Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1989, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1989, Blaðsíða 28
40 FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 198». Smáauglýsingar ■ Bflar tfl sölu Saab 900 GLE ’84 til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, bein innspýting, 118 hö, upphituð framsæti, sóllúga, ný low profile Michelindekk, dráttarkr., vel með farinn, og lítur vel út, ekinn 84 þús. Uppl. í síma 91-10191. Á sama stað óskast stationbíll fyrir ca 250 þús. og labb rabb talstöðvar. Ath. Ath. Tökum að okkur almennar bílaviðgerðir. Fljót, ódýr og góð þjón- usta. Opið alla daga frá kl. 9-22. Lok- að sunnudaga. Reynið viðskiptin. Bílastöðin hf., Dugguvogi 2, s. 678830. Citroen BX 16 TRS árg. '84 til sölu, gullbrons, rafinagn í rúðum, samlæs- ing, óskabíll í fullkomnu lagi, verð tilboð, góður staðgrafsl., skipti á ódýr- ari koma til greina. Sími 15369. Gott eintak af Saab 99 GL, 5 gíra, árg. ’84, ekinn 68 þ. km, ný dekk, upphækk- aður, útvarp og segulband, mögul. á að taka ódýrari smábíl, ekki of gamlan upp í, góður stgrafsl. Uppl. í s. 674256. Nýr Nissan Micra, 75 þ. kr. afsl. Til sölu Nissan Micra ’89, ekinn 10 þ. km, kostar nýr 625 þ., til sölu á 580 þ. Uppl. í síma 678968 í kv. eða eftir helgi. Unnur og Raggi. 6 cyl. ameriskur eðalvagn, Ford Granada, til sölu, 4ra dyra, í góðu lagi, skoðaður ’89, á góðu verði. Uppl. í síma 687393. B®lll til sölu og laxaseiðafrystingakist- ur. Mercedes Benz 1219, árg. ’78 m/vöruflutn.- og sveínhúsi, 6 cyl. V- vél. Sími 604143. Chevrolet Malibu Classic '79 til sölu, 2 dyra, með nokkrum aukahlutum. Verð 250 þús. eða samkomulag. Uppl. í síma 91-79745 eftir kl. 20. Ford Fiesta ’85, eljdnn 58.000, lítur mjög vel út, skoðaður, kostar aðeins 285 þús. á skuldabréfi eða 250 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 30328. Ford Taunus 2000 GL, árg. 1982, sjálf- skiptur, til sölu, einnig Volvo 740 GL, árg. 1986, ekinn 33.000 km, beinsk., m/samlæsingum. Uppl. í síma 641189. Fornbílaáhugamenn: Hér er einn sem þarf að komast í góðar hendur, M. Benz 280 SE ’70. Uppl. í síma 45506 milli kl. 20 og 22. Glæsilegur bill til sölu, Mazda 626 2,0i ’88, 16 ventla, rauður, 2ja dyra, bein- skiptur, með öllu, ekinn 25 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-13676. Gullfallegur Toyota Corolla '84, sjálf- skiptur, og Mitsubishi Galant ’80, með ’82 vél, til sölu, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 91-54265. Góð kjör. Mazda 626 ’81 til sölu, góður bíll. Skuldabréf athugandi, enn fremur bílagræjur. Uppl. í síma 77806 og 623106. Góður dísllbill. Til sölu Opel Rekord D ’85, sjálfekiptur, vökvastýri, ekinn 134 þús. Verð 550 þús., ath. skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 92-15811. Lada Samara ’87 til sölu, ekinn 26.000, tilbúinn til að taka tjaldvagn upp í 1 kaupverð, verð 250 þús., 200 þ. staðgr. Uppl. í síma 656918 og 985-31117. LandRover dlsil, með mæli, árg. ’75, til sölu, verð kr. 140.000, einnig Lada station 1500 ’83, verð kr. 40.000. Vél- smiðja Hafnarfjarðar, sími 50145. M.Benz 200 '78 til sölu, 4ra gira sjálf- skipting, topplúga, hvítur, verð 400.000, skipti á ódýrari, ferðakerra fylgir. Uppl. í síma 93-12988. Mazda 626 ’81 til sölu, lítið keyrð og í góðu lagi en fremur illa útlítandi, fæst á hagstæðu verði. Uppl. í síma 670366. Mazda 626 ’81 til sölu, í góðu standi, nagladekk á felgum fylgja. Selst að- eins gegn staðgreiðslu á 65 þús. Uppl. í síma 79427. Mazda 626 hardtop '82, krómf., rafin. í rúðum og topplúgu, vökva- og velti- stýri. Skipti á ódýrari. Verð 230 þús. eða 145 þús. staðgr. Sími 91-41937. Mazda 929 station, árg. '80, til sölu í góðu lagi, mikið endumýjuð, einnig Yamaha DX 27 hljómborð, selst ódýrt. Uppl. í síma 98-33994. Mjög góöur bíll getur fengist á mjög góðum kjörum eða góðum stað- greiðsluafsl. BMW 318 ’80. Uppl. í síma 44107. Rauður, fallegur Fiat Uno 45S '88 til sölu, ekinn 20.000, verð 420.000, 360.000 staðgr., vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 652224. Suzuki Fox ’82 til sölu, upphækk., 35" ný dekk, B18 Volvo vél, verð 380.000, skipti ath. á ódýrari. S. 680624 til kl. 18 og 14095 e.kl. 18. Sigurður. Suzuki Swift '88 til sölu, sjálfskiptur, ekinn 23 þús., gott staðgreiðsluverð, aðeins 410 þús., vetrardekk og grjót- grind fylgja. Uppl. í síma 75081. Toyota Corolla ’87 til sölu, 5 dyra, hatchback, brúnn á litinn, ekinn 43.000 km. Selst gegn staðgreiðslu. Uppl- í sfina 41373 e.kl. 16. - Sími 27022 Þverholti 11 Volvo 244 GL '79 til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri. Góður bíll. Gott verð. Skipti athugandi. Uppl. í síma 92-12665. Volvo 245 DL ’77 til sölu, blásanserað- ur, með snúningshraðamæli, gang- verk gott, selst ódýrt. Uppl. í síma 72077 og 657065. Wagoneer ’77 til sölu, allur nýyfirfar- inn, er með spili. Einnig Subam sendi- bíll ’83 og Toyota Corolla ’81. Ath. öll skipti. Uppl. i síma 92-15462 e.kl. 16. Ódýrir góðir bilar: Volvo 244, sjálfsk., vökvastýri, heillegur bíll, verð 55 þ., Chevrolet Citation ’80, sk. ’90, 6 cyl., sjálfek., verð 60-70 þús. Sími 624161. Ódýrt. Sérstakt tækifæri.Til sölu Saab 99 GL ’80, staðgreiðsla 65 þús., afborganir 85 þús. Uppl. í síma 91-13753. Aðdáendur. Mjög vel með farinn Fiat Uno 45S ’88 til sölu. Uppl. í síma 91-51008. Bronco ’73 til sölu, nýupptekin vél, 351V, fæst á góðu verði. Uppl. í síma 91-696519 eftir kl. 18. Fiat Uno 55 S, árg. ’85, til sölu, skemmd- ur eftir tjón, ekinn 47.000 km. Uppl. í síma 98-21051 e.kl. 19 og um helgina. Litið ekinn og mjög vel með farinn Lada Samara ’87 til sölu. Uppl. í síma 674197 eftir. kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. M. Benz 190 ’83 til sölu, sjálfskiptur, einnig Volvo 244 DL ’77. Uppl. í síma 71339._________________________________ Mitsubishi Galant árg. ’89 til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. í síma 36799. Silfurgrá Honda Civic '80 til sölu, verð 70 þús., vel með farin. Uppl. í síma 91-73279. Suzuki GTI '88, ekinn 13 þús. km, svart- ur, helst ekki skipti. Uppl. í síma 93-71609.___________________________ Til sölu Camaro árg. '84, 6 cyl., sjálf- skiptur, ekinn 47 þús. km. Uppl. í síma 91-26967 eftir kl. 19. Til sölu Ford Taunus, árg. ’82, þarfnast lagfæringar, varahlutir fylgja. Selst ódýrt. Gunni, sími 91-666036. Toyota Corolla árg. 1980, skoðaður, til sölu. Uppl. í vinnusíma 686037 og hs. 621896. Colt árg. ’81 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 96-62329. Datsun Cherry ’80 til sölu, mjög hag- stætt verð. Uppl. í síma 10142. Gaiant ’79 til sölu, nýskoðaður, ekinn aðeins 88 þús. km. Uppl. í síma 76617. Litið ekin Lada Samara, 5 gíra, árg. '87. Uppl. í sima 91-78212. Lítið ekinn Ford Sierra ’84til sölu, fór á götuna sumarið ’85. Uppl. í síma 91-78212. Til sölu Ford Sierra 1600 CL ’88, 4ra dyra. U.ppl. í síma 91-14770 á kvöldin. Volvo 244 ’78 til sölu, mjög gott ein- tak, skuldabréf. Uppl. í síma 20814. VW Golf, árg. ’81, til sölu, staðgreiðslu- tilboð óskast. Uppl. í síma 91-672224. ■ Húsnæói í boði Garðabær. Herbergi með húsgögnum og aðgangi að eldhúsi og baði til leigu fyrir skólastúlku utan af landi. Uppl. hjá Ingibjörgu í síma 657059 e.kl. 18. Góð 2ja herb. íbúð í nýlegu húsi við Vitastíg til leigu, 37 þús. á mánuði, fyrirframgreiðsla, laus 1. sept. Tilboð sendist DV, merkt „V 5911“. Góð einstaklingsibúð til leigu til lengri tíma. ísskápur, sími og eldhúsáhöld geta fylgt. Tilboð sendist DV, merkt „Ibúð 5905“. Herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði til leigu fyrir skólastúlku. Áhugasamar sendi uppl. til DV, merkt „A 1716“. Kjallaraherbergi i rólegri blokk, salerni á ganginum, leigist skilvísu ungmenni strax. Uppl. í síma 91-30181 milli kl. 18 og 21. Lítil 3-4 herb. íbúð til leigu við Hellis- götu í Hafnarfirði. Leigist frá 15. ágúst í óákveðinn tíma. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „P 5924“. Noregur - ísland: Eigum nýtt einbýlis- hús á vesturströnd Noregs, nánar til- tekið Málöy, höfum áhuga á að skipta á íbúð í Rvík, frá sept. S. 97-71229. V/Hverfisgötu. 5 herb. íbúð til leigu, leigist í einu lagi eða í herbergjum, reglusemi og snyrtimennska áskilin. Uppl. í síma 28168. Einstaklingsíbúð í Tryggvagötu til leigu í 6 mánuði, laus strax. Uppl. í síma 41241 eftir kl. 18. Geymslur til leigu í lengri eða skemmri tíma, bæði stórar og smáar. Uppl. í síma 652582 alla daga e.kl. 17. Lögglltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, sfininn er 27022. 2 herb. íbúð i Hafnarfirði til leigu. Uppl. í síma 50147. 2ja herb. íbúð til leigu, leigist í 1 ár. típpl. í síma 641457. M Húsnæði óskast 4-5 herb. íbúö óskast til leigu frá 1. sept., einhver fyrirframgreiðsla, algjör reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í símá 76385, Valgerður. Mig bráðvantar sem fyrst 2 herb. ibúð m/húsbún. í minnst 2-3 mán., greiðslu- geta á mán. 25-30 þús. Vinsaml. hring- ið í s. 15459 í dag og næstu daga. Tveir bræður, 23 og 26 ára, báðir í námi, óska eftir að leigja 3ja herb. íbúð, helst í Heimunum eða Laugar- neshverfi, þó ekki skilyrði. S. 91-41045. Ungan mann bráðvantar herbergi með aðgangi að snyrtingu í Vogum, Heim- um eða Sundahverfi strax. Uppl. í sfina 53060. Ungt par að austan vantar 2ja-3ja herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu frá 25. ágúst. Góðri umgengni og öruggum mánaðargr. heitið. Uppl. í s. 97-41189. Þingholtin. Par í námi við KHÍ óskar eftir 2-3 herb. íb. á leigu frá 1/9 eða fyrr til a.m.k. 1/6 1990, æskil. staðsetn. í Þingholtunum. S. 97-21266 e.kl. 18. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir og herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan- legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Óska eftir 4ra herb. íbúð frá og með 1. október, helst í Kópavogi. Uppl. veitir Villi Þór hjá Hársnyrtingu Villa Þórs í síma 34878 og á kvöldin 43443. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Góðri umgengni, reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 73606. Athl Mætti þarfnast lagfæringar. Par með barn vantar íbúð í Haftiarfirði. Uppl. í síma 91-53858. Lögglltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Reglusöm hjón óska eftir 3-4 herb. íbúð til leigu frá 1. sept., sem næst Hlíðunum. Uppl. í síma 91-23948. Tvo námsmenn utan af landi vantar íbúð í vetur, helst nálægt Iðnskólan- um. Uppl. í síma 97-11347 e.kl. 19. Einbýlishús óskast á leigu, helst á tveimur hæðum. Uppl. í síma 618531. Herbergi óskast undir litla búslóð. Uppl. í síma 84164 á kvöldin. ■ Atvinnuhúsnæði Sanngjörn leiga. 350-500 kr. pr. ferm (langtímaleiga). Við Stórhöfða ofan- verðan er til leigu húsnæði á jarð- hæðum og 3. hæð sem henta ýmiss konar starfsemi: Heildsölum, bílavið- gerðum, bílaþvotti, áhaldaleigu, smá- iðnaði, blikksmiðjum, verkfræðistof- um og arkitektastofum. Hægt er að aðlaga húsnæðið þörfum hvers og eins, bæði hvað varðar aðkomu og lagnir, stærðir frá 100-1300 ferm á hverri hæð. Uppl. veittar í síma 12729 milli kl. 14 og 15 og á kvöldin. Til leigu gott 66 m2 verslunarpláss í verslunarmiðstöð í Breiðholti. Laust nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5870. Viljum taka á leigu minnst 300 fm hús- næði, þarf að vera á jarðhæð og líta þokkal. út, verð mest 330 kr. fin. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 27022. H-5898. Ca 70 ferm skúr til leigu I Hafnarfirði. Rafmagn en ekki vatn. Uppl. í síma 91-28168. ■ Atviima í boöi Fyrirtæki I innflutningi og smásölu vant- ar starfsmann til skrifetofustarfa, þarf að geta unnið sjálfetætt við tölvubók- hald (Opus), viðskiptamannabókhald, innheimtur, erlendar bréfaskriftir og innflutningspappíra. Þarf að geta haf- ið störf sem fyrst. Lysthafendur sendi umsókn til DV, merkt „MSS 5921“. Veitingastaður óskar eftir starfsfólki í sal, vaktavinna. Um er að ræða vakt- ir frá kl. 7.30-12 og 18-23 eða frá kl. 14-23. Laun samkv. samningum FSV. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5918. Herbegisþernur óskast til starfa á góðu hóteli í borginni, vaktav. en um dagv. er að ræða. Umsóknir sendist DV, merkt „Hótel-5895“, f. miðvikudkv. Ráðskona óskast á fámennt sveita- heimili frá 1. sept., böm engin fyrir- staða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5920. Smiðir. Býð dvöl í sumarhúsi í Vogesa- fjöllunum í Frakklandi fyrir fjölskyld- una, nálægt þýskalandi, gegn sann- gjami vinnu. Úppl. í síma 91-12037. Áreiðanlegur og áhugasamur starfs- kraftur óskast til starfa á smurbrauð- stofu sem fyrst. Uppl. í síma 33614 og 33615. Óskum eftir að ráða starfskraft í versl- un okkar til afgreiðslustarfa hálfan daginn (síðdegis). Árbæjarkjör, Rofabæ 9, s. 681270. Öruggur starfskraftur óskast í söluturn nú þegar. Ekki yngri en 20 ára. Með- mæli nauðsynleg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5903. ■ Atvinna óskast 27 ára maður utan af landi óskar eftir atvinnu í Reykjavík frá 1. sept., hefur meirapróf, rútupróf og mikla reynslu sem bílstjóri. Sími 96-23505 e.kl. 16. Fiskmat eða verkstjórn. Kona óskar eftir vinnu við fiskmat eða verkstjóm, öll réttindi til staðar. Uppl. í síma 91-77240 og 985-27193. Þrælvanur sölumaður (sjálfst.) getur tekið að sér auglýsingasölu fyrir blöð og tímarit. Áhugasamir leggi nöfn og síma inn á augld. DV, merkt T-5889. 41 árs Dana bráðvantar vinnu sem fyrst, þaulvanur lagerstörfum, allt kemur til greina. Uppl. í síma 670314. Vanur pitsubakari óskar eftir vinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5925. ■ Bamagæsla Barnagæsla - heimilisaðstoð óskast til fjölskyldu sem búsett er í Breiðholti. Áuk almennra heimilisstarfa mun við- komandi hafa umsjón með 3 börnum á aldrinum 4 'A, 9 og 11 ára. Fjölskyld- an býr í einbýlishúsi og er öll aðstaða mjög góð. Viðvera er frá kl. 10-18 alla virka daga. Æskilegur aldur viðkom- andi er frá 25-60 ára. Nánari uppl. eru gefnar á skrifetofu Vettvangs, Skóla- vörðustíg 1A, frá kl. 9-15, sími 623088. Seltjarnarnes. Óska eftir konu til þess að sækja 3 ára strák á leikskólann Selbrekku og passa eftir hádegi. Uppl. í síma 91-612305. Tek börn I gæslu, einnig á kvöldin og um helgar passa ég heima hjá fólki. Uppl. í síma 18972. Óska eftir barnapiu á aldrinum 14-15 ára. Uppl. í síma 95-37330. ....mP ■ Ymislegt Fullorðinsvldeómyndir. Yfir 20 titlar af nýjum myndum á góðu verði, sendið 100 kr. fyrir pöntunarlista á p.box 4186, 124 Rvík. Hefur þú ekki fengið nóg af pólitískri óráðsíu, sóun, sukki og skattpíningu? Ef svo er þá hafðu_ samband í síma 91-52533. Samtökin Island. ■ Einkamál Allt er fertugum fært. Maður, sem er óvirkur alki, óskar eftir vini og félaga á aldr. 20-45. Algjörum trúnaði heitið. Vinsamlegast sendið bréf inn á DV, merkt "Vinátta 2045". Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. Ungur, myndarlegur og hress karlmað- ur vill iynnast stelpu eða konu með tilbreytingu í huga. Svarbréf sendist tilDV, merkt "Frískur 6967". ■ Kermsla Námsaðstoð: við grunn-, framhalds- og háskólanema í ýmsum greinum. Innritun í s. 91-79233 kl. 14.30-16.30. Nemendaþjónustan sf. - Leiðsögn sf. ■ Spákonur Verð I Reykjavlk 1.-4. og 8.-13. ágúst, spái í tarrot, lófa og talnaspeki. Tíma- pantanir í síma 98-22018 og 91-35548. ■ Hreingemingar Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum upp vatn. Fermetraverð eða föst til- boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877._____ Tökum að okkur hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og hjá fyrirtækjum. vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í síma 687194. Þrit, hreingerningar, teppahreinsún, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Gólfteppahreinsun. Hreinsum gólfteppi og úðum Composil óhreinindavöm- inni. Sími 680755, heimasími 53717. Hreingernigarþjónusta Þorsteins og Stefáns, handhreingemingar og teppahreinsun. Símar 28997 og 35714. ■ Þjónusta Háþrýstiþvottur, steypuviðgerðir. Látið hreinsa húsið vel undir málningu. Emm með kraftmiklar háþrýstidælur, gemm við sprungur og steypu- skemmdir með viðurkenndum efnum. Einnig málningarvinna. Gerum föst tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 985-22716, 91-50929 og 96-51315. Múrvinna, múrviðg. Tökum að okkur alla múrvinnu, alla smámúrvinnu og viðg., s.s. palla- og svalaviðg. og allar breytingar. Gerum gamlar útitröppur sem nýjar. Gerum föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Reynið viðskiptin. Fagmenn. Uppl. s. 91-675254. Háþrýstiþvottur, múr-, sprungu- og steypuviðgerðir, sílanhúðun og -mál- un. Við leysum vandann, firrum þig Ahyggjum og stöndum við okkar. Föst tilboð og greiðslukjör. Sími 75984. Tréverk/timburhús. Tökum að okkur veggja- og loftasmíði, hurðaísetning- ar, uppsetn., á innrétt., parketl., og smíðar á timburh., einnig viðg., og breytingar. Verkval sf., s. 656329 á kv. Alhliða viðgerðir á steyptum mann- virkjum, háþrýstiþvottur, sandblást- ur, viðgerðir á steypuskemmdum. B.Ó. verktakgr, s. 673849,985-25412,616832. Allt muglig mann. Alls konar þjónusta. Hringið í síma 91-624348 (Óli), milli kl. 16 og 20 alla daga. Láttu reyna á það. Háþrýstiþvottur/sandblástur/múrbrot. Öflugar CAT traktorsdælur, 400 kg/cm2, tilboð samdægurs. Stáltak hf„ Skiph. 25, s. 28933 og 12118 e. kl. 18. Málarar geta bætt við sig verkefnum, úti og inni. Uppl. í síma 77806 og 623106. ■ Ökukennsla Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun,- kenni allan daginn á Nissan Sunny Coupé ’88, engin bið, Greiðslu- kjör. Sími 91-52106. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. Vignir Sveinsson ökukennari auglýsir! Get bætt við mig nokkrum nemendum sem geta byrjað strax. Kennslubifreið M. Benz. Hs. 676766, bílas. 985-24222. Öku- og bifhjólakennsla. Volvo 440 turbo ’89 og Kawasaki SR/Honda CB 250. Talst.samb. Visa/Euro. Snorri Bjarnason, vs. 985-21451, hs. 74975. Ökukennsla og aðstoð við endurnýjun, kenni á Mazda 626 ’88 allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226. ■ Garðyrkja Hellulagnir, snjóbræðsla. Tek að mér hellulagnir, lagningu snjóbræðslu- kerfa, tyrfingu og girðingavinnu, einnig stoðveggi og allan frágang á lóðum og plönum. Margra ára reynsla. Geri föst verðtilboð ef óskað er. Vin- samlegast hafið samband í síma 53916. Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta, garðaskipulag, skrúðgarðateiknun. Álmenn skrúðgarðavinna. Hellulagn- ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð- vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna - sanngjamt verð. Garðlist, s. 22461. Túnþökur og mold. Til sölu sérlega góðar túnþökur. Öllu ekið inn á lóðir með lyftara, 100 % nýting. Hef einnig til sölu mold. Kynnið ykkur verð og gæði. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar. Uppl. í síma 656692. Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún- þökur. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Sími 91-78155 alla virka daga frá 9-19 og laugard. frá 10-16, s. 985-25152 og 985-25214 á kv. og um helgar. Jarð- vinnslan sf., Smiðjuvegi D-12. Við dýrir, nei, nei! Við erum þessir ódýru sem tökum að okkur garðslátt, hellulag:nir, leggja túnþökur og losum ykkur við illgresið úr beðum með góð- um og fallegum Bláfjallasandi. S. 670733, Stefán, 46745, Gunnar, e. kl. 18. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. 100 prósent nýting. Erum með bæki- stöð við Reykjavík. Túnþökusalan sf„ s. 98-22668 og 985-24430.________ Garðeigendur. Tökum að okkur lóða- standsetningar, garðabreytingar, hellu- og hitalagnir. Fagmenn. Garð- tækni sf„ sími 21781 e.kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.