Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1989, Qupperneq 27
FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1989.
35
Fólk í fréttum
Cecil Haraldsson
Séra Cecil Haraldsson fékk sjö
hundruðsjötíuog firnm af ellefu
hundruð fimmtíu og einu greiddu
atkvæði í prestskosningum Frí-
kirkjunnar í Reykjavík um síðustu
helgi og er hann því tahnn löglega
kjörinn prestur safnaðarins.
Kristinn Cecil fæddist í Stykkis-
hólmi 2. maí 1943 og ólst þar upp í
foreldrahúsum. Hann stundaði sjó-
mennsku á sumrin á menntaskóla-
árunum og í rúmt ár eftír stúdents-
prófin en þeim lauk hann frá MA
1962. Hann var síðan kennari á
ísafirði 1963-64, í Stykkishólmi
1964-70, skólastjóri að Laugum í
Dalasýslu 1970-71, kenndi við Víg-
hólaskóla í Kópavogi 1971-73, var
skólastjóri við Gagnfræðaskóla
Neskaupstaðar 1973-74 og kenndi
við Garðaskóla í Garðabæ 1974-76.
Hann stundaði guðfræðinám í
Lundi í Svíþjóð frá 1976-80 er hann
lauk þar embættisprófi í guðfræði
og stundaði síðan framhaldsnám á
sama stað í guðfræði og heimspeki
1980-83. Cecil hlaut prestsvígslu
1984 og var sóknarprestur í Burlöv
í Svíþjóð til 1986. Þá kom hann til
íslands og gerðist forstöðumaður
öldrunarþjónustu Akureyrarhæjar
frá 1986-88 er hann í ágústmánuði
hóf prestsstörf hjá Fríkirkjusöfnuð-
inumíReykjavík.
Cecil hefur átt sætí í stjóm Bridge-
félags Stykkishólms, Bridgefélags-
ins Asa í Kópavogi og Bridgefélags
Akureyrar. Hann starfaði með Leik-
félaginu Grími í Stykkishólmi og sat
í stjóm þess. Cecil sat í stjórn Félags
ungra jafnaðarmanna á Snæfells-
nesi, í stórn Sambands ungra jafn-
aðarmanna og formaöur þess
1972-73 og sat þá jafnframt í flokks-
stjóm og framkvæmdaráði Alþýðu-
flokksins. Hann var formaður Inn-
flytjendafélagsins í Lundi í þijú ár
og sat í stúdentaráði Háskólans í
Lundiísexár.
Cecil kvæntist Óhnu Torfadóttur,
f. á ísafirði 20.11.1942, dóttur Torfa
Bjamasonar, verkamanns hjá ísa-
fjarðarbæ, en hann er látinn, og
Ingibjargar Hjálmarsdóttur.
Böm Cecils og Ólínu em Kristín
Haralda, f. 10.8.1963, nemi í raf-
magnsverkfræði við Tækniháskól-
anniLundi.ogHaraldurísleifur, .
f. 3.12.1979.
Cecil á tvö systkini. Þau em Gylfi,
f. 7.4.1946, heilsugæslulæknir í
Laugarási í Biskupstungum og á
hann tvö börn; og Kristborg, f. 2.3.
1950, kennari í Stykkishólmi, gift
Trausta Tryggvasyni, matsveini á
Flóabátnum Baldri, og eiga þau
þijárdætur.
Foreldrar Cecils: Haraldur, f. 27.9.
1914, d. 31.3.1985, verkstjóri og fisk-
matsmaður við frystihús Kaupfé-
lags Stykkishólms, og Kristín, f. 20.6.
1921, húsmóðir.
Haraldur var sonur ísleifs, b. á
Tindum Jónssonar, b. á Tindum
Jónssonar. Móðir Jóns var Karítas
Níelsdóttir, systir Sveins, prófasts á
Staðarstað, afa Sveins Björnssonar
forseta og Haraldar Níelssonar próf-
essors, föður Jónasar Haralz. Móðir
ísleifs var Halldóra, systir Jóhönnu,
móður Höllu skáldkonu á Laugar-
bóh, og Stefáns, föður Sigurkarls
menntaskólakennara. Þá var Jó-
hanna langamma Sögu Jónsdóttur
leikkonu og Þórhahs Þórhahssonar,
næturvarðar DV. Hahdóra var dótt-
ir Hahdórs prests í Tröhatungu,
bróður Guðrúnar, langömmu
Magnúsar, afa Magnúsar Friðgeirs-
sonar, forstjóra Iceland Seafood
Corporation. Guðrún var einnig
langamma Ólafar, móður Sigríðar
Ólafsdóttur, konu Vals Arnþórsson-
ar. Halldór var sonur Jóns, b. á
Fremri-Brekku, Þorleifssonar, og
konu hans, Halldóru, systur Sigríð-
ar, ömmu Finns, afa Marselíusar
Bemharðssonar, skipasmíöameist-
ara á ísafirði, og langafa Böðvars
Bragasonar lögreglustjóra. Sigríður
var einnig amma Ríkeyjar,
langömmu Jónu Gróu Sigurðardótt-
ur borgarfuhtrúa. Þá var Sigríður
amma Þuríðar, langömmu Önund-
ar, fyrrv. forstjóra Ohs, föður Ragn-
ars, bankastjóra Iðnaðarbankans.
Einnig var Sigríður amma Jensínu,
ömmu Gunnars Ásgeirssonar,
fyrrv, forstjóra. Hahdóra var dóttír
Ólafs, prests í Hitardal, Gíslasonar.
Móðir Ólafs var Anna Lárusdóttir
Gottrups, lögmanns á Þingeyrum.
Móðir Hahdóru Hahdórsdóttur var
Oddfríður Gísladóttir, hreppstjóra í
Þorpum, Eiríkssonar. Móðir Gísla
var Oddfríður Árnadóttír, Svein-
björnssonar, bróður Gísla, langafa
Jóns, langafa Ingibjargar, móður
séra Gunnars Bjömssonar.
Móðurbróðir Cechs er Soffanías,
Séra Cecil Haraldsson.
útgerðarmaður í Grundarfirði.
Kristín er dóttir Cecils, sjómanns í
Grundarfirði, Sigurbjömssonar.
Móðir Kristínar var Oddfríður Run-
ólfsdóttir, b. á Naustum, Jónatans-
sonar, og konu hans, Pálínu, systur
Haralds, afa Sveins, afa Svavars
Gestssonar menntamálaráðherra
og Magnúsar Friðgeirssonar, for-
stjóra Iceland Seafood. Páhna var
dóttir Páls Breckmanns, sjósóknara
í Suðurbúð í Eyrarsveit, Einarsson-
ar, ættföður Breckmannsættarinn-
ar, og konu hans, Guðfinnu Sigurð-
ardóttur, b. á Hörðubóli, Sigurðs-
sonar. Móðir Sigurðar var Guðfinna
Þórðardóttir, systir Páls Melsteð
amtmanns, langafa Torfhildar,
langömmu Davíðs Oddssonar.
Afmæli
Aðalsteinn Bjamfreðsson
Aðalsteinn Bjarnfreðsson, Selbraut
77, Seltjarnarnesi, er sextugur í dag.
Aðalsteinn fæddist á Efri-Stein-
smýri í Meðahandi og ólst þar upp
tíl fjórtán ára aldurs. Hann fluttist
þá th Björns bróöur síns í Ormskoti
í Fljótshlíð og var þar th sextán ára
enfluttist þá th Vestmannaeyja og
byrjaði th sjós. Aðalsteinn var sjó-
maður í Vestmannaeyjum 1946-1956
og hjólbarðaviðgerðarmaður í Rvík
1956-1970. Hann stofnsettí ísbúð
vesturbæjar á Hagamel 67 í Rvík
1970 og hefur rekið hana síðan. Að-
alsteinn kvæntist 3. nóvember 1956,
Jóhönnu Báru Sigurðardóttur, f. 17.
mars 1935, verslunarmanni. For-
eldrar Jóhönnu eru Sigurður Sverr-
isson, b. í Jórvík í Álftaveri, og kona
hans, Ástríður Bárðardóttir. Börn
Aðalsteins og Jóhönnu eru Kolbrún,
f. 16. ágúst 1956, danskennari í
Garðabæ, og Sigurjón Ingi, f. 10.
desemher 1959, húsasmiður í Rvík,
kvæntur Guðrúnu Eggertsdóttur.
Systkini Aðalsteins eru Björn Gísh,
f. 24. júlí 1913, d. 30. aprh 1980, verka-
maður á Hvolsvehi, kvæntur Arn-
heiði Sigurðardóttur, Vilborg, f. 19.
júní 1915, gift Ásmundi Siggeirs-
syni, verkamanni á Selfossi, Sigur-
bergur, f. 30. september 1916, sjó-
maður og verkamaður í Vest-
mannaeyjum, Haraldur, f. 23. des-
ember 1917, d. 29. janúar 1940, sjó-
maður í Rvík, Guðjón, f. 3. mars
1919, garðyrkjumaður í Rvík, Lárus,
f. 18. maí 1920, d. 23. desember 1975,
málari í Rvík, kvæntur Guðrúnu
Benjamínsdóttur, Aðalheiður, f. 8.
ágúst 1921, alþingismaður í Rvík,
gift Guðsteini Þorsteinssyni, fv. b.
og verkamanni í Rvík, Jóhanna, f.
27. desember 1922, bókavörður í
Kópavogi, Ólöf, f. 24. júlí 1924, verka-
kona í Rvík, Ingibjörg, f. 16. ágúst
1925, d. 10. desember 1985, gift
Óskari Guðmundssyni, bifvéla-
virkja í Rvík, Eygerður, f. 4. janúar
1927, starfsstúlka á Landakoti, Ár-
mann, f. 30. mars 1928, d. 9. júní 1988,
fiskmatsmaður í Vestmannaeyjum,
kvæntur Kristínu Óskarsdóttur,
Steindór, f. 26. júní 1930, sjómaður
í Rvík, Valdimar, f. 16. febrúar 1931,
verkamaður í Rvík, Magnús, f. 9.
febrúar 1934, blaðamaður í Rvík,
kvæntur Guðrúnu Ámadóttur:
Sveinn Andrés, f. 27. ágúst 1935, d.
17. janúar 1941, Ólafur, f. 28. des-
ember 1936, sjómaður í Rvík, Vh-
mundur Siggeir, f. 3. september
1939, d. 21. nóvember 1964, verka-
maður í Rvík, og Þóranna Haha, f.
7. september 1942, d. 31. janúar 1981,
gift Ásgeiri Hraundal, verkamanni
íRvík.
Foreldrar Aðalsteins voru Bjarn-
freður Ingimundarson, b. á Efri-
Steinsmýri, og kona hans, Ingibjörg
Sigurbergsdóttir. Faðir Bjamfreðs
var Ingimundur, í Vestmannaeyj-
um, Árnason, b. í Holti í Veri, Sig-
urðssonar. Móðir Bjarnfreðs var
Sigurveig Vigfúsdóttir, systir Brynj-
ólfs, langafa Jóns Amar Marinós-
sonar tónhstarstjóra. Móðir Sigur-
veigar var Ingibjörg Bjamadóttir,
systir Guðrúnar, langömmu Sveins
Einarssonar, fv. þjóðleikhússtjóra
og langömmu Jóns Aðalsteins Jóns-
sonar orðabókarritstjóra.
Móðursystír Aðalheiðar var Gísl-
rún, móðir Sigurbjöms Einarssonar
Aðalsteinn Bjarnfreðsson.
biskups. Ingibjörg var dóttir Sigur-
bergs, b. í Háu-Kotey í Meðahandi,
Einarssonar, b. í Bakkakoti, Magn-
ússonar. Móðir Einars var Ingibjörg
Gísladóttir, systír Ragnhhdar,
langömmu Sveins, afa Sveins Run-
ólfssonar landgræðslustjóra.
Aðalsteinn verður að heiman í dag.
Steinþór Sveinbjörnsson,
Faxabraut 13, Keflavík.
Aðalheiður Franklinsdóttir,
Skagabraut 5B, Akranesi.
Björnfríður Sigurðardóttir,
Hjallaseli 5S, Reykjavik.
Margrét Sœmundsdóttir,
Miðhúsum, Gerðahreppi.
Stelnunn Þórðardóttir,
Bauganesi 35, Reykjavik.
Gunnar P. Jóhannsson,
Langagerði 70, Reykjavík.
Hjörtur Magnússon,
Safamýri 42, Reykjavik.
Aðalsteinn Einarsson,
Miðtúxú 1, Seyðisfirði.
Haraldur Sigfússon,
Hvammi n, Svalbarðshreppi.
Jón Valmundsson,
Austurvegi 4, Vík í Mýrdal.
Einar Þórarinsson,
Ártúni 2, Siglufirði.
Öiafttr Pétursson,
Gaitartungu, Fellsstrandarhreppi.
Guðmundur Lárusson,
Fellsmúla 14, Reykjavik.
Friðrik Hjaltason,
Furulundi S, Garðabæ,
Angantýr H.
Angantýr H. Hjálmarsson kennari
frá Vhlingadal, Vahartröð 5,
Hrafnaghshreppi, Eyjafirði, er sjö-
tugur í dag. Angantýr Hjörvar er
fæddur í Hólsgerði í Eyjafirði, var
b. í Vhlingadal í Eyjafirði 1944-1946
og hefur verið b. á Torfufehi frá
1946. Hann lauk kennaraprófi frá
KÍ1957 og var kennari í bamaskól-
anum í Sólgarði í Saurbæjarhreppi
í Eyjafirði 1957-1958. Angantýr var
skólastjóri barnaskólans í Sólgarði
í Saurbæjarhreppi 1958-1969 og var
í framhaldsnámi í KHÍ1969-1970.
Hann var kennari í Héraðsskólan-
um á Reykjanesi 1970-1971 og hefur
verið kennari í Hrafnaghsskóla frá
1971. Angantýr hefur verið formað-
ur áfengisvarnanefnda síðasthðin
fjörutíu ár, fyrst í Saurbæjarhreppi,
síðan í Hrafnaghshreppi og var
frumkvöðull að sundlaugarbygg-
ingu við Laugarfeh og annaðist upp-
byggingu þar á staðnum. Hann er
mikill ferðamaður og er í stjóm
Ferðafélags Akureyrar. Angantýr
kvæntist 11. júní 1944 Torfhhdi Jós-
efsdóttur, f. 6. ágúst 1925. Foreldrar
Torfhildar era Jósef Lihiendal, b. á
Torfufehi og kona hans, Bjarney
Sigurðardóttir. Böm Angantýs og
Torfhhdar em Sigfríður, f. 18. mars
1945, gift Pétri Brynjólfssyni, tré-
smið á Blönduósi; Ingibjörg, f. 20.
ágúst 1951, gift Hauki Karlssyni,
starfsmanni hjá DNG á Akureyri,
og Ehnborg, f. 12. nóvember 1952,
gift Haraldi E. Ingimarssyni, nema
í markaðsfræði í Flórída. Systkini
Angantýs eru Þorlákur, f. 16. sept-
ember 1909, oddviti í Vhlingadal,
Jón, f. 6. október 1912, b. í Villinga-
dal, kvæntur Hólmfríði Sigfúsdótt-
ur, og Sigrún, f. 28. september 1915,
ljósmóðir, gift Ólafi Rúnebergssyni,
b. í Kárdalstungu í Vatnsdal. Systk-
ini Angantýs, samfeðra, era Stein-
unn, f. 1. janúar 1898, gift Tómasi
Sigurgeirssyni, b. á Reykhólum,
Spjólaug Margrét, f. 20. júlí 1901,
ljósmóðir, og Hjörtur, f. 28. júní 1905,
fyrrv. skólastjóri á Flateyri, kvænt-
Hjalmarsson
ur Rögnu Sveinsdóttur.
Foreldrar Angantýs voru Hjálmar
Þorláksson, b. á Þorláksstöðum í
Vesturdal, og Ingibjörg Jónsdóttir.
Hjálmar var sonur Þorláks, b. á
Hofi, Hjálmarssonar, b. í Bakkakoti,
Árnasonar. Móðir Hjálmars var
Þórey, móöir Ehnborgar Lámsdótt-
ur rithöfundar. Þórey var dóttir
Bjama, b. á Hofi, Hannessonar,
prests og skálds á Ríp, Bjarnasonar.
Móðir Þóreyjar var Margrét, systir
Sæmundar, langafa Gríms M.
Helgasonar, forstöðumanns hand-
ritadeildar Landsbókasafnsins, föð-
urVigdísar rithöfundar. Sæmundur
var einnig langafi Jóhönnu, móður
Sighvats Björgvinssonar alþingis-
manns. Margrét var dóttir Ama, b.
í Stokkhólma, Sigurðssonar, bróöur
Magnúsar, langafa Guðrúnar, móð-
ur Bjarna Benediktssonar forsætis-
ráðherra. Móðir Margrétar var Þor-
björg, systir Jóns, afa Jóns Þorláks-
sonar forsætisráðherra og langafa
Sigurðar Nordals. Þorbjörg var
Angantýr H. Hjálmarsson.
dóttir Eiríks, prests á Staðarbakka,
Bjarnasonar, bróður Hannesar á
Ríp. Ingibjörg var dóttír Jóns, b. í
Vilhngadal, Guðmundssonar og
konu hans, Guðrúnar Pálsdóttur,
b. í Litladalskotí, Jónssonar.
Lifia H. S*vara,
Laugarásvegi 39, Reykjavík.
Þóra Ottósdóttir,
Aðalgötu 34, ÓiaEsfirði.
Oddur Sœraundsson,
Stuðlaseli 12, Reykjavík.
Hildur Sigurðardóttir,
Seijabraut 42, Reykjavík.
Guðmundur Gísii Jónsson,
Munaðamesi I, Árneshreppi.
Guörún Friðleifsdóttir,
Fannborg 1, Kópavogi.
Júlíus Jónsson,
Kveldúlfsgötu 8, Borgarnesi.
Jón Rúnar Kristjónsson,
Kambaseli 3. Reykjavík.
Þór Sigurðsson,
Helgamagrastræti 43, Akureyri
Hjördis Hurnldsdóttir,
Baldursheimi, Amai-neshreppi.
Jón Kristflnnsson,
Stifluseh 14, Reykjavík.
Guðbjöm B. Bjurnason,
Heiðarbraut 3C, Keflavík.
Hiimir Sigurðsson,
Ásholti, Arskógshreppí.
Svava Kristjánsdóttir,
Miðtúni, Hvanneyri, Andakílshreppi.
Benedikta Þórðardóttir,
Njarðvíkurbraut 31, Njarðvik.
Anna Ólafsdóttir,
Orrahólum 7, Reykjavík.