Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1989, Side 29
FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1989.
Spakmæli
37
Skák
Jón L. Árnason
í 16. umferð heimsbikarmótsins í
Barcelona kom þessi staða upp í skák
Jóhanns Hjartarsonar, sem haiði svart
og átti leik, og Alexanders Beljavsky. Síð-
asti leikur Beljavskys var 23. a2-a3. Má
Jóhann drepa þetta peð eða er það eitrað?
Jóhann freistaðist til að taka peðið en
það reyndist hans banabiti: 23. - Dxa3??
24. b4 Da2 25. Ddl! Eftir 25. Hb2 Dal eða
25. Hal Dc2 26. Bd3 Dd2 sleppur drottn-
ingin út en eftir leik Beljavskys er hún í
bráðri hættu. 25. - a3 Hvað annað? Aðal-
hótunin var 26. Dcl og þá vofa fjórir
hróksleikir yfir sem allir fanga drottning-
una: 27. He2, 27. Ha3, 27. Hal og 27. Hb2.
26. Heb3! og Jóhann gafst upp, því að
gegn hótuninni 27. Hal er ekkert svar.
Bridge
ísak Sigurðsson
Eitt af sérkerinilegri spilunum, sem
upp komu í úrshtum íslandsmótsins í
tvhnenningi, kom fyrir í eUeftu umferð.
í NS sátu Murat Serdar og Bemódus
Kristinsson en af tiUitssemi við AV em
nöfri þess pars ekki nefnd hér. Bemódus
Kristinsson tók djarfa ákvörðun í spiU
númer 53 á mótinu með þvi að passa
opnun sagnhafa þar sem hann taldi góð-
ar líkur á að andstæðingamir myndu
ströggla. Og hann datt í lukkupottinn.
Norður gefur, NS á hættu:
* 9
V 98642
♦ K95
+ Á972
♦ ÁKG82
V ÁKD
+ KG864
♦ 3
V G1053
♦ G8742
+ 1053
♦ D107654
V 7
♦ ÁD1063
+ D
Norður Austur Suöur Vestur
1* Pass • Pass!? 2*
3+ Pass 4 G Pass
5+ Pass 6* Dobl
p/h
Murat og Bemódus spila eðUlegt kerfi
(standard) og opnun á einum spaða getur
verið mjög sterk hönd. Bemódus ákvað
samt að láta reyna á heppnina með passi
og það heppnaðist þegar vestur kreisti
út úr sér 2 hjörtu. Fjögur grönd var ása-
spuming og fimm lauf lofuðu þremur af
fimm (trompkóngur taUnn sem ás). Vest-
ur var svo ergUegur yfir því að NS skyldu
fara í slemmu að hann doblaði en gat
náttúrlega ekki fengið nema eirin slag.
SpUið var þó ekki toppur tU Murats og
Bemódusar því nýkrýndir íslandsmeist-
arar í tvímenningi, Aðalsteinn Jörgensen
og Ragnar Magnússon, spUuðu 7 spaða á
NS-spUin og austur fann ekki lauf út.
Krossgáta
Lárétt: 1 fim, 6 s\ók, 8 þöguU, 9 skoð-
un, 10 fjasaði, 13 baun, 15 haf, 17
gráti, 19 öðlast, 21 ílát, 22 flfl, 23 grun-
ir, 24 óhróður.
Lóðrétt: 1 skyggn, 2 rot, 3 heiður, 4
stynja, 5 gangflötur, 6 hópur, 7 borö-
andi, 11 stikar, 12 flýtirinn, 14 hreini,
16 þjálfa, 18 ullarkassi, 20 tryllt.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 misgerð, 7 önn, 8 erja, 10
knött, 11 ár, 12 kæm, 14 ilm, 16 ið,
17 emir, 20 nit, 21 ánni, 22 neista.
Lóðrétt: 1 mökkinn, 2 inn, 3 snör, 4
getur, 5 erti, 6 rjá, 9 arm, 13 æði, 15
lina, 17 eti, 18 nn, 19 rið, 21 ás.
Lalli og Lína
- **
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið súni 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreiö
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
simi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 28. apríl - 4. mai 1989 er í
Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
MosfeUsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Simi 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga tU fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og tíl skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutima verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: ReyKjavík, Kópavogur
og Selfjarnames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í HeUsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 tíl 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og timapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimUislækni eða nær ekki tíl hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11! Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi iæknir er í síma 14000 (sími HeUsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkvUiðinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartnm
Landakotsspítali: AUa daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. BarnadeUd kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: AUa daga ki. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnúd.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtah og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
Og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og
19-20.
VífilsstaðaspítaU: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum________________
Föstud. 28. apr.:
Hitaveitan - mesta framfaramál
Reykjavíkur veitir bæjarbúum ótæmandi
hagsbótaskilyrði
Öll líkindi eru til að bæjarstjórnin taki tilboði
Höjgaard & Schultz um framkvæmd verksins, sem
________þá ætti að hefjast mjög bráðlega___
Alvaran er salt mælskunnar.
V. Hugo
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opiö efdr samkomulagi
í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
HofsvaUasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafíúð í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir
fyrir skólafólk í síma 52502.
Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavik, sími 11552, eftir lokim 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tílkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tiifellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
aö fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að striða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 29. apríl
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Breytíngar gætu leitt til vandamála og þú gætir þurft að
fresta einhverju. Happatölur em 9, 17 og 33.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú ættír að dusta rykiö af skipulagi sem hefur lengi verið
óhreyft. Farðu sérstaklega gætilega þar sem um peninga er
að ræða.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Það hefiir verið mikið að gera hjá þér að undanfómu og
mikiil léttir að geta andað anðeins léttar. Reyndu að njóta
tilverunnar.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Aðaláherslan er á lífið utan heimilis, með vinum eða vinnufé-
lögum. Vingjamlegt andrúmsloft greiðir veginn til góðs sam-
komulags.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú hefur ekki mikinn tíma til að slaka á. Metnaður þinn
heldur þér gangandi. Þú hagnast á að veita aðalmálinu góða
athygli.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú ert fljótur að skipta skapi, bjartsýnisskap verður svart-
sýnisskap á engri stundu. Láttu þetta ekki eftir þér. Þér geng-
ur mikiö betur en þú ætlar.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Það em miklar skyldur sem hvila á þínum herðum en hugg-
aðu þig við að það er aðeins tímabundið. Þú ert mjög útsjón-
arsamur um þessar mundir sem kemur sér sérlega vel fyrir
þig fjárhagslega.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú verður að sýna þolinmæði til að ná sem mestum árangri
við það sem þú ert að fást við. Þetta stendur ekki lengi yfir
og ætti ekki að koma í veg fyrir að þú getir skemmt þér.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Líf þitt einkennist af breytingum sem eiga sér stað núna og
hafa töluverð áhrif. Það gæti komið upp tUefni til að gera
sér dagamun.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Mál sem hefur komið dáhtið á óvart ætti að leysast og veita
þér mikla ánægju. Eitthvað óvænt hleypir lífi í kvöldið.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Vfiji einhver fá skoðun þína á einhveiju. skaltu segja hug
þinn allan. Gefðu þér tíma til þess að hugsa. Þér gengur vel
með gagnstæða kynið. Happatölur 12, 22 og 29.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Hlutimir ganga mjög vel um þessar mundir og aUt verður
mun auðveldara en eUa. Það borgar sig að horfa langt fram
í timann.