Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1989, Blaðsíða 48
Hafir þú ábendingu eða vjtneskju um frétt, hringdu
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt-
ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000
krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
fréttaskotum allan sólarhringinn.
MÁNUDAGUR 24. JÚLÍ 1989.
Hvalstöðin:
Skotið af byssu
ísvefnskálanum
Skotiö var af haglabyssu í svefn-
skála starfsmanna í Hvalstöðinni á
laugardagskvöldið. Var lögreglan
kölluð á staðinn og yfirheyrði hún
starfsmenn.
Ljóst þykir hver hleypti af skotinu.
í skálanum var mikill gleðskapur og
voru starfsmenn að tygja sig á ball
þegar þetta gerðist. Ekki var byss-
unni beint að neinum en perustæði
í loftinu mun hafa orðið fyrir barðinu
á þeim byssuglaða. -SMJ
Umferðarhnútur
á Hellisheiði
Gífurleg umferð var á Hellisheiði í
"•gær og skapaðist margra kílómetra
umferðarhnútur þar síðdegis. Var
talið að umferðin hefði á tímabili
verið stopp frá Sandskeiði upp að
Þrengslavegi. Veðurskilyrði voru
slæm enda þoka og súld. Töluvert
var um aftanákeyrslur vegna þess
hve skyggni var lélegt.
-SMJ
Hermaður kærð-
_*ur fyrir nauðgun
Bandarískur hermaður af Kefla-
víkurflugvelli hefur verið handtek-
inn, grunaður um að hafa nauðgað
ungri stúlku úr Keflavík. Atburður-
inn átti sér stað aðfaranótt laugar-
dagsins og er nú unnið að rannsókn
málsins. A meðan situr hermaðurinn
í gæsluvarðhaldi hjá lögreglunni á
Keflavíkurflugvelh. Ef kæra verður
birt verður málið tekið fyrir hjá ís-
lenskum dómstólum.
Meint nauðgim mun hafa átt sér
stað í samkvæmi inni á svæði vam-
arliðsins. -SMJ
ísafjörður:
'"Beindi hagla-
byssu að
vegfarendum
Á laugardagsmorgun fékk lögregl-
an á ísafirði tilkynningu um að vopn-
aður maður gengi þar um götur og
beindi haglabyssu að vegfarendtun.
Þegar lögreglan kom á staðinn þótti
ráðlegt að ráðast ekki til atlögu við
manninn enda ekki vitað hvort byss-
an væri hlaðin. Var maömlnn eltur
niður að höfn og um borð í bát þar
sem tókst að taka af honum byssuna.
___ Byssumaðurinn var mjög ölvaður
*"og fékkst engin skýring á framferði
hans. Honum var sleppt um kvöldið
eftiryfirheyrslu. -SMJ
LOK!
Þorsteinn er farinn að
veiða fleira en atkvæði!
tfiraunum og hef fifilan skilning á legt væri í tengslum við upptöku nes, formaöur flokksins, kæmi til Sigurðardóttir vilja síöan fá um-
tfiraunum forsætisráðherra að virðisaukaskatts. Hann sagði landsins. hverfismálaráðuneytið fyrir Jó-
breikka grundvöllinn undir sinni flokkinn ekki hafa mótaöa stefnu „Það kom greinilega fram hjá hönnu.
ríkisstjórn,“ sagði Steingrímur J. varöandi afhám lánskjaravísitölu Steingrími Hermannssyni í DV að Steingrímur J. Sigfússon sagði að
Sigfússon landbúnaðarráðherra. en það væri sín skoðun aö freista hann ermjögáframumaöeitthvað alþýðubandalagsmenn hefðu ekki
„Menn minnast þess að alþýöu- ætti þess að leggja niður vísitölu- gerist í þá veru sem viö höfum ver- gert könnun innan sinna raöa um
bandalagsmenn voru lítt hrifhir af viðmiðanir í áfongmn á svipaðan ið aö tala um. Mér finnast þaö góð hvaða ráðherraembætti þeir væru
því að Borgaraflokkurinn yrði háttoggertheíöi veriöþegar slíkar tíðindi,“ sagöi Óli. tilbúnir að láta af hendi.
fjórði flokkur stjórnarinnar á síð- viðmiðanir voru teknar upp. Framsóknarmenn lðgðu til i sam- „Það hefur ekki komiö til þess að
astliðnu hausti. Þess vegna má „Þetta er spurning um styrk þykkt sinni aö hver stjómarfiokk- við höfura þurft að svara neinu til
reikna meö því að innan flokksins stjórnvalda til að standa þokka- anna legði fil eitt ráöuneyti til um þetta. Ef til þess kemur held
séu mismunandi skoöanir um hvað lega,“ sagði Óli Þ. Guöbjartsson, Borgaraflokks. Þeir sjálfir eru til- ég að við munum nota félagslega
sé vænlegast i þessum efnum.“ formaður þingflokks Borgara- búniraðlátadómsmálaráðuneytið. þroskaöri aðferð en þá að greiða
Steingríraur sagði aö alþýðu- flokksins. í skoðanakönnun i þingflokki um þetta atkvæði."
bandalagsmenn væru hlynntir ÓlisagðiaðþingflokkurBorgara- Alþýðuflokksins vildu sjö af átta -gse
lækkun matarskatts og að rétt væri flokksins myndi funda á miðviku- þingmönnum gefa eftir félagsraál-
............................;....................................................;.........................................a..,.............
Horfur á morgun:
Víðast
skýjað
Á morgun er gert ráð fyrir suð-
austanátt um mestallt land, rign-
ingu á Suðurlandi og skýjuðu en
úrkomulitlu á norðanverðu
landinu. Hitinn verður á bfiinu
11-16 stig - hlýjast verður á Norð-
austurlandi.
Séra Jónas Gíslason var vígður biskup á Skálholtshátíð í gær. Sagði Jónas eftir athöfnina að þetta væri stórkost-
legur dagur. Á myndinni ganga biskuparnir úr Skálholtskirkju. Fremstir eru Jónas Gíslason og Ólafur Skúlason,
biskup íslands, en fyrir aftan þá biskuparnir Pétur Sigurgeirsson, Sigurbjörn Einarsson, Sigurður Guðmundsson
vígslubiskup og Alfred Jolson, biskup kaþólsku kirkjunnar. -GHK/DV-mynd JAK
Margeir
sigraði
Karlsson
Margeir Pétursson sigraði Svíann
Lars Karlsson í fimmtu umferð sem
tefld var á Norðurlandamótinu í
skák í gær. Helgi Ólafsson tapaði fyr-
ir Svíanum Tom Wedberg og Finninn
Jouni Yrjöla sigraði Jón L. Arnason.
Önnur úrsht í fimmtu umferð urðu
að Daninn Bent Larsen sigraði Norð-
manninn Berge Östenstad, Heikki
Westerinen, Finnlandi, sigraði Sim-
en Agdestein frá Noregi og Daninn
Erling Mortensen tapaði fyrir landa
sínum, Curt Hansen. Norðmaðurinn
Jonathan Tisdall og Svíinn Harry
Schussler gerðu jafntefli.
Staðan eftir fimmtu umferð Norð-
urlandamótsins er eftirfarandi.
1. Jouni Yrjölá, Finnlandi, 4.5 vinn-
ingar, 2. Simen Agdestein, Noregi, 4,
3. Margeir Pétursson, 3,5, 4.-5. Helgi
Ólafsson og Curt Hansen, Dan-
mörku, 3, 6.-8. Jonathan Tisdall,
Noregi, Bent Larsen, Danmörku, og
Tom Wedberg, Svíþjóð, 2,5, 9.-10.
Erling Mortensen, Danmörku og Jón
L. Árnason, 2,11.-13. Lars Karlsson,
Svíþjóð, Berge Östenstad, Noregi, og
Harry Schussler, Svíþjóð, 1,5, og 14.
Heikki Westerinen, Finnlandi, 1
vinningur. -gh