Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1989, Blaðsíða 30
38 FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1989. Fimmtudagur 8. júrd SJÓNVARPIÐ 17.50 Heiða (50). Teiknimyndaflokk- ur, byggður á skáldsögu Jó- hönnu Spyri. Þýðandi Rann- veig Tryggvadóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.15 Þytur i laufi (Wind in the Willows). Breskur brúðu- myndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Sögumaður Árni Pétur Guðjónsson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Hver á að ráða? (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.20 Ambátt (Escrava Isaura). Bras- ilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Úr fylgsnum fortíðar, 7. þáttur - Altaristöflur. Litið inn á Þjóð- minjasafnið undir leiðsögn Þóru Kristjánsdóttur. 20.45 Matlock. “ 21.35 íþróttir. Stiklað á stóru i heimi íþróttanna hérlendis og erlend- is. 22.15 Norski hesturinn (Fjordhest- en). Norski hesturinn, sem tal- inn er einn elsti hrossastofn heims, hefur, líkt og sá islenski, vakið sifellt meiri athygli evróp- skra hestamanna. Þýðanui Jón O. Edwald. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 22.30 Kaupmannahöfn fyrr og nú (Her i Köbenhavn - dengang - og nu). Gamlar Ijósmyndir frá Kaupmannahöfn fyrri tíma og nýjar myndir frá borginni eins ' og hún kemur okkur fyrir sjónir I dag, Þýðandi og þulur Sigur- geir Steingrímsson. (Nordvisi- on - Danska sjónvarpið) 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16 45 Santa Barbara. 17.30 Með Beggu frænku. Endurtek- inn þáttur frá síðastliðnum laug- ardegi. 19.00 Myndrokk. 19.19 19:19. Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líð- andi stundar. 20.00 Brakúla greifi. Count Duckula. Grænmetisaetan og félagar eru aðsjálfsögðu með íslensku tali. 20.30 HM unglinga I snóker. Bein útsending. Stöð 2 1989 20.45 Það kemur I Ijós. Umsjón: Helgi Pétursson. 21.15 Af bæ I borg. Perfect Strangers. Bandarískur gamanmynda- flokkur. 21.45 HM unglinga I snóker. Bein útsending. Stöð 2 1989. 21.50 Maður, kona og barn. Man, Woman and Child. Bob hefur reynst eiginkonu sinni trúr ef frá er talið litið ástarævintýri með lækninum Nicole í Frakklandi tíu árum áður. Bob hafði gleymt ævintýrinu þegr hann fær upp- hringingu frá Frakklandi og honum er sagt að Nicole sé lát- in og að níu ára sonur þeirra sé nú einn síns liðs. Aðalhlut- verk: Martin Sheen, Blythe Danner og Craig T. Nelson. 23.25 Jassþáttur.Ernie Watts 0.30 Sofðu mín kæra. Sleep, My Love. Svart/hvít spennumynd frá árinu 1948 með stjörnunum Claudette Colbert, Robert Cummings og Don Ameche í aðalhlutverkum. Eiginmaðurinn Dick hyggst gera auðuga eigin- konu sína vitskerta og sjá þann- ig til þess að hún fyrirfari sér. 2.05 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayflrllt. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn - Verðbólgu- menning. Umsjón: Ásgeir Frið- geirsson. 13.30 Miðdegissagand sama klefa eftir Jakobínu Sigurðardóttur. Höfundur les (3.) 14.00 Fréttir. 14.03 Miðdegislögun. Snorri Guð- varðarson blandar. (Frá Akur- eyri) (Einnig útvarpað aðfara- nótt þriðjudags að loknum frétt- um kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar:Draugaskipið leggur að landi eftir Bernhard Borge. Framhaldsleikrit I fimm þáttum: Fyrsti þáttur, Sáttmáli við Kölska. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Bók vikunnar er Dídí og Púspa sem fjallar um Púspu og fjölskyldu hennar sem búa I fjallaþorpi í Himalaja- fjöllum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Stravinsky, Tsjækovski og Sjostakovich. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sig- tryggsson. Tónlist. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegtmál. Endurtekinn þátt- ur frá morgni i umsjá Sigurðar G. Tómassonar. 19.37 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þor- móðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10.) 20.00 Litli barnatíminn: Hanna María eftir Magneu frá Kleifum. Bryndís Jónsdóttir les (4.) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Samnorrænir kammertónleikar 2.05 Paul McCartney og tónlist hans. Skúli Helgason rekurtón- listarferil Paul McCartneys í tali og tónum. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 3.00 Rómantíski róbótinn. 04.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 5.01 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 6.01 Blítt og létt.... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Svæðisútvarp Austurlands kl. 18.03-19.00. 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Valdis er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist eins og henni einni er lagið. 14 00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Öskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á Sjónvarp kl. 18.55: Hver á að ráöa? - gamanmyndaflokkur Glima þeirra Tonys og son á framfæri. Hún er á Angelustendurennþvíekki hrööu klifri upp metorða- hefur náöst samkomulag stigann og því vantaöi hana um hver á að ráða í raun. tilfinnanlega einhvern til að Tony réð sig sem húshjálp sjá um heimilið. til Angelu. Það gerði hann Á heimilinu býr einnig meðal annars tii að geta flutt móðir Angelu, hress kona á með dóttur sína úr slæmu óræðum aldri, og tekur hún hverfi í stórborg í heilsu- oftar en ekki afstöðu með samlegra umhverfi fyrir Tony þegar þau Angela eru táninginn. Angela er hins að þrátta um hvemig best vegar einstæð móöir með sé að haga hlutunum. frá Berwaldhallen I Stokkhólmi. Gotlands-kvartettinn leikur strengjakvartetta eftir Wilhelm Stenhammar, Daniel Börtz og Ludwig van Beethoven. Um- sjón: Sigurður Einarsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sérvitringurinn Sherlock. Um- sjón: Helga Guðrún Jónasdótt- ir. 23.10 Gestaspjall - Heiman ég fór. Umsjón: Steinunn Jóhannes- dóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartón- list. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon á útkikki og leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjart- ansson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Þjóðarsálin, þjóðfundur I beinni útsendingu kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann er Vernharður Linnet. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgisdóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆT- URÚTVARPIÐ 1.00 Blitt og létt.... Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað I bitið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. sínum stað. Bjarni Ólafur stend- ur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavík siðdegis. Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 61 11 11. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. 19.00 - Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Siguröur Helgi Hlöðversson. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 10.00 Jón Axel Olafsson. Leikir, tón- list og ýmislegt létt sprell með hlustendum. Jón Axel leikur nýjustu lögin og kemur kveðj- um og óskalögum hlustenda til skila 14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress viðtöl við hlustendur, leik- ur kveðjur og óskalög I bland við ýmsan fróðleik. 18.10 islenskir tónar. Þessi geysivin- sæli dagskrárliður hefur verið endurvakinn vegna fjölda áskorana. Gömul og góð ís- lensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturstjörnur. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 11.00 Hausaskak. Þungarokk E. 12.30 Rótartónar. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Hanagal. Félag áhugafólks um franska tungu. E. 15.00 Laust. 15.30 Við og umhverfið. Dagskrár- hópur um umhverfismál. E. 16.00 Fréttir frá Sovétrikjunum. María Þorsteinsdóttir. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upp- , Hýsingar um félagslíf. 17.00 í hreinskilni sagt. Pétur Guð- jónsson. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna- samtök. 19.00 Neöanjarðargöngin 7-9-13. Óháður vinsældalisti. 21.00 Úr takt. Tónlistarþáttur með Hafliða Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 Tvifarinn. Tónlistarþáttur í um- sjá Ásvalds Kristjánssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. ALFA FM-102,9 14.00 Orð Guðs til þin. Þáttur frá Orði lífsins. Umsjónarmaðurer Jódís Konráðsdóttir. 15.00 Blessandi boðskapur i marg- vislegum tónum. 21.00 Biblíulestur. Frá Krossinum. Gunnar Þorsteinsson. 21.45 Miracle. 22.00 Blessandi boðskapur í marg- víslegum tónum. 24 00 Dagskrárlok. SK/ C H A N N E L 4.30 Viðskiptaþáttur 5.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 7.30 Panel Pot Pourri.Spurninga- þáttur. 9.00 The Sullivans. Framhaldsþátt- ur. 9.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 10.30 A Proplem Shared. Fræðslu- þáttur með ráðleggingum. 11.00 Anolher World. Sápuópera. 11.55 General Hospital. 12.50 As the WorldsTurns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 TheLucyShow. Gamanþáttur. 14.45 The Littles. Teiknimyndaseria. 15.00 Poppþáttur. 16,00 The Young Doctors. 16.30 Three’s Is a Company. Gam- anþáttur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni 18.00 Sale of the Century.Spurn- ingaþáttur. 18.30 Beyond 2000. Visindaþáttur. 19.30 The Streets of San Francisco. Sakamálaþáttur. 20.30 The Paper Chase. Framhalds- myndaflokkur 21.30 Jameson Tonight. Rábbþáttur. 22.30 Police Story.Sakamálaþáttur. 15.00 Savage Wild. 17.00 A Chorus Line. 19.00 Secret Admirer. 21.00 KGB: The Secret War. 23.00 Brazil. *■ ★ * EUROSPORT * * *★* 9.30 The Derby. Kappreiðar. 10.00 Trans World Sport. Fréttir og úrslit. 11.00 Tennis. Opna franska meistara- mótið. 12.30 Mótorhjólakappakstur Grand Prix í Austurriki. 13.30 Knattspyrna. Undankeppni heimsmeistarakepþninnar. 14.30 Rugby.Ástralska deildin. 15.30 Eurosporl Menu. 17.00 Mobil Motor Sport News. Fréttir og fleira úr kappakstur- keppnum. 17.30 Surfer magazine. Brimbretta- keppni á Hawaii. 18.00 Tennis. Opna franska meistara- mótið. 20.00 Frjálsar iþróttir. Keppni kvenna i Zurich. 21.00 Indy Cart.Kappakstur. 22.00 Ástralski fótboltinn. S U P E R C H A N N E L 13.30 Poppþáttur. 14.30 Hotline. 16.30 Nino Firetto. Tónlistarþáttur. 17.30 Richard Diamond. Sakamála- myndaflokkur. 18.00 Cargo to Capetown. Kvik- mynd. 19.45 Fréttir og veður. 20.00 Convicted: A Mother’s Story. Kvikmynd. 22.00 Fréttir, veður og popptónlist. Það verður fjölskyldudrama á Stöð 2 í kvöld. Stöð 2 kl. 21.30: Maður, kona og bam Bob Beckwith er rúmlega þrítugur að aldri og hefur náð langt á framabrautinni. Hann er fjallmyndarlegur, gáfaður og duglegur. Helstu áhugamál hans í lífinu eru vinnan og fjölskyldan. Hann er virtur kennari við þekktan háskóla og á tvær dætur með konu sinni sem er blaðamaður. Eldri dóttirin er 13 ára og sú yngri er 9 ára. Bob hafði verið konu sinni trúr ef frá er talið ástarævin- týri sem hann átti með franskri konu þegar hann fór til Sorbonneháskóla og hélt þar fyrirlestur tíu árum áður. Bob hafði fyrir löngu gleymt þessu ástarævintýri. En allt í einu hringir franskur vinur hans til hans og tilkynnir honum að fyrrum ástmey hans sé látin og hafi látið eftir sig níu ára son, Jean-Claude að nafni, sem hann sé faðir að. Fyrstu viðbrögð Bobs eru tortryggni og reiði. Sama kvöld og hann fréttir um tilvist sonar síns segir hann Sheilu konu sinni frá þessu litla ástarævintýri sem hann átti tíu árum áður. Sheila verður illa snortin og afar sár. Hún fellst þó á aö syni Bobs sé boðið í heimsókn til þeirra í páskaleyfi hans án þess að dætrum þeirra sé sagt frá tengslum þeirra feðga. Þau ætla að halda máhnu leyndu en hvort um sig segja þau bestu vinum sínum frá þessu glappaskoti Bobs og frá syni hans og þar með er sagan komin á kreik. Jean-Claude kemur á tilsettum tíma. Myndin segir svo frá viðbrögðum íjölskyldunnar gagnvart honum og viðbrögð- um hans gagnvart þeim. En hvort Jean-Claude snýr aftur til Frakklands skal látið ósagt hér. -J.Mar Rás 1 kl. 16.20 -Bamautvarpið: - bók vikimnar Bók vikunnar í Bamaútvapinu að þessu sinni er Dídí og Púspa. Hún er eftir danskan rithöfund, Marie Thöger, sem einkum hefur skrifað bama- og unglingabækur. Sögusviðið er þriðji heimurinn, heimkynni þeirra Didíar og Púspu. Bókin segir frá Púspu sem er 14 ára stúlka. Hún býr ásamt fiölskyldu sinni í litlu fjallaþorpi í Himalafjöllunum. Fram- tíð hennar er ákveðin fyrirfram eins og annarra stúlkna þar um slóöir. Hlutverk stúlkna og kvenna er að sjá um akuryrkju og búpening, jafnframt þvi að ala börn. Karlanir veija hins vegar mestum tíma sínum á markaðstorginu og kránni. Púpsa er því ekki send í skóla, til hvers væri það? Vinna hennar er nefnilega ómissandi við bústörfin. En Dídí, föðursystir Púpsu, er iðin og vitur og frásagnir hennar vekja vonir með Púspu um að lifið geti veriö öðru- vísi. Þær gera uppreisn gegn hefðbundnu hlutverki kvenna í þorpinu. Verður uppreisn þeirra hinum konunum fyrir- mynd. -J.Mar Stöð 2 kl. 17.30: Með Beggu frænku Endurtekinn verður þátt- urinn með Beggu frænku síðdegis í dag. Begga frænka er sér- kennileg kona. Hún er fæddur flakkari og hefur heimsótt næstum öll heims- ins horn. Hún á stóra og mikla kistu troðfulla af spennandi hlutum sem hún sýnir stundum krökkunum. Begga er klaufabárður. Hún getur varla gert nokk- um skapaðan hlut rétt. En Begga er skemmtileg og mörgum krökkum finnst gaman að fylgjast með uppátækjum hennar. Á ar við krakkana er skotið milli þess sem Begga spjall- inn teiknimyndum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.