Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1989, Page 30
38
FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1989.
Föstudagur 14. apríl
SJÓNVARPIÐ
18.00 Gosi (16). (Pinocchio). Teikni-
myndaflokkur um ævintýri Gosa.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
Leikraddir Örn Árnason.
18.25 Kátir krakkar (8). (The Vid
Kids). Kanadískur myndaflokkur í
þrettán þáttum. Þýðandi Reynir
Harðarson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Austurbæingar. (Eastenders).
Breskur myndaflokkur í léttum
dúr. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
19.25 Leóurblökumaöurinn. (Bat-
man). Bandariskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi Trausti
Júlíusson.
19.54 Ævintýri Tinna.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Libba og Tibba. I þessum þætti
er rætt við ungmenni um lífið og
tilveruna og einnig er rætt við tvo
pilta sem stunda kraftlyftingar.
Umsjón Árni Gunnarsson og
Þórður Erlingsson.
21.05 Þingsjá. Umsjón Ingimar Ingi-
marsson.
21.25 Derríck. Þýskur sakamálaflokk-
ur með Derrick lögregluforingja
sem Horst Tappert leikur.
22.30 Ástarórar. (Story of a Love
Story). Frönsk mynd frá 1973.
Leikstjóri John Frankenheimer.
Aðalhlutverk Alan Bates, Dom-
inique Sanda, Michel Auclair og
Lea Massari. Rithöfundurinn
Harry er hamingjusamlega giftur
— og á þrjá syni. Hann á i ástarsam-
bandi við gifta konu og hættir að
gera greinarmun á skáldskap og
veruleika. Þýðandi Ölöf Péturs-
dóttir.
00.15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
15.45 Santa Barbara.
16.30 Hrói og Maríanna Robin and
Marian. Mynd fyrir alla fjölskyld-
una sem gerð er eftir sígildu sög-
unni um Hróa hött. Aóalhlutverk:
Sean Connery, Audrey Hepburn
og Robert Shaw. Leikstjóri: Ric-
hard Lester. Framleiðandi: Dennis
O'Dell. Þýðandi: PéturS. Hilmars-
son. Columbia 1976. Sýningar-
tími 100 mín. Lokasýning.
18.15 Pepsi popp. Islenskur tónlistar-
þáttur þar sem sýnd verða nýjustu
myndböndin, fluttar ferskar fréttir
úr tónlistarheiminum, viðtöl, get-
raunir, leikir og alls kyns uppá-
komur. Þættirnir eru unnir i sam-
vinnu við Sanitas hf. sem kostar
gerð þeirra. Umsjón: Helgi Rúnar
Oskarsson. Kynnar: Hafsteinn
Hafsteinsson og Nadia K. Banine.
Dagskárgerð: Hilmar Oddsson.
19.19 19:19. Frétta-og fréttaskýringa-
þáttur ásamt umfjöllun um þau
málefni sem ofarlega eru á baugi.
20.30 Klassapiur. Golden Girls. Gam-
anmyndaflokkur um hressar mið-
aldra konur sem búa saman á
Flórída.
21.05 Ohara. Spennumyndaflokkur
um litla, snarpa lögregluþjóninn
og sérkennilegar starfsaðferðir
hans. Aðalhlutverk: Pat Morita.
21.55 Ókindin IV Jaws - The Re-
venge. Aðalhlutverk: Michael Ca-
ine og Lorraine Gary. Leikstjóri
og framleiðandi: Joseph Sargent.
Universal 1987. Alls ekki við
hæfi barna.
23.30 Gifting til fjár. How To Marry a
Millionaire. Aðalhlutverk: Betty
Grable, Marilyn Monroe, Lauren
Bacall og David Wayne. Leik-
stjóri: Jean Negulesco. Framleið-
andi: Nunnally Johnson. 20th
Century Fox 1953.
1.00 Af óþekktum toga Of Unknown
Origin. Bart Hughes er ungur
maður á uppleið. Hann vinnur
hörðum höndum að þvi að fá
varaforsetastöðu við stórt kaup-
sýslufyrirtæki. Aðalhlutverk: Peter
Weller, Jennifer Dale, Lawrence
Dane og Kenneth Welsh. Leik-
stjóri: George P. Cosmatos. Fram-
leiðandi: Pierre David. Warner.
2.25 Dagskrárlok.
®Rásl
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
'*■ 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn - Framhalds-
skólafrumskógurinn. Umsjón: Ás-
geir Friðgeirsson. (Einnig útvarp-
að nk. miðvikudagskvöld kl.
21.30.)
13.35 Miðdegissagan: „Riddarinn
og drekinn" eftir John Gardner.
Þorsteinn Antonsson þýddi. Viðar
Eggertsson les (10.)
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jak-
obsdóttir kynnir (Einnig útvarpað
aðfaranótt miðvikudags að lokn-
um fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Heilbrigt lif, hagur allra. Um-
sjón: Guðrún Eyjólfsdóttir. (End-
urtekinn þáttur frá miðvikudags-
kvöldi.)
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. „Járnmaður-
inn", fimm daga saga eftir Ted
Hughes. Jóhann Sigurðarson les
þýðingu Margrétar Oddsdóttur
(5.) Sagan er flutt með leikhljóð-
um.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlistásíðdegi-Villa-Lobos
og Saint Sans. - Þrjár prelúdíur
fyrir gítar eftir Heitor Villa-Lobos.
Eduardo Fernandez leikur. - „Bac-
hianas Brasileiras" nr. 5 eftir
Villa-Lobos. KiriTe Kanawasyng-
Ur með sveit sellóleikara. - Fiðlu-
konsert nr. 3 i b-moll eftir Camille
Saint-Sans. Arthur Grumieux leik-
urmeð„Lamoureux"- hljómsveit-
inni; Manuel Rosenyha stjórnar.
(Af hljómdiskum.)
18.00 Fréttir.
18.03 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll
Hauksson. (Einnig útvarpað
næsta morgun kl. 9.45.) Tónlist.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkíkki
og leikur ný og fin lög. - Útkíkkið
upp úr kl. 14 og Arthúr Björgvin
Bollason talar frá Bæheimi.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp
fyrir þá sem vilja vita og vera
með. Stefán Jón Hafstein, Ævar
Kjartansson og Sigriður Einars-
dóttir. - Kaffispjall og innlit upp
úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan
kl. 16.45. - lllugi Jökulsson spjall-
ar við bændur á sjötta tímanum.
- Stórmál dagsins milli kl. 17 og
18.
18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í
beinni útsendingu. Málin eins og
þau horfa við landslýð. - Hug-
myndir um helgarmatinn og
Údáinsvallasögur eftir kl. 18.30.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram ísland. Dægurlög með
islenskum flytjendum.
20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug
Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tíu vin-
sælustu lögin. (Einnig útvarpað á
sunnudag kl. 15.00.)
21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum
þýsku. Þýskukennsla fyrir byrj-
endurá vegum Fjarkennslunefnd-
ar og Bréfaskólans. (Endurtekinn
þrettándi þáttur frá mánudags-
kvöldi.)
22.07 Snúningur. Áslaug Dóra Ey-
jólfsdóttir ber kveðjur milli hlust-
enda og leikur óskalög.
02.05 Rokkognýbylgja. Skúli Helga-
son kynnir. (Endurtekinn þáttur
frá mánudagskvöldi.)
111 •
Riddarinn
og drekinn
Riddarinn og drekinn efl-
ir John Gardner kom fyrst
út fyrir um það bil áratug
og fjallar á gamansaman
hátt um átök góös og ills, en
mannúölega ogaf skilningi.
Sagan gerist á 16. öld. Lýst
er átökum milli Svía og
Dana sem um þær mundir
voru voldugri aöilinn í sam-
bandsríki Norðurlanda,
Kalmarsambandinu, þess
sem gerði ísland að hjá-
lendu Damnerkur.
í sögunni er greint frá
hvemig Gustav Vasa, mun-
aöarlaus unglingur af aöals-
ættum, verður æðstráðandi
Svia fyrir tilstyrk kölska
sjálfs og hvemig ráðgjafi
Gústavs, hinn vammlausi
Lars Göran riddari, dregst
gegn vilja sínum inn í
stjórnmálaátök þjóðar
sinnar.
John Garner var Banda-
ríkjamaöur, fæddur 1933.
Eftir hann iiggur fjöldi
skáldsagna og smásagna-
safna og ennfremur nokkur
rit um skáldskap og bók-
menntafræði. Hann fékk
National Book Critics verð-
launin 1976 fyrir skáldsög-
una October Light. John
Gardner lést 1982.
Þorsteinn Antonsson
þýddi söguna en Viðar Egg-
ertsson lelkari les.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafns-
son og Halldóra Friðjónsdóttir.
20.00 Litli barnatíminn — „Glókollur"
eftir Sigurbjörn Sveinsson Bryn-
dis Baldursdóttir les fyrri hluta
sögunnar. (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Blásaratónlist. Leikin tónlist
eftir Béla Bartók, Richard Strauss,
Joseph Jong og Igor Stravinsky.
(Af hljómplötum.)
21.00 Kvöldvaka. a. Látra-Björg
Helga K. Einarsdóttir les gamalt
útvarpserindi eftir Sigríði Einars-
dóttur frá Munaðarnesi. b. Árnes-
ingakórinn í Reykjavik syngur lög
eftir Árnesinga. Þuríður Pálsdóttir
stjórnar. c. Heyskapur til fjalla
sumarið 1918. Sigurður Kristins-
son les frásögn Tryggva Sigurðs-
sonar af Fljótsdalshéraði. d. Einar
Markan syngur lög eftir Sigvalda
Kaldalóns e. Vestfirskar sagnir.
Úlfar Þorsteinsson les úr safni
Arngríms Fr. Bjarnasonar. Um-
sjón: Gunnar Stefánsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Danslög.
23.00 í kvöldkyrru. Þáttur i umsjá
Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna
Ingólfsdóttir. (Endurtekinn frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á
samtengdum rásum til morguns.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Heimsblöðin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatiu.
Gestur Einar Jónasson leikur
þrautreynda gullaldartónlist.
03.00 Vökulögin. Tónlistafýmsutagi
í næturútvarpi til morguns. Fréttir
kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00
og 6.00. Veðurfregnir frá Veður-
stofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00,
7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð-
urlands.
18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð-
urlands.
18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Aust-
urlands.
14.00 Bjami Olafur Guðmundsson.
Öskalögin, kveðjurnar, nýjustu
lögin, gömlu góðu lögin, allt á
sínum stað. Bjarni Ölafur stendur
alltaf fyrir sínu.
18.10 Reykjavik síðdegis. Hvað finnst
þér? Hvað er efst á baugi? Þú
getur tekið j>átt i umræðunni og
lagt þitt til málanna f síma 61 11
11. Þáttur sem dregur ekkert und-
an og menn koma til dyranna eins
og þeir eru klæddir jiá stundina.
Steingrímur Ólafsson stýrir um-
ræðunum.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Meiri tónlist - minna mas.
20.00 Ólafur Már Bjömsson. Kynnt
undir helgarstemningunni í viku-
lokin.
22.00 Haraldur Gislason. Harðsnúni
Halli kann „helgartökin" á tónlist-
inni. Öskalög og kveðjur i símum
68 19 00 og 61 11 11.
2.00 Næturdagskrá.
Fréttir á Stjömunni kl. 8.00,10.00,
12.00,14.00,16.00 og 18.00. Frétta-
yflríit kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00
og 17.00.
14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikur
hressa og skemmtilega tónlist við
vinnuna. Gunnlaugur tekur hress
viðtöl við hlustendur, leikur kveðj-
ur og óskalög i bland við ýmsan
fróðleik.
18.10 íslenskir tónar. Þessi geysivin-
sæli dagskrárliður hefur verið end-
urvakinn vegna fjölda áskorana.
Gömul og góð íslensk lög leikin
ókynnt I eina klukkustund.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Meiri tónlist - minna mas.
20.00 Ólafur Már Bjömsson. Kynt
undir helgarstemningunni í viku-
lokin.
22.00 Haraldur Gíslason. Harðsnúni
Halli kann „helgartökin" á tónlist-
inni. Öskalög og kveðjur i símum
68 1900 og 61 11 11.
2.00 Næturstjömur.
Fréttir á Stjömunni kl. 8.00,10.00,
12.00,14.00,16.00 og 18.00. Frétta-
yfiriit kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00
og 17.00.
Hljóðbylgjan
Reykjavík FM 95,7
Akuiéyri FM 101,8
13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri
Sturluson sér um tónlistina þína
og litur m.a. í dagbók og slúður-
blöð. Símanúmerin fyrir óskalög
og afmæliskveðjur eru 27711 fyr-
ir Norðlendinga og 625511 fyrir
Sunnlendinga.
17.00 Síðdegi í lagi. Þáttur fullur af
fróðleik og tónlist í umsjá Þráins
Brjánssonar. Meðal efnis er Belg-
urinn, upplýsingapakki og það
sem fréttnæmast þykir hverju
. sinni.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 Jóhann Jóhannsson i sínu sér-
staka föstudagsskapi. Jóhann
spilar- föstudagstónlist eins og
hún gerist best.
24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
Þær gerast ekki betri.
4.00 Ókynnt tónlist til morguns.
13.00 Geðsveiflan. Tónlistarþáttur í
umsjá Alfreðs Jóhannssonar og
Hilmars V. Guðmundssonar.
15.00 Á föstudegi. Grétar Miller leikur
fjölbreytta tónlist og fjallar um
íþróttir.
16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi
þáttur verður meðan verkfallið
stendur.
17.00 í hreinskilni sagL Pétur Guð-
jónsson.
18.00 Upp og ofan.
19.00 Opið.
20.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjá
Gullu.
21.00 Uppáhaldslögin. Tónlistarþátt-
ur, opinn til umsóknar fyrir hlust-
endur að fá að annast þáttinn.
23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga-
sögur fyrir háttinn.
2.00 Næturvakt til morguns með
Jónu de Groot. Svarað í síma
. 623666.
FM 104,8
12.00 IR.
14.00 IR.
16.00 MH.
18.00 FÁ.
20.00 MS.
22.00 MR.
24.00 Næturvakt Útrásar. Öskalög,
kveðjur og góð tónlist. Simi
680288.
04.00 Dagskrárlok.
ALFA
FM-102,9
17.00 Orð trúarinnar. Blandaður þátt-
ur frá Trú og lifi með tónlist, u.þ.b.
hálftimakennslu úr Orðinu og
e.t.v. spjalli eða viðtölum. Umsjón:
Halldór Lárusson og Jón Þór Ey-
jólfsson. (Ath. endurtekið á
mánudagskvöldum.)
19.00 Alfa með erindi til þín. Margvis-
legir tónar sem flytja blessunarrík-
an boðskap.
22.30 KÁ-lykillinn. Endurtekið frá
laugardagskvöldi.
00.30 Dagskrárlok.
18.00-19.00 Hafnarfjörður i helg-
arbyrjun. Leikin létt tónlist og sagt
frá menningar- og félagslífi á
komandi helgi.
Lorraine Gary og Michael Caine fara með aðalhlutverkin
i Ókindinni.
Stöð 2 kl. 21.55:
Ókindin IV
Fjórði kapítuli um hákarlinn ógurlega hefst á gömlum
söguslóðum við strendur Nýja-Englands.
Lögreglustjórinn, hinn fomi fjandi hákarlsins, dvelur þar
ásamt konu sinni og tveimur sonum og brátt fer óhugnaður-
inn að gera vart við sig. Annar sonurinn hverfur í gin há-
karlsins og móðirin forðar sér með eftirlifandi syni sínum
til Bahamaeyja. Þar leggur drengurinn stund á hafrann-
sóknir og fyrr en varir .hefur hákarlinn leitað þau uppi.
Söguþráðurinn verður ekki rakinn nánar en sjón er sögu
ríkari.
Það eru liðin þrettán ár síðan Steven Spielberg gerði sína
fyrstu hákarlamynd sem sló öll aðsóknarmet. -J.Mar
Glftlng til fjár er gamanmynd með stórstjörnunum Marílyn
Monroe, Betty Grable og Lauren Bacall í aðalhlutverkum.
Stöó 2 kl. 23.30:
Gifting til fjár
- gamanmynd
Þrjár fyrirsætur leigja sér lúxusíbúð í New York. Þær
hafa uppi áform um að ná í ríka eiginmenn og beita ýmsum
brögöum til þess.
Myndin var gerö árið 1953 þegar leikkonan Betty Grable,
sem leikur eina fyrirsætuna, var á hátindi frægðar sinnar
í Hollywood, Marilyn Monroe var hins vegar ekki eins fræg
á þessum tima en þótti mikil upphefð í því aö leika á móti
stórstjömunni Betty. Enginn vissi þá að hún ætti eftir að
skjóta Betty og öðrum stórstjörnum í Holiywood ref fyrir
rass. Þriðju vinkonuna lék enn ein stórstjarnan, Lauren
BacalL
Gagnrýnendur voru hrifrúr af leik Marilyn í þessu hlut-
verki og töldu á sínum tíma myndina vera fullkoimnn leik-
sigurfyrirMarilyn. -J.Mar
Sjónvarp kl. 22.30:
Ástarórar
Leitin aö hinni einu sönnu ást getur verið rómantísk,
gamansöm, sorgleg og þar fram eftir götunum.
Rithöfundurinn Harry er hamingjusamlega giftur konu
að nafni Elísabet og á með henni þrjá syni. Á fógmm degi
í París hittir hann gifta konu að nafni Natalie og þau eiga
saman ástríðufulla nótt í íbúö hans. Þau ákveða að halda
sambandinu áfram og Harry trúir því í einlægni að honum
auðnist að halda hjónabandi sínu gangandi en málin þróast
á aðra lund og brátt hættir Harry að gera mun á raun-
veruleika og skáldskap.
Hjónaband Natalie er á
leiðinni í hundana og eigin-
maður hennar kemst brátt
að því að hún er farin að
halda framhjá honum og
hann getur ekki sætt sig við
slíkt.
Natalie reynir hvað hún
getur að bjarga hjónabandi
sínu og Harry gerir slíkt hið
sama en þau geta hins vegar
ekki gleymt hvort öðm.
Þetta er í stuttu máli sögu-
þráöur föstudagsmyndar
Harry og Natalie hittast í Sjónvarps sem er frönsk frá
París og verða ástfangin. árinu 1973. -J.Mar