Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1989, Qupperneq 9
9
%STUDAGIÍR 30. JÚNÍ 1989.
Utlönd
Franska lögreglan kannar skemmdir á járnbrautarteinunum eflir
sprengjutilræðiö í nótt Simamynd Reuter
Sprengjutilræði
í Frakklandi
Sprengja sprakk á aðaljám- an sprakk en lestin tafðist vegna
brautarieiðinni milli Parísar og elds í veitingavagni lestarinnar.
Madrid í nótt nokkrum mínútum Baskamir krefjast sjálfstæðis
áöur en þéttsetin lest átti að fara fyrir Baskahéruðin í suðvestur-
þar um. hluta Frakklands. Baskahreyfing-
Aðskilnaðarhreyfing Baska í in á Spáni, ETA, krefst hins vegar
Frakklandi kvaðst hafa komið sjálfstæðis fyrir Baskahéruðin á
sprengjunni fýrir. Hún sprakk SpánL
nokkur hundruð metra firá Biar- Sprengjan sprakk nokkrum
ritz-jámbrautarstöðinni. Sam- klukkustundum áöur en innanrík-
kvæmt áætlun átti næturlestin frá isráðherra Frakka, Pierre Joxe,
París tíl Madrid að fara framhjá var væntanlegur í heimsókn til
Biarritzumsvipaðleytiogsprengj- frönskuBaskahéraðanna. Reuter
Friðarumleitanir
bera lítinn árangur
Mikhr bardagar hafa átt sér stað í
Beirút, höfuðborg Líbanons, síðustu
dægur þrátt fyrir friðarumleitanir
leiðtoga þriggja arabaríkja. Talið er
að að minnsta kostí fjórir hafi látið
Mfið og hátt í þrjátíu særst. Þetta em
verstu bardagar sem blossað hafa
upp í Líbanon þennan mánuð.
Sprengjur lentu á sjúkrahúsi í vest-
urhluta borgarinnar í gær og lést
einn starfsmannanna. Mkill eldur
braust út og átti hjúkrunarfólk og
sjúklingar fótum sínum fiör að
launa. Segja heimildarmenn að
sprengjur hafi lent á skurðstofu á
fyrstu hæð sjúkrahússins, sem er
það næststærsta í Beirút, og þaðan
hafi eldurinn breiðst um allt húsið.
Vitni kváðust telja að 15 sjúklingar
hefðu særst.
Bardagar bmtust fyrst út við
grænu línuna í Beirút, sem skilur að
borgarhluta kristinna og múhameðs-
trúarmanna, en breiddust síðar út til
íbúahverfa. Verslunum var lokað og
borgarbúar leituðu skjóls í nærliggj-
andi húsum.
íbúar Beirút óttast að bardagamir
séu merki aukinnar hörku milli kris-
tinna og múhameðstrúarmanna.
Leiðtogar þriggja arabaríkja freista
þess nú að koma á friöi í Líbanon en
þar hefur ríkt borgarastyrjöld í 14 ár.
Friðarumleitanimar virðast lítinn
árangur hafa borið. Fulltrúar araba-
ríkja hafa lagt til að þing Líbanons
komi saman til fundar erlendis til að
freista þess að heíja viðræður um
frið. Múhameðstrúarmenn kveðjast
styðja tillöguna en leiðtogar krist-
inna segja það brjóta gegn fúllveldi
landsins. Reuter
Talið er að fjórir hafi látist og hátt í þrjátíu særst i bardögum i Beirút síð-
UStu dægrin. Simamynd Reuter
Marcos við
dauðans dyr
Bandarískir læknar heyja nú ör-
væntingarfulla baráttu til aö bjarga
lífi Ferdinands Marcos, fyrrum ein-
ræðisherra á Fihppseyjum, sem
berst fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi á
Honolulu.
Marcos gekkst undir aðgerö í gær
þar sem nýra, sem sett var í hann
fyrir fimm árum, var fjarlægt. Að
sögn talsmanns Francis-sjúkrahúss-
ins komu í ljós merki þess að líkami
hans hafnaöi nýranu og því var af-
ráöiö að fjarlægja það. Hans eigin
ným hafa verið óstarfhæf um langan
tíma, að sögn lækna, en hafa enn
ekki verið íjarlægð.
Imelda Marcos, eiginkona fyrrum einræðisherra á Filippseyjum, hefur sung-
ið ástarsöngva fyrir eiginmann sinn í þeirri von að brái af honum.
Simamynd Reuter
Aðgerðin í gær stóð í rúma klukku-
stímd og tóku þátt í henni fimm
læknar. Samkvæmt fréttum frá
sjúkrahúsinu er Marcos nú talinn í
lífshættu og em lífslíkur hans ekki
miklar.
Marcos var fluttur á sjúkrahús um
miðjan janúarmánuð vegna lungna-
bólgu. Hjarta hans, nýra og lungu
gáfu sig í síðasta mánuði og hefur
heilsu hans hrakað mjög. Læknar
sögðu í gær að helstu líffæri hans
störfuðu ekki með eðlilegum hætti.
Hann hefur verið að mestu rænu-
laus, tengdur nýmavél og hafa vélar
í raun haidið honum á lífi.
Imelda Marcos hefur setið við
sjúkrabeð eiginmanns síns síðustu
daga og grátklökk sungið fyrir hann
ástarsöngva. Segja vinir þeirra hjóna
að Marcos hafi bragðist jákvætt viö
þegar hún söng fyrir hann í gær,
opnað augun og tekið í hönd hennar.
Fjölskylda Marcosar safnaðist
saman á sjúkrahúsinu í gær og baö
fyrir M hans. Imelda kvaðst þess
fullviss aö manni sínum myndi batna
ef hann fengi leyfi til að eyða síðustu
ævidögunum á Fihppseyjum. Aqu-
ino, forseti Filippseyja, hefur aftur á
mótí hafnað öllum slíkum beiönum.
Marcosi var steypt af stóli árið 1986
og flúði land ásamt eiginkonu sinni.
Þau hjón hafa verið ákærð fyrir aö
hafa dregið sér 109 milljónir doliara
úr fjárhirslum fUippseysku ríkis-
stjómarinnar auk þess aö hafa svikið
165 miUjón doUara út úr bandarísk-
um bönkum. Marcos hefur enn ekki
komiö fyrir rétt vegna þessa máls
sökum heUsubrests. Imelda kom aft-
ur á móti fyrir rétt í fyrra en greiddi
háa tryggingu og er því fijáls ferða
Sinna. Reuter
Ferdlnand Marcos og Imelda fiúöu Filippseyjar árið 1986 þegar honum var
Steyptaf Stóli. Símamynd Reuter
INNLAUSNARVERÐ
VAXTAMÐA VERÐTRYGGÐRA
SPARISKlRTEINA RlKISSJÓÐS
(1.FLB1986
Hinn 10. júlí 1989 er sjöundi fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra
spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 1. fl. B1986.
Gegn framvísun vaxtamiða nr. 7 verður frá og með 10. júlí nk. greitt sem hér segir:
__________Vaxtamiði með 50.000,- kr. skírteini_kr. 3.724,40_
Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið
10. janúar 1989 til 10. júlí 1989 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun
sem orðið hefur á lánskjaravísitölu írá grunnvísitölu 1364 hinn 1. janúar 1986
til 2540 hinn 1. júlí nk.
Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gialddaga.
Innlausn vaxtamiða nr. 7 fer fram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka Islands,
Kalkofnsvegi 1, Reykjavík, og hefst hinn 10. júlí 1989.
Reykjavík, 30. júní 1989
SEÐLABANKIÍSLANDS