Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1989, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1989, Qupperneq 10
10 FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1989. Útlönd dv -----?----———------------- Stjórnarandstöðunni í Póllandi spáð sigri Gestir á kaffihúsi í Varsjá sýna kosningaræðu Waojciechowski, frambjóð- anda Kommúnistaflokksins, lítinn áhuga. Símamynd Reuter Forsætisráðherra Póllands, Miec- zyslaw Rakowski, sendi Samstöðu, Mnum óháðu verkalýðssamtökum, viðvörun í gær. í viðtali við Gazette, hið mánaðargamia blað Samstöðu, þremur dögum fyrir þingkosningar segir forsætisráðherrann að ef breyt- ingar í lýðræðisátt fari úr böndunum verði erfitt að stjóma auk þess sem það gæti haft í för með sér afturkipp. Yfirvöld í Póllandi eru nú komin í varnarstöðu fyrir þingkosningarnar á sunnudaginn sem verða þær frfáls- ustu sem haldnar hafa verið í Pól- landi í meira en fjörutíu ár. Bæði menn í stjómarandstöðunni og Kommúnistaflokknum spá stjórnar- andstæðingum sigri. Óttinn við ósigur kom skýrt fram í einu af málgögnum flokksins ný- lega. Þar ræðst ritstjórinn, sem er meðlimur miðstjómar Kommúnista- flokksins, harkalega á Samstöðu, hin óháöu verkalýðssamtök, og kosning- abaráttu stjórnarandstöðunnar. Hann segir að aðgerðir námsmanna að undanfömu minni hann á óeirð- irnar á ámnum 1980 og 1981. Samtök námsmanna, NZF, hafa efnt til verk- falla til að mótmæla því að yfirvöld hafa ekki viljað lögleiða samtökin. Verkföllunum hefur nú verið aflýst til að trufla ekki kosningarnar á sunnudaginn en efnt verður til nýrra verkfalla í október ef samtökin hafa ekki verið lögleidd þá. Bandarískt Pólland Ritstjórinn gagnrýnir jafnframt Samstöðu fyrir að kljúfa þjóðina á meðan flokkurinn reyni að sameina. Einnig var Samstaða sökuö um að hafa þegið stuðning erlendis frá. Seg- ir ritstjórinn kjósendur verða að velja á milli pólsks Póllands og bandarísks, bresks eða vestur-þýsks Póllands. Fyrir stjómarandstæðinga stendur baráttan um 35 prósent sætanna í þinginu og eins marga fulltrúa og mögulegt er í hinni nýju fulltrúa- deild. Samkvæmt niðurstöðum hringborðsviðræðnanna milli yfir- valda og stjórnarandstöðunnar, sem birtar voru í vor, á ríkjandi stjórn Við aöalstöðvar Samstöðu í Varsjá stendur fólk í biðröð til þess að geta keypt blað samtakanna sem nú hef- ur komið út í mánuð. Simamynd Reuter að fá 65 prósent þingsætanna. Kosn- ingamar í fulltrúadeildina eru hins vegar frfálsar. Fulltrúadeildin á meö- al annars að hafa neitunarvald í ýmsum málum sem afgreidd eru á þinginu. Sósíalistar Um fimmtán þúsund manns taka þátt í kosningabaráttu Samstöðu um allt Pólland af miklum eldmóði. Sam- stöðumenn segjast vera vongóðir um að ná meirihluta í fulltrúadeildinni og hafa jafnvel sumir þeirra haft á orði að þeir nái 80 prósentum af sæt- unum. Hið opinbera kynnir sína menn sem duglega og traustvekjandi en flestir þeií'ra reyna að sýna sjálfstæði sitt gagnvart flokknum þegar þeir eru á atkvæðaveiðum. Jafnvel hátt- settir flokksmenn vilja ekki láta kalla sig kommúnista í dag heldur sósíahsta. Klofningur Einn af frambjóðendum flokksins, Stanislaw Trepczinsky, segir flokk- inn einfaldlega ekki vita hvernig haga eigi kosningabaráttu. Flokkur- inn er sagður hafa misst traust kjós- enda og eigin meðhma. Vegna lélegr- ar kosningabaráttu geta úrslit kosn- inganna orðið enn verri en nauðsyn krefur, viðurkennir Trepczinsky. Hann útilokar ekki að eftir nokkur ár verði Kommúnistaflokkurinn kloflnn í marga flokka. Kosningamar verða í tveimur um- ferðum og verður sú fyrri á sunnu- daginn. Seinni umferðin verður 18.- júm- NTB og Reuter BandaríHjamenn Ráðherrar OECD-ríkja, Efna- hags- og framfararstofhunar Evr- ópu, samþykktu í lokaj'firlýsingu árlegs fundar þeirra í gær óbeina gagnrýni á Bandaríkin fyrir að hóta einlúiöa efnahagsrefsiað- gerðum gegn Japan, Indlandi og BrasiUu. Bandaríkjamenn telja að fyrr- nefndar þjóðir loki mörkuöum sínum fyrir erlendum vörum. Samkvæmt nýsamþykktum lög- tun, sem lögö voru fram á banda- ríska þinginu, geta Bandaríkja- menn gripið til refsiaðgerða ef samningaviðræður við þau ríki er stjómin telur beita ólöglegum viðskiptaháttum ná ekki tilætl- uðum árangri. Til þessara laga vísa Bandaríkjamenn er þeir hóta aðgerðum gegn Japan, Indlandi og BrasiUu fyrir meinta ólöglega viöskiptahætti. Að sögn ástralska jjármálaráð- herrans, Pauls Keating, var lún óbeina gagnrýni er kom fram á Bandaríkin samþykkt nær ein- róma á fundi ráðherranna. Full- trúar Bandaríkjanna á fundinum höfnuðu aftur á móti gagrýninni og tókst að koma í veg fyrir að mun harðoröari ályktun, er Japan og aðildarríki Evrópubandalags- ins sóttu eftir samþykkt fyrir, hlyfl samþykkt. Deila Bandaríkjamanna og Jap- ana um meinta ólöglega viðskipta- hætti þeirra síðarnefndu skyggði á margt það er kom upp á fundi viðskipta-, fjármála- og efnahags- ráðherra hinna 24 aöildarríkja OECD. Má þar til dæmis nefna aukna veröbólgu í aöildarríkjun- um og hækkandi gengi dollars. Ráðherrunum tókst þó aö koma sér saman um sameiginleg mark- mið í efnahagsmálum,' þó aðeins hafi það verið í grófum dráttum. Má til dæmis nefna að Bandríkin hétu því að reyna að halda í viö verðbólgu og rétta við flárlaga- og viðskiptahalla þjóðarinnar og Japanir samþykktu að vinna að opnun fjármálamarkaðar síns. Reuter Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Akrasel 16, þingl. eig. Erla Haralds- dóttir, mánud. 5. júní ’89 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Asparfell 10, 2. hæð A, þingl. eig. Svava Haraldsdóttir, mánud. 5. júní ’89 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Ari Isberg hdl. Barónsstígur 27, talinn eig. Bjöm Jó- hannesson, mánud. ð.júní ’89 kl. 15.15. Uppboðsbeiðahdi er Asgeir Thorodds- en hdl. Brautarholt 18, þingl. eig. Prentsmiðja Áma Valdemarssonar hf., mánud. 5. júní ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Hró- bjartur Jónatansson hdl. Engihlíð 14, þingl. eig. Sigurður Sveinsson, mánud. 5. júní ’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki ís- lands. Engjasel 84, 3.t.v., þingl. eig. Guðleif Bender, talinn eig. Guðmundur A. Gunnarsson, mánud. 5. júní ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanki íslands og Tryggingastofoun ríkisins. Flyðrugrandi 16, íb. B4, þingl. eig. Ásmundur Öm Guðjónsson, mánud. 5. júní ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Gaukshólar 2, 1. hæð J, þingl. eig. Gísh Guðmundsson, mánud. 5. júní ’89 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Grensásvegur 8, hl., þingl. eig. G. Ól- afsson hf., mánud. 5. júní ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Verslunar- banki íslands hf., Iðnþróunarsjóður, Gjaldheimtan í Reykjavík og Lands- banki íslands. Háaleitisbraut 37, 1. hæð t.h., þingl. eig. Jóhanna Þórðardóttir, mánud. 5. júní ’89 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur em Tryggingastofaun ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík. Háteigsvegur 11, 1. hæð í austur, þingl. eig. Ingólfúr Ó. Waage, mánud. 5. júní ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands og Ólafur Axelsson hrl. Heiðnaberg 6, talinn eig. Magnús Guðmundsson c/o Þuríður Pétursd., mánud. 5. júní ’89 kl. 11.00. Uppboðs- beiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Hléskógar 2, hluti, þingl. eig. Gunn- steinn Sigurðsson, mánud. 5. júní ’89 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur_ em Gjaldheimtan í Reykjavík,, Ólafor Gústafsson hrl. og Eggert B. Ólafsson hdl. Hólaberg 64, þingl. eig. Lárus Lárus- son, mánud. 5. júní ’89 kl. 14.45. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Hverafold 126, þingl. eig. Hilmir Vil- hjálmsson, mánud. 5. júní ’89 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands, VerSiUnarbanki íslands hf. og Ólafor Gústafsson hrl. írabakki 28, 2.t.h., þingl. eig. Gunn- laugur Michaelsson og Kristín Guðnad., mánud. 5. júní ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Sigurður G. Guðjónsson hdl., Veðdeild Lands- banka Islands, Ingi Ingimundarson hrl., Verslunarbanki Islands hf., Landsbanki íslands, Öm Höskuldsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Brynj- ólfor Kjartansson hrl., Guðjón Ár- mann Jónsson hdl. og Ari ísberg hdl. Jórusel 17, þingl. eig. Kristín Andrés- dóttir og Ingimundur Jónss, mánud. 5. júní ’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Ami Einarsson hdl., tollstjórinn í Reykjavík og Gjaldheimtan í Reykjavík. Karfavogur 31, þingl. eig. Daníel Ámason, mánud. 5. júní ’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, tollstjórinn og í Reykja- vík. Kleifarsel 16, íb. 0-1, þingl. eig. Jón Þorgrímsson, mánud. 5. júní ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Leimbakki 6, hl., þingl. eig. Jens Karl Bemharðsson, mánud. 5. júní ’89 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Logafold 126, þingl. eig. Sigrún Sverr- isd. og Amar Sigurbjömss., mánud. 5. júní ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Innheimtustofaun _ sveitarfél. og Veðdeild Landsbanka íslands. Logafold 153, þingl. eig. Bára Gísla- dóttir, mánud. 5. júní ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Logafold 190, þingl. eig. Gunnar Breiðfjörð og Hulda Ingólfsdóttir, mánud. 5. júní ’89 kl. 11.45. Uppboðs- beiðandi er Ólafar Sigurgeirsson hdl. Logaland 7, þingl. eig. Ámi S. Kristj- ánsson, mánud. 5. júní ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em tollstjórinn í Reykjavík, Gjaldheimtan í Reykjavík, Eggert B. Ólafsson hdl. og Guðríður Guðmundsdóttir hdl. Lynghagi 10, hluti, talinn eig. Kjartan Sigurðsson, mánud. 5. júní ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Lands- banki íslands og Veðdeild Lands- banka íslands. Miðleiti 10, íb. 2-1, þingl. eig. Ólafor Kr. Sigurðsson, mánud. 5. júní ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Iðnaðarbanki íslands hf. og Veðdeild Landsbanka Islands. Nesvegur 66, 1. hæð, þingl. eig. Frið- geir L. Guðmundsson, mánud. 5. júní ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Gj aldheimtaii í Reykj avík og V eðdeild Landsbanka íslands. Réttarsel 14, þingl. eig. Brynjólfor Eyvindsson, mánud. 5. júní ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Axelsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Seilugrandi 4, íb. 01-04, þingl. eig. Eyvindur Ólafsson og Bjamdís Bjamad., mánud. 5. júní ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Gísli Gíslason lögfr. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Ttmgusel 1, 3. hæð merkt 3-1, þingl. eig. Júníus Pálsson, mánud. 5. júní ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdéild Landsbanka íslands og tollstjórinn í Reykjavík. Tungusel 11, íb. 3-2, þingl. eig. Regína Margrét Birkis, mánud. 5. júní ’89 kl. 11.15 . Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Vesturgata 73, íb. 02-02, þingl. eig. Bjöm Pálsson, mánud. 5. júní ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafsson hdl. Völvufell 50, 2. hæð t.h., þingl. eig. Amór Þórðarson, mánud. 5. júní /89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Út- vegsbanki Islands h£, Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka Is- lands, Landsbanki Islands, Valgarður Sigurðsson hdl. og Sveinn H. Valdi- marsson hrl. Æsufell 2,1. hæð C, þingl. eig. Sigur- björg Kristinsd. og Áðalbj. Stefánss., mánud. 5. júní ’89 kl. 13.30. Uppboðs- beiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Garðar Garðarsson hrl., Ævar Guðmundsson hdl., Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Gjaldskil sf. BORGARFÓGETAEMBÆTTII) í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Asparfell 8, 6. hæð E, þingl. eig. Boel S. Sigfusdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 5. júní ’89 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Mánagata 11, þingl. eig. Haraldur Jóhannsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 5. júní ’89 kl. 16.30. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Rauðarárstígur 5, 3. hæð t.v., þingl. eig. Sigurbjörg Sverrisd. og Stefán Jökulsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 5. júní ’89 kl. 17.00. Uppboðs- beiðendur em Ólafor Gústafsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Lands- banki íslands, Veðdeild Landsbanka íslands og Verslunarbanki íslands hf. BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.