Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1989, Qupperneq 43
MÁNUDAGUR 24. JÚLÍ 1989.
43
Á föstudaginn framdi Eva Benjamínsdóttir myndlistarmaður gjörning á Lækjartorgi sem fólst f því að renna valtara yfir pappírsefni sem lágu á tréplötu
með lími á. Þar sem efnin límdust ekki við plötuna notaði hún hamar og nagla til að tylla þeim á. Allmargt manna safnaðist saman í sólarlausu sumar-
veðrinu og fylgdist með af votum gangstéttarhellunum. DV-myndir JAK
Sviðsljós
Ólyginn
sagði . .
Imelda Marcos
gaf nýlega út plötu ásamt nöfnu
sinni og löndu, Imeldu Papin, sem
er poppstjama í heimalandi
þeirra. Stephen Holden, tónlistar-
gagnrýnandi hjá The New York
Times, skýrir frá því aö frú Marc-
os syngi fjórum sinnum ein á
plötunni og einu sinni dúett með
Papin. Lögin eru m.a. Feelings
og lag Irvins Berlings, Always.
Holden segir aö því miður yfir-
gnæfi söngur Papins ekki rödd
frú Marcos sem hann líkir við
hljóm í tinplötu. Hann segir að
rödd hennar minni að nokkru á
Yoko Ono sem einnig er fræg eig-
inkona. „En Yoko hafði ekki svo
lélegan smekk að voga sér að fara
í upptöku með lagið Feelings,“
segir gagnrýnandi NYT.
Um síðustu helgi voru tveir jeppar,
sem nýlega náðu tvítugsaldri, „gefnir
saman“ við Álfakirkju í Þórsmörk.
Að sögn eigendanna „eru þeir nú
komnir í heilagra bíla tölu“.
Síðastliðin tvö ár hafði verið unnið
við endurbætur á jeppunum - „þeir
kynntust í endurhæfingunni" sögðu
eigendurnir og félagamir Vilhjálmur
Kjartansson húsasmiður og Bragi
Valgeirsson, bílstjóri hjá Vífilfelli.
Veislugestir komu ýmist í lang-
ferðabifreið (gömlum Hafnarfjarðar-
strætó með hægri handar stýri) eða
á jeppum. Þáðu um 110 manns veit-
ingar að lokinni „hjónavígslunni".
Bílana gaf saman Ásmundur Einar
Ásmundsson málarameistari, títt
nefndur jeppaprestur. Eigendur
brúðhjónanna áætla að verða sem
minnst „á mölinni" á næstunni -
a.m.k. verður hveitibrauðsdögum
farartækjanna varið á hálendinu og
víðar. Sögðu þeir Vilhjálmur og
Bragi, bæði í gríni og alvöru, að ætl-
unin með þessu væri að koma í veg
fyrir „lauslæti í jeppaferðum".
-ÓTT
Óperusöngkona í hlutverki Marilyn Monroe:
„Hefur ákaftverið klöppuð upp"
Rebecca
Schaeffer
Dýrasti skilnaður í heiminum er
skilnaður Spielbergs og Amy Ir-
vin. Frúin hefur stefnt sínum
fyrrverandi og krefst rúmra sex
milljarða við skilnaðinn. Lögin í
Kaliforníu munu vera hliðholl
henni. „Hann elskaði aðra konu
í þrjú ár og ég féll í skuggann -
hann kemst ekki upp með það án
þess að fá að gjalda þess,“ segir
Amy. Spielberg mun varla verða
í vandræðum með að greiða upp-
hæðina því eigur hans eru metn-
ar á yfir 20 milljarða króna! Or-
sök skilnaðarins er ást Spielbergs
á Kate Capshaw sem leikur eitt
aðalhlutverkanna í myndinni
Indiana Jones.
„Jeppapresturinn" Asmundur Einar Asmundsson gefur jeppana saman við Vilhjálmur Kjartansson og Bragi Valgeirsson með Asmundi að lokinni
Alfakirkju í Þórsmörk að viðstöddu fjölmenni.
vígslu.
Jeppabrúðkaup við Álfakirkju í Þórsmörk:
Hvemig stendur á því að banda-
rísk kona frá smábæ í Ohio syngm:
hálfnakin á frönsku, á sviði 19. aldar
leikhúss á Mið-Ítalíu? Söngkonan
heitir Emily Rawhns og hefur verið
margklöppuð upp fyrir kröftuga
túlkun sína á Marilyn Monroe í nýrri
óperu í Teatro Caio Melisso í Spoleto.
Óperan er byggö á átakanlegu og
sorglegu lífi bandarísku stjömunnar
sem lést 36 ára gömul árið 1962. Óp-
eran, sem heitir Lyrical scenes from
the Life of Sarah, var fyrst flutt á
frönsku á mikilli hátíð í Spoleto á
Ítalíu en verður brátt flutt víðar í
heiminum. Stúlkan bindur nú vonir
við að Andrew Lloyd Webber og Tim
Rice - mennirnir sem gerðu ópemna
um hina argentínsku Evítu að „dæg-
uróperu“, muni nú semja óperu um
Marilyn og ráða sig í aðalhlutverkið.
Emily, sem segist vera eldri en 30
ára en yngri en fertug, er sögð ná
fram magnaðri stemningu á sviðinu
með kröftugri sópranrödd. Hún líkir
vandlega eftir líkamshreyfmgum
Monroes úr kvikmyndum hemiar.
í óperunni er greint frá lífi Marilyn
- allt frá því aö hún varð fyrir kyn-
ferðislegu ofbeldi sem unghngur,
stormasömum samskiptum við karl-
menn og þar til hún lést af of stórum
skammti svefnlyfja. Einnig er fjahað
um ástarsamband hennar með
stjómmálamanni sem verður forseti
og er myrtur (John Kennedy), mis-
heppnað hjónaband með íþróttahetju
(Joe DiMaggio) og rithöfimd (Arthur
Miller) - notuð eru önnur nöfn.
ítalskir gagnrýnendur hafa hrein-
lega hamast við að tjá sig um tónhst-
ina í verkinu. Samt sem áður hafa
þeir hælt Rawhns fyrir að endur-
vekja Monroe - næstum því á eigin
spýtur. Hún segir sjálf að sér þyki
goðsögn Monroe vera áhugaverðust.
„Mig langaði til að vita hver hún var
og hvers vegna hún hagaði lífi sínu
eins og raun bar vitni. Hvers vegna
leyfði hún sér að verða slíkt fómar-
lamb sjálfseyðingarhvatar - með pih-
um, alkóhóli og karlmönnum,“ segir
Rav/hns sem hefur lesið sér th um
hvernig leikkonan reyndi að vinna
sig í áht sem traust persóna.
I einum kafla óperunnar syngur
karlakór um „fótleggjaljóma"
Monroe en Rawhns syngur að bragði:
„Ég hef líka eitthvað í höfðinu, ég er
ekki bara eitt par af leggjum".
Emhy Rawlins hefur einnig sungið
í ópemm í Þýskalandi, Austurríki,
Sviss og í Bandaríkjunum. Banda-
rískt fyrirtæki, sem ekki hefur enn
verið nafngreint, undirbýr nú verk
um Marilyn Monroe. „Þeir vita ör-
ugglega að ég er til,“ sagði Rawhns
um leið og hún vinkaði eins og
Monroe forðum - „ég er búin að
gangaúrskuggaumþað“. Reuter
Bandaríska leikkonan Emily Rawlins i einu atriðanna i óperunni sem bygg-
ir á lífi Marilyn Monroe. Hún hefur margsinnis verið klöppuð upp - hún
þykir ná fram rafmagnaðri stemningu í Teatro Caio Melisso í borginni
Spoleto á Ítalíu. Óperan mun verða flutt víðar i heiminum á næstunni.
21 árs gömul sjónvarpsstjarna í
Bandaríkjunum var myrt fyrir
utan heimih sitt í Los Ángeles á
þriðjudaginn. Daginn eftír hand-
samaði lögreglan 19 ára pht, Ro-
bert Bardo, sem reyndi að fremja
sjálfsmorð með því að kasta sér
fyrir bh á hraðbraut - meintur
morðingi var því handtekinn fyr-
ir thvhjun. Bardo var aðdáandi
leikkonunnar en hafði í vitna við-
urvist sagst ætla að klekkja á
henni. Schaeffer lék m.a. í My '
Sister Sam og nýrri sjónvarps-
mynd sem heitir Scenes from the
Class Struggle in Beverly Hihs.
Hún var skotin í brjóstið á þriðju-
daginn þegar hún var að opna
fremri öryggishurðina á íbúð
sinni.
Steven
Spielberg
„Komnir í heilagra
bíla tölu''