Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1989, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1989, Síða 23
FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1989. 31 DV Óskum eftir vönum þjóni á alhliða veit- ingahús úti á landi. Staðsetning ca 150 km frá Reykavík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3940. Beitningamenn óskast á línubát, sem rær frá Vestfjörðum. Uppl. í síma 94-7706. Bormaöur. Óskum eftir vönum bormanni. Uppl. í síma 91-50877. Loft- orka hf., Reykjavík. Efnalaug. Óskum eftir að ráða í hluta- starf. Efnalaugin Björg, Háaleitis- braut 58-60, sími 31380. Lítið verktakafyrirtæki óskar eftir dug- legum starfsmanni strax. Uppl. í síma 91-678027 í kvöld. Réttindamaður á gröfu og vörubíl ósk- ast sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3934. Starfsfólk óskast á veitingastað, ekki yngra en 20 ára. Hafið samband við auglþj. 'DV í síma 27022. H-3923. Starfsfólk óskast í snyrtingu og pökkun í fiskvinnslu á Vestfjörðum. Uppl. í síma 94-7706. Matsmann vantar á frystitogara. Uppl. í síma 91-13903. ■ Atvinna óskast Átján ára vélvirkjanemi óskar eftir að komast á samning í vélvirkjun, eða í vinnu á verkstæði fram að áramótum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3962. Ég er nitján ára gömul og óska eftir góðri vinnu. Er með bílpróf. Get byrj- að 1. maí. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022.H-3931.___________ Atvinnumiölun námsmanna. Atvinnu- miðlunin hefur hafið störf. Úrval starfskrafta er í boði, bæði hvað varð- ar menntun og reynslu. Uppl. á skrif- stofu SHÍ, s. 621080 og 621081. Tvítug stúlka, samviskusöm og áreið- anleg, óskar eftir sumarvinnu, góð tungumálakunnátta, vön veitinga- og þjónustustörfum, margt kemur til greina, getur byrjað strax. Sími 37246. 26 ára gamal maður óskar eftir fram- tíðarvinnu, hefur verslunarskóla- og stúdentspróf, hefur bíl til umráða. Uppl. í síma 91-18255 eða 91-41829. Hörkudugleg ung stúlka óskar eftir að taka að sér ræstingar í fyrirtækjum. 100% samviskusemi. Vinsamlegast hafið samband í s. 46872 e.kl. 18, Adda. Stúlka á 19 ári óskar eftir atvinnu. Næstum allt kemur til greina. Hefur bíl til umráða. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-42677. 18 ára nemi óskar eftir vinnu, allt kem- ur til greina, er vanur fiskvinnu. Uppl. í síma 74484. 22 ára strákur óskar eftir að komast á sjó sem háseti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3960. 24 ára gamall maður óskar eftir framtíð- arstarfi strax. Uppl. í síma 19347 alla daga. Tek að mér þrif í heimahúsum. Er vön og hef góð meðmæli. Uppl. í síma 91- 678385 á kvöldin Katrín. Ég er 16 ára og vantar vinnu, get byrj- að strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 77019. Sveitastörf. Óska eftir starfi í sveit, er vön. Uppl. í síma 91-72900. ■ Ýmislegt Ungur bóndi með góða framleiðslu óskar eftir að komast í samband við aðila sem gæti lánað 700 þúsund í 6 mánuði. Góð ávöxtun. Hafirðu áhuga, leggðu þá inn tilboð til DV, merkt „4500“.___________________________ Videónámskeið. Undirstöðuatriði: myndatökur, lýsing, hljóð og klipping. Reyndir kennarar, takmarkaður fjöldi þátttakenda. Fullkomin aðstaða og leggjum til tökuvélar. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Ertu til i Flórídaferö? Ertu 20-30 ára, kk eða kvk, og til í að fara í ágúst? Þá vantar mig ferðafélaga. Sendu uppl. til DV, merkt „Flórida", fyrir 5. maí. Hárlos? Skalli? Liflaust hár? Sársauka- laus, skjótvirk hárrækt m. leiser. Svæðanudd, megrun, hrukkumeðf. Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275. Siggi, hringdu i erlenda vinkonu þina. Hún á í vandræðum. ■ Einkamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. 36 ára karlmaöur óskar eftir kynnum við konu með tilbreytingu í huga. Svör sendist DV, merkt „F-3912“ 40 ára, myndarlegur maður óskar eftir að kynnast reglusamri konu með sam- búð í huga, á íbúð. Svar sendist DV fyrir 1. maí, merkt „Góð framtíð". Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. Rúmlega 50 ára maður óskar eftir að kynnast konu á líkum aldri. Svör sendist DV fyrir 4. maí, merkt„T 5229“. ■ Bamagæsla Tuttugu og sex ára kennaranemi tekur að sér börn í sumar. Er í Árbæjar- hverfi. Uppl. í síma 672398 eftir kl. 18. ■ Spákonur Spái í lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð. Til sölu afruglari, kaffiv., nýtt og fullt af bamabókum. S. 91-79192 alla daga. Viltu skyggnast inn í framtíðina? Fortíðin gleymist ekki. Nútíðin er áhugaverð. Spái í spil, bolla og lófa. Spámaðurinn í síma 91-13642. ■ Skemmtanir Alvöru vorfagnaður. Diskótekið Ó-Dollý! Hljómar betur. Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleymanlegri skemmt- un. Útskriftarárg., við höfum lögin ykkar. Diskótekið Ó-Dollý!, s. 46666. Diskótekið Disa! Viltu fjölbreytta tón- list, leiki og fjör? Strákarnir okkar.eru til þjónustu reiðubúnir. Hafðu s£im- band í sírna 51070 (651577) frá kl. 13-17 eða heimasíma 50513 á morgnana, kvöldin og um helgar. M Hreingemingar ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Hreingerningarþjónusta Þorsteins og Stefáns, handhreingemingar, teppa- hreinsun, gluggaþv. og kísilhreinsun. Marga ára starfsreynsla tryggir vand- aða vinnu. S. 28997 og 11595. Tökum að okkur daglega umsjón sorp- geymslna, fyrir húsfélög og fyrirtæki. Þrífum reglulega. Verð 225 kr. á íbúð á mánuði. Uppl. í síma 46775. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Þjónusta Háþrýstiþvottur, steypuviðgerðir, sílan- húðun. Látið hreinsa húsið vel undir málningarvinnu, er með karftmiklar háþrýstidælur. Geri við spmngu- og steypuskemmdir með viðurkenndum efnum. Geri föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. í símum 985- 22716, 91-45293 og 96-51315. Nýtt i flutningaþjónustu. Allt er betra en burður. Sparaðu tíma, átök og bak- þrautir. Handlangarinn er tæki, tím- bært við flutninga: uppá svalir, inn um glugga, uppá þök. Tilboð í stærrí verk. Kannaðu verðið. Sendibílastöð Kópavogs, s. 79090 á vinnut. og Sig- urður Eggertsson, s. 73492 utan vt. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur al- hliða húsaviðgerðir, s.s. sprunguvið- gerðir, múrviðgerðir, inni- og útimál- un, smíðar o.m.fl. Pantið tímanlega fyrir sumarið. Gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 680314. S.B. Verktakar. Múrviðgerðir. Tökum að okkur alhliða múrviðgerðir utan sem innan, spmnguviðgerðir og þéttingar, marm- ara, flísalagnir og vélslípanir á plöt- um. Önnumst glerísetningar og ýmsa aðra smíðavinnu. Fagmenn. Símar 91-675254, 30494 og 985-20207._____ Málarameistarar. Óskum eftir tilboð- um í málningavinnu á þaki á blokk í neðra Breiðholti, stærð ca 1800 ferm. Áskilum okkur rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Uppl. í síma 91-77835 til sunnudags. Athugið! Þarft þú að láta breyta, rífa, laga, láta upp skápa, innréttingar, sturtuklefa, milliveggi eða annað? Hafðu þá samband. Tímakaup eða fast verð. Uppl. í síma 91-674091 eftir kl. 18. Húseigendur, húsfélög, fyrirtæki. Mál- arameistari getur bætt við sig verk- efnum, jafnt stórum sem smáum. Vönduð vinna. Vanir menn. Uppl. hjá Verkpöllum, s. 673399 og 674344. Verktak hf., símar 7-88-22 og 67-03-22. Háþrýstiþvottur húseigna - viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum. Sílanúðun. - Móðuhreinsun glerja. - Þorgrímur Ólafsson, húsasmíðam. Húsasmiður tekur að sér uppsetningar á hurðum, innréttingum, milliveggj- um, parket, o.fl. Uppl. í síma 666652 eftir kl. 17. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Múrbrot, fleygun, steinsögun, kjama- borun og önnur almenn verktaka- vinna, s.s. niðurrif, hreinsun o.fl. Til- boð eða tímavinna. S. 29832 og 626625. Pipulagnir, viðgerðir, breytingar. Get bætt við mig verkefnum í viðgerðum og breytingum. Kvöld- og helgarhjón- usta. S. á d. 621301 og á kv. 71628. Aki. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Múrverk-flísalagnir. Múrviðgerðir, steypur, skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, sími 611672. Ég tek að mér alla almenna gröfuvinnu um helgar og á kvöldin. Sími 641544, hs. 52178 og bílasími 985-20995. Húsasmiður getur bætt við sig verkefn- um. Uppl. í síma 652494. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Valur Haraldsson, s. 28852, Samara ’89. Jónas Traustason, s.84686, Galant GLSi 2000, ’89, bílas.985-28382. Hilmar Harðarson, s. 42207, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-27979. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Þorvaldur Finnbogason, s. 33309, Lancer 8?. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27301. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli, Visagreiðslur. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-2(X)06. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. ' Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið. Ökuskóli og prófgögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Ökukennsla, og aðstoð við endurnýjun, á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226. ■ Garðyrkja Trjáklippingar, húsdýraáburður, lóð- astandsetningar. Klippingar á trjám og runnum, unnar af fagmönnum. Útvegum húsdýraáburð og sjáum um dreifingu. Einnig hellulagnir og öll önnur garðvinna. Gerum verðtilboð. fslenska skrúðgarðyrkjuþjónustan, sími 19409. Kúamykja - hrossatað. Öll almenn garðvinna s.s. húsdýraáburður, mosa- eyðing, völtun. garðahreinsun, mold, þökulagnir, hellu- og hitalagnir, garð- sláttur og girðingar. Gerum föst verð- tilboð. Pantið tímanlega í síma 670108 eftir kl. 19. P.J. verktakar. Húsfélög, garðeigendur. Hellu- og hita- lagnir, smíði og uppsetn. girðinga og sólpalla. Skiptum um jarðveg. Einnig umsjón og viðhald garða í sumar, t.d. sláttur, lagfæringar á grindverkum o.m.fl. Valverk, 91-52678 og 985-24411. Húsfélög, garðelgendur. Hellu- og hita- lagnir, smíði og uppsetn. girðinga og sólpalla. Skiptum um jarðveg. Einnig umsjón og viðhald garða í sumar, t.d. sláttur, lagfæringar á grindverkum o.m.fl. Valverk, 91-52678 og 985-24411. Hellu- og hitalagnir. Við tökum að okk- ur allar hellulagnir. Bæði fyrir hús- félög og einkaaðila. Gerum föst verð- tilboð. Fáið nánari uppl. í símum 44161 og 77749._________________________ Almenn garðvinna. Útvegum hús- dýraáburð, s.s. kúamykju og hrossat- að. Pantið sumarúðun tímalega. Uppl. í síma 91-670315 og 91-78557. Hellulögn. Tökum að okkur hellulögn, hitalögn, hleðslu veggja, uppsetningu girðinga og túnþökulagningu. Vanir menn. Sími 91-74229, Jóhann. Húsdýraáburður, húsdýraáburður. Út- vegum húsdýraáburð og önnumst dreifingu, einnig trjáklippingar. Mjög gott verð. Sími 91-21835 eftir kl. 18. Húsdýraáburður. Kúamykja og hrossa- tað. Dreifing ef óskað er. Gott verð og snyrtilegur frágangur. Uppl. í síma 42976. Lifrænn þurrkaður áburður (hænsna- skítur), ódýr, lyktarlítill og illgresis- laus. Þægilegur í meðförum. Sölustað- ir: bensínstöðvar Olís, Blómaval, Sölufél. garðyrkjumanna, MRbúðin. Klippum tré og runna. Útvegum hús- dýraáburð. Veitum alhliða garðyrkju- þjónustu. Garðyrkjuþjónustan hf. Símar 11679 og 20391. Trjáklipping - lóðaumsjón. Tek að mér trjáklippingar, einnig sumarhirðingu fjölbýlishúsalóða. E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður, sími 22461. Trjákllpping - kúamykja. Pantið tíman- lega. Sanngjarnt verð. Tilb. Skrúð- garðamiðst., garðaþj., efnissala, Ný- býlav. 24, s. 611536,40364 og 985-20388. Vorannir: Byrjið vorið með fallegum garði. Grisjun trjáa, snyrting, tjöruúð- un, húsdýraáburður og fleira. Halldór Guðfinnss. skrúðgarðyrkjum., s.31623. Tek að mér að klippa fré og runna, auk ýmissa garðverkefha. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 91-652831. Trjáklippingar, garðavinna. Úppl. í síma 34122 og 688572. Guðjón R. Gunnarsson garðyrkjumaður. Trjáklippingar. Einnig almenn um- hirða garða í sumar. Uppl. í síma 622494. Þórður R. Stefánsson. ■ Sveit Sumardvalarheimilið Kjarnholtum Bisk. Fjölbreytt námskeið, líf og fjör, 7-12 ára börn, unglingar 12-15 ára í ágúst! Innritun á skrifstofu SH verktaka, Stapahrauni 4, Hafnarf., s. 652221. ■ Til sölu J. 6. PÉTURSSON BLIKKSMIÐJA-VERKSMIOJA JÁRNVORUVERZLUN ÆGISGOTU 4 og 7 Símar 1 3125 og 1 53 00 Fyrir húsbyggjendur. Þakrennur - rennubönd - niðurfallsrör þakgluggar - þaktúður - kjöljám - gaflþéttilistar - o.fl. Við klippum og beygjum jám af ýmsum gerðum og önnumst alla almenna blikksmíði. Hafðu samband. J.B. Pétursson, blikk- smiðja, Ægissgötu 4 og 7, sími 13125 Original-dráttarbeisli. Eigum á lager mikið úrval af beislum. Verð frá 5.960. Kermr og allir hlutir í kermr. Víkur- vagnar. Kerrusalurinn, Dalbrekku, símar 91-43911, 45270, 72087. Mikill afsláttur af rúmteppum og rúm- fatnaði næstu daga. Póstsendum. Kar- en, Kringlunni 4, sími 91-686814. ■ Verslun Sumarkjólar, ný sending. Dragtin, Klapparstíg 37, sími 12990. EP-stigar hf. Framl. allar teg. tréstiga og handriða, teiknum og gerum föst verðtilboð. EP-stigar hf., Smiðjuvegi 20D, Kóp., s. 71640. Veljum íslenskt. í tækjadeild: Allt til að gera kynlíf þitt fjölbreyttara og yndislegra. ATH allar póstkröfur dulnefndar. I fatadeild: sokkabelti, nælon/netsokk- ar, netsokkabuxur, Baby doll sett, brjóstahaldari/nærbuxur, korselett o.m.fl. Opið 10-18, virka daga og 10-14 laugard. Erum í Þingholtsstræti 1, Rómeo & Júía, sími 14448. Sumarhjólbarðar. Hankook, kóreskir hágæðahjólbarðar á lágu verði, mjög mjúkir og sterkir. Hraðar hjólbarðaskiptingar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík. Símar 30501 og 84844. BÍLSKÚRS fHURÐA OPNARAR FAAC. Fjarstýrðir hurðaopnarar. Frábær hönnun, mikll togkraftur, hljóðlátir og viðhaldsfríir. BEDO sf., Sundaborg 7, sími 91-680404, kl. 13-17. Fortjöld á hjólhýsi. Glæsileg hústjöld. 5 manna tjöld m/fortjaldi. Ótrúleg gæði. 100% vatnsþétt. Hagstætt verð. Sendum myndabæklinga. Sportleigan, gegnt Umferðarmiðstöð- inni, sími 19800. Lærapokabaninn. Áhrifaríkt og fjöl- hæft æfingatæki. Verð 1280. Sendum í pósthröfu. Vaxtarræktin, Skeifunni 19, 108 Reykjavík, sími 91-681717. ÍÖLVUNARAKSTUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.