup- mannahöfn, bróður Ludvigs Kaa- ber, bankastjóra Landsbankans. Móðir Ehenar var Sara, f. í Frederic- ia í Suöur-Jótlandi, af frönskum hugenottaættum. Afi móður Söru var Giuseppe Ahverti, ítalskur málahði í stórher Napóleons sem gerðist hðhlaupi á leið til Moskvu 1812 og settist að í Danmörku. Jóna Sigríður Jónsdóttir Jóna Sigríður Jónsdóttir, Furugerði 1, Reykjavík, er níræð í dag. Jóna Sigríður er fædd í Þrengslabúð í Hehnaplássi á Snæfehsnesi og ólst upp á Litlu-Hnausum 1902-1909 er hún fluttist að Hehissandi. Hún var vinnukona á Hehissandi 1913-1914 og á Gröf í Breiðuvík 1914-1915. Jóna Sigríður var vinnukona í Bárð- arbúð í Hellnaplássi 1915-1917 og á Helhssandi 1917-1920. Hún var vinnukona í Ystu-Görðum í Kol- beinsstaðahreppi 1920-1921 og í Reykjavík 1921-1923. Jóna Sigríður aðstoðaði ljósmæðurnar Þórdísi Carlquist, Þómnni Björnsdóttur og Ásu Ásmundsdóttur við hreingem- ingar, vann við bamakennslu í heimahúsum og tók að sér þvotta og hreingemingar í Reykjavík 1923-1945. Hún var vinnukona í Gröf í Lundarreykjadal 1931-1932, var hrossakaupmaður víða um land 1938-1942 og seldi og keypti um þrjú hundruð hesta. Jóna Sigríður var um tíma ráðskona á Útskálahamri í Kjós, Vahá og Esjubergi á Kjalar- nesi og vann við hreingemingar í Brautarholti á Kjalamesi. Hún var kaupakona sextán sumur og var ráðskona hjá Pétri Péturssyni, bíl- stjóra í Rvík, 1945-1946. Jóna Sigríð- ur hefur unnið sem saumakona frá 1947. Hún var mikfi hestakona og lá úti á Kih, Kaldadal og á Stórasandi matarlaus í átta daga í stórviðri 1963. Hún hefur starfað að bindind- ismálumfrá 1927. Ævisaga Jónu Sigríöar, Ein á hesti, skráð af Andr- ési Kristjánssyni, kom út 1978. Bræður Jónu Sigríðar, samfeðra, vora Benjamín, f. 7. janúar 1909, d. 30. nóvember 1981, verkamaður í Rvík, fyrri kona hans var Hfidur Pálsdóttir, seinni kona hans var Jakobína Þórðardóttir, og Guð- mundur Gunnar, f. 20. nóvember 1910, d. 4. ágúst 1980, bifreiðastjóri í Rvík, kvæntur Sigríði Hannes- dóttur. Foreldrar Jónu Sigríðar vora Jón Benjamínsson, b. á Litlu-Hnausum í Breiðuvík, og Alfífa Hahdórsdóttir. Jón var sonur Benjamíns, b. á Hró- bjargastöðum í Kolbeinsstaða- hreppi, Jónssonar, b. á Stóra-Kálfa- læk, Sigurðssonar, b. í Kolviðar- nesi, Eiríkssonar, b. á Rauðkohs- stöðum, Ámasonar, b. í Krossholti, Högnasonar, b. á Álftárósi, Þor- bjömssonar, b. á Álftárósi, Mar- teinssonar, lögréttumanns á Álfta- nesi, Hahdórssonar, b. á Álftanesi, Marteinssonar, biskups í Skálholti, Einarssonar. Móðir Sigurðar var Sigríður Sigurðardóttir, b. í Ein- holtum, bróður Ragnhfidar, langömmu Guðnýjar, ömmu Hah- dórs Laxness. Bróðir Sigurðar var Guðmundur, langafi Siguröar, lang- afa Þorsteins frá Hamri. Sigurður var sonur Þorvarðar, lögréttu- manns í Krossholti, Sigurðssonar og konu hans, Margrétar Bjöms- dóttur, lögréttumanns á Jörfa, Jóns- sonar. Móðir Jóns var Katrín Mark- úsdóttir, b. í Skorhaga í Kjós, Guð- mundssonar, b. á Fremra-Hálsi í Kjós, Jónssonar, prófasts á Reyni- völlum, Þórðarsonar. Móðir Mark- úsar var Málfríður, systir Þorsteins, langafa Bjarna Þorsteinssonar, prests og tónskálds á Siglufirði, og Þorsteins, afa Þorsteins Gunnars- sonar, arkitekts og leikara. Málfríö- ur var dóttir Einars, prests á Reyni- vöhum, Torfasonar, prófasts á Reynivöhum, Halldórssonar, bróð- ur Jóns, foður Finns, biskups í Skál- holti. Móðir Katrínar var Þorbjörg Þórðardóttir, b. á Galtarholti í Skfi- mannahreppi, Einarssonar og konu hans, Guðrúnar Bjarnadóttur. Alfífa var dóttir Hahdórs, b. á Stóra-Hnausum í Breiðuvík, Jóns- sonar og konu hans, Dýrfinnu Jóns- dóttur, b. í Lækjarskógi í Laxárdal, Guðmundssonar. Móðir Jóns var Kristín, systir Hahgerðar, langömmu Ágústs H. Bjamasonar prófessors. Önnur systir Kristínar var Guðbjörg, langamma Sigríðar, ömmu Friðriks Ólafssonar stór- meistara. Bróðir Kristínar var Jón, langafi Haralds, fóður Matthíasar Johannessen skálds. Kristín var dóttir Magnúsar, prests á Kvenna- brekku, bróður Elínar, móður Jóna Sigríður Jónsdóttir. Gríms Thorkehns leyndarskjala- varðar. Magnús var sonur Einars, sýslumanns í Bæ í Hrútafirði, Magnússonar og konu hans, Elínar Jónsdóttur, sýslumanns á Hamra- endum, Jónssonar. Móðir Dýrfinnu var Steinunn Jónsdóttir, b. á Homs- stöðum í Laxárdal, Jónssonar og konu hans, Dýrfinnu Egfisdóttur, b. í Langadal á Skógarströnd, Ög- mundssonar, bróður Magnúsar, langafa Guðrúnar, langömmu Helga, foður Hauks, aðstoðarrit- stjóraDV. Jóna Sigríður tekur á móti gestum í salnum á fyrstu hæð í Furugerði lkl. 15-18. Til hamingju meö daginn Hafsteinn Halldórsson, Rituhólum 9, Reykjavik. Pétur Fr. Baldvinsson, Hlíðarvegi 45, Siglufirði Jón Sigurgeirsson, Spítalavegi 13, Akureyri. Lusinda Árnadóttir, Skinnastöðum, Torfalækjar- hreppi, Húnavatnssýslu. Ingibjörg Jónsdóttir, Faxatúni 23, Garðabæ. Gunnar Árni Sveinsson, Stapaseh 10, Reykjavik. 60 ára Margrét Þorvaldsdóttir, Langholtsvegi 188, Reykjavík. Munkaþverárstræti 33, : Akureyri. Guðlaug Pálsdóttir, Gilsbakka 12, Neskaupstað. Tilmæli til afinælisbama Blaðiö hvetur afmælis- böm og aðstandendur þeirratilaðsendaþví myndir og upplýsingar um frændgarð og starfs- söguþeirra. Þessarupplýsingar þurfa að berast í síðasta lagi þremur dögum fyrir afmælið. Munið að senda okkurmyndir Sigrún Sigrún Kristjánsdóttir, Höfðavegi 28 Húsavík, er fertug í dag. Sigrún er fædd á Húsavík og ólst þar upp. Hún hefur verið gangastúlka á Sjúkra- húsi Húsavíkur 1974-1978 og 1984- 1988. Sigrún giftist 10. janúar 1970 Eggert Jóhannssyni, f. 29. maí 1943, húsasmið á Húsavík. Foreldrar hans eru Jóhann Gunnlaugsson, er látinn, b. á Eiði á Langanesi, og kona hans, Berglaug Sigm-ðardóttir. Syn- ir Sigrúnar og Eggerts era Kristján, f. 9. október 1966, bátasmiður á Húsavík, sambýhskona hans er Steha Jónsdóttir tölvari, Pétur Berg, f. 1. september 1968, verkfræðinemi, og Almar, f. 26. maí 1978. Systkini Sigrúnar eru Sigmar, sjómaður á Húsavík, Jakobína, fiskverkakona á Húsavík, gift Sigmundi Þorgríms- syni verkstjóra, og Benedikt, húsa- smiður á Húsavík, sambýhskona Kristj ánsdóttir hans er Sigrún Erhngsdóttir. Foreldrar Sigrúnar era Kristján Benediktsson, fyrrv. ohubfistjóriá Húsavík, og kona hans, Petrína Grímsdóttir. Kristján var sonur Benedikts, verkstjóra á Húsavík, Kristjánssonar, og konu hans, Sig- urhönnu Stefánsdóttur, systur Bjama, fóður Guðmundar hefi- brigðisráðherra. Móðir Sigurhönnu var Guðrún ljósmóðir Jónasdóttir, b. á Bergsstöðum í Aðaldal, Ólafs- sonar, og konu hans, Margrétar Magnúsdóttur, b. á Hjalla í Reykjad- al, Jónssonar. Petrína var dóttir Gríms, b. á Hah- bjarnarstöðum á Tiörnesi, Sigur- jónssonar, b. á Hahbjamarstöðum, Magnússonar. Móðir Petrínu var Jakobína Kristjánsdóttir frá Hlé- skógum í Höfðahverfi. Y Sigrún Kristjánsdóttir. 50 ára Karl Arnar Helgason, Gerðavöhum 48 A, Grindavík. Þorsteinn Theódórsson, Akurholti 18, MosfeUsbæ. Bleiksárhlíð 25, Eskifiröi. Birgir Finnsson, Langageröi 5, Reykjavik. 40 ára Jóhann Gtslason, EyrargÖtu, Kirkjuhúsi, Eyrarbakka. Sigurður E, Jóhannesson, Stjömusteinum 1, Stokkseyri. Svandts Rafnsdóttir, Bláskógum 10, Egfisstööum. Kristján Adolfsson, Stuðlaseh 21, Reykjavik. Brekkugötu 8, Borgarfirði eystri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.