Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1989, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1989, Side 30
38 FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1989. Föstudagur 28. apríl SJÓNVARPIÐ 17.50 Gosi (18). (Pinocchio). Teikni- myndaflokkur um ævintýri Gosa. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. Leikraddir Örn Árna- son. 18.15 Kátir krakkar (10). (The Vid Kids). Kanadískur myndaflokk- ur í þrettán þáttum. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbælngar. (Eastenders). Breskur myndaflokkur í léttum dúr. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. "*19.25 Benny Hlll. Nýr breskur gam- anmyndaflokkur með hinum óviðjafnanlega Benny Hill og félögum. Þýðandi Stefán Jök- ulsson. 19.54 Ævintýrl Tinna. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1989. Lögin í úrslitakeppninni kynnt. 20.45 Fiðringur. Þáttur fyrir ungt fólk í umsjón Bryndísar Jónsdóttur. 21.15 Derrick. Þýskursakamálaflokk- ur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. 22.15 Hreinsunin. (The Clean Mac- hine). Aströlsk sjónvarpsmynd frá 1988. Leikstjóri Ken Camer- on. Aðalhlutverk Steve Bisley, GrigorTaylor, Ed Devereaux og Regina Gaigalas. Lögreglu- 'v' maður er fenginn til að skipu- leggja og stýra aðför að glæp- um og spillingu í kjölfar nýaf- staðinna kosninga. 15.45 Santa Barbara. 16.30 Þögul kvikmynd. Silent Movie. Sprellfjörug gamanmynd eins og vænta má frá Mel Brooks, Marty Feldman, Dom DeLuise jog Madeline Kahn. 1 18.00 Myndrokk. Vel valin tónlistar- myndbönd. 18.20 Pepsi popp. Islenskur tónlistar- þáttur þar sem sýnd verða nýj- ustu myndböndin, fluttar fer- skar fréttir úr tónlistarheiminum, viðtöl, getraunir, leikir og alls kyns uppákomur. Umsjón: Helgi Rúnar Óskarsson. Kynn- ar: Hafsteinn Hafsteinsson og Nadia K. Banine. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringa- þáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Klassapíur. Golden Girls. Gam- anmyndaflokkur um hressar miðaldra konur sem búa saman á Flórída. 21.05 Ohara. Spennumyndaflokkur um litla, snarpa lögregluþjóninn og sérkennilegar starfsaðferðir hans. Aðalhlutverk: Pat Morita, Kevin Conroy, Jack Wallace, Catherine Keener og Richard Yniguez. 21.50 Landslagið. Stöð 2, hefur tekið virkan þátt í að gera þessa keppni alla sem glæslegast úr garði, ásamt fleirum. I kvöld er úrslitastundin runnin upp og að sjálfsögðu eru okkar menn mættir með tækjakostinn til þess að áskrifendur geti notið stóru stundarinnar heima í stofu. Stjórn útsendingar: Mar- íanna Friðjónsdóttir. 23.25 Sofðu mln kæra. Sleep, My Love. Sálfræðileg spennumynd frá árinu 1948 með stórstjörn- um í aðalhlutverkum. Þargrein- ir frá eiginmanninum Dick sem hyggst gera auðuga eiginkonu sína vitskerta og sjá til þess að hún fyrirfari sér. ' 1.05 Að elska náungann. Making Love. Athyglisverð mynd um konu sem uppgötvar að eigin- maður hennar er hommi. Mic- hael Ontkean úr Lagakrókum (L.A. Law) er hér í aðalhlut- verki. Aðalhlutverk: Michael Ontkean, Kate Jackson og Harry Hamlin. 2.55 Dagskrárlok. 12.00 Fréttayflrlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 ídagslnsönn-lslenskiskólinn í Lundúnum. Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir. (Einnig út- varpað nk. miðvikudagskvöld kl. 21.30.) 13.35 Mlðdegissagan: „Brotið úr töfraspeglinum" eftir Sigrid Undset. Arnfrlður Sigurðardótt- ir þýddi. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les (3.) 14.00 Fréttlr. Tilkynningar. 14.05 Ljúfllngslög. Svanhildur Jak- obsdóttir kynnir. (Einnig út- varpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Mannréttindavernd á vett- vangi Sameinuðu þjóðanna. Umsjón: Guðrún Eyjólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudagskvöldi.) 15.45 Þingfréttlr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbðkin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarplð - Símatími. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45.) Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningar- mál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn - Sagan af Mjaðveigu Mánadóttur. Sigur- geir Hilmar Friðþjófsson les úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar. Fyrri hluti. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Blásaratónllst. 21.00 Norðiensk vaka. Umsjón: Haukur Ágústsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. og Odáinsvallasögur eftir kl. 18.30. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. Dægurlög með Islenskum flytjendum. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tíu vin- sælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnudag kl. 15.00.) 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Snúningur. Áslaug Dóra Eyj- ólfsdóttir ber kveðjur milli hlust- enda og leikur óskaiög. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 03.00 Vökulögin. Tónlistafýmsutagi I næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Aust- urlands. 14.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á sínumstað. Bjarni Ólafurstend- ur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavík siðdegis. Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna i síma 61 11 11. Sjónvarp kl. 22.15: Áströlsk kvikmynd er á ordan sem áður haföi starf- dagskrá sjónvarpsins í að í umferðardeild. í fyrstu kvöld. Nefhist hún Hreins- eru hinir spilltu þjóðfélags- unin (The Clean Machine) þegnar ekki hræddir við og gerist rétt eftir kosning- hann. Það álit breytist fljót- ar. Þeir sem náðu kjöri lega, því þótt Riordan líti höfðu lofa að spilling yrði sakleysislega út er hann upprætt. Til þess að svo harður inn við beinið. megi verða er ráðinn lög- -HK reglumaðurinn Eddie Ri- Útvarp Rót kl. 15.00: í dag verður Grétar MUler á sínura stað á Útvarp Rót með þátt sinn Á föstudegi. Grétar leikur létta tónlist og spjallar við hlustendur. Þá fer hann yflr skemmtanalíf- ið á Suðumesjum. íþrótta- fréttir verða eitthvað með minna móti í þessum þætti en þess meira verður leikið af tónlist. Grétar Miller er umsjónar- maöur þáttarins Á föstu- degí. 22.20 Danslög. 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur i umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlistarmaóur vikunnar - Kristinn Sigmundsson söngvari. Um- sjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá þriðjudagsmorgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfls landlð á áttatiu. Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gullaldartónllst og gefur gaum að smáblómum í mannlífsreitnum. 14.05 Mllli mála, Óskar Páll á út- kíkki. og leikur ný og fín lög. - Útkíkkið upp úr kl. 14 og Art- húr Björgvin Bollason talar frá Bæjaralandi. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson, Guðrún Gunnars- dóttir og Sigríður Einarsdóttir. - Kaffispjall og innllt upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þ|óðarsálin. þjóðfundur I beinni útsendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Slmi þjóðarsálarinnar er 91 38500. - Hugmyndir um helgarmatinn 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Ólafur Már Björnsson. Kynnt undir helgarstemningunni í vikulokin. 22.00 Haraldur Gíslason. Harðsnúni Halli kann „helgartökin" á tón- listinni. Óskalög og kveðjur I símum 6819 00 og 611111. 2.00 Næturdagskrá. Fréttir á Stjömunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress viðtöl við hlustendur, leik- ur kveðjur og óskalög í bland við ýmsan fróðleik. 18.10 islenskir tónar. Þessi geysivin- sæli dagskrárliður hefur verið endurvakinn vegna fjölda áskorana. Gömul og góð ís- lensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurösson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Ólafur Már Bjömsson. Kynt undir helgarstemningunni í vikulokin. 22.00 Haraldur Gislason. Harðsnúni Halli kann „helgartökin" á tón- listinni. Óskalög og kveðjur I símum 6819 00 og 61 11 11. 2.00 Næturstjömur. Fréttir á Stjömunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayflrlit kl. 9.00,11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 13.00 Geðsveiflan. Tónlistarþáttur I umsjá Alfreðs Jóhannssonar og Hilmars V. Guðmundssonar. 15.00 Áföstudegi. Grétar Miller leikur fjölbreytta tónlist og fjallar um fþróttir. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þáttur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 í hreinskilni sagt. Pétur Guð- jónsson. 18.00 Upp og ofan. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur I umsjá Gullu. 21.00 Gott biL Tónlistarþáttur með Kidda í Gramminu. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 2.00 Næturvakt til morguns með Jónu de Groot. Svarað í síma 623666. FM 104,8 12.00 IR. 14.00 IR. 16.00 MH. 18.00 FÁ. 20.00 MS. 22.00 MR. 24.00 Næturvakt Útrásar. Óskalög, kveðjur og góð tónlist. Sími 680288. 04.00 Dagskrárlok. ALFA FM 102,9 17.00 Orð trúarinnar. Blandaðurþátt- ur frá Trú og lífi með tónlist, u.þ.b. hálftímakennslu úr Orð- inu og e.t.v. spjalli eða við- tölum. Umsjón: Halldór Lárus- son og Jón Þór Eyjólfsson. (Ath. endurtekið á mánudags- kvöldum.) 19.00 Blessandi boðskapur í marg- vislegum tónum. 24.00 Dagskrárlok. HWWttHI --FM91.7- 18.00-19.00 Hafnarfjörður í helg- arbyrjun. Leikin létt tónlist og sagt frá menningar- og félags- lífi á komandi helgi. sc/ C H A N N E l' Kvikmyntfir 15.00 Die Laughing. 17.00 The Winds of Autumn. 19.00 Recruits. 21.00 Monty Python Live at the Hollywood Bowl. 23.20 9/2 Weeks. 2.00 Mother Lode. sc/ C H A N N E L 12.00 General Hospital. Sakamála- þáttur. 13.00 As the Worids Turns. Sápuóp- era. 14.00 Loving. 14.30 Family Affair. Gamanþáttur. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three’s Is a Company. Gam- anþáttur. 17.00 SkyStarSearch.Skemmtiþátt- ur. 18.00 Sale Ot The Century. 18.30 Bring ’Em Back Alive. 17.30 The World Greatest Lover. Kvikmynd. 21.30 Jameson Tonight. 22.30 Police Story. EUROSPORT ★ , ★ 09.30 Mobil Motor Sport News. Fréttir og fleira úr kappakstur- keppnum. 10.00 Suefer Magazine. Frá Hawaii. 10.30 Ástralskur fótbolti. 11.30 Tennis. Monte Carlo Open. 14.30 Íshokkí. Heimsmeistara- keppnin í Stokkhólmi. 15.30 íróttakynning Eurosport. 17.00 Speedway. Heimsmeistara- keppni frá Póllandi. 18.00 Hornabolti. Frá Bandaríkjun- um. 19.00 Knattspyrna. World Cup. 20.00 Tennls. Monte Carlo Open. 22.00 íshokki. Heimsmeistarakeppn- in í Stokkhólmi. Ingi Gunnar Jóhannesson og Eva Albertsdóttir syngja dúett í lagi Inga Gunnars. Stöð 2 kl. 21.50: Landslagið Nú er komið að úrslitastundinni í söngvakeppninni Landslagið. Tíu lög komust í úrsbt og hafa þau öll verið flutt á Stöð 2 í sitt hvoru lagi. í kvöld verða þau öll flutt og úrslit verða kynnt. Keppnin mun fara fram á Hótel Sögu og verður um beina útsendingu að ræða. Yfir 300 lög bárust í keppnina og voru tíu valin af dóm- nefnd. Sú sama dómnefnd mun svo velja sigurlagið. Það kemur svo í hlut Bjöms G. Björnssonar að kynna sigurlagið. Til mikils er að vinna því höfundur verðlaunaiagsins fær verðlaunagrip, sólarlandaferð fyrir tvo og 200.000 krónur í peningum. Rás 1 kl. 00.10-Tónlistarmaður vikunnar: Tónlistarmaður vikunnar að þessu sinni er Kristinn Sig- mundsson söngvari. f lann er löngu landskunnur fyrir list ' sína, söng sig inn í hjörtu landsmanna, jafnvel áður en hann hafði lokið námi í Söngskólanum. Kristinn hefur tekið mjög virkan þátt í tónJistarMnu á síöustu árum, ferðast vítt og breítt um landið og haldið ein- söngstónleika, sungið með Sinfóníuhljómsveit íslands, kom- iö fram sem einsöngvari meö ýmsum kórum og síðast en ekki síst sungið í ísiensku ópermmi. í Samhijómi í kvöld veröur þáttur sem er endurtekinn frá þriðjudegi. Þar ræðir Hanna G. Sigurðardóttir við Kristin um námið, söngferiliim og verkefnin framundan, en s vo sem kimnugt er þá er Kristinn á förum til Þýskalands næsta haust. Claudette Colbert og Don Ameche leika aðalhlutverkin i Sofðu mín kæra. Stöð 2 kl. 23.25: Sofðu mín kæra í kvöld fáum við að sjá þrjátíu ára gamla sakamálamynd sem stendur vel fyrir sínu. Myndinni Sofðu mín kæra (Sle- ep My Love) er leikstýrt af Douglas Sirk. FjaUar myndin um lnna auðugu Ahson Courtland sem eiginmaðurinn Dick er ákveðinn í aö drepa og hirða auö hennar. Dick fær vin sinn til hðs við sig og saman brugga þeir Alison launráð sem erfitt verður fyrir hana að veijast ... Margar skærar stjömur eftirstríðsáranna leika í Sofðu mín kæra. Ber þar fyrst að nefna Claudette Colbert er leik- ur Ahson. Hún var á þessum árum á hátindi ferils síns sem er einkar glæsilegur. Frægðarsól Don Ameche skein einnig skært á þessum árum. Þessi geðugi leikari kom aftur fram á sjónarsviðið fyrir nokkrum árum og vann hylli allra í Cocoon. Fyrir leik sinn í þeirri mynd hlaut hann óskarsverðlaun sem besti leikari í aukahlutverki. Er hann mjög eftirsóttur í dag. Þá leika tveir leikarar í Sofðu mín kæra sem voru að hefia feril sinn á þessum árum, Robert Cummings og Raym- ond Burr er síðar varð þekktur sem Perry Mason. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.