Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1989, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1989, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 176. TBL. - 79. og 15. ARG. - FOSTUDAGUR 4. AGUST 1989. VERÐ I LAUSASÖLU KR. 95 Helgarefhið er í D V í dag: Bama-DV -sjábls. 23-24 og 33 Sérstæð sakamál -sjábls. 16 MagnúsTorfi umvaldabar- áttuna íTeheran -sjábls. 10 Knattspyma unglinga -sjábls. 18 Vinsælustu myndböndin -sjábls.32 Kvikmyndir Hanna og Barbera -sjábls.43 Helgar- krossgátan -sjábls.53 Það voru hressir krakkar sem Ijósmyndari DV hitti við Umferðarmiðstöðina í gær, enda verslunarmannahelgi framundan. Hinir kátu ferðalangar ætluðu sér í Húnaver en þangað mun straumurinn meðal annars liggja um þessa helgi. Aðrir vinsælir áningarstaðir um þessa helgi eru greinilega Vestmannaeyjar og Þórsmörk. Auk þess verða ferðalangar á ferð um allt land á einkabílum. Það er því betra að allir fari gætilega. Nánar er sagt frá ferðalögum helgarinnar á bls. 25,27 og baksíðu. Þar er einnig að f inna allt um helgarveðrið. Góða ferð og góða skemmtun! DV-mynd Hanna Fuííunninn fiskurbeint frá Akranesi til útlanda - -sjábls.5 UrslHin ráðastí

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.