Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1989, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1989.
37
Skák
Jón L. Árnason
Þessi staöa er frá helgarmótinu í Vest-
mannaeyjum á dögunum. Ásgeir Þór
Ámason haföi svart og átti leik gegn
Lárusi Jóhannessyni. Eftir aö hafa lent
í krappri vöm tókst svörtum nú að snúa
taflinu við:
8
7
6
5
4
3
2
1
24. - Hxd3! 25. Hxd3 Dxe5 26. Df4 Eina
leiðin til að valda hrókinn og bjarga
mátinu í borðinu, 26. - Del + (eða -Dal +)
má nú svara með 27. Dfl. Ekki gekk 26.
Hfl vegna 26. - De2 og setur á tvo hróka
og hótar máti á g2. Leikur hvíts nægir
þó ekki, því að fleira hangir á spýtunni.
26. - Bxg2 +! og hvítur gaf, því að eftir
27. Kgl Del + 28. Kxg2 De2+ fellur hrók-
ur d3 og svartur vinnur auðveldlega.
A W X á á
á á á m 2 á
A A X s
A A A
t
ABCDEFGH
Bridge
ísak Sigurðsson
Ansi sérkennilegur toppur leit dagsins
ljós um daginn í tvímenningi hjá Bridge-
félagi Breiðfirðinga. Hjördís Eyþórsdótt-
ir, sem spilaði við Anton R. Gunnarsson,
fékk að spila tvo tígla á suðurspiiin eftir
þessar sagnir. Norður gefur, allir á
hættu:
♦ 10932
V43
♦ KG76
+ KG9
•f
♦ G54
V ÁK9872
♦ 832
+ 2
♦ ÁKD76
V D
♦ --
+ ÁD108543
♦ 8
V G1065
♦ ÁD109B4
+ 76
Norður Austur Suður Vestur
Pass? Pass Pass
Tveir tíglar voru svokölluð multi-sagn-
venja sem oftast nær er veik opnun á
háht eða sterk jafnskipt hendi. Af ein-
hveijum ástæðum kom vestur ekki inn
á sagnir með þessa skiptingarófreskju,
og Anton, í suður, bjóst við að félagi hans
ætti spaðalit, og passaði því til að sýna
tígullit. Ef félagi ætti hjartalit, ætti and-
staðan örugglega samlegu í spaða. Eina
hættan fyrir Anton var sú að norður
ætti sterka jafnskipta hönd sem var inni
í kerfi þeirra. En það var þess virði að
taka áhættuna. Austur gat ekki stillt sig
um að segja þegar hann passaöi tvo tígla:
„Þetta ætla ég sko að spila“. En hann
iékk að sjá eftir þvi þar sem bæði standa
sex lauf og sex spaðar á AV hendurnar.
Vestur hafði talið sjálfum sér trú um að
eftir multi-opnun á tveimur tiglum fengi
hann örugglega tækifæri síðar til að segja
á spil sín. En þar skjátlaðist honum hra-
pallega. Tveir tíglar stóðu slétt og það
reyndist að sjálfsögðu vera hreinn topp-
ur.
Krossgáta
i n A L
$ 1
10 - ... >1
)Z J
ÍV- /dT 1 A
J 7e J
J zo
Lárétt: 1 lést, 3 rógbera, 8 hress, 9 niður,
10 drolla, 12 gi-afa, 13 eldstæði, 14 sefaði,
16 sýl, 17 stíf, 19 kúgun, 20 púkann.
Lóðrétt: 1 hryggð, 2 hugarburður, 3
pretta, 4 hést, 5 vafa, 6 bundinn, 7 fljót-
fæmi, 11 tækin, 13gras, lSbeiöni, l8oddi.
Lausn á síðustu krossgátu.
, Lárétt: 1 mjódd, 6 ee, 8 óma, 9 örk, 10
braggi, 11 egg, 13 agni, 14 reiti, 15 dá, 17
gróa, 19 nit, 20 iðn, 21 laða.
: Lóðrétt: 1 móberg, 2 jór, 3 ómagi, 4 daga-
l tal, 5 döggina, 6 erindið, 7 ekki, 12 gerð,
16 áta, 18 ón.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og -helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 2. júní - 8. júní 1989 er í
Laugarnesapóteki og Árbæjarapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka da^i en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar»um lækijis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á
oðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miövikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráöleggingar og timapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: HeOsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliöinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
Og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimiiið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fímmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Föstud. 2. júní:
Breskur kafbátur með 78 manns
í stórhættu
Kafbáturinn, sem er nýr, kafaði í Liverpoolflóann í
gær, en kom ekki upp þegar búist var við
Spakmæli
Maðurinn er ekkert annað en það sem
hann gerir sjálfur úr sér.
Jean Paul Sartre
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
funmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miövikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opiö laugard. og sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kL 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjaHara: aUa daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir
fyrir skólalölk í síma 52502.
Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 11-16.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavik, sími 15200.
Hafnarfjöröur, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamarnes, sími 621180,
Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnaríjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og •
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími i
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak- *+
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjörnu^pá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 3. júní
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Peningar eiga hug þinn aUan í dag. Þú gerir góða samninga
í viðskiptum en þú ættir að huga betur að útgjöldum heimU-
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Það gæti skipt öUu máh að þú leiddir hugann að framtíðar-
áætlun þinni. Einbeittu þér að þvi að fá peninganna virði
fyrir peningana.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Rólegur dagur en getur orðið dálítið mglingslegur ef þú
heldur ekki rétt á spöðunum. Sérstaklega í fjármálunum,
Happatölur em 10, 13 og 31.
Nautið (20. april-20. mai):
Þú nærð bestum árangri í dag við það sem þú gerir upp á
eigin spýtur. Þú gætir orðið fyrir vonbrigðum með félagslífið.
Tvíburarnir (21. mai-21. júni):
Ef þig vantar stuðning í fjármálum eða með hugmyndir þín-
ar, hikaðu þá ekki við að leita ráða hjá fagfólki.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Ákafi þinn og vilji þinn að aðstoða aðra getur leitt þig á villi-
götur. Þú verður að varast að persónulegt lif þitt liggi á glám-
bekk eins og opin bók fyrir hvem sem er.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Truflun á annasömum degi getur valdið kæruleysi og
gleymsku. Reyndu að einbeita þér og forðast mistök, sérstak-
lega með peninga.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Ósamkomulag einkennir morguninn. Þú verður að endur-
skoða afstöðu þína. Reyndu að brjótast frá heföbundnum
degi og gera eitthvað þér tU skemmtunar.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Persóna með mikla reynslu hefur mikU áhrif á þig í dag.
Leiðréttu misskilning strax ef hann kemur upp.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ættir að leiða hugann aö því sem viðvíkur menntun og
fræðslu og nýta þér það ef þér býðst. Happatölur eru 1, 16
og 25.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Nýttu þér tækifæri tU að treysta vináttuböndm 'dð þá sem
þú treystir. Liklega færðu einhvem óvæntan gest í heim-
sókn.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þig vantar meiri tilbreytingu í lif þitt. Gríptu tækifærið þeg-
ar það gefst. Ákveðin peningasambönd lofa góðu.
+ 1