Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1989, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1989, Blaðsíða 27
Afmæli Ingvar Agnarsson Ingvar Agnarson forstjóri, Hábraut 4 í Kópavogi, er sjötíu og fimm ára í dag. Ingvar er fæddur í Stóru-Ávík í Ámeshreppi og ólst upp á Steinst- úni í Ámeshreppi frá tveggja ára til þrettán ára. Hann flutti þá meö for- eldrum sínum að Melum og var þar til átján ára aldurs er hann fluttist með þeim að Hrauni í Árneshreppi. Ingvar vann við síldarsöltun á Eyri við Ingólfsfjörð í tvö sumur og í sfld- arverksmiðjunni á Djúpuvík í nokk- ur sumur. Hann vann í síldarvinnu á Siglufirði sumarið 1930 og var í Samvinnuskólanum í Rvík 1937- 1938. Ingvar vann í kaupfélaginu á Skagaströnd 1938-1939 og var verka- maður í Rvík 1939-1941. Hann keypti Gúmmívinnustofu Reykjavíkur ásamt Guðmundi Kristjánssyni 12. desember 1941 og hefur unnið þar síðan, fyrst á Laugavegi 77, á Grett- isgötu 18, í Skipholti 35 og nú í Skútuvogi 2. Þeir ráku einnig sóln- ingarverkstæðið Barðann ásamt Halldóri Bjömssyni í tíu ár. Ingvar var formaður Félags Árneshrepps- búa í Rvík í fimm ár og hefur unnið að Stjömusamhandsmálefnum. Hann var einn stofnenda Félags nýalssinna 1950 og hefur verið í stjórn þess meira og minna síðan. Hann var ritstjóri Félagsblaðs ný- alssinna og tímaritsins Lífgeisla frá upphafi, 1975. Ingvar ritaði bókina Draumar og æðri handleiðsla, 1986, en þar er sagt frá reynslu konu hans, Aðalheiðar Tómasdóttur. Hann hefur skrifað greinar í blöð og tímarit og hefur fengist nokkuð við hstmálun. Ingvar kvæntist 29. maí 1939 Aðalheiði Tómasdóttur, f. 12. nóvember 1912. Foreldrar Aðal- heiðar voru Tómas Sigurðsson, b. á Brimilsvöllum í Fróðárhreppi, og kona hans, Ragnheiður Ámadóttir. Sonur Ingvars og Aðalheiðar er Sig- urður, f. 12. desember 1942, vinnur við hjólbarðaverkstæðið Barðann ásamt foður sínum, kvæntur Ágústu Jónsdóttur og eiga þau fjög- ur börn. Systkini Ingvars, sem upp komust, em Guðrún Ágústa, f. 16. maí 1915, d. 3. febrúar 1915, og Jón, f. 24. j úlí 1916, vélvirki í Kópavogi, kvæntur Sigríði Tómasdóttur, d. 1985. Foreldrar Ingvars voru Agnar Jónsson, b. á Hrauni í Ámeshreppi, og kona hans, Guðlaug Guðlaugs- dóttir. Föðursystkini Ingvars em Guðmundur í Stóm-Ávik, Guðrún, kona Magnúsar Guðmundssonar í Kjörvogi, amma Magnúsar Óskars- sonar borgarlögmanns, Halifríður, kona Benedikts Sæmundssonar, Ól- afur, Guðjón, smiður í Stóm-Ávík, og Júlíus. Agnar var sonur Jóns, b. í Stóru-Ávík, bróður Guðmundar í Ófeigsfirði, ættföður Ófeigsfjarðar- ættarinnar. Jón var sonur Péturs, b. á Dröngum, Magnússonar, b. og hreppstjóra á Finnbogastöðum, Guðmundssonar, b. á Finnbogastöð- um, Bjamasonar, ættfóður Finn- bogastaðaættarinnar. Móðir Péturs var Guðrún Jónsdóttir, b. á Látmrn á Látraströnd, Ketilssonar og konu hans, Karítasar Pétursdóttur, syst- ur Jóns, prófasts á Steinnesi, langafa Sveins Björnssonar forseta. Jón á Steinnesi var langafi Jóns Þorlákssonar forsætisráðherra og Þórunnar, móður Jóhanns Hafstein forsætisráðherra. Móðir Jóns Pét- urssonar var Hallfríður, systir Jóns, afa Hannibals Valdimarssonar. Önnur systir Hallfríðar var Guðrún, amma Magnúsar Óskarssonar borg- arlögmanns. Hallfríður var dóttur Jóns, b. áMelum, Guðmundssonar. Móðir Jóns var Guðrún eldri Sig- urðardóttir, systir Guðrúnar yngri, langömmu Hermanns, föður Sverr- is, bankastjóra Landsbankans. Móð- ir Agnars var Guðrún Ólafsdóttir, b. á Gnýsstöðum á Vatnsnesi, Jóns- sonar, bróður Hallfríðar. Móðursystkini Ingvars em Gísh, b. í Steinstúni í Árneshreppi, faðir Gunnsteins kaupfélagsstjóra, Guð- laugin-, formaður Stýrimannafélags íslands, Guðríður, móðir Erlendar Eysteinssonar, b. á Stóm-Giljá í Húnavatnssýslu, Jóhann Vilhjálm- ur, fyrrv. stcúfsmaður sælgætis- gerðarinnar Ópal í Rvík, Jón, fyrrv. forstjóri Ópal í Rvík, og Jensína, Ingvar Agnarsson. gift Bjarna Jónssyni, b. í Dalsmynni áKjalarnesi. GuðlaugÞorgerður var dóttir Guðlaugs, b. í Steinstúni, Jónssonar, b. í Norðurfirði í Víkur- sveit, Jónssonar, b. í Ingólfsfirði. Móðir Guðlaugs var Ingibjörg Gísla- dóttir, b. í Norðurfirði, Jónssonar, b. í Furufirði, Gíslasonar. Móðir Gísla var Ingibjörg Jóhannsdóttir Gottfreðs, b. á Krossnesi í Árnes- hreppi, Jónassonar, b. í Litlu-Ávík, Jónssonar. Móðir Jóhanns var Jó- hönna Gottfreðlína Jónsdóttir, syst- ir Óla Viborg, afa Jakobs Thorar- ensen skálds. Ingvar er að heiman í dag. Sveinbjöm Guðbjamason Til hamingju með daginn 80 ára Sigurlaug Guðjónsdóttir, Fögruhhð, Fljótshlíðarhreppi. 75 ára Kristinn Þorsteinsson, Túngötu 7, Eskifirði. Una Ólafsdóttir Thoroddscn, Hlíðarvegi 16, ísafirði. 70 ára Hulda Sturlaugsdóttir, Bakkaseh 7, Reykjavík. Kristbjörg Jónsdóttir, Ystafehi 3, Ljósavatnshreppi. 60 ára Hreiðar Svan Jónsson, Skeljagranda 2, Reykjavík. Ármann Eydal Albcrtsson, Vegamótum, Gerðaltreppi. Höskuldur Bjarnason, Hátúni, Árskógshreppi. Jóhann Haukur Jóhannsson, Akurgerði 58, Reykjavík. 50 ára Fjóla Lind Gunnlaugsdóttir, Espigmnd 6, Akranesi. Rannveig Sigurðardóttir, Mæhvöllum, Jökuldalshreppi Sigríður Jóhannesdóttir, Grænuhhð 10, Reykjavík. 40 ára Kristinn Pálsson, Njarðvíkurbraut 28, Njarðvík. Gunnar B. Aspar, Lerkilundi 23, Akureyri. Haraldur Elfar Ingason, Depluhólum 3, Reykjavík. Þórður Hansen, yíðihhð 25, Sauðárkróki. Ágúst Guðmundsson, Rauðagerði 31, Reykjavík. Tilmælitil afmælisbama Blaðið hvetur afmælisböm og aðstandendur þeirra til að senda því myndir og upp- lýsingar um frændgarð og starfssögu þeirra. Þessar upplýsingar þurfa að berast í síðasta lagi þremur dög- umfyrirafrnælið. , Sveinbjöm Guðbjamason, kerfis- fræðingur og starfsmaður Lands- banka Islands, Laufvangi 11, Hafn- arfirði, er fimmtugur í dag. Sveinbjörn fæddist á Akranesi og ólst þar upp. Hann hóf nám í út- varpsvirkjuná unglin'gsárunum en varð að hætta því námi vegna meiðsla sem hann hlaut í knatt- spyrnu. Sveinbjörn flutti til Reykja- víkur 1957 og hóf þá störf hjá Lands- bankanum en þar hefur hann starf- að síðan. Sveinbjörn hóf nám í kerfisfræöi 1964 og stundaði slíkt nám bæði hér á landi og erlendis. Hann hóf störf hjá tölvudeild Landsbankans er sú deild tók til starfa 1964 og var for- stöðumaöur tölvudeildarinnar 1974-84. Þá varð hann fram- kvæmdastjóri fræðslunefndar Landsbankans í eitt ár en hefur síð- an unnið fyrir hankastjórnina að ýmsum sérverkefnum sem lúta að hagræðingu og skipulagsmálum bankans. Þá starfaði hann um skeið árið 1982 sem framkvæmdastjóri beinlínunefndar Reiknistofu bank- anna. Sveinbjörn tók virkan þátt í skáta- og íþróttastarfi á unglingsárunum. Hann tók síðar knattspymudóm- arapróf, sat í stjórn Knattspyrnu- dómarafélags Reykjavíkur í fimm ár og var formaður þess í tvö ár. Þá sat hann í stjórn Knattspyrnu- dómarafélags Hafnarfjarðar í nokk- ur ár, var fyrsti formaður Styrktar- félags ÍA og fyrsti formaður borð- tennisdeildarÁrmanns. Sveinbjörn Kristbjörg Jónsdóttir, Ystafelli 3, er sjötug í dag. Kristbjörg er fædd á Ystafelli og ólst þar upp. Hún var í námi í Héraðsskólanum á Reykjum og í Húsmæðraskólanum á Laugum. Kristbjörg var saumakona í Reykja- vík 1944-1945 og hefur rekið gisti- heimilið Landamót í Kinn frá 1985. Kristbjörg giftist 11. ágúst 1945 Ing- ólfi Kristjánssyni, f. 31. ágúst 1884, d. 21. nóvember 1961, bifvélavirkja á Ystafelli III. Foreldrar Ingólfs vom Kristján Sveinsson, kyndari í Rvík, og kona hans, Ragnhildur Haage. Börn Kristbjargar og Ingólfs eru Ragnhildur Helga, f. 29. janúar 1946, starfsstúlka á Sjúkrahúsinu á Húsa- vík, gift Hreini Valtýssyni, b. í Ey- vík á Tjömesi; Kristbjörg, f. 20. jan- úar 1948, matreiðslukona í MA, gift Ólafi Dan Snorrasyni, lækni á Ak- ureyri; Gunnhildur, f. 28. nóvember 1950, gift Árna Njálssyni, b. á Jódís- arstöðum í Eyjafirði; Helga, f. 10. hefur setið í fjölmörgum nefndum og ráðum á vegum Starfsmannafé- lags Landsbankans, var formaður orlofsheimihsnefndar félagsins og þingfulltrúi á þingum SÍB. Hann er nú fulltrúi Landsbankans í öryggis- ráði Reiknistofu bankanna. Sveinbjörn kvæntist Sigríði, f. í Hafnarfirði 25.8.1939, húsmóður, dóttur Magnúsar Haraldssonar stýrimanns og Guðrúnar Gunnars- dóttursemerlátin. Sveinbjörn og Sigríður eiga ijóra syni. Þeir eru Magnús, f. .1962, mat- reiðslumaður í Hafnarfirði, kvænt- ur Ingibjörgu Eggertsdóttur sjúkra- hða og eiga þau tvö börn; Gunnar Rúnar, f. 1964, nemi í alþjóðá við- skiptum í Lundúnum og fréttaritari DV þar; Vilhjálmur Davíð, f. 1971, nemi við VÍ, og Viðar Freyr, f. 1974, nemi við Víðistaðaskóla í Hafnar- firði. Sveinbjörn á átta systkini á lífi. Foreldrar Sveinbjöms em Guð- bjarni Sigmundsson, verkamaður á Akranesi, og kona hans, Guðný Magnúsdóttir. Faðir Guðbjama var Sigmundur, sjómaður íívarshúsum á Akranesi, Guðbjamasonar, b. á Litlu-Grund á Akranesi, Bjarnason- ar, b. á Kalastöðum, Helgasonar, bróður Guðmundar, afa Nínu Sæ- mundsdóttur hstmálara. Móðir Guðbjama var Vigdís, systir Hah- dórs, langafa Svölu Thorlacius hri. Vigdís var dóttir Jóns, b. á Skálpa- stöðum í Lundareykjadal, bróður Kristínar, langömmu Ingibjargar, móður Einars Laxness, fram- maí 1953, gift Valdimar Valdimars- syni, bifreiðarstjóra á Akureyri; Ól- afur, f. 18. júh 1954, b. í Hlíð í Kinn, kvæntur Elínu Sigurbjörnsdóttur; Ari, f. 16. mars 1959, bifvélavirki á Akureyri, kvæntur Berith Lund, og Sverrir, f. 27. september 1965, vél- virkjanemi í Rvík, sambýhskona hans er Guðrún Petra Gunnars- dóttir. Systkini Kristbjargar em Hólm- fríður, f. 4. febrúar 1921, gift Áma Kristjánssyni, menntaskólakenn- ara á Akureyri; Sigurður, f. 2. júní 1923, d. 28. júní 1923; Sigurður, f. 23. júh 1924, b. og hreppstjóri á Ysta- felli, giftur Kolbrúnu Bjarnadóttur; Friðgeir, f. 28. janúar 1927, b. á Ysta- felli; Jónas, f. 9. mars 1930, búnaðar- málastjóri, kvæntur Sigurveigu Erl- ingsdóttur, og Hildur, f. 2. júni 1932, gift Sigurbirni Sörenssyni, sjó- manniáHúsavík. Foreldrar Kristbjargar voru Jón kvæmdastjóra Menningarsjóðs. Jón var einnig bróðir Odds, langafa Önnu, móður Flosa Ólafssonar leik- ara. Jón var sonur Bjarna, b. á Vatnshorni í Skorradal, Hermanns- sonar. Móðir Jóns var Ingibjörg Jónsdóttir, b. á Vatnshorni, ísleifs- sonar, og konu hans, Guðrúnar Sig- urðardóttur, systur Jóns á Hrafns- eyri, afa Jóns forseta. Guðrún var einnig systir Salvarar, ömmu Tóm- asar Sæmundssonar Fjölnismanns, langafa Helga, fóöur Ragnhildar al- þingismanns. Salvör var einnig amma Jórunnar, ömmu Áma Þór- arinssonar, prests á Stóra-Hrauni. Móðir Vigdísar var Guðrún, móðir Sigríðar, langömmu Svanfríðar, móður Pétur H. Blöndals, forsljóra Kaupþings. Guðrún var systir Vig- disar, langömmu Jóns, formanns SH, og Vilhjálms, forstjóra ísbjarn- arins, Ingvarssona. Guðrún var dóttir Jóhanns Péturs, b. á Þingnesi í Bæjarsveit, Einarssonar og konu hans, Guðrúnar Jónsdóttur, Hregg- viðssonar. Guðný er dóttir Magnúsar, b. á Iðunnarstöðum í Lundarreykjadal, Gunnlaugssonar, b. í Krosskoti, Jónssonar, b. í Tungufelh, bróður Þorsteins, langafa Þorsteins frá Hamri. Jón var sonur Sigurðar, b. á HöU, Guðmundssonar, bróður Margrétar, langömmu Ingibjargar, langömmu Kristjáns Eldjám for- seta. Margrét var einnig langamma Oddnýjar, langömmu Guörúnar, móður Bjarna Benediktssonar for- sætisráðherra. Móðir Jóns var Þór- Sigurðsson, b. og rithöfundur á Ystafelh, og kona hans, Sigfríður Helga Friðgeirsdóttir. Jón var sonur Sigurðar, b. og ráðherra á Ystafelh, bróður Áma, afa Þórs Vilhjálms- sonar hæstaréttardómara. Annar bróðir Sigurðar var Hjálmar, afi Hjálmars Ragnarssonar tónskálds. Sigurður var sonur Jóns, b. á Litlu- strönd við Mývatn, Ámasonar, b. á Sveinsströnd, Arasonar, bróður Kristjönu, móður Jóns Sigurðsson- ar, alþingisforsetaá Gautlöndum. Móðir Sigurðar, ráðherra á Ysta- felh, var Þuríður Helgadóttir, b. á Skútustöðum, Ásmundssonar, ætt- föður Skútustaðaættarinnar. Móðir Jóns á Ystafelh var Kristbjörg Mar- teinsdóttir, b. á Hofsstöðum í Mý- vatnssveit, Hahdórssonar, b. á Bjamastöðum í Bárðardal, Þor- grímssonar. Móðir Halldórs var Vigdís Hahgrímsdóttir, b. í Hraun- koti, Helgasonar, ættföður Hraun- Sveinbjörn Guðbjarnason. unn Þorsteinsdóttir, systir Þor- valds, langafa Sigríðar, móður Hall- dórs Laxness. Þórunn var systir Guðrúnar, langömmu ísleifs, lang- afa Ólafs ísleifssonar, fyrrv. efna- hagsráðunautar ríkisstjómarinnar. Móðir Guðnýjar var Elísabet Gísladóttir, b. í Fehsaxlarkoti, Egg- ertssonar, b. á Eyri í Flókadal, Gíslasonar, prests í Hítamesi, Guð- mundssonar, bróður Jóns, langafa' Guömundar Kambans, Sigvalda Kaldalóns og Guðrúnar, móður Gauks Jörundssonar, umboðs- manns Alþingis. Móðir Gísla var Guðrún Þorbjamardóttir, b. í Skfld- inganesi, Bjarnasonar, langafa Ólaf- ar, langömmu Jóhannesar Nordals. Móðir Gísla í Fehsaxlarkoti var Guðrún Vigfúsdóttir, systir Guð- mundar, langafa Þorvalds Skúla- sonar hstmálara og langafa Haralds, föður Jónasar Haraldssonar, frétta- stjóraDV. Sveinbjörn verður ekki heima á afmælisdaginn. kotsættarinnar. Móðir Kristbjargar var Kristín Jónsdóttir, þjóðfundarmanns á Lundarbrekku í Bárðardal, Jóns- sonar, prests í Reykjahhð við Mý- vatn, Þorsteinssonar, ættföður Reykjahlíðarættarinnar. Móðir Kristínar var Kristbjörg Kristjáns- dóttir, b. og dbrm. á IUugastöðum í Fnjóskadal, Jónssonar, ættföður 111- ugastaðaættarinnar, föður Sigurð- ar, langafa Bjama Benediktssonar forsætisráðherra. Sigfríður Helga var dóttir Frið- geirs, h. á Þóroddsstöðum í Köldu- kinn, Kristjánssonar og konu hans, Bóthildar Grímsdóttur, b. á Krossi í Ljósavatnshreppi, Einarssonar. Móðir Gríms var Rannveig Jóns- dóttir, móðir Jónasar Jónssonar frá Hriflu og Kristjáns, föður Jónasar, forstöðumanns Árnasafns. Krist- björg tekur á móti gestum frá kl. 16 á Landamóti á afmæhsdaginn. Kristbjörg Jónsdóttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.