Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1989, Síða 7
ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1989.
7
Viðskipti
Innkaupasjóður:
Neikvæður um
50 milHónir
- bensínlækkun gæti orðið í lok mánaðarins
„Innkaupasjóður er nú neikvæður
um 50 milljónir króna. Þann mismun
þarf að jafna áður en bensínverð
verður lækkað hér því samkvæmt
lögum á sjóðurinn að standa á núlli.
Það geta því liðið einhveijar vikur
áður en til verðlækkunar kemur ef
af henni verður á annað borð,“ sagði
Georg Ólafsson verðlagsstjóri í sam-
tali við DV.
Olíufélögin sendu verðlagsyfir-
völdum útreikninga sína fyrir helgi
í framhaldi af lækkuðu verði á bens-
íni á Rotterdammarkaði. Eru þeir nú
til athugunar en verðlagsráö kemur
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækurób. 12-16 Úb
Sparireikningar
3jamán. uppsögn 12.5-17 Úb
6mán. uppsögn 15-17 Úb
12mán.uppsögn 13-17 Úb
18mán.uppsögn 27 Ib
Tékkareikningar, alm. 3-9 Ab
Sértékkareikningar 4-15 lb,Ab
Innlán verðtryggð
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1,5-2 Vb
6mán.uppsögn 2,5-3,5 Allir
Innlánmeðsérkjörum 21-25 nema Sp AB
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 7,5-8,5 Ab
Sterlingspund 12,5-13 Sb.Ab
Vestur-þýsk mörk 5,25-6 Sb.Ab
Danskarkrónur 7,75-8,5 Bb.lb,-
ÚTLÁNSVEXTIR (%) b,Sp,A- b lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 29,5-34,5 Bb
Viðskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi
Almennskuldabréf 31,5-37,5 Bb
Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir
. Hlaupareikningar(yfirdr.) 35,5-39 Lb
Utlán verðtryggð
. Skuldabréf 7-8,25 Lb
Utlántilframleiðslu
Isl. krónur 25-36 Úb
SDR 9,75-10,25 Lb
Bandarikjadalir 10,5 Allir
Sterlingspund 15,5-15,75 Allir
Vestur-þýsk mörk 8,25-8,5 nema Úb Úb
Húsnæðislán 3,5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 45,6
MEÐALVEXTIR
överðtr. júlí 89 35.3
Verðtr. júlí 89 7,4
VÍSITÖLUR
Lánskjaravlsitala ágúst 2557 stig
Byggingavísitala ágúst 465stig
Byggingavísitala á'gúst 145,3stig
Húsaleiguvisitala 5%hækkun 1. júlí
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 4,065
Einingabréf 2 2,251
Einingabréf 3 2,660
Skammtímabréf 1,397
Lífeyrisbréf 2,044
Gengisbréf 1,816
"Kjarabréf 4,042
Markbréf 2,147
Tekjubréf 1,748
Skyndibréf 1,225
Fjölþjóöabréf 1,268
Sjóðsbréf 1 1,951
Sjóðsbréf 2 1,561
Sjóðsbréf 3 1,376
Sjóðsbréf 4 1,149
Vaxtasjóðsbréf 1,3775
HLUTABRÉF
Sóluverð aö lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 300 kr.
Eimskip 368 kr.
Flugleiðir 172 kr.
Hampiðjan 165 kr.
Hlutabréfasjóður 130 kr.
Iðnaðarbankinn . 159 kr.
Skagstrendingur hf. 212 kr.
Útvegsbankinn hf. 135 kr.
Verslunarbankinn 146 kr.
Tollvörugeymslan hf. 109 kr.
Bensínlækkunar er ekki að vænta fyrr en í lok mánaðarins.
ekki saman til fundar fyrr en í næstu
viku.
„Það ber að hafa í huga að olíufé-
lögin hagnast ekkert þótt dragist að
lækka verðið því álagningin er í
krónutölu," • sagði verðlagsstjóri.
„Þau sitja nú uppi með dýrar birgðir
sem voru keyptar áður en verðið tók
að lækka erlendis. Algengt er að þau
eigi birgðir til 2ja eða 3ja mánaða.
I vor var verð á bensíni hér lægra
heldur en erlendis vegna hagstæðrar
birgðastöðu, og nutu neytendur góðs
af því. Nú hefur dæmið snúist við.
Verðið erlendis er lægra en hér
vegna þess að þær birgðir sem til eru
voru keyptar áður en verðið tók að
lækka á Rotterdammarkaði. ‘ ‘
Aðspurður hvenær mætti búast við
bensínlækkun ef verð héldist óbreytt
á Rotterdammarkaði sagði verðlags-
stjóri að hún gæti orðið í lok mánað-
arins. „Það hefur gerst að verðlagsr-
áð heimilaði lækkun á bensínverði
þótt innkaupasjóður væri neikvæð-
ur. Síðan hækkaði verðið erlendis
og menn sátu eftir með skellinn. Ég
á ekki von á því að lækkun verði
samþykkt nú áður en jöfnuði er náð.“
-JSS
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum
og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af
þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup-
gengi, kge.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar-
bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb =
Samvinnubankinn, Úb= Cltvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari uppiýsingar um peningamarkað-
inn birtast i DV á fimmtudögum.
BADMINTONSKOLI
FYRIR BÖRN OG UNGLINGA
Við starfrækjum badmintonskóla fyrir
8-14 ára börn í sumar.
/Innanhúss: badmintonkennslA
æfingar
leikreglur
þrautir
leikir
keppnir-mót
4 vikur í senn:
Úti: hlaup
skokk
þrekæfingar
sund
leikir
□
ágúst
□
□
4 tímar tvisvar í viku:
mánud. og miðvikud. kl. 09-13
mánud. og miðvikud. kl. 13-17
| | þriðjud. og fimmtud. kl. 09-13
| | þriðjud. og fimmtud. kl. 13-17
c
FERÐALAG I LOK HVERS MANAÐAR
0
Verð kr. 4200 fýrir hvern mánuð
Stjórnandi skólans:
Helgi Magnússon, íþróttakennari
og badmintonþjálfari
^ Skráning í badmintonskólann: '
Nafn
Heimili
simi
fæðingard. og ár
Klippið út auglýsinguna og sendið í pósti
Tennis- og badmintonfélag
Reykjavíkur
Gnoðarvogi 1, s. 82266.
Range Rover ’85, ekinn 31 þ. km,
sjálfsk. Verð 1.350.000.
GÓÐIR
BÍLAR
Fiat Uno 45 S, árg. 1988, ekinn
37 þ. km. Verð 420.000.
Lada Sport, árg. 1988, ekinn 42
þ. km. Verð 550.000. Einnig ’87,
verð 450.000.
MMC Lancer station 4x4, árg.
1988, ekinn 21 þ. km. Verð
950.000. MMC Lancer station 4x4,
árg. 1987, ekinn 40 þ. km. Verð
850.000.
Benz 280 SE, árg. 1980, ekinn 138
þ. km. Verð 1.180.000. Benz 280
SE, árg. 1981, ekinn 150 þ. km.
Verð 1.180.000.
Ford F-250 4x4 pickup, árg. 1986,
6,9 disil, ekinn 81 þ. m. Verð
1.325.000. Ford F-150 4x4, árg.
1984, e. 55 þ. m. Verð 850.000.
Nissan Sunny, árg. 1988, ekinn
33 þ. km. Verð 740.000.
Ford Econoline 250, árg. 1984,
ekinn 78 þ. m. Verð 950.000.
Cherokee, árg. 1984,5 gíra, ekinn
68 þ. m. Verð 950.000.
Bílasala
MATTHÍASAR
v/Miklatorg.
Símar 24540/19079.