Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1989, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1989, Qupperneq 16
16 FOSTUDAGUR 28. APRÍL 1989. Iþróttir Mjög góður leikur - sagði fyrirliði körfulandsliðsins Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum; „Þetta var mjög góður leikur hjá okkur. Það er líka alltaf gaman að vinna Dani,“ sagði Jón Kr. Gíslason, fyrirliði íslenska liðsins, í gær en þá haíði liðið borið sigurorð af því danska. „Varnarleikur liðsins var mjög góður. Við hirtum mörg varnarfrá- köst í leiknum og þar af leiðandi náðu Danimir oftast ekki nema einu skoti úr hverri sókn. Við hittum eipnig mjög vel fyrir utan þriggja stiga línuna, sem er okkur mjög dýr- mæt í keppninni þar sem við erum mjög lágvaxnir. Næsti leikur okkar er við Svía (í kvöldj. Hann verður mjög erflður en þeir eru með mjög sterkt og skemmtilegt Uð. En hver veit nema við náum að leggja þá að velli fyrir fullu húsi áhorfenda," sagði fyrirliðinn. Finnar sluppu fyrir horn - unnu á þriggja stiga körfu Danir léku tvo leiki í gær, þann fyrri viö Svía og biðu þeir þá lægri hlut í Grindavík, 103-77, en þann síð- ari við íslendinga og er fjallað um hann annars staðar á síðunni. Leikurinn var auðveldur fyrir Svía og náðu Danir aldrei að ógna sænska liðinu. Þá kepptu Finnar við Norðmenn. Finnar unnu í æsispennandi leik, 75-73, og réðust úrslit á lokasekúnd- unum. Norðmenn höfðu yfirhöndina í seinni hálfleik en misstu forskotið niður í lokin. Finnar tryggðu sér þá sigur með þriggja stiga körfu. -ÆMK Reykjavlkurmótiö í knattspymu: Tvenna hjá Lárusi - Valur hreppti 5. sætið Valsmenn báru sigurorð af Leiknismönnum í Reykjavíkurmótinu í knatt- spyrnu í gærkvöldi. Viðureigninni, sem var slagur um 5. sætið á mótinu, lyktaði 4-2, Valsmönn- um í vil. Landshðsmaðurinn Lárus Guðmundsson skoraði tvö mörk fyrir Val í leikn- um, Sigurjón Kristjánsson gerði eitt og efnispilturinn Baldur Bragason eitt. Bæði mörk Breiðhyltinga skoraði hins vegar Ragnar Baldursson. -JÖG Fréttastúfar Klinsmann í bann væri í banni og því var refsingin Jurgen Klinsmann, þyngd til muna. sóknarmaðurinn skæði, leikur ekki meö Stuttgart í fyrri viður- SamhlSðasvlg Armanns eigninni viö Napoh í úrshtum Laugardaginn 29. apríl stendur UEFA-bikarsins í næsta mánuði. skíðadehd Ármanns fyrir hinni Hann hefur verið dæmdur í eins leiks bann vegna tveggja gulra spjalda í keppninni. Þrír aðrir hlutu sömu örlög, Bie Dumitrescu frá Steaua, Ric- ardo Serna frá Barcelona og Pi- etro Vierchowod frá Sampdoria, og missa þeir allir af úrshtaleikj- um í Evrópumótunum fyrir vik- iö. ái’legu keppni í samhliðasvigi í Blá- fjöllum. Undanfarin ár hefur verið mjög góð þátttaka og besta skíöa- fólk landsins sýnt mótinu mikinn áhuga. Þátttökurétt hafa allir 15 ára og eldri og keppt verður bæöi í karla- og kvennaflokkum. Frekari upplýsingar um mótið er hægt að fá hjá Tómasi Jónssyni, síma 689740 og 46541. Napoli sektað ftalska félagið Napoli var í gær sektað um 800 þúsund íslenskar krónur af aganefnd Knattspyrnu- sambands Evrópu. Ástæöan er sú að áhorfendur skutu upp flugeld- um og kastaö var málmhlut inn á völhnn þegar Napoli lék við Bayem Munchen í UEFA-bikamum fyrir skömmu. Napoli fór fram á aö sekt- in yrði lækkuð þar sera það væri venja hjá áhorfendum liösins að halda flugeldasýningar á leikjum Handboltaskóli G og V Handboltaskóli G og V, Geirs Hallsteinsson- ar og Viöars Símonar- sonar, verður haldinn í Hafnarfirði dagana 22.-28. maí. Sem fyrr er skólinn opinn öllum krökkum, alls staðar að af landinu, á aldrinum 8 til 16 ára. Hámarksfjöldi er 60 nemendur en í fyrra komust færri að en vildu. Þátttökugjald er 11 þúsund krónur á mann en innifahn er en sú beiðni var ekki tekin til gisting á heimavist, fullt fæði og greina. kennslugjald. Landsliðsfólk sýn- Fyrr i vetur var Napoli sektað ir og leiðbeinir á námskeiðinu um helmingi hærri upphæð fyrir og í lok þess fá ahir þátttakendur svipaðatbæfiáhorfendaáleikgegn viðurkenningarskjöl og besta Juventus í UEFA-bikamum en þá markmanni, útileikmanni og var einnig um reyksprengjur að línumanni hjá báöum kynjum ræða sem komu í veg fyrir að leik- verða veitt verðlaun. Nánari urinn gæti hafist á réttum tíma. upplýsingar gefa Geir Hahsteins- son, sími 50900, og Viðar Símon- arson, sími 656218. Souness í langt bann Graeme Souness, framkvæmdastjóri Aöalfundur Breiöabliks skoska knattspymu- Aðalfundur Umf. Breiðabliks verö- hösins Glasgow Ran- ur haldinn laugardaginn 29. apríl í gers, má ekki stjóma liði sínu Félagsheimih Kópavogs, annarri af varamannabekknum fyrr en hæð, og hefst kl. 14. Um kvöldið eftir næsta keppnistímabil. Fyrir verður opið hús í félagsheimilinu skömmu hljóp hann tvisvar að frá kL 22 fyrir alla Breiðabliks- hhöarlínunni í leik þótt hann menn. Axel Nikulásson var mjög sterkur i vörn íslenska liðsins í gærkvöldi. Gaf hann þar ekkert eftir fremur en aðrir leikmenn islenska liðsins. íslendingar báru sigurorð af Dönum, 90-76. DV-mynd GS Dönum skellt á Suðurnesjum - íslendlngar unnu Dani á Norðurlandamótinu í gær, 90-76 Ægir Már Kárason, DV, Suðnmesjum: íslenska landshðið í körfuknattleik átti frábæran leik í gær með Jón Kr. Gíslason í broddi fylkingar sem lék afar vel. íslenska hðið vann þá sigur á því danska, 90-76, eftir að staðan í hléi hafði verið 48-40. Jón Kr. Gíslason, fyrirhði íslenska hðsins, var sá maður sem mest bar á í íslenska liðinu en hann skoraði 16 stig og átti jafnmargar stoðsendingar. Danir byrjuðu betur Danska liöið hóf leikinn í gær mun betur en það íslenska, það.komst í 6-10 eftir fimm mínútur en þá tóku okkar menn við sér og náðu aö breyta stöðunni í 32-23. Þá voru þeir Jón Kr. og Guðjón Skúla- son verulega öflugir. Gerðu þeir 23 stig í sameiningu á þessum leikkafla og kunnu Danir engin ráð til að stöðva ís- lenska liðið. Guðjóni var þá hins vegar skipt út af og minnkaði þá bihð smám saman uns 4 stig skhdi á mhh. Okkar menn hristu hins vegar af sér slenið og náðu 8 stiga mun í hléi. íslendingar misstu eilítið ílugið í byrj- un síðari hálfleiks en er bilið á milli hð- anna var orðið naumt tók íslenska liðið við sér að nýju. Náði það þá aftur góðri forystu, 78-64, eftir 13 mínútna leik. Þegar þar var komið fundu Danir sig sigraða og ógnuðu aldrei íslenska liðinu eftir þetta. Bestu menn íslenska liðins Bestu menn íslenska hðsins voru þeir Jón Kr. Gíslason, Guðjón Skúlason, Teit- ur Örlygsson og Magnús Guðfinnsson. Þá áttu þeir Guðni Guðnason og Valur Ingimundarson ágæta spretti. Islenska liðið var annars heilsteypt og hefur komið mjög á óvart á mótinu með góðri frammistöðu. Sigur á Dönum í gærkvöldi og með örhthli heppni hefði leikurinn getað farið á sama veg gegn Finnum. F Teitur stigahæstur í leiknum Stig íslendinga í leiknum: Teitur Örl- ygsson 20, Guðni Guðnason 17, Jón Kr. Gíslason 16, Guðjón Skúlason 13, Magn- ús Guðfinnsson 13, Guðmundur Braga- son 4, Valur Ingimundarson 3, Axel Nikulásson 2, Tómas Holton 2. Stigahæstir Dana voru þeir Henrik Norre Nielsen með 22 stig, Steen P. Sör- ensen með 17 og Steffen Reinholt með 13 stig. Dómarar voru þeir Geir Matthiassen frá Noregi og Jorma Ouaska frá Finn- landi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.