Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1989, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1989, Side 6
6 FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1989. Viðskipti Aðalfundar Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna: Eitft erfiðasta ár hjá íslenskum frystihúsum Jón Ingvarsson, stjórnarformaöur Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, sagði á aðalfundi félagsins í gær á Hótel Sögu að árið 1988 væri án efa eitt hið erfiðasta sem íslenskur hrað- frystiiðnaður hefði þurft að búa við hvað afkomu snertir. Sagði hann flest frystihús hafa verið rekin með Árni Þór Árnason í ræðustóli á Sögu á miðvikudagsmorgun. Hann var annar framsögumanna um mögu- leika verslunar á íslandi á því að verða útflutningsgrein. íslenskir heild- salar verði eins og þeir dönsku Athyghsvert mál var flutt á morg- unfundi Verslunarráðs íslands á miðvikudagsmorgun þegar rætt var um möguleika verslunar á íslandi á að verða útflutningsgrein. Nefndu menn sem dæmi að íslensk verslun gæti tekið að sér að dreifa vörum til og frá Grænlandi og Færeyjum, svo og bandarískum vörum til Evrópu. í innflutningsversluninni er það þekkt fyrirbæri að danskir heildsalar hafi umboð fyrir öll Norðurlöndin og hafa síðan undirheildsala í hveiju landi. í okkur tilviki yrði það íslensk verslun sem hefði umboð fyrir ein- stök svæði. Þeir Ami Þór Árnason, fram- kvæmdastjóri Austurbakka, og Bogi Sigurðsson, hjá Útflutningsráði ís- lands, höfðu framsögu um þetta mál á morgunverðarfundinum á Sögu. Fram kom hjá þeim að þaö eru fyrst og fremst kerfismúrar á íslandi; toll- múrar, skoðunargjöld, skriffinnska og fleira hjá hinu opinbera sem helst stendur í vegi fyrir aö verslun á ís- landi geti orðið útflutningsgrein. -JGH tapi frá því í október 1987. Og sam- kvæmt nýlegri skoðun á ársreikn- ingum 12 frystihúsa, úr öllum lands- hlutum, kæmi í ljós að frystideildir þeirra hefðu verið reknar með 7,5 prósent tapi á síðasta ári þrátt fyrir 5 prósent verðbætur úr Verðjöfnun- arsjóði. „Það ætti því að vera hveijum manni ljóst að úthtið er því miður aht annað en bjart hvað varðar af- komu í frystingu í náinni framtíð," sagði Jón Ingvarsson í gær. Iðnaðarbankinn og eignaleigufyr- irtækið Ghtnir keyptu í gærmorgun Hohday Inn hótehð í Reykjavík af þrotabúi hótelsins. Yfirtakan fer fram 1. maí. Wilhelm Wessman, fyrr- um aðstoðarhótelstjóri Hótel Sögu og framkvæmdastjóri Ghdis sem rak veitingasölu hótelsins síðustu sjö ár- in, hefur verið ráðinn hótelstjóri. Ghtnir og Iönaðarbankinn yfirtaka hótel Hohday Inn á verði sem sam- Hann sagði enn fremur:„Það er mat Þjóðhagsstofnunar að ef kjara- samningur sá sem fjármálaráðherra gerði nú nýverið við ríkisstarfsmenn gengur yfir hinn almenna vinnu- markað munu útgjöld frystingar aukast um 2,5 prósent og halhnn á frystingunni þannig vera í 10,5 pró- sent fyrir lok samningstímans. í þessu dæmi er ekki gert ráð fyrir fiskverðshækkun eftir lok maí.“ Heildarútflutningur frystra sjávar- afurða frá íslandi árið 1988 var 159 svarar áhvhandi skuldum næst á undan kröfum Ghtnis hf. eöa sem næst 365 mhljónum króna, auk 8 mhljóna fyrir ýmsan óveðsettan búnað og 13 mihjóna króna við- skiptavhd. Þetta gerir í það heila um 386 mihjónir króna. Ástæðan fyrir því að Glitnir og Iðn- aðarbankinn kaupa hótehð stax er sú að annars hefðu þeir orðið að kaupa hótehð á uppboði. Þessir aðh- þúsund tonn á móti 177 þúsund tonn- um árið 1987 og dróst því útflutning- urinn saman um 10 prósent á síðasta ári. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna flutti út 79.200 tonn af heildarútflutn- ingnum eða um helminginn. Það er athyglisvert að sala th Bandaríkjanna minnkar sífellt hjá Sölumiðstöðinni. Á síðasta ári flutti félagið út um 30 prósent th Banda- ríkjanna, um 15 prósent th Bret- lands, um 9 prósent tp Sovétríkj- ar ætla að selja hótehð eins fljótt og viðunandi tilboð fæst. Wilhelm Wessman, sem var ráðinn hótelstjóri í gær og tekur við 1. maí, er einhver reyndasti hótel- og veit- ingamaður í Reykjavík eftir að hafa verið í eldlínunni samfleytt í 22 ár á Hótel Sögu, lengst af sem aðstoðar- hótelstjóri. -JGH Ólafur kaupir Quelle af KRON Ólafur Sveinsson, er lét af starfi kaupfélagsstjóra KRON þegar fýr- irtækið sameinaöist Miklagarði undir stjóm Þrastar Ólafssonar, hefur keypt Quehe-vörulistann af KRON. „Ég hætti h)á Kron 1. mars þegar ég tók viö vöruhstanum," segir Ólafur en það var einmitt í hans kaupfélagsstjóratið sem Kron keypti Quehe. „Öh verslun er erflð núna en það er engin spuming að öh póstversl- un, eins og Quehe, hefur vaxið mjög hérlendis og ég spái því að svo Ólafur Sveinsson. verði áfram,“ segir Ólafur. Þrír vöruhstar eru í mestri sam- keppni hérlendis. Það eru Quehe, Freemans og Kays. Svo vih th að allir vörulistamir eru til húsa í Hafnarfirði. Quelle er þýskur vörulisti en Freemans og Kays éra báðir bresk- ir. Quelle er eitt stærsta fyrirtækið í einkaeign í Þýskalandi og rekur verslanir, banka og ferðaskrifstof- ur. „Mesta gróskan í póstverslun hérlendis er á vorin og haustin,“ segirólafur. -JGH Iðnaðarbankinn og Glrtnir keyptu Holiday Inn í gær - Wilhelm Wessman ráðinn hótelstjóri Ný PC-tölva hérlendis sem er minni en tvö smjörstykki Vasatölvan Atari PC Foho, sem er minni en tvö smiörstykki, keyrir stýrikerfið MS-DOS, og kvað geta gert aht sem notandinn þarf að vinna með IBM PC samhæfðri tölvu eða venjulegri skrifstofuvél, fæst nú hér- lendis og kostar 24.500 krónur. Þegar Atari vasatölvan er opnuö líkt og bók kemur í ljós hnappaborð með 63 hnöppum og kristalskjá. Skýrleika skjásins er hægt að stjóma í hugbúnaði og upplausnin er 240 sinnum 64 punktar. Hægt er að velja um 40 stafi í línu miðað við 8 hnur eða 80 stafi í hnu miðað við 25 línur. Um leið og kveikt er á henni hefur notandinn aðgang að ritvinnslufor- riti, samhæfðum tölvureikni, vekj- araklukku, símaskrá með nöfnum og heimihsfongum, reiknivél og sam- skiptaforriti og loks skipulagsforriti með dagatah th að minna sig á fundi. Atari tengist við aðrar tölvur í gegnum raðtengi. Ennfremur nýtir hún sér prentara með samhhðatengi. Það er fyrirtækið Fyrst og fremst sem hefur umboð fyrir Atari-vasa- tölvur. -JGH Atari keyrir stýrikerfið MS-DOS, er IBM samhæfð, vegur 450 grömm, er minni en tvö smjörstykki og kostar 24.500 krónur. anna, um 8,6 prósent th Vestur- Þýskalands og um 13 prósent th ann- arra landa í Evrópu. Japan er næst- stærsti markaður Sölumiðstöðvar- innar en þangað fara um 22 prósent af útflutningi fyrirtækisins. Rekstrartekjur Sölumiðstöðvar- innar voru um 292 mihjónir króna á síðasta ári. Um 206 mihjónir vora sölulaun. Hagnaður var um 27 mhlj- ónir fyrir skatta samanborið við 15 mhljóna króna hagnað árið 1987. -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækurób. 14-15 Vb.Ab,- Sp.Lb Sparireikningar 3jamán. uppsögn 14-17 Vb 6mán. uppsögn 15-19 Vb 12mán. uppsögn 15-16,5 Ab 18mán. uppsögn 26 lb Tékkareikningar, alm. 3-8 Vb.lb,- Ab.Sp,- Lb Sértékkareikningar 4-17 Vb Innlan verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1-2 Vb 6mán. uppsögn 2-3 Allir nema Úb Innlánmeðsérkjörum 23,5-27 Lb,Bb,- Úb.Vb,- Sb Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 8,75-9 lb,V- b,Ab,S- Sterlingspund 11,75-12 Sb.Ab,- Vb.Bb Vestur-þýsk mörk 4,75-5,5 Ab Danskarkrónur 6,75-7,5 Bb.Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvixlar(forv.) 25-27,5 Lb Viöskiptavíxlar(forv-) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 26,5-30 Lb.Úb Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(vfirdr.) 28,5-31 Lb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7,25-9,25 Lb, Utlán til framleiðslu Isl. krónur 25-29,5 Lb SDR 9,75-'10 Lb Bandarikjadalir 11,75 Allir Sterlingspund 14,5-14,75 Sb Vestur-þýsk mörk 7,75-8 Allir nema Sb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 33,6 MEÐALVEXTIR överðtr. apríl 89 20,9 Verötr. apríl 89 8.1 VÍSITÖLUR Lánskjaravísita'a apríl 2394 stig Byggingavísitala april 435stig Byggingavísitala april 136,1 stig Húsaleiguvísitala 1,25% hækkun 1. april VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða Einingabréf 1 3,766 Einingabréf 2 2.100 Einingabréf 3 2.463 Skammtímabréf 1,301 Lífeyrisbréf 1,893 Gengisbréf 1,697 Kjarabréf 3,747 Markbréf 1,990 Tekjubréf 1,656 Skyndibréf 1,141 Fjölþjóöabréf 1.268 Sjóösbréf 1 1,807 Sjóösbréf 2 1,486 Sjóðsbréf 3 1,280 Sjóösbréf 4 1,064 Vaxtasjóðsbréf 1,2770 HLUTABREF Söluverö aö lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 278 kr. Eimskip 340 kr. Flugleiöir 162 kr. Hampiðjan 158 kr. Hlutabréfasjóöur 122 kr. lönaöarbankinn 147 kr. Skagstrendingur hf. 247 kr. Útvegsbankinn hf. 134 kr. Verslunarbankinn 134 kr. Tollvörugeymslan hf. 103 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miöaö við sérstakt kaup- gengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnu- banki kaupa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxtum og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast í DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.