Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1989, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1989, Page 11
LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1989 að skemmta fólki en nokkur önn- ur kona. Madonna ríkust söng- kvenna Söngkonan Madonna hefur meiri tekjur af að syngja fyrir fólk en nokkur önnur kona. Á síðasta ári rakaði hún saman á þriðja milljarö króna. Hana mun- ar þvi lítið um að borga manni sínum, Sean Penn, nokkra aura fyrir að hafa sig á braut. Madonna hefur haft orð á sér fyrir að vera fégráðug úr hófi en þó er hún tilbúin að fórna fáoin- um milljónum til að auka frægð- ina. Fyrir skömmu ncitaði hún að syngja á tónleikum fyrir litlar 50 milljónir en tróð þess í stað upp á Broadway og þáði aðeins sraápeninga fyrir. En fórain var þess virði því nú getur Madonna státað af að hafa stigið á flalirnar í háborg leiklistarinnar í Banda- ríKjunum. Þótt Madonna þéni vel þá er hún aðeins í níunda sæti á listan- um yfír tekjuhæstu skemmti- kraftana. í fyrsta sætinu er sjálf- ur Michael Jackson. Hann hefur tvöfalt mehi tekjur en Madonna. í öðru sætinu er fyrirmyndarfað- irinn Bill Cosby með litlu minni tekjur en Jackson. Hann var áður 1 fyrsta sætinu. Michaef Jackson hefur meiri tekjur en aðrír skemmtikraftar. Þau Jackson og Madonna hafa bæði þegið vænar fjárfúlgur fyrir að auglýsa Pepsí. Nú hefur þó tekið fyrir þá teljulind lijá Ma- donnu því Pepsí hefur aíþakkað frekari þjónustu af hennar hálfu við litla hrifningu söngkonimnar. Madonna verður því að finna nýjan húsbónda til að auglýsa fyrir. Sylvester Stalione er með rík- ustu leikurunum. Á listanum yfir tekjuhæstu, skemmtikraftana eru einnig menn á borð við Sylvester Stall- one, Steven Spielberg og Eddie Murphy. Þá gerir hneí'aleikatröll- ið Mike Tyson þaö gott. Gamlar stórstjörnur eru líka á þessum lista þótt þær láti rnjög undan síga fyrir hinum yngri. Jane Fonda er komin niöur í þrí- tugasta sæti og er á nlöurleiö. 11 Nú býður Ferðaskrifstofan Atlantik 7-13 daga ferðir til Mallorka f allt sumar, samhliða hefðbundnum lengri ferðum. Þetta er nýr möguleiki sem nýtist afar vel. Að sjálfsögðu er aðeins gist á fyrsta flokks íbúðarhótelum Royattur og allur aðbúnaður og þjónusta með Atlantik sniði. Eins og best verður á kosið. Miðað við 4 í (búð. 2 fullorðna og 2 börn 2-12 ára. Miðað við 2 I stúöíói Brotffarir í þessar eftirsóttu ferðir sem senn eru uð fyllust: maí júní júlí ágúst sept. okt. 5./8dagar 12./12dagar 23. /11 dagar 2. /13 dagar 14. /10 dagar 23./13dagar 5. / 10dagar 14./13dagar 26. / 10dagar 4. /13 dagar 16. /10dagar 25. /13 dagar 6. /10dagar 15./13dagar 25. / 7 dagar 31. /8 dagar Ferðagetraun Atlantik er f Leiðarvfsi Atlantik 1989. Fáið eintak og freistið gæfunnar. Stórglæsilegir ferðavinningar. FERÐASKRIFSTOFAN HtWMTIk HALLVEIGARSTÍG 1 SÍMI 28388 OG 28580

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.