Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1989, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR. 8. JtJNÍ 1989.
29
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Lísaog.
Láki '
Adamson
Flækju-
fótur
■ Sumarbústaöir
Country Franklin arinofnarnir vinsœlu,
í tveimur stærðum, verð frá 55.950.
Sumarhús hf., Háteigsvegi 20, sími
12811, og Boltís sf., sími 671130.
Dæiuna færðu hjá okkur. Skrúfað frá
krana, dælan sjálfvirkt í gang. Ekkert
umstang, ekkert mál. Dælur hf.,
Smiðjuvegi 2, sími 44744.
Heiisárshús, 50 ferm, til sölu - eigum
aðeins eitt land eftir með bústað í
Ásgarðslandi í Grimsnesi við Álfta-
vatn. Símar 91-651670 og 45571.
Reykrör fyrir sumarbústaði, samþykkt
af Brunamálastofnun, til sölu. Blikk-
smiðja Benna, Hamraborg 11, sími
91-45122.
Rotþrær og vatnsgeymar, margar gerð-
ir, auk sérsmíði. Flotholt til flot-
bryggjugerðar. Borgarplast, Sefgörð-
um 3, Seltjamarnesi, s. 91-612211.
Sumarhús - vetrarhús. Til sölu fallegur
heilsárs bústaður, st. 42,5 rrr, ásamt
15 m2 svefhlofti. Til sýnis að Lækjar-
fit 12, Garðabæ, s. 91-53861 e.ki. 16.
Til sölu 2 samliggjandi sumarbústaða-
lönd (eignarlönd) á fallegum stað í
landi Heyholts í Borgarfirði. Uppl. í
síma 91-40947 og 93-71700.
Til sölu eru sumarbústaðalönd í Sel-
vogi, skammt frá Hlíðarvatni. Til
greina kemur að taka bíla upp í söluv.
Verktakafyrirtækið Stoð, s. 50205.
Odýr gardínuefni, rúmteppi og sæng-
ur, einnig amerísk handklæði og mott-
ur. Saumalist, Síðumúla 31, sími
84222. (Áður Nafnlausa búðin.)
Sumarbústaðarland á skipulögðu
svæði við Gíslholtsvatn, eignarland.
Uppl. í símum 671295 og 41531 e.kl. 19.
Smiðum reykrör á sumarbústaði eftir
máli. Borgarblikk, sími 685099.
M Fyrir veiðimenn
Lax- og silungsveiðileyfi til sölu.
• Vatnsá, lax/sil., 3 stangir, veiðihús.
• Glerá, lax/sil., 1 stöng, veiðihús.
• Víðidalsá ofan Kolugljúfra, lax,
2 stangir, nýtt veiðihús.
Upplýsingar í Veiðihúsinu, Nóatúni
17, sími 84085 og 622702.
Reyktur lax - reyktur lax. Tökum að
okkur að reykja og grafa lax fyrir ein-
staklinga og íyrirtæki, frábær gæði
og vönduð vinna. Djúpfiskur sf., Fiski-
slóð 115 b, Rvík, s. 28860 og 623870.
Maðkar til sölu: Laxa- og silungs, selj-
um einnig maðkakassa, 2 gerðir úr
krossviði eða frauðplasti. Uppl. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702.
Veiðileyfi til sölu í Hallá, Austur-
Húnavatnssýslu. Sala veiðileyfa hjá
Ferðaskrifstofu Vestíjarða hfi, sími
94-3457 eða 94-3557.______________
Veiðileyfi til sölu, Langá á Mýrum,
Hítará, Grenlækur, Reynisvatn og
Flakkarmn. Sportlíf Eiðistorgi, feími
611313.
Allt i veiðitúrinn. Eitt landsins mesta
úrval af laxaflugum og flugulínum.
Stangir frá Daiwa, Silstar, B&W o.fl.
Sportlíf Eiðistorgi, sími 611313.
Veiðileyfi i Reykjadalsá. Laxveiðileyfi
til sölu í Reykjadalsá í Borgarfirði,
nýtt veiðihús. Úppl. í síma 93-51191.
Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl.
í-síma 74483._______________________
Setbergsá. Til sölu vegna forfalla 2
holl í Setbergsá. Uppl. í síma 92-13883.
■ Fasteignir
Elgendur lánsloforða. Önnumst út-
reikninga, ráðgjöf og alla aðstoð um
nýtingu lánsloforðs. Það geta verið
betri möguleikar í stöðunni en þú
heldur. Fyrirspum sendist DV fyrir
10 þ.m., merkt „Allt á hreinu 4704“.
■ Fyrirtæki
Til sölu Benz 1017 ’81 með kassa og
lyftu, talstöð, mæli og hlutabréf
Skipti á íbúð eða fyrirtæki koma til
greina. Uppl. í síma 91-73906 og 73499.
■ Bátar
A lager eða til afgreiðslu með stuttum
fyrirvara. •Mercury utanborðsmót-
orar 2.2 - 200 ha. •Mercruiser hæl-
drifsvélar 120 - 600 ha. •Mermaid
bátavélar 50 - 400 ha. •Bukh bátavél-
ar 10 - 48 ha. •Antiphone hljóðein-
angrun. •Góðir greiðsluskilmálar.
• Góð varahlutaþjónusta. •Sérhæft
eigið þjónustuverkstæði, •Vélorka
hf., Grandagarði 3, Rvík, s. 91-621222.
2,37 tonna eikarbátur, m/10 ha. Hatc-
vél, til sölu. í bátnum er talstöð, dýpt-
armælir, kompás og slökkvitæki en
hann þarfnast lagfæringar á útliti.
Verð 270 þús., staðgreitt 230 þús. Uppl.
í síma 91-21696 eða 985-29796.
Alternatorar fyrir báta, 12/24 volt, í
mörgum stærðum. Ámerísk úrval-
svara á frábæru verði. Einnig startar-
ar. Bílaraf hf., Borgartúni 19, s. 24700.