Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1989, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1989, Síða 17
LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1989. Popp f ur roti Ein jafnferskasta nýbylgju- sveit9. áratugarins, hljómsveit- in Cure, er nýskriöiön úr hýöi og góðu heilli með nýja breið- skífu í farteskinu. Þetta hijóta aö vera flölmörgum aödáend- um Cure hér á landi góð tíð- indi, því nú eru liðin tvö ár síð- an hin frábæra Kiss me Kiss me Kiss me gladdi eyru. Nýja platan, sem ber heitið „Disinte- gration“ eða eyðing upp á ís- lenskuna, mun vera væntanleg í hjjómplötuverslanir í næsta mánuði, en þá eru liðin ná- kvæmlega tíu ár síöan frum- buröur Cure, platan „Three imaginary Boys“, var útgefin. Robert Smith héit upp á af- mælið með því að losa sig við eina manninn sem haíöi verið með honum i Cure allan þenn- an tíma, nefnilega trommu- og hijómborösleikarann Lol Tol- hurst Ástæðan fyrir brottvikn- ingu Tolhursts ku vera drykkjuskapur, áhugaleysi og almennur sljóleiki pilts. Robert Smith lýsir annars upptökum plötunnar sem ákaflega afs- löppuðu og skemmtilegu sam- staríl hljómsveitarmeölima. Leikgleöin hefði yfirleitt verið slík aö hljómsveitin sat oft með sveittan skalla fram á morgna, en slíkt hefur ekki gerst á þeim bænum siðan „Pomography“ var tekin upp. Robert Smith hefur lýst þvi yfir að tórdeika- ferðin sem farin veröur í kjölfar „Disintegration" verði jath- framt síöasta tónleikaferð Cure. Þess má geta að Sykurmolarnir, sem Smith segist hrifin af, munu einmitt verða í slagtogi með Cure, New Order og Pil á tónieikaferðalagi um Bandarík- in í sumar. Áður en stóra platan kemur út í maí er smáskífan „Lullaby“ væntanlegen breskir gagnrýnendur halda vart vatni yfir gripnum þessa dagana. Það er því nokkuð ljóst að vorboð- inn ljúfi þetta árið er hljómsvet- in Cure og hennar spilverk. Snorri Már Skúlason 17 lfiltll flyQainn ágúdu verúi? M/S ísberg — 7. starfsár. Hagstæð farmgjöld sem þola samanburð Frá Englandi, Hollandi og Danmörku. 20 feta gámar £ 888 / NLG 3300 / DKK 10.800. 40 feta gámar £ 1222 / NLG 4400 / DKK 14.400. Aðrar einingar: Á pöllum pr. 1000 kg, £77 / NLG 277 / DKK 936. Á pöllum pr. cbm £ 37 / NLG / 133 / DKK 450. Fólksbílar: Verð frá 16.000 ísl. kr. Sérstök kjör fyrir búferlaflutninga. Sama fíutningsgjald óháð vörutegund. SKIPAFÉLAGID OK hf. Óseyrarbraut 14b, 220 Hafnarfjörður, sími 91-651622 SMÁ AUGLÝSIN G ADEILD verður OPIN Laugardag 29. apríl frá kl. 9-14 Sunnudag 30. apríl frá kl. 18-22 smáauglýsingar Þverholti 11 - sími 27022 LOKAÐ verður mánudaginn 1. mai V kemur næst út þriöjudaginn 2. maí. BíLVANGUR Sf= HÖFÐABAKKA 9 SIMI 687300 laugardag og sunnudag 29. og 30. apríl 1989 Opið báða dagana frá kl. 13 til 17. *l<ynnum sérstaklega Gemíni isuzu Trooper, árgerð 89, *Trooper með nýrri og aflmeiri vél og fjölda annarra nýjunga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.