Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1989, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1989, Síða 23
FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1989. 31 Barnlaust par óskar eftir 2-3 herb. íbúð til lengri tíma, frá og með 1. júlí. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Vinsamlegast hringið í síma 91-38296 eftir kl. 19. 35 ára tæknifræðingur óskar eftir rúm- góðri 2ja herb. íbúð í ca 2 ár, fyrirfram- greiðsla í boði fyrir góða íbúð. Uppl. í síma 35092 e.kl. 17. 4ra manna fjölskylda óskar eftir að taka 3-4 herb. íbúð í Hafnarfirði á leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 51102. Einhleypur iðnaðarmaður (múrari) óskar eftir íbúð til leigu eða kaups, mætti þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 84027. Helgi. Garðyrkjumaður óskar eftir 3ja-4ra herbergja íbúð eða húsi á leigu, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 622243 e.kl. 19. Ungt og reglusamt par óskar eftir 2-3ja herb. íbúð. Fyrirframgr. möguleg. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4612. Ungt par utan af landi óskar eftir lít- illi íbúð, reglusemi og skilvísum mán- aðargreiðslum heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4549. Óska eftir að taka 3ja-4ra herb. íbúð á leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið, einhver fyrirframgr. möguleg Uppl. í-síma 74321 e.kl. 19. Óskum eftir 3 herb. íbúð sem fyrst. Fyrir- framgreiðsla. Erum 3 fullorðnir, góðri umgengni heitið. Uppl í síma 79396 eftir kl. 19.30 til 21 á kvöldin. 22 ára meiraprófshafi óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-687892. 2ja herb. íbúð óskast til leigu. Reglu- semi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-35706 eftir kl. 20. Reglumaður óskar eftir einstaklings- íbúð frá 1. ágúst, leigutími l'A ár. Uppl. í síma 45122 á vinnutíma. Tvær ungar stúlkur, 19 og 20 ára, vant- ar íbúð á leigu. Uppl. í síma 687216 e.kl. 19. Óska eftir 2-3ja herb. íbúð á leigu. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 670319 eftir kl. 18. Óskum eftir 3ja herbergja íbúð í Hafn- arfirði frá 1. ágúst, öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 51799 e.kl. 17. Gamli bærinn. 2 herb. íbúð óskast strax. Fyrirframgreiðsla. Sími 12803. ■ Atvinnuhúsnædi Til leigu í Auðbrekku, Kópavogi, ca 108 fin á 2. hæð. Hentugt fyrir léttan iðn- að, innflutningsfyrirt. eða teikni- stofu. Húsnæðið er íbúðarhæft að hluta. Uppl. í síma 91-641663. 28 fm bilskúr til leigu, með hita, raf- magni og vatni, leigist fyrir geymslu- eða lagerpláss. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4617. Skrifstofuhúsnæði. Nýstandsett 25 ferm bjart og gott skrifstofuhúsnæði á besta stað í bænum. Sanngjörn leiga. Uppl. í síma 91-37943 eftir kl. 19. ■ Atviima í boði Smáaugiýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig simanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Vantar strax laghentan mann, helst með menntun á byggingarsviði, til þess að sinna margbreytilegum störf- um vegna byggingarframkvæmda í Ármúla 3. Uppl. í síma 681411, Hall- dór, milli kl. 8 og 16 daglega. Garðabær og nágrenni. Starfskraftur óskast hálfan daginn við ffágang á fötum, vinnutími frá kl. 14-18, æski- legur aldur 40-50 ára. Uppl. í síma 40081 sunnud. 4/6 frá kl. 13-14. Heimilisaðstoð. Óskum eftir 13-14 unglingi til að hafa umsjón með 8 ára telpu og léttum heimilisstörfum. Um er að ræða tímabundið starf í sumar. Uppl. í síma 71370 e.kl. 18. Óskum eftir vönum manni á bílkrana eða ungum manni sem vill læra og hefur áhuga á slíku starfi. Þarf meira- próf, góð laun. Lyftir hf., s. 685940, hs. 672548._________________________ Starfskraftur óskast í tamningu á hest- um og til aðstoðar við heimilisstörf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4615. • Saumavinna. Vanar saumakonur ósk- ast. Ráðningartími til 18. ágúst. Uppl. gefur Karitas Jónsdóttir verkstjóri. Henson sportfatnaður. Silkiprentun - kvöldvinna. Starfskraft- ur óskast í silkiprentun. Vinnutími frá kl. 16-22. Uppl. gefur Halldór Einars- son. Henson sportfatnaður. 2-3 smiðir óskast strax í gott mælinga- verk úti á landi í 2-3 mánuði. Uppl. í síma 94-7577 eftir kl. 19. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Sumarstarf í sveit. 14-15 ára vanur unglingur óskast á sveitabæ i Húna- vatnssýslu. Uppl. í síma 685780. Sölufólk. Sölufólk vantar í áskriftasölu í síma. Uppl. veittar í síma 91-624174 milli kl. 12 og 16 í dag og næstu daga. Vantar verkamenn i byggingavinnu sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4625. ■ Atvinna óskast Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu- miðlunin hefur hafið störf. Úrval starfskrafta er í boði, bæði hvað varð- ar menntun og reynslu. Uppl. á skrif- stofu SHÍ, s. 621080 og 621081. Vinnuveitendur. Ung kona óskar eftir vel launuðu starfi. Vélritunar- og tungumálakunnátta. Próf af ferða- málabraut Vf. Allt kemur til greina. Getur byrjað strax. Meðmæli. S. 78182. Ég er 23 ára maður utan af landi og sárvantar framtíðarvinnu í Rvík, margt kemur til greina. Er ýmsu van- ur, er búinn með 3 ár í menntaskóla. Uppl. í síma 72421. Sölumannsstarf. Ég er 25 ára reg- lusamur karlmaður og hef mjög mik- inn áhuga á að komast í sölumanns- starf. Uppl. í síma 17864 e.kl. 16. Ég er 18 ára og vantar vinnu. Hef reynslu sem bílstjóri og lagermaður. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 73884 á kvöldin. 24 ára uppeldismenntuð kona óskar eftir sumarstarfi, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-20547. 24 ára verklaginn sjómaður óskar eftir vinnu við landbúnaðarstörf. Upplýs- ingar í síma 91 40792. Duglegur starfskraftur óskar eftir ræst- ingarvinnu seinnipart dagsins. Uppl. í síma 41048 e.kl. 17.30. Inga. ■ Bamagæsla Traust fólk óskar eftir unglingi, helst í vesturbænum, til að gæta 1 og 3 ára stúlkna stöku sinnum þegar mamma og pabbi fara í bíó eða á ball og yngri stúlkuna 2 í viku e. hádegi. S. 622312. Vantar ungling, ekki yngri en 14 ára, til að hugsa um 6 ára strák í sumar allan daginn. Er á Flúðum í Hruna- mannahreppi. Uppl. í síma 98-66098 á daginn. Guðmundur. Barngóð 12 ára stelpa óskar eftir að fá að passa krakka í Hafharfirði, helst í norðurbænum. Hafið sambandi við Freyju í síma 651557 sem fyrst. Ég er 13 ára, vön börnum og óska eftir barnapössun í Seljahverfi eða Breið- holti. Vinsaml. hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4611. ■ Tapað fundið Gullhúðað kvenúr tapaðist á leið frá Leifsgötu að Landspítala miðvikud. 31. maí, frá kl. 16.30-17. Finnandi vin- saml. hringið í s. 39056. Fundarlaun. ■ Ýmislegt Ódýrir gólflistar! Mikið úrval. Sögin, Höfðatúni 2 (á horni Borgartúns og Höfðatúns), sími 22184, og hjá Gulu línunni, s. 623388. Opið á laugardögum frá kl. 10-14. Veljum íslenskt. Ljósritum A3, A4, A5 og teikningar. Hröð og góð þjónusta. Lágt grunnverð og allt upp í 50% magnafsl. Bindum inn. Debet, Austurstræti 8, s. 10106. Ritvinnsla: handrit, ritgerðir, minning- argreinar, bréf o.fl. Einnig uppsetning fréttabréfa. Verð frá kr. 250/síðan. Debet, Austurstræti 8, s. 10106. Lærið inn- og útfjutning. Wade world trait umboðið á Islandi. Uppl. í síma 17878. ■ Einkamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Karlmaður á miðjum aldri óskar eftir að kynnast konu, 27-32 ára, m/sambúð í huga. Börn engin fyrirstaða. 100%' trúnaður. Á m.a. bíl og nýb. raðhús. Sendið uppl. og mynd til DV, merkt „2508“, fyrir 10. júní. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. Ung stúlka (19 ára) óskar eftir að kynn- ast pilti á svipuðum aldri með tilbreyt- ingu í huga. 100% trúnaður. Svör sendist DV, merkt „Bjartsýni". Óska eftir að kynnast manni á aldrinum 20-40 ára. Fullum trúnaði heitið. Svar sendist DV fyrir 8. júní, merkt „Trúnaður 5422“. ■ Spákonur Námskeið í dulspeki hefst á morgun, 3. júní, örfá sæti laus. Leiðbeinandi er Friðrik Ágústsson. Sími 622273. Einnig hægt að panta einkatíma á lestur á árum (nútíð, framtíð). Verð í Reykjavík 27. og 28. maí, einnig 31. maí og 1., 3. og 4. júní. Spái í tarot og talnaspeki. Tímapantanir í síma 35548. Viltu skyggnast inn i framtíðina? Fortíðin gleymist ekki. Nútíðin er áhugaverð. Spái í spil, bolla og lófa. Spámaðurinn í síma 91-13642. ■ Skemmtanir Barna- og fjölskylduhátiðir! Nú er rétti tíminn fyrir hverfa-, íbúasamtök og íþróttafélög að gera góða hluti. Stjórnum leikjum, söng og dansi úr sérútbúnu útihátíðartjaldi m/rafstöð. Einnig tilvalið fyrir ættarmót um allt land. Leitið uppl. í síma 51070 og 651577 v.d. kl. 13-17 og hs. 50513. Dísa, elsta, stærsta og reyndasta ferðadiskótek landsins. Félagasamtök, ættarmót o.fl. ath. Eigum enn nokkrar lausar helgar í sumar til hvers kyns samkomuhalds. Góð aðstaða á tjaldstæðum og innan- húss. Uppl. í síma 93-51139 í hádeginu og frá kl. 20-21. Félagsheimilið Loga- land, Borgarfirði. Diskótekið Ó-Dollý! Allar stórhljóm- sveitir heimsins á einu balli. Mesta tónlistarúrvalið. Besta og fullkomn- asta ferðadiskótek landsins. S. 46666. ■ Hreingemingar ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppahr., húsgagnahr., tilboðsverð undir 30 m2 kr. 2500. Fullkomnar djúp- hreinsivélar sem skila góðum árangri. Ath., enginn flutningskostnaður. Margra ára reynsla, örugg þj. S. 74929. Teppahreinsun. Alhliða teppa- og hús- gagnahreinsun. Vönduð vinna. Fer- metraverð eða föst tilboð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. Við gerum tilboð i ræstingar hjá al- mennum fyrirtækjum og stofnunum. Einnig hreingerningar og glugga- hreinsun. Ódýrir og góðir. S. 616569. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Bókhald Bókhaldsþjónusta. Notum fullkomn- asta Ópus hugbúnað. Bókhaldsmenn sf., Guðmundur Kolka Zophoniasson viðskiptafr., Halldór Halldórsson við- skiptafr., Þórsgötu 26, sími 91-622649. ■ Þjónusta Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alhliða húsaviðgerð- ir og viðhaldsvinnu, svo sem sprungu- viðgerðir, múrviðgerðir, inni- og útimálun, smíðar, hellulagningu, þökulagningu, sílanúðun o.m.fl. Pant- ið tímanlega fyrir sumarið. Komum á staðinn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 680314. S.B. verktakar. Múrvinna, múrviðgerðir. Tökum að okkur alla múrvinnu, alla smámúr- vinnu og viðgerðir, s.s. palla- og svala- viðgerðir og allar breytingar. Gerum gamlar útitröppur sem nýjar. Gerum föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Reynið viðskiptin. Fagmenn. Uppl. síma 91-675254, 30494 og 985-20207. Byggingameistari. Breytingar og ný- smíði. Þakviðgerðir, sprunguviðgerð- ir, flísalagning, gluggaísetningar og málningarvinna. Sími 652843. Húsfélög - húseigendur - fyrirtæki. Málarar geta bætt við sig verkefnum, alhliða málningarvinna. Vanir menn, vönduð vinna. S. 675204. Fagmenn. Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér viðg. og breytingar, bæði á heimilum og hjá fyrirt., geri tilboð ef óskað er. Raf- verktaki, sími 42622, bílas. 985-27742. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Múrbrot, sögun, niðurrif og fleira. Til- boð eða tímavinna. Uppl. í síma 91-29832 og 91-626625._____________ Saumavélaviðgerðir. Tek allar tegundir saumavéla til við- gerðar. Uppl. í síma 673950. Tek að mér alla almenna smíðavinnu, jafnt út sem inni. Tilboð eða tíma- vinna. Uppl. í síma 652414. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 91-666695. ■ Ökukennsla ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Hilmar Harðarson, s. 42207, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-27979. Snorri Bjarnason, s. 74975,985-21451 Volvo 440 turbo ’89, bifhjólakennsla. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny coupé ’88. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru sedan ’87, bílas. 985-20366. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli, Visagreiðslur. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endumýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Gylfi Guðjónsson ökukennari. Kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið. Ökuskóli og prófgögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Kenni á Mercedes Benz. Ökuskóli, öll prófgögn. Æfingatímar fyrir þá sem eru að byrja aftur. Vagn Gunnarsson, sími 52877. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.__________ Ökukennsla og aðstoð við endumýjun á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226. ■ Innrömmun Llrval ál- og trélista. Karton. Smellu- og álrammar. Plaköt og grafík. Rammamiðstöðin, Sigtún 10, Rvík, simi 91-25054. M Garðyrkja Túnþökur - Gróðurmold. Úrvals túnþökur og gróðurmold til sölu, góður losunarútbúnaður við dreifingu á túnþökum. Leigum út lipra mokstursvél til garðyrkjustarfa. Góð greiðslukjör. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692. Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta, garðaskipulag, skrúðgarðateiknun. Almenn skrúðgarðavinna. Hellulagn- ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð- vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna - sanngjarnt verð. Garðlist, s. 22461. Geri garðinn glæsilegan. Fáið fagmenn í lóðaframkv. Tökum að okkur hellu- og hital., hleðslur og tröppur, girðing- ar og þakningu o.fl. Tilboð/tímavinna. Ragnar og Snæbjörn sf„ skrúðgarð- yrkjuþj., s. 91-78743 og 667181. Túnþökur. Höfum til sölu góðar tún- þökur. Kynnið ykkur verð og gæði. Uppl. í s. 91-78155 alla virka daga frá 9-19 og laugard. frá 10-16 og 985-25152 á kv. og um helgar. Jarðvinnslan sf., Smiðjuvegi dl2. Garðeigendur, ath. Nú er rétti tíminn til að snyrta garðinn fyrir sumarið. Tökum að okkur snyrtingu og viðhald garða. Jón og Hrafn, sími 91-41453, helst milli kl. 12 og 15. Garðeigendur, athugið. Tek að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóða- breytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stefánsson garð- yrkjufræðingur, sími 622494. Garðsláttur! Garðsláttur! Tokum að okkur garðsl. og hirðingu fyrir hús- félög,- fyrirtæki og einstakl., gerum föst verðtilboð. Góð þjónusta, gott verð. Uppl. í síma 44116. Garðsláttur! Tökum að okkur allan garðslátt. Margar gerðir af vélum (minitraktor, vélorf o.fl.). Hafið samb. í síma 91-611044. Bjarni. Við komum og gerum tilboð. Garðsláttur. Fyrirtæki, húsfélög, garð- eigendur. Ert þú með áhyggjur af garðslættinum? Engin ástæða, því við leysum það fyrir þig og þína, talaðu við okkur í tíma. S. 73555 e.kl. 18. Húseigendur - húseigendur. Garðúð- un, garðsláttur. Tökum að okkur alla almenna garðvinnu, vanir menn, góð tæki, góð þjónusta. Nú er rétti tíminn til að panta. S. 72596. Húsfélög - garðeigendur, ath. Hellu- og snjóbræðslulagnir, viðhald á girðingum og smíði sólpalla, útveg- mn gróðurmold. Látið fagmenn vinna verkið. Raðsteinn, sími 91-671541. Trjáúðun - 100% ábyrgð. Bjóðum upp á Permaseckt trjáúðun, óskaðlega mönnum og dýrum með heitt blóð. Margra ára góð reynsla. Sími 16787. Jóhann Sigurðsson garðyrkjufr. Tré, rósir, runnar, skógarplöntur. Hagstætt verð. Uppl. í síma 667315. Garðplöntusalan Bjarkarholti 2, Mos- fellsbæ. Isleifur Sumarliðason (annað ■ hús frá kaupfélaginu). Alaskaösp. Til sölu í uppsveitum Ámesssýslu alaskaösp, sem er 2,50- 3,00 m á hæð. Einnig meters hátt birki. Uppl. í síma 98-68904 á kvöldin. Almenn garðvinna. Sumarúðun, garð- sláttur, húsdýraáburður, mold í beð, mosaeyðing. Pantið sumarúðun timanl. S. 91-670315,91-78557 og 75261. Garðeigendur, ath.! Snyrti tré og runna. Fljót og góð þjónusta. Tryggir fallegan garð í sumar. Uppl. í síma 652831. Garðunnandi á ferð. Sé um garðslátt og almenna garðvinnu. Garðunnandi, simi 91-674593 og uppl. í Blómaverslun Michelsen, sími 73460. Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa. vöru- bíll í jarðvegsskipti, einnig jarð- vegsbor. Símar 91-44752 og 985-21663. Góðrastöðin Sólbyrgi. Trjáplöntusalan hafin, allar plöntur á 75 kr„ magnaf- sláttur. Sendum hvert á land sem er. Greiðslukortaþjónusta. Sími 93-51169. Hellu og steinalagnir sf. Tökum að okk- ur að leggja hellur, snjóbræðslukerfi og aðrar lóðaframkvæmdir, gerum föst verðtilboð. Sími 46511 og 98-34628. Hellulögn. Tökum að okkur hellulögn, hitalögn, hleðslu veggja, uppsetningu girðinga og túnþökulagningu. Vanir menn. Sími 91-74229, Jóhann. Sólpallar. Tökum að okkur smíði á sólpöllum, skjólveggjum og girðing- um. Gerum tiíboð ef óskað er. Uppl. í síma 91-52978 eftir kl. 18. Trjáúðun. Úðum garða, notum perm- asect, margra ára reynsla. Einnig al- menn garðvinna. Uppl. í síma 670315, 78557 og 75261. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður. Flytjum þökumar i netum. Ötrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku- salan sf., símar 98-22668 og 985-24430. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar - Eurocard - Visa. Bjöm R. Einarsson. Símar 666086 og 20856. Tökum að okkur að slá og hirða garða. Vanir menn, vönduð vinna. Veitum ellilífeyrisþegum afslátt. Euro og Visa greiðsluþjónusta. Uppl. í síma 72956. Úrvals heimkeyröar túnþökur eða sóttar á staðinn, afgreitt á brettum, greiðslu- kjör. Túnþökusal., Núpum, Ölfusi, s. 98-34388/985-20388/91-611536/91-40364. Garðeigendur - húsfélög! Get bætt við mig verkefhum við garðslátt í sumar. Uppl. í síma 46734. Trjáplöntur til sölu. Alaskavíðir, viðja og birki o.fl. Uppl. í síma 91-33059 e. kl. 18. Gróðurmold. Góð gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Sími 985-22050. Til sölu á góðum kjörum gljávíðir, al- askavíðir og viðja. Uppl. í síma 41838. ■ Húsaviðgerðir Múrviðgerðir, sprunguviðgerðir, allar almennar viðgerðir, háþrýstiþvottur, þakmálning o.m.fl. Uppl. í.s. 11283 m.kl. 18 og 20 og 76784 á m.kl. 19 og 20. Húseigendur, ath. Sprunguviðgerðir, múrþéttingar. 20 ára reynsla í leka- og múrviðgerðum. Einnig lagfæring á þakrennum eftir veturinn. S. 91-79493. Prýði sf. Steypuviðgerðir, sprungu- þéttingar, málningarvinna, trésmíði, 'blikkklæðum kanta, berum í steyptar þakrennur. Uppl. í s. 9142449 e.kl. 19. ■ Sveit Sumardvalarheimilið Kjarnholtum, Bisk. Reiðnámskeið, íþróttanámskeið, sveitastörf, líf og íjör. 7-12 ára börn. Innritun á skrifstofu SH verktaka, Stapahrauni 4, Hafharf., s. 652221. Ráðskona óskast, 30-45 ára, á fámennt sveitaheimili á Suðurlandi, frá 10. júní, 1-2 börn mega fylgja. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-4630. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum böm í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195.____________________________ Get tekið 2 börn í sveit. Er undir taxta. Uppl. í síma 93-38874. ■ Ferðalög Ferð til Oulu i Finnlandi 19. 26. júni nk„ beint flug, verð 15 þús. Ókeypis svefnpokapláss í boði. Meiriháttar ferð. Uppl. í síma 92-68410 og 91-14164.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.