Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1989, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1989, Blaðsíða 26
34 FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1989. Að þessu sinni birtum við aðeins tvo lista en ríflegan skammt að sama skapi. Gamla lagið í nýju fótunum, Ferry ’Cross The Mers- ey, er enn í efsta sæti Lundúna- listans en Natalie Cole þokast nær og Lynne nokkur Hamilton skeiðar upp listann. Og það eru fleiri konur að flýta sér. Donna Summer tekur stórt stökk og þá ekki síður Madonna sem snarar nýju lagi beint í tíunda sætið. Tvö önnur ný lög eru á topp tuttugu, gamalt lag með Guns N’Roses og nýtt lag með Sinittu. Roxette heldur enn efsta sæti rásarlistans en vart miklu lengur. Tommy Conwell og félagar koma næstir en Soui Sister og Queen verða að teljast líklegri til að hreppa topp- sætið næst. Síðar meir gætu lög- in, sem tóku þátt í Landslags- keppninni, komið við sögu efstur sæta. LONDON 1. (1 ) FERRY 'CROSS THE MERS- EY Hinir & þessir 2. ( 3 ) MISS YOU LIKE CRAZY Natalie Cole 3. (13) ON THE INSIDE Lynne Hamilton 4. (2) HAND ON YOUR HEART Kylie Minogue 5. (8) MANCHILD Neneh Cherry 6. (4) REQUIEM London Boys 7. (19) I DON'T WANNA GET HURT Donna Summer 8. (5) BRING ME EDELWEISS Edelweiss 9. ( 6 ) EVERY LITTLE STEP Bobby Brown 10. (-) EXPRESS YOURSELF Madonna 11. (12) HELLYOM HALIB Cappella 12. (7) THE LOOK Roxette 13. (26) FUNKY COLD MEDINA Tone Loc 14. ( -) SWEET CHILD O'MINE Guns N'Roses 15. (21) CAN I GET A WITNESS Sam Brown 16. (14) FERGUS SINGS THE BLU- ES Deacon Blue 17. (10) l'M EVERY WOMAN Chaka Khan 18. (9) I WANT IT ALL Queen 19. (-) RIGHT BACK WHERE WE STARTED FROM Sinitta 20. (38) JUST KEEP ROCKIN' Doble trouble & The Rebel MC n 1. (1 ) PAINT Roxette 2. (4) IF WENEVER MEETAGAIN Tommy Conwell 3. (10) WAY TO YOUR HEART Soul Sister 4. (18) I WANT IT ALL Queen 5. (3) THE LOOK Roxette 6. (2) IF YOU DON'T KNOW ME BY NOW Simply Red 7. (5) IF I COULD 1927 8. (8) GOOD THING Fine Young Cannibals 9. (6) ETERNAL FLAME Bangles 10. (14) MY BRAVE FACE Paul McCartney 11. (16) VIÐ EIGUM SAMLEIÐ Stjórnin 12. (7) LIKE A PRAYER Madonna 13. (9) LETTHE RIVER RUN Carly Simon 14. (20) BROTNAR MYNDIR Rúnar Þór 15. (17) AMERICANOS Holly Johnson 16. (15) CHERISH Madonna 17. (24) HVER ER NÆSTUR Bubbi Morthens 18. (11) IKO IKO Belle Stars 19. (27) THE DIFFERENT STORY Peter Schilling 20. (25) YFIR TIL ÞÍN Spaugstofan -SþS- Natalie Cole - nálgast toppinn. Ekkert grín að kaupa vín Um langan aldur hafa bindindismenn og þorstaheftir predikað um böl Bakkusar og ógæfu þeirra sem gengiö hafa til liðs viö þennan gleðiguð. En áróður þessi hefur alla tíð verið rekinn fyrir daufum eyrum, þó svo flestir viður- kenni að margt er þar satt og rétt. Hingað til hefur áróður- inn helst beinst að því að vara menn við að hella oní sig áfengum drukk; það sé upphaf ógæfunnar. En eftir síöustu fréttum að dæma virðist ekki minni þörf á að vara suma menn við þeirri ógæfu einnig að kaupa þesar göróttu veigar því fátt er íslendingum sárara en að vita til þess að sumir geti keypt sér brennivín á lægra verði en gengur og gerist. Það verður hka að segjast að það eru ógæfumenn sem falla í þá freistingu að misnota sér aðstöðu sína á þennan hátt og það er víst að verði þeir uppvísir að meintri misnotkun Flne Young Cannibals - enn við pottana. Bandaríkin (LP-plötur reglna um brennivínskaup á þjóðin erfiðara með að fyrir- gefa slíkt en sjötíu svikin kosningaloforð. Fólk, sem hefur ekki hærra kaup en svo að endar heimilishaldsins ná vart saman, skilur illa að hátekjumenn þurfi að standa í skolla- leik við lög og reglur til að verða sér úti um brennivín á niðursettu verði. Vorgalsinn er skollinn á í plötuútgáfunni og að þessu sinni eru nýjar plötur í tveim efstu sætunum. Og - veljum ís- lenskt - hefur náö til eyrna plötukaupenda, íslenska safn- platan með landslögunum fer í efsta sætið en drottningar- menn verða að gera sér annað sætið að góöu. Og það er ánægjulegt að sjá Mezzofortemenn á listanum, þeir eru ekki of sælir af viðtökum íslendinga í gegnum árin. -SþS- Landslagið - sigurvegarinn. ísland (LP-plötur Queen - kraftaverkið. Bretland (LP-plötur 1. (1) LIKEAPRAYER.....................Madonna 2. (3) THE RAWAND THE C00KED Fine Young Cannibals 3. (4) GNRUES......................GunsN'Roses 4. (6) BEACHES......................Úrkvikmynd 5. (2) L0C-EDAFTERDARK.................ToneLoc 6. (5) DON'T BE CRUEL...............Bobby Brown 7. (7) HANGIN' TOUGH.........New Kids on the Block 8. (9) F0REVER YOUR GIRL............Paula Abdul 9. (8) VIVID......................LivingColour 10.(12) S0NICTEMPLE.....................TheCult 1. (-) LANDSLAGIÐ.............Hinir&þessir 2. (-) MIRACLE.......................Queen 3. (4) L00KSHARP!..................Roxette 4. (1) APPETITE FOR DESTRUCTI0N.Guns N' Roses 5. (3) LIKEAPRAYER.................Madonna 6. (-) ROACHFORD.................Roachford 7. (2) ANEWFLAME.................SimplyRed 8. (-) PLAYINGFORTIME............Menoforte 9. (-) DISINTEGRATION.................Cure 10. (-) STREET FIGHTING YEARS....Simple Minds 1. (-) THEMIRACLE.......................Queen 2. (1) TEN G00D REASONS............Jason Donovan 3. (-) TINMACHINE..................TinMachine 4. (6) WHEN THE W0RLD KN0WS Y0UR NAME ............................Deacon Blue 5. (2) STREETFIGHTINGYEARS........SimpleMinds 6. (8) DON’T BE CRUEL..............Bobby Brown 7. (5) PASTPRESENT....................Clannad 8. (3) PARADISE.....................InnerCity 9. (7) THERAWANDTHEC00KED.FineYoungCannibals 10. (12) CLUB CLASSICS VOL ONE......SoulllSoul

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.