Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1989, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1989, Qupperneq 32
FR ' TTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. F R Rifstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Simi 27022 Frjálst,óháð dagblað FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1989. Selfoss: Bæjar- stjórnin sprungin Sveinn Helgason, DV, Selíossi: Það var ljóst í gærkvöldi að meiri- hlutinn í bæjarstjórn Selfoss er sprunginn en hann var skipaður þremur sjálfstæðismönnum, einum frá kvennalista, einum frá Alþýðu- bandalagi og einum frá Alþýðu- flokki. Þá á Framsóknarflokkurinn þrjá fulltrúa í bæjarstjórn. Ágrein- ingurinn í bæjarstjórninr>i hefur átt sér langan aðdraganda og það er ekki _ __neitt eitt sérstakt mál sem varð meirihlutanum að falli. Ekki náðust sættir í ágreinings- máiunum og því er samstarfinu nú hætt. Viðræður um myndun nýs meirihiuta verða um helgina, jafnvel hugsanlegt samstarf við fuiltrúa Framsóknarflokksins, annaðhvort af hálfu smærri flokkanna þriggja eða Sjálfstæðisflokksins. Fokkervél Flugleiða: -Flogið á öðrum hreyflinum til Reykjavíkur Annar hreyfill einnar Fokkervélar Flugleiða bilaði skömmu eftir að vél- in hóf sig til flugs frá Akureyrarflug- velli í gærkvöldi. Slökkva varð á hreyflinum og flogið var til Reykja- víkur með aðeins annan hreyfilinn í gangi. Hátt í fimmtíu manns voru um borð í vélinni. Mikill undirbúningur átti sér stað á Reykjavíkurflugvelli. Slökkviiið flugvallarins og Slökkvilið Reykja- víkur voru tilbúin að mæta þvi * versta. Lendingin tókst fullkomlega og engan sakaði. -sme Páfinn fær rólegt og milt veður Útlit er fyrir rólegt og milt veður meðan á heimsókn páfa stendur. Á veðurstofu var DV tjáð að það yrði nánast óbreytt veður um helgina, þó aðeins lygnara og ögn hlýrra. Efuð- ust veðmfræðingar um að sæist tíi tólar. Fóikfær því ekki ofbirtu í aug- un nema ef vera skyldi frá hans heil- agleika. -hlh LOKI Það fara greinilega skjálftakippir um Ólaf? Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Alþýðubandalagsins: Ætluðum aldrei að t gerast trotskyistar w w „Það stóö nú aldrei til að Al- þýðubandalagsins, en stuðnings- Ólafur Ragnar sagði að Alþýðu- Þáeríuppsiglingudeilaumhvort þýðubandalagið yrði aö trotsky- mannalið hans varð að láta undan bandalagið yröi að geta starfað á það samrýmist lögum flokksins að istaflokkL Það sem er að gerast viö stjómarkjör í Reykjavík fýrr í breiðumgrunni.Þaðhefðitekiðviö stofna slíkt félag. Ólafur Ragnar núna er afleiöing af þeim vinnu- vikunni. Er nú áformað að stofha trotskyistumeinsogBirnuÞóröar- sagði að tvímælalaust væri svo. brögðum sem voru við stjórnarkjör nýtt félag í Reykjavík. dóttur og Ragnari Stefánssyni. Því Félögin þyrftu aðeins að kjósa sam- f Aiþýðubandalagsfélagi Reykja- Ólafur Ragnar sagði að þessir at- yrðiaðverahægtaðfinnavettvang eiginlega framkvæmdastjórn sem víkur. Aðrir en þeir sem að því burðir myndu ekki leiða til klo&i- fyrir jafnaðarmenn f Alþýöubanda- sæi um uppstíllingu lista fyrir stóðu verða að finna sér nýjan fé- ings Alþýöubandalagsins - þvert á laginu. Hann sagðist þó ekki telja borgarstjómar- og alþingiskosn- lagslegan vettvang,“ sagöi Ólafur mótí sagðist hann hafa trú á að að þessi deila snerist um samein- ingar. Ragnar Grímsson, formaður Al- stofnun nýs félags efldi það. ingarhugmyndir jafnaöarmanna. -SMJ Nýr forsetabíll til landsins Embætti torseta íslands er nú að fá nýja bifreið til afnota. Um er að ræða bandariska bifreið, Chevrolet Caprice Classic, sem kemur í stað níu ára gamallar Buick-bifreiðar. Endanlegt verð nýju bifreiðarinnar er ekki Ijóst en mun samt vera eitthvað á þriðju milljón króna. DV-mynd Hanna Lækjartorg: Sparkað í skýlisvörð Skýlisvörður í biðskýli Strætis- sýnt af sér miður góða framkomu. var fluttur á slysadeild. vagna Reykjavíkur á Lækjartorgi Þegar vörðurinn ætlaði að koma Lögreglan fjarlægði árásarmenn- varð fyrir árás manna sem hann þeim út réöust þeir að honum og einn ina og vistaöi þá i fangageymslu. hugðist reka út úr skýlinu síðdegis á manna sparkaði í andlit varðarins. -sme miðvikudag. Mennimir höfðu áður Vörðurinn hlaut áverka á andiiti og Jón Baldvin Hannibalsson: Hissa á ummæl- um Stoltenbergs „Ég er hissa á þessum ummælum Stoltenbergs því að við fórum í einu og öllu eftir þeim samskiptareglum sem gilda hjá Nato við málsmeð- ferð,“ sagði Jón Baldvin Hannibals- son utanríkisráðherra en upp er komin deila á milli Norðmanna og íslendinga um það hvort þeir síðar- nefndu hafi farið eftír þeim reglum sem gildi hjá Nato við framlagningu mála þegar þeir lögðu fram tillögu um afvopnun í höfunum. Jón Baldvin sagði að framgangs- máti málsins hefði verið í alla staði eðlilegur: Það hefði verið kynnt hér heima sem stefnumörkun. Þá hefði það verið kynnt á fundi utanríkisráð- herra í Vínarviðræðunum og í þriðja lagi hefði það verið lagt fyrir sem til- laga við undirbúning lokaskjals leið- togafundar Atlantshafsbandalagsins með nokkurra vikna fyrirvara. Þar með hefði það átt að vera komið formlega á dagskrá hjá öllum aðild- arríkjunum. „Norðmenn eru nágrannar Sovét- ríkjanna og ég akil það ákaflega vel þegar þeir segjast ekki vilja rjúfa samstöðu Atlantshafsbandalagsins. Þeim er lífsnauðsyn eins og okkur að sú samstaða haldist. Þeir hafa bara metíð það svo að framsetning á tillögum af þessu tagi væri ekki tíma- bær og lagt á það annað mat en við. Ég er þeirrar skoðunar að við séum á undan tímanum í þessu máli en tíminn vinnur með okkur,“ sagði Jón Veðrið á morgun: Hægviðri og skýjað Á morgun er gert ráð fyrir hæg- viðri og skýjuðu um land allt. Súld eða smáskúrir viö vestur- og austurströndina en þokubakk- ar á annesjum fyrir norðan. Úr- komulítið inn til landsins. Hitinn verður 7-12 stig. NÝJA SENDIBÍLASTÖÐIN 68-5000 GÓÐIR BÍLAR ÁGÆTIR BÍLSTJÓRAR BÍIALEIGA v/Flugvallarveg 91-61-44-00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.