Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1989, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1989, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1989. 11 Útlönd Stal mynd vegna aðdáunar á Palme „Ég hef aö mestu leyti umgengist róna og svallað meö þeim,“ sagði Christer Pettersson, meintur morð- ingi Olofs Palme, fyrrum forsætis- ráðherra Svíþjóðar, fyrir rétti í gær. Spurningar verjandans beindu at- hygh manna að félögum sakborn- ingsins en þeir eiga eftir að bera vitni gegn honum síðar í réttarhöldunum. Fyrir réttinum í gær var þeim lýst sem óáreiðanlegum í flestum tilvik- um. Félagi hins ákærða, sem bent hefur á hann sem manninn sem beið við Grandbíóið fyrir morðið, fuhyrti seinna að sakbomingur hefði hótað honum lífláti. Fyrir réttinum í gær vísaði hinn ákærði þessu á hug en sagöi félagann einu sinni hafa reynt að slá sig og annan drykkjufélaga þeirra niður með brennivínsflösku. Hann hefði hins vegar veriö svo full- ur að hcmn hefði ekki hitt. Grunaður um njósnir Háttsettur embættismaður í sænsku utanríkisþjónustunni í tugi ára og náinn ráðgjafi Olofs Palme var lengi grunaður af sænsku leyniþjón- ustunni um aö hafa njósnað fyrir Sovétríkin. Þetta kom fram í sænska dagblaðinu Dagens Nyheter í gær. Embættismaðurinn, Sverker Aström, á að hafa verið samstarfs- maður njósnarans Stigs Wenn- erström og er sagður hafa gengið undir nafninu Geitungurinn. Áström vísar þessu á bug og það gera sömuleiðis margir sem þekkja til hans. Sten Andersson, utanríkis- ráðherra Svíþjóðar, segist bera fyllsta traust til Áströms. í Dagens Nyheter segir að leitin að sænskum njósnara, sem kallaður var Geitungurinn, hafi byrjað eftir að sænska leyniþjónustan fékk ábend- ingu þess efnis frá fyrrverandi starfs- manni KGB, sovésku leyniþjón- ustunnar, sem flúið hafði frá Sovét- ríkjunum. TT Skítkastið gengur of langt Birgir Þórisson, DV, New Yorlc Að því kom að repúblikanar gengu of langt í spilhngaráróðrinum á hendur demókrötum á Bandaríkja- þingi. Þeir fóru yfir strikið þegar þeir fóru að bera út sögur um að Foley, nýkjörinn þingforseti, væri kynvillingur. Útbreiðslustjóri landsnefndar Repúbhkanaflokksins varð að segja af sér og Atwater, framkvæmdastjóri flokksins, varð að biðja Foley afsök- unar eftir að Bush Bandaríkjaforseti hringdi í hann og skammaði hann. Bush og leiðtogar repúbhkana í þing- inu hafa fordæmt thtækið harðlega. Foley lét sér reyndar fátt um finnast og kvaðst hafa þarfari hlut- um að sinna en að eltast við Gróu á Leiti. En margir demókratar telja afsögn útbreiðslustjórans ekki nóg heldur vilja þeir að Atwater segi af sér líka. Hann hefur veriö þeim mik- U1 þymir í augum síðan hann stjórn- aði kosningabaráttu Bush í fyrra. Saka demókratar hann um að hafa gert neikvæða kosningabaráttu, það er óhróður um andstæðingana, að meginaðferð kosningabaráttunnar vestra, að vísu með nokkuð góðum árangri. Meintur morðingi Olofs Palme kveðst hafa stolið mynd af forsætis- áðliurfaiiuiii.---------------------------- Saksóknari reyndi að fá hinn ákærða tíl að greina frá hvemig hann hefði fjármagnað allt áfengið sem hann hefði innbyrt. í fyrstu var hinn ákærði tregur til frásagnar en viðurkenndi síðar að hann hefði stol- ið að minnsta kosti fjögur hundruð flöskum í ríkinu. Hinn ákærði kvaðst alltaf hafa kos- ið jafnaðarmenn og dáð Olof Palme. Sagði hann hrifningu sína á Olof Palme hafa fengið sig tU að stela mynd af ráðherranum á einum af þeim stöðum sem hann heimsótti tU að skrifa í samúðarbók eftir morðið. í eina af bókunum skrifaöi hann sams konar ljóðlínur og era á leg- steinum foreldra hans. Kvaðst hinn ákærði hafa haft svo góða samvisku að hann hefði haft myndina af Palme uppi við á heimili sínu þrátt fyrir að hún væri stolin. ------------------------------ Metsölu- hjól Glæsilegt úrval reiöhjóla fyrir alla fjölskylduna. M.a.: Fjallahjól frá kr. 16.479,- 10 glra hjól frá kr. 11.816,- Sterkir kraftmiklir gæöagripir. Metsölu- vélar Fjöldi tegunda fyrir mismunandi stæröir og gerðir garöa. M.a.: MURRAY 9-20201, 3,5 ha bensínmótor, 7" hjól, 51 sm sláttubreidd: Verð aöeins kr. 15.350,- Allt fyrir garöinn á einum staö: SLATTUVELAR fyrir allar stæröir garða. Vélorf * Raforf * Kantklippur ★ Hekkklippur ★ Traktorar ★ Einungis viðurkennd hágæöamerki: MURRAY, —rAT ECHO, AL-KO o.fl. VISA og EURO-þjónusta. Póstsendum um land allt. Góð varahluta- og viögerðarþjónusta. Sláttuvéla- & Hvellur Hjólamarkaður Smiðjuvegi 30, Kópavogi Sími 689 699 og 688 658 Jöfu Stjsaj_ním Nú geturðu látið dæluna ganga og unnið reiðhjól um leið! I STJARNAN OG JÖFUR HF. standa fyrir stór- ” skemmtilegum leik í heila viku þar sem hlustandi með talfœrin í lagi getur unniö glœsilegt Peugeot reiðhjól fyrir þaö eitt að tala stanslaust og hiklaust í þrjátíu sekúndur um gefiö umrœöuefni. BHHHB ipd* Og við erum ekki að tala um þríhjól, ónei; allt upp í tíu gíra glœsifáka fyrir TUGIÞÚSUNDA. Rúsínan í pumpuendanum er svo á sunnudeginum, þegar við veljum besta innsenda slagorðið fyrir PEUGEOT REJÐHJOL, og verðlaunum þann orðvísa með stórkostlegu FIMMTÁN GIRA FJALLAHJÓLI FYRIR TÆPLEGA 35 ÞUSUND KRONUR. Fylgstu með leiknum á Stjörnunni frá mánudegi til laugardags og sendu þína tillögu að Peugeot-slagorði í Sigtún 7 ÞÚ HEFUR ENGU AÐ TApA... .GLÆSILEGT PEUGEOT REIÐ- HJOL AÐ VINNA! Stjarnan og Jöfur hf. ... þegar þú vinnur hjól! FIJÖFUR HF Nýbýlavegi 2 Sfmi 42600 FM102 A104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.