Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1989, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1989, Side 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1989. Utlönd Hashimoto út úr myndinni Aö sögn fréttaskýrenda hafa ráöamenn innan Frjálslynda lýö- ræöisflokksins, stjórnarflokks Jap- ans, ákveðiö að Ryutaro Hashi- moto, framkvæmdastjóri flokks- ins, sé einum of sjálfstæöur og ákveðinn til að hann geti tekiö við leiötogaembætti flokksins af Sosuke Uno, núverandi leiötoga og forsætisráðherra Japans. Has- himoto var af mörgum talinn lík- legastur til að taka viö af Uno sem sagöi af sér í kjölfar mikils ósigurs flokksins í þingkosningum sem fram fóru nýlega. Embættismenn flokksins segja aö nýr leiðtogi veröi valinn þann 8 þessa mánaöar. Fréttaskýrendur segja aö þar sem Hashimoto sé út úr myndinni sé vart nokkur lík- legri en annar til þess aö taka við af Uno. Nefna þeir helst Toshiki Kifi, fýrrum menntamálaráðherra. Ryutaro Hashimoto, sem af mörg- um var talinn liklegur til að taka við leiðtogaembætti Frjálslynda lýðræðisflokksins af Sosuke Uno. Símamynd Reuter Ætla að kæra sendiherra Dana Gizur Helgaaon, DV. V-ÞýskalandL- Tveir af átján austur-þjóðveijum, sem voru handteknir í september í fyrra af austur-þýsku lögreglunni í danska sendiráðinu í Berlín, ætla nú að lögsækja sendiherrann, Erik Krog-Mayer, aö því er danska sjónvarpið hefur skýrt frá. Danska sendiráðið lét sækja austur-þýsku lögregluna til þess aö fjar- lægja átjánraenningana sem allir voru austur-þýskir ríkisborgarar. Þeir höfðu leitað hælis í danska sendiráðinu til þess að flýta fyrir afgreiðslu feröaheimildar til vesturs þeim til handa. Þetta var í fyrsta sinn sem vestrænt sendiráð kallaði á austur-þýsku lögregluna í þeim tilgangi aö fjarlægja austur-þýska ríkisborgara sem leituöu ásjár vestræns ríkis. Einn af átjánmenningunum segir að átt hafi sér stað hörmuleg mistök og að eförleikurinn veröi því á þá lund að sendiherrann veröi lögsóttur. Austur-þjóðveijamir átján fengu allt aö þriggja ára fangelsi eftir aö aust- ur-þýska lögreglan haíöi haft hendur í hári þeirra. Dómamir voru skil- orösbundnir og em áöumefndir menn allir komnir úr landi. Sumarútsölurnar hafnar Sumarutsölurnar hófust i Vestur-Þýskaiandi f gær. Þessi kona gerðl greinilega ráð fyrir stimpingum og kom því búin til átaka. Hún er klædd likt og þeir klæðast sem spila bandariskan fótbolta, með hjálm og brjóst- vöm. Já, það er mlkið lagt á slg til að ná sem bestum kaupum. Stmamynd Reuter Stroessner kærður? Embættismaöur dómsmálaráðuneytisins á Paraguay skýrði frá því í gær aö fyrrum forseti landsins, Alfredo Stroessner, yrði sóttur til saka fýrir aö hylma yfir morö á fyrrum pólitískum andstæöingi. Stroessner var steypt af stóli í febrúar siðastliðnum. Mario Schaerer Prono lést árið 1976 þegar hann var í vörslu lögreglu. Stroessner, sem nú býr á Brasilíu, verður kvaddur til Paraguay til að svara til saka fyrir að hafa hylmt yfir moröið á honum. Tveir fyrrum ráöherrar í valdatíð hans þurfa einnig aö svara nokkum spumingum í tengslum viö þetta mál. Stroessner hefur verið ákærður fyrir Qeiri glæpi en aldrei fýrr hefur dómstóll hvatt hann til Paraguay. Sévardnadse til írans Sovéski utanríkisráöherrann, Eduard Sévardnadse, kom í tveggja daga opinbera heimsókn til írans í gærkvöldi. Þetta kom fram í frétt- um Ima, hinnar opinberu írönsku fréttastofu. Sévardnadse sagði í gær aö hann myndi e.t.v. ræöa afdrif WiUiams Higgins sem mannræningjar i Lí- banon kváöust hafa tekið af lífi í gær. Hann mun m.a. hitta aö máli Aii Akbar Hashemi Rafsanjani, hinn nýkjörna forseta, og Ali Akbar velyati utanríkisráðherra. Sé- vardnadse er fyrsti erlendi gestur- inn sem Rafsanjani tekur á móti en hann sigraði í forsetakosning- unum í íran á fóstudag. Heimsóknin kemur í kjölfar heimsóknar Rafsaiýanis til Sovét- Eduard Sévardnadse, utanríkis- rikjanna í júní síðastliðnum en ráðherra Sovétrikjanna. samskipti þjóöanna hafa batnaö Teikning Lurie rpjög á síðustu mánuöum. Meðal þess sem utanríkisráöherrann mun ræða viö gestgjafa sína er ástandiö í Afghanistan og auknar róstur meðal múhameöstrúarmanna í Sovétríkjunum. Keuter Pólverjar réöust inn í verslanir í gær til að hamstra vörur fyrir stórfelldar verðhækkanir i dag. Símamynd Reuter Pólverjar hamstra Pólverjar standa frammi fyrir miklum verðhækkunum á matvæl- um í dag, sama dag og búist er við aö þingið kjósi Czeslaw Kiszczak inn- anríkisráðherra í embætti forsætis- ráðherra. Landsmenn gáfu reiði sinni lausan tauminn í gær þegar þeir geröu áhlaup á verslanir til að kaupa hvaðeina sem hönd á festi áöur en kjötskömmtun tekur enda í dag. Búist er við aö verð á kjöti og öörum matvælum eigi eftir aö þre- faldast og jafnvel íjórfaldast í kjölfar Fyrrum innanríkisráðherra Kúbu, Jose Abrantes, ásamt þremur emb- ættismönnum ráöuneytisins hafa verið handteknir fyrir meinta spill- afnáms skömmtunarinnar. Embættismenn sögöu þaö óliklegt aö búöir fyOtust af matvælum á fyrsta degi nýs tímabils þar sem gert er ráð fyrir aö markaösöflin ráöi ferðinni aö einhverju leyti, líkt og á Vesturlöndum, í stað miöstýrðs efna- hagskerfis. Hin nýja skipan átti fyrst að ná til matvara. „Þaö er engum vafa undirorpið að baráttan um markaöinn hefst 1. ágúst,“ sagði Nurowski markaös- málaráðherra. Gagnrýnendur óttast ingu. Er þetta liöur í herferð stjóm- valda gegn eiturlyfjasölu. Þetta kom fram í fréttum hinnar opinberu mál- pípu stjórnar Castros, dagblaðinu aö baráttan haíi verið illa skipulögö og muni hafa lítil áhrif á verðbólguna sem er farin að nálgast 100 prósent. Þeir sögöu að í staðinn mætti búast við því aö 60 prósent þjóðarinnar myndu þurfa aö þola fátækt og hætta væri á uppþotum. Pólska þingið samþykkti í gær ráð- stafanir til aö vísitölubinda laun verkamanna til að vega upp á móti verðhækkununum. Reuter Granma. í frétt dagblaðsins voru einnig nefndir fimm hershöfðingjar, sem áöur höföu verið lækkaöir í tign, sem ,voru reknir vegna meintrar aöildar aö fíkniefnasmygli. Þá hafa nokkrir lægra settir ríkisstarfsmenn verið reknir, þar af einn fyrrum ríkis- starfsmaður sem umsjón haföi meö miklum hluta erlends gjaldeyris og var í nánum tengslum viö innanrík- isráöuneytiö. Hann var handtekinn. Abrantes er fyrrum meðlimur mið- stjómar kommúnistaflokks Kúbu. Hann var rekinn úr starfi innanrík- isráöherra 28. júní síðastliðinn í kjöl- far handtöku fjórtán embættis- manna hersins og leyniþjónustunn- ar. Þeir vom sakaöir um fíkniefna- smygl. Tólf þeirra störfuðu viö inn- anríkisráöuneytið. Þann 14. júlí síö- astliðinn voru fjórir háttsettir emb- ættismenn í hernum teknir af lífi fyrir aðild að fíkniefnasmygli. Einn þeirra var Amaldo Ochoa, einn nán- asti samstarfsmaður Castros. Samkvæmt upplýsingum embætt- ismanna stjórnarinnar notuöu nokkrir fyrrverandi starfsmenn inn- anríki'sráöuneytisins fé stofnunar- innartileiginnota. Reuter Fidel Castro ásamt Jose Abrantes, fyrrum innanrikisráöherra. Abrantes hefur veriöhandtekinnfyrir spillingu. Simamynd Reuter Afrýjar dómnum Christer Pettersson, sem í síö- ustu viku var fundinn sekur um moröið á Olof Palme, áfrýjaöi lífs- tíðarfangelsisdómi sínum í gær. Pettersson var dæmdur af undir- rétti í Stokkhólmi á fimmtudag en af átta dómendum vildu tveir lög- læröir dómarar sýkna hann. Meiri- hluti dómsins, sex leikmenn, fundu hann aflur á móti sekan. Lögfræöingur Petterssons, Ame Liljeros, lagði áfrýjunina fram og búist er við að málið verði tekið fyrir í áfrýjunarrétti þann 7. sept- ember. Lifjeros sagði aö niðurstaða dómsins frá því í síðustu viku hefði verið hálfur sigur og lagaspekingar telja þokkalegar líkur á aö Petters- son verði sýknaöur þar sem æðri dómstóllinn krefjist oft betri sann- ana fyrir sekt en hinn lægri. Máliö gegn Pettersson var að mestu hyggt á líkum þar sem ekki fundust nein- ar óyggjandi sannanir fýrir því aö hann heföi myrt Palme að kvöldi 28. febrúar 1986. Dómurinn byggði niöurstööu sína aö mestu á framburöi Lisbet Palme, ekkju forsætisráöherrans, sem bar kennsl á Pettersson í rétt- inutn og sagöi hann vera manninn sem staröi á eiginmann hennar nokkrum sekúndum eftir að skotin riöu af. Reuter Sakaðir um spillingu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.