Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1989, Side 48

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1989, Side 48
F R ÉTT AS KOTIÐ ;iíEB ® Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 LAUGARDAGUR 29. APRlL 1989. - aldeilis gáttaður á viðbrögðimi Davíðs, segir Heimir Pálsson Davfö Oddsson borgarstjóri ekkert tjá mig frekar um máliö,“ hóta einnig uppsogn annarra sorpi frá hverjum einstaklingi að „Þaö er greinilegt aö Reykjavík hringdi í gærmorgun í Kristján sagði Kristján Guðmundsson bæj- samninga sem eru í gildi railli bæj- meðaltah á hverju ári og um 500 er einkaeign borgarstjórans. Hann Guömundsson, bæjarstjóra Kópa- arstjóri í samtali við DV. arfélaganna; meðal annars um kílóafiðnaöarsorpi.Kópavogsbúar þarf greinilega ekki að ráöfæra sig vogs, og tilkynnti honum að frá og Þetta mál kemur upp í kjölfar heitt og kalt vatn, sorphreinsun, þurfa því að leita leiða til að losna við einn né neinn. Ég trúi því ein- með 1. júlí næstkomandi myndi samþykktar bæjarráðs Kópavogs slökkviliö og rafraagn. viðum 12.894 tonn af sorpi á hveiju faldlega ekki að þaö sé vilji Sjálf- Reykjavíkurborg „ekki taka á raóti þess eöiis aö þaö liti svo á að samn- Reykjavíkurborg hefur séð um ári. ' stæðisflokksins í Reykjavík að fara skit frá Kópavogi“ og átti þar við ingur milli Reykjavíkur og Kópa- alla sorphreinsun fyrir Kópavog i „Ég er aldeilis gáttaður á þeim í ruslakast við Kópavogsbúa," sorp frá Kópavogsbúura. vogs um Fossvogsbraut sé ekki langan tima. Samkvæmt stöðlum viðbrögöum sem borgarstjóri sýn- sagöi Heimir. , „Eg get staðfest aö þetta er rétt lengurígildi.FyrstuviðbrögöDav- sem borgarverkfræðingur hefur ir,“ sagði Heimir Pálsson, forseti -gse og orðalagiö var svona en ég vil íðs við þessari samþykkt voru að reiknað koma um 330 kíló af húsa- bæjarstjórnar Kópavogs. Bátur leystur frá bryggju og rak í f jöru Netabáturinn Jón Gunnlaugs GK 444, sem er rúmlega 100 tonna stál- bátur, var leystur frá bryggju í Sand- gerði aöfaranótt síðastliðins sunnu- •Udags. Engin var um borð í bátnum og rak hann mannlaus út úr höfninni og stöðvaðist á eyri utan við höfnina. Trillusjómenn sem voru á ferð árla morguns urðu bátsins varir. Greið- lega gekk að ná honum að bryggju á ný. Gott veður var í Sandgerði þenn- an morgun. Rannsóknarlögreglan í Keflavík vinnur að rannsókn þessa máls. Ekki er vitað hverjir voru aö vt-rki. Taliö er að báturinn hafi lítið skemmst en það kemur endanlega í ljós þegar báturinn verður tekinn í slipp. -sme Númer klippt • viðflugstöð Lögregian á Keflavíkurflugvelli hefur klippt númer af óskoðuðum bílum sem eru á bílastæði flugstöðv- arinnar. í gær voru númer khppt af tveimur bílum. Eigendur bílanna eru á ferðalagi erlendis. Þeir geta ekki ekið heim á bílum sínum þegar orlof- inu lýkur. -sme DV kemur næst út þriðjudaginn 2. maí. Smáauglýsingadeildin er opin ,í ... >lag, laugardag, frá kl. 9-14 og á morg- un, sunnudag, frá kl. 18-22. Lokað mánudag, 1. maí. Síminn er 27022. Gunnar Martin Úlfarsson ætlar að setja heimsmet með því að sigla DV- pappírsseglskipi milli Reykjavíkur og Akraness. Gunnar var að vinna við skipið i bílskúr í Kópavoginum þegar DV heimsótti hann í gær. Grindina, sem er úr bylgjupappa, klæðir hann með DV-blöðum sem hann síðan pensl- ar með vatnsheldu trélími. Gunnar er ekki i neinum vafa um að DV-skipið haldi vatni á Faxaflóa. DV-mynd GVA Ætlar að sigla á DV í heimsmetabókina - sjá bls. 4 Ætla að fara í mál gegn ráðuneytinu „Við erum mjög óhressir með þá síendurteknu kvótaskerðingu sem hefur átt sér stað og bitnað verst á Vestfjörðum. Það vantar 3 þúsund tonn á grálúðukvótann á Vestfjörð- um miðað við árið í fyrra. Sú skerð- ing snertir ekki aðeins sjómenn og útgerðina heldur alla Vestfirðinga. Við sitjum ekki undir þessu óréttlæti og höfum því ákveðið að leita lög- fræðilegs álits til aö grundvalla mögulega málssókn á hendur sjávar- útvegsráðuneytinu vegna ranglátrar úthlutunar aflamagns til veiða á grá- lúðu og þorski,“ sagði Reynir Traustason, formaður skipstjóra- og stýrimannafélagsins Bylgjunnar, í samtali við DV. Reynir segir að Bylgjan hafi mót- mælt þessum skerðingum í bréfi sem sent var sjávarútvegsráðuneytinu í janúar en ekkert< svar hafi borist. Hafi Útvegsmannafélag Vestfjarða einnig skrifað ráðuneytinu bréf án þess að fá svar. „Kvótaskerðingin bitnar á fjölda fólks og við höfum þegar hafist handa við að leita eftir víðtækri sam- stöðu hér á kjálkanum. Er markmið- ið að halda almennan fund um málið með þeim hagsmunasamtökum sem máliö snertir og sveitastjórnum. Bylgjan stendur ekki ein í þessu máli.“ Reynir nefndi dæmi um kvóta- skerðinguna gagnvart grálúðuveið- um en í ár er grálúða veidd sam- kvæmt kvóta í fyrsta skipti. Veiddi togarinn Gyllir ÍS 990 tonn af grálúðu á sóknarmarki í fyrra en hefur feng- ið 505 tonna kvóta úthlutað í ár. Guðbjörg ÍS veiddi 1085 tonn af grá- lúðu í fyrra en hefur fengið 585 tonna kvóta úthlutað í ár. „Með kvótakerfi á grálúðuveiðar hefur síðasta vígi fyrir þenslu brotn- að. Hér byggðist þennslan í atvinnu- lífinu á aflatoppum. Kvótakerfið eyðilagði þessa toppa en menn gátu alltaf huggað sig við grálúðuveiðarn- ar. Nú hefur sá toppur verið skorinn aflika.“ -hlh BúQártalning: Bóndi neitaði og sló til Bóndinn að Eiríksstöðum íHol staðarhlíðarhreppi í Húnavatns- sýslu neitaði hreppstjóranum, Jón- asi Bjarnasyni, og forðagæslu- manninum, Friðriki Björnssyni, um aö telja hjá honum bústofninn. Til að leggja áherslu á orð sín sló bóndi til forðagæslumannsins, Friðriks Björnssonar. „Þetta var ekkert. Ég er ósærður með öllu,“ sagði Friðrik Björnsson. Sýslumaðurinn í Húnavatns- sýslu, Jón ísberg, hefur nú falið lögreglunni að telja bústofninn á Eiríksstöðum. Það mun vera fyrsta talning lögreglunnar í sýslunni - vegna mótþróa. Lögreglan hefur talið á öðrum bæjum vegna ann- arra ástæðna. Bara að Ruslastríðið standi ekki í þrjátíu ár! LOKI Veðrið: Sunnanátt um allt land Ágætt veður getur orðið um mestallt land um helgina. Vestan til veröur suðaustanátt og suðvest- anátt austan til. Hægviðri eða breytileg átt verður á Norðurlandi. Ekki eru Mkur á teljandi úrkomu. T T í Á M K BÍLALEIGA ossssssssssss v/Flugvallarveg 91-6144-00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.