Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1989, Page 22
30
FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
M Varahlutir_____________________
4x4 Jeppahlutir ht., Smiðjuvegi 56, neð-
anverðu. Eigum fyrirliggjandi vara-
hluti í flestar gerðir eldri jeppa. Kaup-
um jeppa til niðurriís. S. 91-79920.
Chrysler varahlutir. 6 cyl. vél (hall-
andi) í góðu lagi, ásamt aflstýri og 2
sjálfskiptingar o.fl. Uppl. í síma
92-68754 og 985-23544.____________
Er að rífa Escort ’82 1600, margt góðra
hluta. Uppl. í síma 672148.
Er að rifa Mözdu 626 dísil '84. Uppl. í
síma 97-41420 milli kl. 13 og 17.
Varahlutlr í Chevrolet van 79 til sölu.
Uppl. í síma 93-11253.
■ Viðgerðir
Turbó hf. rafmagnsviðgeröir. Raf-
geymaþjón., viðgerðir á alternatorum
og störturum, kúplingum, bremsum,
vélastillingar. Allar almennar Við-
gerðir. Þjónusta í alfaraleið. Turbó,
Armúla 36, s. 84363 og 689675.
■ Ðflamálun
Nú er rétti timinn til aö laga bilinn:
alsprautum, réttum og blettum.
Uppl. í síma 91-83293 til kl. 16 og
91-19125 til kl. 22 og um helgar.
■ Bflaþjónusta
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
Réttingar, ryðbætingar og málning.Ger-
um föst verðtilboð. Fljót og góð þjón-
usta. Réttingarverkstæðið, Skemmu-
vegi 32 L, sími 91-77112.
■ Vörubflar
Vörubilasalan Hlekkur. Bílasala, bíla-
skipti, bílakaup. Hjá okkur skeður
það. Örugg og góð þjónusta. Opið
virka daga kl. 9-19, laugard. ki. 9-16.
Vörubílasalan Hlekkur, s. 672080.
Afgastúrbinur, varahlutir og viðgerð-
arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur
o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Hraðp.-
þjón. I. Erlingsson hf., s. 651299.
Kistill, Vesturvör 26, s. 46005. Notaðir
varahlutir í Scania, Volvo, M. Benz
og fleira, einnig nýtt svo sem bretti
ryðfr. púströr, hjólkoppar o.fl.
Notaöir varahlutir i flestar gerðir vöru-
bíla: Volvo, Scania, M. Benz, MAN,
Ford 910 o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. Tækjahlutir, s. 45500 og 78975.
Vélaskemman hf., sími 641690.
Notaðir, innfl. varahlutir í sænska
vörubíla, útvega einnig vörubíla er-
lendis frá.
MAN 15-192 79 til sölu, einnig góður
húsbíll o.m.fl. Vörubílasalan Hlekkur,
Urðarbraut 1, Rvík, sími 672080.
■ Vinnuvélar
Beltagrafa til sölu, JCB 807 B ’79, mik-
ið endumýjuð vél, góð kjör. Uppl. í
síma 985-28676 og eftir kí. 20 í síma
97-12093.
■ Sendibflar
Atvinnutækifæri. Benz 207, árg. ’83.
Ekinn 115.000 km. Stöðvarleyfi á
Sendibílastöðinni Þresti. Skipti koma
til greina. S. 72601 eftir kl. 19 í kvöld
og næstu kvöld.
Sendlbill. Toyota Hiace ’82, til sölu,
selst nýskoðaður með nýuppgerða vél,
góður bíll, gott verð. Uppl. í síma
91-678118.
M Bflaleiga_______________________
Bilaleiga Arnarflugs-Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Corolla og
Carina, Austin Metro, MMC L 300
4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW
Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4,
Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath.,
pöntum bíla erlendis. Höfum einnig
hestakerrur, vélsleðakerrur og fólks-
bílakerrur til leigu. Afgr. Reykjavík-
urflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldu-
dal, sími 94-2151, og við Flugvallar-
veg, sími 91-614400.
Á.G. bflalelgan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbílar, stationbílar, sendibílar,
jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
hs. 667501. Þorvaldur.
Bilaleigan Ás, s. 29090, Skógarhlíð 12
R. Leigjum út japanska fólks- og stati-
onbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323,
Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa,
sendibíla, minibus. Sjálfsk. bílar. Bílar
með bamast. Góð þjónusta. H.s 46599.
Bílaleigan Gullfoss, s. 670455,
Smiðjuvegi 4E. Sparið bensínpening-
ana. Leigjum nýja Opel Corsa. Hag-
stseð kjör. Visa/Samk/Euroþjónusta.
Bónus. Vetrartilboð, sími 91-19800.
Mazda 323, Fiat Uno, hagstætt vetrar-
verð. Bílaleigan Bónus, gegnt Um-
ferðarmiðstöðinni, sími 91-19800.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 9145477.
Bilaleiga R.V.S, Sigtúni 5, s. 91-19400.
Góðir 4-9 manna bílar á frábæm
verði.
■ Bflar óskast
Hjálp! Ég er Galant GLX 2000 ’79, mig
vantar annan samskonar í varahluti
fyrir lítið eða ekkert, sú sem á mig er
öryrki og hefur lítið fjármagn, en get-
ur ekki bíllaus verið. Ef þið getið hjáp-
að okkur hafið þá samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3946.____________
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Bíll óskast á 200-600 þús. Óska eftir
að kaupa nýlegan bíl, t.d. stationbíl,
sendibíl eða jeppa, mætti þarfnast lag-
færinga. Staðgreiðsla fyrir réttan bíl.
Uppl. í síma 93-12509.
Japanskur bíll óskast í skiptum fyrir
Hondu Quintet, árg. '81. Ekinn 88
þús. Milligjöf staðgreidd. Má þarfnast
lagfæringar. Verðhugmynd 300-400
þús. Uppl. í síma 50689 eftir kl. 18.
Óska eftir litlum bil, árg. ’80-’83 í skipt-
um fyrir Toyota Cressida, árg. ’78. +
130 þús. í peningum. Á sama stað til
sölu kojur. S. 75397.
Óska eftir mjög góðu eintaki af amer-
ískum bíl, ’78, ’80, ’81 eða yngri, stað-
greiðsla getur komið til greina. Uppl.
í síma 42449 í dag og næstu daga.
Bill óskast í skiptum fyrir vélsleða,
Aktiv Panther árg. ’85. Uppl. í síma
98-34143 til kl. 18 og 98-34714 e.kl. 18.
Vil gjarnan skipta á Daihatsu Charade
’88 og á jeppa. Uppl. í síma 656257
eftir kl. 17.
Óska eftir Bronco ’66-’67, með heilt
boddí eða heilt kram. Uppl. í síma
79920.______________________________
Óska eftir þokkalegum bíl, helst skoð.
’89. Verðhugmynd 10-50 þús. Uppl. í
síma 76654.
Óskum eftir ódýrum bii á mánaðar-
greiðslum. Allt kemur til greina. Uppl.
í síma 91-15456 eftir kl. 18.
100 þús. kr. staðgreiðsla fyrir góðan
bíl, skoðaðan ’89. Uppl. í síma 73928.
Dodge Aspen óskast til niðurrifs.
Uppl. í síma 686024.
Disilvél óskast i Peuqout 505 ’80-’84.
Uppl. í síma 92-46721 eftir kl. 20.
Góður bill óskast fyrir 150 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 91-656352.
■ Bflar til sölu
3 bilar í toppstandi: VW Jetta ’82, lítur
vel út, útvarp og topplúga, Fiat 127
station ’85, ekinn aðeins 8.000 km, al-
gjörlega ryðlaus, Peugeot 309 ’87, bíll
í toppstandi, skipti á tjónbíl möguleg.
Uppl. í símum 75040 og 73134.
AMC Eeagle ’82 til sölu, ekinn 120
þús. km, gott útlit, fallegur bíll, skipti
koma til greina á dýrari, allt að 200
þús. kr. stgr. Uppl. á bílasölunni Start
í síma 687848.
Cherokee Chief '76 til sölu, 8 cyl., sjálf-
skiptur, upphækkaður, 36" radial, 12"
felgur. Skipti ath. á ódýrari. Selst
ódýrt gegn staðgreiðslu. Sími 675293.
Chevrolet Camprls Classic '77 til sölu,
f góðu lagi. Benz 307 D ’80, sendiferða-
bíll og Subaru 4x4 sendiferðabíll ’84,
þarfnast smálagfæringar, gott staðgr-
verð.Uppl. í síma 92-14312.
GMC Suburban ’77 til sölu, með 6 cyl.
Bedford dísilvél, 5 gíra vörubílakassi,
37" superswamper dekk, upphækkað-
ur toppur, innréttaður, skipti mögu-
leg. Uppl. í síma 91-50346.
Hingað og ekki lengra. Til sölu er MMC
L300 4x4 árg. ’88, Oldsmobile Sierra
BR árg. ’84, Mazda 626 árg. ’81, og
Benz 1017 árg. ’81 með kassa og lyftu.
Uppl. í símum 91-73906,73499 og 16456.
Oldsmobile Delta 88 Royal Brougham
’83, 8 cyl., bensín, plussklæddur, raf-
magn í öllu, 4ra dyra. Glæsilegur bíll
m/öllu. Til sýnis og sölu á bílasölunni
Braut, s. 681502/681510 eða 666044.
Til sölu Chevrolet Monsa 2000, árg. ’88.
Sjálfskiptur með vökvastýri, blár.
Ekinn 12.000 km. Verð 750.000. Skipti
á ódýrari ca. 450- 550.000 koma til
greina. Uppl. í síma 16966 eftir kl. 18.
Toyota Corolla Twln Cam GTi '87 með
topplúgu, álfelgur og Low Profile vetr-
ar- og sumardekk, litur rauður, ekinn
56 þús. km, toppbíll. Vs. 92-14377 og
hs. 92-12357, Jón.
23 feta hraðflsklbátur frá Mótun til sölu,
með 165 ha Volvo Penta vél, Duo Prop
drifi, litamæli, loran plotter, færarúll-
um o.fl. Nánari uppl. í s. 94-4102.
Benz + mótorhjól. Benz 190 E ’85,
ekinn 65 þús. km, einn með öllu, dek-
urbíll. Á sama stað mótorhjól, Honda
CBR 1000 F ’88, ekið 1300 km. Sími
96-22840 virka daga milli kl. 8 og 18.
Benz 190 E '86 - Fiat Duna ’88. Til sölu
Benz 190 E ’86, ekinn 21 þús. km, gull-
fallegur bíll, verð 1.450 þús., einnig
Fiat Duna ’88, ekinn 30 þús. km, verð
395 þús. Uppl. í síma 98-78384.
BMW 320i '84 til sölu, ekinn 66 þús., 5
gíra, bíltölva, rafmagn í speglum, höf-
uðpúðar afturí, úrvals bíll, lítur mjög
vel út. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl.
í síma 91-45133 og 91-44854 eftir kl. 19.
BMW og Mazda BMW 518 ’81, 4 dyra
til sölu, Mazda 323 station ’84, Mazda
929 Sport ’82, Nissan Cherry, 4 dyra,
’85, Ford Escort, 4 dyra ’84. Allt góðir
bílar. Uppl. í s. 91-42001 og 641605.
Ath! Tökum að okkur allar almennar
bifreiðaviðgerðir. Ódýr og góð þjón-
usta. Bílastöðin hf., sími 678830. Öpið
frá kl. 10-22 alla daga.
Benz 280 SE, árg. ’79, Volvo 244 DL,
árg. ’78 og VW Passat, árg. ’79, ekinn
60 þús. Éinnig varahlutir í Benz 280
SE. Uppl. í síma 97-31601.
BMW 320 ’81 til sölu, þarfnast máln-
ingar, verð 190 þús. Greiðsla sam-
komulag. Uppl. í síma 91-675285 eftir
kl. 18._______________________________
Daihatsu Charade '80, skoð. '88, bíll í
góðu lagi, góð dekk, útvarp og kass-
ettut. verð 40 þús. Éinnig 26" Blau-
punkt, svart/hvítt sjónvarp. S. 45864.
Mazda 626 GLX ’88, með öllu til sölu,
mjög fallegur, sumar- og vetardekk,
skipti möguleg. Uppl. hjá Bílaborg í
síma 681299. Agnar.
Mazda 626 árg. ’82 til sölu, einnig Ci-
treon Visa Super E árg. ’83. Góður
staðgreiðsluaflsláttur. Uppl. í síma
91-675697 eftir kl. 16._______________
Merzedes Benz til sölu. 230C, árg. ’79.
2ja dyra. Sérstakt eintak. Með öllum
hugsanlegum aukabúnaði. Lada til
niðurrifs kr. 4.000. Uppl. í síma 73014.
Nissan Bluebird til sölu, árg. ’87, ekinn
36 þús., verð 750 þús., skipti á minni
bíl koma til greina; ekki eldri en ’87
á ca 500 þús. Uppl. í síma 71815.
Plymouth Volare Premier ’77 til sölu,
vél 318 cub., 4 hólfa, skoð. ’89, í góðu
standi, verð 160 þús. Skipti möguleg.
Uppl. í síma 92-68754 og 985-23544,
Rauður Daihatsu Charade CX ’88 til
sölu, ekinn 21 þús., útvarp og segul-
band, siunar- og vetrardekk, skipti
athugandi. Sími 651459 eftir kl. 18.30.
Saab 900 GLi '82 til sölu, lítur mjög
vel út, vökvastýri. Gott verð. Einnig
Saab 99 GL ’80, skipti möguleg á dýr-
ari, S. 25354 , 675076 og 611444.
Sierra 2,0L ’85 til sölu, sjálfskiptur,
topplúga, litað gler, aflstýri, ljósblás-
anseraður. Uppl. í síma 91-54427 eftir
kl. 18 í dag og alla helgina.
Simca Talbot 1100, árg. ’82, til sölu.
Skoð., ’89. Góður vinnubíll. Skipti
möguleg. t.d. á tjónabíl eða van. Uppl.
í síma 43421 eftir kl. 18 föstudag.
Subaru SL 1600 ’82, 5 gira, skemmdur
að framan, nýsprautaður, vel með far-
inn. Verð kr. 50 þús. Uppl. í síma 73884
á kvöldin.
Toyota Camry XL ’87 til sölu, stein-
grár, 5 gíra, ekinn 32 þús., ath. skipti
á ódýrari. Uppl. í síma 92-11918 eftir
kl, 13._______________________________
Toyota Corolla DX ’86 til sölu, sjálf-
skiptur, 5 dyra, rauður. Staðgreiðsla
eða tilboð. Uppl. í síma 92-13615 eftir
kl. 19 virka daga.
Trabant árg. ’86 til sölu, þarfnast smá-
lagfæringar. Uppl. gefur Karen í síma
91-28974 á daginn og 37189 á kvöldin
og um helgar.
Volvo 740 GL ’87, ekinn 21.000, bein
sala eða skipti á dísiljeppa, lengri
Pajero, ’84-’86, aðrir dísiljeppar koma
til greina. Uppl. í síma 92-68429.
Þrír góðir. Mitsubishi Pajero turbo
dísil ’84, Mazda 929 Limited, með öllu,
’84, og Fiat Uno 45S ’87. Símar
91-39820, 687947 og 688151.
BMW 518 '79 til sölu, sjálfskiptur, ek-
inn 107 þús km. Bíll í góðu lagi, verð
190 þús. Uppl. í síma 91-656182.
BMW 732i ’81 til sölu, í toppstandi,
með öllu hugsanlegum búnaði. Tilboð.
Uppl. í síma 91-52319.
Bronco ’74 til sölu vegna brottflutn-
ings, rauður, nýlega bólstraður. Uppl.
í síma 91-31643.
Chevrolet Blazer K-5 Silverado '82 til
sölu, 6.2 dísil, þarfnast smálagfæring-
ar. Uppl. í síma 92-12948 eða 92-15915.
Fallegur Mitsublshi L 200 ’81til sölu,
verð 350 þús., staðgreitt 250 þús. Uppl.
í síma 45247.
Fiat Uno 45 ’86 til sölu fyrir aðeins 190
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 678685
eftir kl. 18.
Ford Flesta ’87 til sölu, ekin 18 þús.
Uppl. í síma 91-84480 (Guðmundur)
eða 674216 eftir kl. 19.
Honda Accord EX ’85, sjálfsk., vökv-
ast., centrallæsing, sóllúga og raf-
magn í rúðum. Uppl. í síma 92-12177.
Honda Prelude EX ’84, 5 gíra, raf-
magnstopplúga, mjög gott útlit, inn-
fluttur ’87. Uppl. á bílasölu Garðars.
Húsbill til sölu, Hanomag Hensel F40
’71, innréttaður sem húsbíll. Uppl. í
síma 96-24544 eftir kl. 16.
Lada station 1500 árg. '80 til sölu,
þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
91-75359.____________________________
Mercedes Benz 230E ’83 til sölu. Uppl.
í síma 91-25775 á daginn og 673710 á
kvöldin.
Mercedes Benz 300 D '80, sjálfskiptur
til sölu, nýupptekin vél. Uppl. í síma
39861._______________________________
Peugeot XR 205 ’88 til sölu, ekinn
17.600 km. Verð 510.000, 430.000 stað-
greitt. Uppl. í síma 673464 eftir kl. 19.
Skodabifreið ’84 til sölu, 120 L. Reyf-
arakaup. Verð 25 þús. Nökkvavogur
33, sími 38702.
Subaru E10 4x4. árg. ’87. Fallegur bíll.
Með gluggum, sætum og topplúgu.
Uppl. í síma 675912 eftir kl. 19.
Subaru ’80 til sölu, óskoðaður, þarfn-
ast ryðbætingar en góður gangur.
Verð 30 þús. Uppl. í síma 689332.
Til sölu Seat Ibiza GLX, árg. ’88. Ekinn
21.000 km. Skipti möguleg á nýlegum
Suzuki jeppa. Uppl. í síma 53627.
Toyota Camry, árg. ’87, hvítur að lit
til sölu. Skipti á ódýrari koma til
greina. Uppl. í sima 92-12865.
Toyota Corolla '81 SE liftback, svartur,
fallegur bíll. Uppl. í síma 667191 eftir
kl. 20.______________________________
Toyota Corolla GTi ’88, hvítur, ekinn
19 þús. km. Uppl. í síma 672255 milli
kl. 16 og 20, annars 77493. Elín.
VW Golf '80 til sölu, góð vél. Verð 25
þús. Uppl. í símum 91-641368 og
641909.
Klesstur BMW 316 árg. '82 til sölu.
Uppl. í síma 91-50342 eftir kl. 16.
Mazda 323 1,3 '82 til sölu. Uppl. í síma
91-651038 eftir kl. 18.
Skodi 105 ’88 til sölu, útvarp og kas-
setta. Gott verð. Uppl. í síma 91-77957.
M Húsnæði í boði
Lítil 2ja herb. íbúð í Smáíbúðahverfi
til leigu strax. Engin fyrirframgr. Til-
boð, ásamt uppl. um greiðslugetu og
fjölskylduhagi, sendist DV, merkt
„Gott 3951“, sem fyrst.
Einstakt tækifæri. Til sölu á ótrúlega
góðu verði ef samið er strax 2 herb.
íbúð í nýlegri blokk í Bolungarvík, er
í góðu ástandi. Uppl. í síma 96-27262.
Góð 2 herb. íbúð á hæð i Hraunbæ til
leigu, í eitt ár til að byrja með, frá 1.
júní. Tilboð sendist DV, merkt „H
3937“.
Góð 2ja herb. ibúö til leigu í efra Breið-
holti frá 15. júlí í 6 mánuði, eitthvað
fyrirfram. Áhugasamir leggi inn tilboð
til DV fyrir 3. maí, merkt „T-3938”.
Herbergi til leigu við Hringbraut, sér bað
sérinngangur, með dyrasíma. Tengt
fyrir síma, sjónvarpi og þvottavél. Til-
boð sendist DV, merkt „3922“.
Einstaklingsibúð í Smáíbúðarhverfinu
til leigu frá mánaðamótum. Fyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist DV,
merkt „GT 3926“.
Rúmgóð 3ja herb. sérhæö í Grafar-
vogi, þvottahús á hæðinni, laus strax,
leigist í eitt ár, fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 681879 milli kl. 17 og 19.
Til leigu snotur 3ja herbergja íbúð í
Engihjalla í Kópavogi, í a.m.k. 1 ár,
laus strax, fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist DV, merkt „Engihjalli 3944“.
Einstaklingsibúð til leigu í 4 mán., frá
1. maí. Tilboð sendist DV, merkt „TS
3945“._____________________________
Falleg risíbúö i Hliðunum til leigu, frá
1. júní, 3 herbergi, eldhús og bað. Til-
boð sendist DV, merkt „Hlíðar 3943“.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
■ Húsnæði óskast
2ja herb. íbúð óskast miðsvæðis í
Reykjavík fyrir bamlaust par, allt að
120.000 fyrirfram. Uppl. í síma
91-15655.
56 ára reglusamur maður óskar eftir
lítilli íbúð eða herbergi innan Hring-
brautar, með eldunaraðstöðu og sér
snyrtingu. S. 29785 milli kl. 18 og 21.
Fyrirtæki óskar eftir einstaklingsíbúð
fyrir starfsmann, helst í Hafhafirði.
Góð umgengni og öruggar greiðslur.
Uppl. í síma 651882.
Hjón með tvö börn óska eftir að taka
á leigu 4ra-5 herbergja íbúð, frá 1.
júlí, reglusemi og skilvísiun greiðslum
heitið. Uppl. í síma 91-670097.
Tveggja herb. íbúð óskast til frambúð-
ar. Allt kemur til greina. Má þarfnast
lagfæringar. Uppl. í síma 19414 eftir
kl. 19.30.______________
Ung hjón með 2ja ára gamalt barn,
óska eftir 3ja^fra herbergja íbúð á
leigu, helst í Kópavog eða Garðabæ.
Uppl. í síma 46419.
Ungt par með ungabarn óskar eftir 2-3
herb. íbúð í lengri tíma. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli
ef óskað er. Uppl. í s. 91-17781. Linda.
Óskum eftir vistlegri 2ja-3ja herb. íbúð
í Reykjavík frá 1. júní, æskilegt að
hún sé á jarðhæð eða með svalir.
Uppl. í síma 91-13652.
25 ára gamla stúlku vantar einstakl-
ingsíbúð eða stúdíóíbúð strax. Er á
götunni. Uppl. í síma 35839.
4ra-5 herb. íbúö óskast til leigu, reglu-
semi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma
72441.______________________________
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Ungt par utan af landi óskar eftir lítilli
íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Vinsam-
legast hringið í síma 681147.
Óska eftir 2 herb. ibúð á leigu sem
fyrst. Reglusemi og góðri umgengi
heitið. Uppl. í síma 71584 e.kl. 18.
Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð strax í
Garðabæ eða eldri hluta Reykjavíkur.
Uppl. í síma 10457.
Óska eftir einbýlishúsi i Garöabæ á
leigu. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3956.
■ Atvinnuhúsnæöi
Til lelgu er 200 fm lager- eöa iðnaðar-
húsnæði, á jarðhæð á Ártúnshöfða. 5
metra lofthæð og malbikað plan. Uppl.
í síma 73059.
Til leigu mjög gott 200 fm iðnaðar-
húsnæði við Tangarhöfða, tvær stórar
innkeyrsludyr. Uppl. í síma 687160 og
eftir kl. 18 í síma 46441.
Höfum til leigu 2x85 fm húsnæöi á 3.
hæð við Síðumúla. Laust strax. Uppl.
í síma 19105 á skrifstofutíma.
■ Atvinna í boði
Fiskvinnslufólk ath! Röskt og þjálfað
starfsfólk oSkast strax í snyrtingu og
pökkun á fiski, í fyrirtæki á Reykja-
víkursvæðinu. Möguleiki á að útvega
fólki utan að landi íbúð með hús-
gögnum, (t.d. 2-3 stúlkur saman).
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.H-3955.
Hjúkrunarfræöingar. Elli- og sjúkra-
deild Hombrekku, Ólafefirði, auglýsir
eftir hjúkrunarforstjóra. Starfið er
laust frá 15. maí nk., í óákv. tíma
vegna forfalla. Allar uppl. varðandi
starfið, svo og um húsnæði o.þ.h., gefa
forstöðumaður í síma 96-62480 eða
formaður stjómar í síma 96-62151.
Óskum eftir að ráða vana valtaramenn,
mann á fræsara með réttindi og menn
vana malbikunarvinnu. Uppl. að
Markhellu 1, Hafnarfirði, föstud. 28/4
frá kl. 16-18 og laugard. 29/4 frá kl.
9-12. Uppl. ekki gefnar í síma. Hlað-
bær Colas hf.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingum
og þú getur síðan farið yfir þær í ró
og næði og þetta er ókeypis þjónusta.
Síminn er 27022.
Blómaverslun. Blómaverslun óskar að
ráða starfskraft. Vaktavinna. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3957.
H-3957
Ertu orðinn þreyttur á rugiinu hér
heima? Viltu vinna erlendis? Hótel-
og skipakeðja, samyrkjubú, olíubor-
pallar o.fl. Allar uppl. 1.500 kr. Kredit-
kortaþj. S. 91-29215 frá kl. 16-20.
Óskum eftir að ráöa uppeldismenntað
starfsfólk til framtíðarstarfa við dag-
heimilið Sunnuborg, Sólheimum 19.
Uppl. gefur forstöðumaður í síma
36385.
Óskum eftir að ráða vélamann á Paylo-
ader gröfu og vélamenn á jarðýtu,
einnig vörubílstjóra. Uppl. á skrif-
stofutíma í síma 54016 og eftir kl. 19
á föstudag í síma 54258.
Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða
flokksstjóra og menn vana röralögn-
um. Uppl. á skrifstofutíma í síma 54016
og eftir kl. 19 á föstudag í s. 54258.
Húsamálarar ath. Óska eftir faglærð-
um málurum sem geta byrjað sem
fyrst, mikil vinna. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3941.
Matreiðslumaöur og aðstoðarfólk í sal
óskast á veitingahús í miðbænum.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3954.
Vanan beitnlngamann vantar á rúm-
lega 20 tonna bát frá Vestfjörðum,
mikil beitning. Uppl. í síma 985-25522
og 94-8189.