Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1989, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1989, Síða 26
34 FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1989. WfK D® Engar breytingar eru þessa vik- una á toppsætum listanna þriggia. Madonna heldur enn tveimur toppsætum og Bangles einu. Á þessu hljóta aö verða breytingar í næstu viku; Bon Jovi ætti aö hirða efsta sætið af Ma- donnu í New York og Cure gæti allt eins tekið undir sig stökk í Lundúnum. Og hver veit nema Elvis Costello hafi það af að kom- ast á topp rásarlistans með Ver- onicu sína. Reyndar gætu Belle Starr sett strik í reikninginn fyrir Costello því lag þeirra úr kvik- myndinni Rainman, Iko Iko, stefnir hraðbyri upp á við. Sama er að segja um Tanitu Tikaram en hún þarf lengri tíma til að komast í allra efstu sætin. í Lund- únum er lítið að gerast í efstu sætum hstans en þeim mun meira í kringum tíunda sætiö. Morrissey stekkur til að mynda beint í níunda sætið en reynslan segir okkur að hann fari samt ekki mikið hærra. í New York er sömu sögu að segja, mest um að vera neðst á listanum. -SþS- LONDON 1. (1) ETERNAL FLAME Bangles 2. (2) IF YOU DON'T KNOW ME BY NOW Simply Red 3. ( 3 ) BABY I DON'T CARE Transvision Vamp 4. (4) AMERICANOS Holly Johnson 5. (12) LULLABYE Cure 6. ( 5 ) I BEG YOUR PARDON Kon Kan 7. (9) GOOD THING Fine Young Cannibals 8. (23) WHO'S IN THE HOUSE Beatmasters With Merlin 9. (-) INTERESTING DRUG Morrissey 10. (20) AIN'T NOBODY BETTER Inner City 11. (24) REQUIEM London Boys 12. (21) BEDS ARE BURNING Midnight Oil 13. (18) ONE Metallica 14. (6) WHEN LOVE COMES TO TOWN U2 with B.B. King 15. (13) THIS IS YOUR LAND Simple Minds 16. (7) STRAIGHT UP Paula Abdul 17. (17) GOT TO KEEP ON Cookie Crew 18. (8) LIKE A PRAYER Madonna 19. (10) THIS TIME I KNOW IT'S FOR REAL Donna Summer 20. (11) TOO MANY BROKEN HE- ARTS Jason Donovan 1. (1) LIKE A PRAYER Madonna 2. (3) VERONICA Elvis Costello 3. (2) STRAIGHT UP Paula Abdul 4. (4) FOUR LETTER WORD Kim Wilde 5. (13) IKO IKO Belle Starr 6. (8) THIS TIME I KNOW IT'S FOR REAL Donna Summer 7. (5 LOST IN YOUR EYES Debbie Gibson 8. (25) THE WORLD OUTSIDE YOUR WINDOW Tanita Tikaram 9. (12) PIANO IN THE DARK Brenda Russell 10. (10) SHE DRIVES ME CRAZY Fine Young Cannibals NEW YORK 1. (1 ) LIKE A PRAYER Madonna 2. (5) l’LL BE THERE FOR YOU Bon Jovi 3. (4) FUNKY COLD MEDINA Tone Loc 4. ( 2 ) SHE DRIVES ME CRAZY Fine Young Cannibals 5. (7) HEAVEN HELP ME Deon Estus 6. (3) THE LOOK Roxette 7. (10) SECOND CHANCE Thirty Eight Special 8. (14) REAL LOVE Jody Watley 9. (15) AFTER ALL Peter Cetera 10. (17) FOREVER YOUR GIRL Paula Abdul ísland (LP-plötur 1. (1) UKEAPRAYER...................Madonna 2. (-) WHENTHEWORLD KN0WSY0URNAME ............................Deacon Blue 3. (8) ANEWFLAME...................SimplyRed 4. (2) N0W14.....................Hinirogþessir 5. (3) APPETITE FOR DESTRUCTIONS.Guns 'N' Roses 6. (4) L00KSHARP.....................Roxette 7. (10) THE RAW AND THE C00KED Fine Young Cannibals 8. (Al) CLOSE.......................KimWilde 9. (7) BAD.......................MichaelJackson 10. (9) BIGTHING....................BlueZone Bretland (LP-plötur Bandaríkin (LP-plötur 1. (1) LIKEAPRAYER....................Madonna 2. (2) LOC-EDAFTERDARK................ToneLoc 3. (4) DON'TBECRUEL................BobbyBrown 4. (3) ELECTRIC YOUTH............Debbie Gibson 5. (6) GNRLIES...................Guns'N'Roses 6. (5) THERAWANDTHECOOKED FineYoungCannibals 7. (11) VIVID.......................Living Colour 8. (8) HANGIN'TOUGH.........NewKidsontheBlock 9. (7) MYSTERYGIRL.................RoyOrbison 10. (10) VOLUMEONE...............Traveling Wilburys Simply Red - aftur í efsta sætið. Deacon Blue - þekktir menn á íslandi. Living Colour - nýliðar á uppleið. Kröpp kjör Elvis Costello - Veronica nálgast toppinn. Misjafnt hafast mennirnir að eins og gengur og gerist. Á meðan stór hluti launþega á íslandi er að berjast við að fá örfáar krónur í kauphækkun með stífum samningaviðræð- um eru aðrir og fámennari hópar launþega að beijast fyrir sínum launum með lagakrókum. Þetta eru sendiherrar en sú stétt manna hefur eins og kunnugt er verið láglauna- stétt um langt árabil. Þar er einmitt komin skýringin á því að sendiherrastöður eru aldrei auglýstar til umsóknar því eins og níðst er á þessum herrum í launamálum myndi enginn viti borinn maður sækja sjálfviljugur um þessi störf. Þess vegna hafa gamlir afdankaðir póhtíkusar mátt láta sig hafa það að vera skikkaðir í þessi embætti upp á sultarlaun og í útlöndum í þokkabót. Það er því ekki að undra þótt þessir menn vilji fá biðlaun ofan í sendiherrakaupið á með- an þeir eru að venja sig við þá fábrotnu lifnaðarhætti sem 1. (2) ANEWFLAME......................SimplyRed 2. (4) ANYTHING FORYOU............GloriaEstefan 3. (1) WHEN THE WORLD KN0WS YOUR NAME ..............................Deacon Blue 4. (7) THE RAW AND THE COOKED Fine Young Cannibals 5. (5) CLUB CLASSICS VOL. I............Soul II Soul 6. (6) LIKEAPRAYER......................Madonna 7. (11) EVERYTHING.......................Bangles 8. (-) DOOLITTLE.........................Pixies 9. (8) APPETITE FOR DESTRUCTION..Guns ’N' Roses 10. (14) KICK...............................INXS óhjákvæmilega fylgja sendiherrastarfinu. Og það eru reynd- ar fleiri opinberir embættismenn sem þurfa að draga fram lífið við kröpp kjör, bankastjórar eru ekki öfundsverðir af sínum launum og dugir ekki minna en milljón á einu bretti til að létta undir með þeim. Það má líta á þessa skitnu mihj- ón sem nokkurs konar verðlaun fyrir að vhja taka þessi illa þokkuðu störf að sér. Deacon Blue koma á óvart á DV listanum þessa vikuna með því aö skjótast beint í annað sætið. Ekki tókst þeim samt að hrófla við Madonnu í efsta sætinu en einhveijum hlýtur að takast það fyrr eða síðar. Simply Red tekur hka góðan kipp eins og reyndar í Bretlandi þar sem hljómsveit- in nær toppsætinu á nýjan leik. -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.