Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1989, Qupperneq 15
15
FÖSTUDÁGUR 30. JÚNÍ
1989.
Um lífeyrissjóði
Öðru hveiju kemur upp umræða
um lífeyrissjóðakerfið eins og vera
ber, enda er það langt í frá hafið
yfir umræður og aðfinnslur. En oft
er talað um þessi mál af fullmiklu
gáleysi og undirstöðu málsins
gleymt.
Álmenna lífeyrissjóðakerfinu var
komið á 1970 með samningum 1969,
sem þýðingarmiklum þætti í sam-
tryggingarkerfi okkar. Þá settu
menn sér það markmið að með-
göngutíminn yrði 50 ár og að þeim
tíma liðnum yrði þeim áfanga náð
að virkilega munaði um bætur úr
sjóðunum. Því má segja að lífeyris-
sjóðimir séu nú rétt að komast á
unglingsárin. Þó svo lífsmáti okkar
hafi breyst mikið á þessum 19
árum, og þar með þjóðfélagið í
heild, er síður en svo að samhjálp
og samvinna sé orðið úrelt fyrir-
bæri.
Iðgjöld skila sér ekki
í umræðunni nú undanfarið, sem
og endranær, benda margir á að
lífeyrisiðgjöld þeirra skih sér ekki
til þeirra þegar á þarf að halda.
Nú er það svo að til að hægt sé
að starfrækja sjóði í almannaþágu
verður að hafa um þá reglur og lög
og einhvers staðar verður að setja
mörkin um nýtingu þeirra. Hver
og einn lífeyrissjóður hefur sínar
reglur til að fara eftir við úthlutun
bóta, hveiju nafni sem þær nefn-
ast. Vegna þessara reglna kemur
það fyrir að einstakiingar eða
þeirra nánustu njóta ekki ailtaf
þess sem þeir hafa greitt til sjóð-
anna en oftar er að sjóðfélagar fá
tU baka, þegar þeir þurfa á að
halda, sín iðgjöld með vöxtum og
vaxtavöxtum og stundum vel það.
í lifeyrissjóðunum viðgengst svo-
kailað uppsöfnunarkerfi en lífeyr-
issjóðirnir eru ekki bankar með
sérreikning fyrir hvem sjóðfélaga
KjaUarinn
Þóra Hjaltadóttir
formaður Alþýðusambands
Norðuríands
heldur samtryggingarkerfi.
En hugmyndir um nýtt lífeyris-
kerfi eru margar og má þar helst
nefna frjálsa lífeyrissjóðinn, það er
að hver og einn leggi ákveðna upp-
hæð á eigin bankareikning og noti
síðan í ellinni. Um shka patent-
lausn er mér spum hvemig fólk á
þá að hegða sér þegar vinnudegi
lýkur og elhárin taka við. Á fólk
að ákveða við 67 eða 70 ára aldur
hvað það ætlar að lifa lengi og deiia
með þeim áraijölda í innstæðuna
þannig að hægt sé að finna út hvaða
upphæð má nota á ári hverju? Og
hvemig fer þá ef áætlunin bregst,
eða er hægt að tryggja sig fyrir því
að verða 95 ára eða þaðan af eldri?
Eins má benda á fólk sem verður
fyrir því óláni að verða öryrkjar
tíltölulega ungt. Tæp 30% af lífeyr-
isgreiðslum Láfeyrissjóðs sjó-
manna fara í að greiða örorkubæt-
ur. Lífeyrisinnstæða á bankabók
væri fljót að eyðast ef sú leið hefði
verið valin og hvað tæki þá við?
Vissulega má benda á ftjálsar
tryggingar en þær þarf að taka áð-
ur en óhappið skeður og em mjög
dýrar. Eins má benda á að ef lífeyr-
issjóðimir yrðu lagðir niður, eins
og sumir virðast vilja, þá liði ekki
á löngu áður en hálaunahópamir
í þjóðfélaginu stofnuðu nýja lífeyr-
issjóði, nýtt samtryggingarkerfi, til
að tryggja sína framtíð og þannig
myndi boltinn velta á ný.
Lífeyriskerfið mikilvægt
Þó að raddimar gegn lífeyriskerf-
inu hafi verið háværar undanfarið
er ég sannfærð um að flestir gera
sér grein fyrir því hve lífeyrissjóða-
kerfið er mikhvægt fyrir okkar fé-
lagslega öryggi og meta það sem
þeir hafa. í svo htlu landi, sem ís-
land er, hljóta allir að þekkja til
einstaklinga sem virkhega þiirfa á
þessu samtryggingarkerfi að halda,
hvort heldur þeir era öryrkjar eða
eliihfeyrisþegar. Upphæð elhhfeyr-
is fer eftir því hve viðkomandi hef-
ur unnið sér inn mörg stig, það er
hve lengi og mikið hann hefur
greitt th sjóðsins, og við útreikning
örorkubóta er farið eftir innunnum
stigum viðkomandi og einnig fram-
reiknað hve viðkomandi hefði við
eðlilegar aðstæður greitt th sjóðs-
ins th 70 ára aldurs og örorkubætur
reiknaðar út frá því. Varðandi elh-
lífeyrinn sérstaklega má því áætla
að eftir því sem sjóðimir verða
eldri eða lengra hður frá árinu 1970,
þegar þeim var komið á, muni end-
urgreiðslur verða hærri og þessar
greiðslur fær maöur þó alltaf reglu-
bundiö þrátt fyrir háan lífaldur og
að uppurin sé sú upphæð með vöxt-
um sem viðkomanch greiddi meðan
hann var á vinnumarkaðinum, hkt
og hefur skeð með þá sem notið
hafa greiðslna frá því á fyrstu ár-
unum eftir stofnun sjóðanna.
Þó nokkuð er um að lífeyrissjóð-
imir láni sjóðfélögum en slíkar lán-
veitingar eru ekki thgangur sjóð-
anna heldur má fremur nefna þær
sem fyrirgreiðslu og ákveðna
ávöxtunarleið.
Sömu réttindi fyrir alla
En ýmsu þarf að breyta th að fólk
geti búið við meira öryggi þegar
ellin sækir að eða hehsan bhar og
það er hægt ef vhjinn er fyrir
hendi. Má þar fyrst nefna sömu
réttindi fyrir alla, hvort sem þeir
vinna hjá almennum atvinnurek-
endum eða opinberum. Þetta rétt-
indamál er vandmeðfarið því það
er eins með það og svo margt ann-
að, það kostar peninga og hvar á
að taka þá? - Hjá sameiginlega
sjóðnum, ríkiskassanum? Ekki
vhjum við borga hærri skatta, eða
hvað? - Eða hækka lífeyrisiðgjöld-
in? Eram við sammála um að
hækka iðgjaldagreiðslur í 15-20%?
Að minnsta kosti hefur ekki náðst
samstaða um slíkt. Og lítið högn-
umst við á að jafna réttindin með
því að skerða þau hjá þeim sem
betri kjör hafa.
Og í öðra lagi er óhjákvæmilegt
að sameina lífeyrissjóðina þar sem
litlar rekstrareiningar á þessu sviði
era jafnóhagkvæmar og á öðrum
sviðum.
Umræðan um sameiningu lífeyr-
issjóðanna kemur ahtaf upp með
fárra ára eða jafnvel mánaða milli-
bili en menn hafa að mestu látið
orðin nægja þar til nú að fógur fyr-
irheit virðast ætla að verða að
veruleika, enda sjá menn að svona
geta málin ekki gengið lengur og
raunar löngu kominn tími th breyt-
inga.
Frágengin drög að frumvarpi til
laga hafa legið thbúin einhvers
staðar í kerfinu í rúmlega tvö ár
og fjalla þau í megindráttum um
þessar úrbætur en ekki hefur enn
náðst samstaða um að leggja það
fyrir Alþingi. Við verðum trúlega
fyrri til að sameina sjóðina en
frumvarpið að verða aö lögum en
sömu lífeyrisréttindi fyrir alla
landsmenn verða að nást annað
tveggja með lagasetningu eða í
kjarasamningum.
Þá verður að minna á að th að
lífeyriskerfið geti staðið við sínar
skuldbindingar verður að nást
grundvallarbreyting á skhum all-
margra atvinnurekenda til lífeyris-
sjóðanna. Að þeir skih þeim pen-
ingum, sem þeir hafa áður dregið
af launafólkinu,. með öðram orð-
um, fari að gera sér grein fyrir að
þetta eru peningar sem aðrir eiga
og þeim á ekki síður að skha í rétt-
ar hendur en sjálfu launaumslag-
inu, og þá ekki síður að þeir geri
sér grein fyrir að fyrirtækin verða
ekki rekin á þessum peningum.
Þóra Hjaltadóttir
„í lífeyrissjóöunum viðgengst svokall-
að uppsöfnunarkerfi en lífeyrissj óðirn-
ir eru ekki bankar með sérreikning
fyrir hvern sjóðfélaga heldur sam-
tryggingarkerfi. ‘ ‘
—
Utboð á útvarpi og sjónvarpi
Ef ríkiðsvaldið, í umboði ai-
mennings, hefur áhuga á að bjóða
landsmönnum upp á menningu,
fræðslu og málrækt í útvarpi og
sjónvarpi, era betri leiðir th en að
ríkiö reki sjálft slíka miðla.
Einfaldast er að bjóða út miðlun
á slíku efni. Þannig nýtist al-
mannafé best. Það hefur sýnt sig í
ahs kyns verklegum framkvæmd-
um. Vegagerð, virkjanir, holræsa-
gerð og fleira er fahð þeim sem
best býður. Ekki endhega lægst-
bjóðanda heldur ekki síst þeim sem
hefur upp á vandaða vinnu og efni
að bjóða á góðu verði.
Við fáum ódýrari vegi. Hvers
vegna skyldum við ekki geta fengið
ódýrara útvarp. og sjónvarp með
útboðum?
Dýrt Ríkisútvarp
Stjómvöld hafa ákveðið að al-
menningur eigi að greiða skyldu-
skatt th að standa undir rekstri
Ríkisútvarpsins. Það er langt því
frá að því fé sé vel varið. Ríkisend-
urskoðun hefur - gagnrýnt ragl í
rekstri Ríkisútvarpsins. Það hefur
verið að byggja kastala undir starf-
semina á sama tíma og aðrar út-
varps- og sjónvarpsstöðvar hafa
komið th sögunnar. Það hefur
steypt sér í mörg hundrað mhljón
króna skuldir. Mannahald hefur
farið úr böndum.
Ef Ríkisútvarpið þyrfti að keppa
um afnotagjaldið viö aðra miðla
sömu tegundar fengi almenningur
meira úrval af góðu menningar- og
fræðsluefni og öðra góðu útvarps-
og sjónvarpsefni.
Yfirburðastaða Ríkisút-
varpsins
Eins og málum er nú háttað er
ekki hægt að taia um samkeppni í
útvarpi og sjónvarpi. Ríkisútvarpið
hefur einkarétt á afnotagjöldunum.
KjaHaiinn
Ólafur Hauksson
blaðamaður
skrárefnis, sem greitt yrði með af-
notagjöldunum, fengist meira og
betra efni.
Framkvæmdina má hugsa þann-
ig að eins konar útvarpsráð leggi
línumar um grófa skiptingu af-
notagjaldanna eftir helstu efnis-
flokkum, t.d. fréttir, leikrit, tónhst-
arflutningur, fræðsluefni o.s.frv.
Síðan yrði óskað eftir thboðum í
gerð og dreifingu þessa efnis.
Mat á thboðunum mundi miðast
við að gott og vandað útvarps- og
sjónvarpsefni fengist framleitt og
birt á hagstæðu verði. Taka þyrfd
tihit th útbreiðslu stöðva, reynslu
þeirra, þekkingar og getu starfs-
manna, áhts og vinsælda o.s.frv.
Betri nýting á almannafé
Útboð af þessu tagi tfyggir að
„Ef allar útvarps- og sjónvarpsstöðvar
gætu gert tilboð í gerð dagskrárefnis,
sem greitt yrði með afnotagjöldunum,
fengist meira og betra efni.
Það keppir við aðra ljósvakamiðla
um auglýsingar og notar afnota-
gjöldin th að greiða niður auglýs-
ingaverðið. Þannig standa stöðvar
í einkaeign höllum fæti gagnvart
Ríkisútvarpinu.
Eigendur útvarps- og sjónvarps-
tækja verða nú að greiða Rikisút-
varpinu afnotagjald, sama hvort
þeir nota þjónustu þess mikið eða
lítið eða nota einungis aðrar út-
varps- og sjónvarpsstöðvar.
Samkeppni um
afnotagjöldin
Ef ahar útvarps- og sjónvarps-
stöðvar gætu gert thboð í gerð dag-
útvarps- og sjónvarpsstöðvr fari vel
með almannafé. Þær keppa ekki
aðeins um framleiðslu og dreifingu
á góðu dagskrárefni heldur einnig
um réttinn th að gera það á sem
ódýrastan hátt.
Samkeppnin tryggir hámarks-
gæði fyrir gott verð. Ef ein stöð fær
verkefni vegna þess að hún gerir
það vel og ódýrt er slíkt hvatning
fyrir aðrar stöðvar th að gera enn
betur svo að þær fái einnig verk-
efni.
Þessi hugmynd um útboð á fram-
leiðslu og dreifingu útvarps- og
sjónvarpsefnis miðar að því að eðh-
leg samkeppni komist á í þessum
Rikisendurskoðun hefur gagnrýnt rugl í rekstri Ríkisútvarpsins.
rekstri. Hún miðar ekki síst að því
að Ríkisútvarpið fái aðhald. Hún
miðar að betri nýtingu á almanna-
fé.
Jafnir möguleikar til að
standa sig
En th að Ríkisútvarpið geti tekið
af aivöru þátt í samkeppni verður
að breyta stjómun þess verulega.
Best er að selja það. Næstbest er
að tryggja því stjórnunarlegt frelsi
og láta samkeppnina um það að-
hald sem ráðherrar eða útvarpsráð
hafa hvort sem er ekki tök á.
Líthl markaður eins og ísland
býður ekki upp á að ljósvakamiðlar
lifi á auglýsingatekjum einum sam-
an, sérstaklega ekki sjónvarp. Því
er einhvers konar afnotagjald
nauðsynlegt. Notkun myndlykhs
er réttlát en dýr aöferð til þess.
Afnotagjald á alla eigendur tækja
er því aðeins réttlætanlegt að þeir
aðilar sem stunda útvarps- og sjón-
varpsrekstur hafi jafna möguleika
til að bjóða greiðendum upp á dag-
. skrárefni og búi við eðhlegt aðhald.
Þar kemur útboð og samkeppni
inn í myndina.
Ólafur Hauksson.