Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1989, Page 36
FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1989.
Laugardagur 5. ágúst
SJÓNVARPIÐ
14.00 iþróttaþátturinn - frjálsar íþróttir.
Fyrri hluti þáttarins er helgaöur
frjálsum íþróttum en þá er bein
útsending frá Evrópumóti lands-
liöa i Gateshead i Englandi en i
síðari hluta eru svipmyndir frá
iþróttaviðburðum vikunnar og
fjallað um Islandsmótið I knatt-
spyrnu.
18.00 Dvergarikið (7) (La Llamada de
los Gnomos). Spænskur teikni-
myndaflokkur i 26 þáttum. Þýð-
andi Sveinbjörg Sveinþjörns-
dóttir. Leikraddir Sigrún Edda
Björnsdóttir.
18.25 Bangsi bestaskinn (The Ad-
ventures of Teddy Ruxpin).
Breskur teiknimyndaflokkur um
Bangsa og vini hans. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson. Leikraddir
Örn Árnason.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Háskaslóóir (Danger Bay).
Kanadískur myndaflokkur. Þýð-
andi Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu
sem hefst á fréttum kl. 19.30.
20.20 Magni mús. (Mighty Mouse).
Bandarisk teiknimynd. Þýðandi
Gauti Kristmannsson.
20.35 Lottó. framhald.
20.40 Réttan á röngunni. Gestaþraut
í sjónvarpssal. I jressum þætti
verður islenskt hálendi í brenni-
depli og þeir sem keppa eru full-
trúar frá Árvakri og KR. Umsjón
Elísabet B. Þórisdóttir. Stjórn
upptöku Þór Elis Pálsson.
21.05 Fólkið í landinu - Laugi i Lauga-
búð. Umsjón Sigrún Stefáns-
dóttir.
21.30 Gullöld gamanleikaranna
(When Comedy Was King).
Syrpa sigildra atriða úr gaman-
myndum frá tímum þöglu mynd-
anna. Meðal leikenda eru Charlie
Chaplin, Buster Keaton, Stan
Laurel, Oliver Hardy, Ben Turpin,
Fatty Arbuckle, Wallace Beery,
Mabel Normand og Gloria
Swanson. Þýðandi Ólöf Péturs-
dóttir.
22.50 Andspyrna i Assisi (The Assisi
Underground) - fyrri hluti.
Bandarisk sjónvarpsmynd. Leik-
stjóri Alexander Ramati. Aðal-
hlutverk Ben Cross, Maximilian
Schell, James Mason, Irene Pap-
as og Karl-Heinz Hackl. Myndin
gerist á timum heimsstyrjaldar-
innar siðari i itölsku borginni
Assisi. Neðanjarðarhreyfing und-
ir forystu klerksins Rufino bjargar
hundruðum gyðinga undan
stormsveitum Hitlers. Þýðandi
Gauti Kristmannsson. Siðari hluti
myndarinnar er á dagskrá sunnu-
daginn 6. ágúst.
0.30 Útvarpsfréttir i dagskráriok.
9.00 Með Beggu frænku. Halló krakk-
ar! Nú ætla ég að vera með ykk-
ur og svo gerum við eitthvað
skemmtilegt og óvænt þvi það
finnst mér svo gaman. Við
gleymum að sjálfsögðu ekki
teiknimyndunum og horfum á
Óskaskóginn, Lúlla tigrisdýr, Olla
og félaga, Snorkana og Maju
býflugu. Myndirnar eru allar með
íslensku tali.
10.35 Jógi. Teiknimynd.
10.55 Hinlr umbreyttu. Teiknimynd.
11.20 Fjötskyldusögur. Leikin barna-
og unglingamynd.
12.10 Ljáðu mér eyra... Við endur-
sýnum þennan vinsæla tónlistar-
þátt.
12.40 Lagt fann. Endurtekinn joáttur frá
siðastliönu sunnudagskvöldi.
13.20 Hefnd busanna. Revenge of the
Nerds. Sprenghlægileg ungl-
ingamynd sem segir frá fimm
drengjum og uppátektarsemi
þeirra i skólanum. Aðalhlutverk:
Anthony Edwards, Robert
Carradine og Curtis Armstrong.
14.50 Ástarorð. Terms of Endearment.
Fimmföld óskarsverðlaunamynd
með meiru. Jack Nicholson á hér
frábæra spretti sem drabbarinn i
næsta húsi við mæðgurnar tvær.
Aðalhlutverk: Shirley McLaine,
Jack Nicholson, Debra Winger
og Danny De Vito.
17.00 íþróttir á laugardegi. Heimir
Karlsson og Birgir Þór Bragason
sjá um tveggja tima fjölbreyttan
íþróttaþátt þar sem meðal annars
verður sýnt frá itölsku knatt-
spyrnunni og innlendum íþrótta-
viðburðum.
19.19 19rl9. Fréttir og fréttatengt efni.
20.00 Lif i tuskunum. Rags to Riches.
Það er ekki tekið út með sitjandi
sældinni að verða fimm stúlkna
faðir á einum degi. Diana verður
óskaplega ástfangin en Nick Fo-
ley er ekki jafnhrifinn af valinu. ,
Aðalhlutverk Joseph Bologna,
Bridget Michele, Kimiko Gel-
man, Heidi Zeigler, Blanca
DeGarr og Tisha Campbell. j
20.55 O’Hara. Litli, snarpi lögreglu-
jijónninn og gæðablóðin hans j
koma mönnum í hendur réttvis-
innar þrátt fyrir sérstakar aðfarir.
Aðalhlutverk: Pat Morita, Kevin
Conroy, Jack Wallace, Catherine
Keener og Richard Yniguez.
21.45 Heimiliserjur. Home Fires. Fram-
haldsmynd í tveimur hlutum.
Fyrri' hluti. Á yfirborðinu er Ash
fjölskyldan eins og hver önnur
miðstéttarfjölskylda. Hjónin
Charlie og Cath eiga saman fjög-
urra ára son og börn hans tvö á
unglingsaldri frá fyrra hjóna-
bandi eru einnig hluti af heimil-
isfólkinu. Fjölskyldan er samhent
en oft vill þió slá í brýnu vegna
tilfinningalegra erfiðleika ein-
staklinganna. Seinni hluti verður
sýndur sunnudaginn 6. ágúst.
Aðalhlutverk: Guy Boyd, Amy
Steel, Max Perlich og Juliette
Lewis.
23.40 Herskyldan. Nam, Tour of Duty.
Spennuþiáttaröð um herflokk I
Víetnam. Aðalhlutverk: Terence
Knox, Stephen Caffrey, Joshua
Maurer og Ramon Franco.
0.30 Oliuborpallurínn. Oceans of Fire.
Spennumynd um nokkra fanga
sem láta sér fátt fyrir brjósti
brenna. Þeir hafa tekið að sér
djúpsjávarköfun vegna olíubor-
unar og oft er æði tvísýnt hvort
þeir koma aftur til baka úr þess-
um lífshættulegu leiðöngrum.
Aðalhlutverk: Lyle Alzado, Tony
Burton, Ray'Boom-
Boom’Manchini, Ken Norton,
Cynthia Sykes og David Carrad-
ine. Bönnuð börnum.
Rás I
FM 92,4/93,5
6.45 Veóurfregnir. Bæn, séra Gunnar
Kristjánsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Góóan dag, góðir hlustendur.
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Litli barnatíminn á laugardegi:
Laxabörnin eftir R.N. Stewart.
Þýðing: Eyjólfur Eyjólfsson. Les-
ari: lrpa Sjöfn Gestsdóttir. Hrafn-
hildur veiðikló segir okkur líka frá
veiðistönginni sinni. Umsjón:
Gunnvör Braga Sigurðardóttir.
9.20 Sígildir morguntónar - Offen-
bach, Spohr, Puccini og De-
bussy.
9.35 Hlustendaþjónustan. Sigrún
Björnsdóttir svarar fyrirspurnum
hlustenda um dagskrá Útvarps
og Sjónvarps.
9.45 Innlent fréttayfirllt vikunnar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir. .
10.30 Fólkiö í Þingholtunum. Fjöl-
skyldumynd eftir Ingibjörgu
Hjartardóttur og Sigrúnu Óskars-
dóttur. Flytjendur: Anna Kristín
Arngrímsdóttir, Arnar Jónsson,
Flosi Ólafsson, Halldór Björns-
son og .Þórdís Arnljótsdóttir.
Stjórnandi: Jónas Jónasson.
11.00 Tilkynningar.
11.05 í liðinni viku. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson.
12.00 Tilkynningar. Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulok-
in. Tilkynningar.
13.30 Á þjóðvegi eitL Sumarþáttur
með fróðlegu ívafi. Umsjón:
Bergljót Baldursdóttir og Ómar
Valdimarsson.
15.00 Þetta vil ég heyra. Leikmaður
velur tónlist að sínu skapi.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 .Veðurfregnir.
16.20 Leikrlt mánaðarins: Þess bera
menn sár eftir Jorge Diaz. Þýð-
andi: Ingibjörg Haraldsdóttir.
Leikstjóri: Brynja Benediktsdótt-
ir. Leikendur: Sigurður Skúlason,
Helga Jónsdóttir og Árni Örn-
ólfsson. (Einnig útvarpað annan
sunnudag.)
17.35 Concierto de Aranjuez eftir Jo-
aquín Rodrigo. Pepe Romero
leikur á gítar með St. Martin-in-
the-Fields hljómsveitinni, Barry
Davis leikur með á enskt horn;
Neville Marriner stjórnar.
18.00 Af llfi og sál - Seglbrettasigling-
ar. Erla B. Skúladóttir ræðir við
Birgi Ómarsson og Þórmund
Bergsson um sameiginlegt
áhugamál jaeirra. Tónlist. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Ábætir - Milhaud, Stravinsky
og Bozza. Scaramouche-svítan
eftir Darius Milhaud. Vitya Vron-
sky og Victor Babin leika á tvö
planó. Ibenholtskonsertinn eftir
Igor Stravinsky. Hollenska blás-
arasveitin leikur; Edo de Waart
stjórnar. Andante og Scherzo
eftir Eugene Bozza. Rijnmond
saxófónkvartettinn leikur.
20.00 Sagan: Ört rennur æskublóð eft-
ir Guðjón Sveinsson. Pétur Már
Halldórsson les (9.)
20.30 Vfsur og þjóðlög.
21.00 Slegið á léttarl strengi. Inga
Rósa Þóröardóttir tekur á móti
gestum, að þessu sinni Þresti
Rafnssyni frá Neskaupstað. (Frá
Egilsstöðum)
21.30 islenskir einsöngvarar. Kristinn
Hallsson syngur lög eftir Ingunni
Bjarnadóttur, Hallgrimur Helga-
son leikur með á píanó. Sigrún
Valgerður Gestsdóttir, sópran,
syngurvið pianóundirleik Hrefnu
Eggertsdóttur
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnlr. .
22.20 Dansað með harmoníkuunn-
endum. Saumastofudansleikur i
Útvarpshúsinu. (Áður útvarpað
sl. vetur.) Kynnir: Hermann
Ragnar Stefánsson.
23.00 Dansað i dögginni. - Sigriður
Guðnadóttir. (Frá Akureyri)
24.00 Fréttir.
00.10 Svolitið af og um tónllst undir
svefninn. Jón Örn Marinósson
kynnir.
01.00 Veðurfregnir.
0110 Næturútvarp á báðum rásum tll
morguns.
8.10 Á nýjum degi með Pétri Grétars-
syni.
10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson
leikur tónlist og kynnir dagskrá
Útvarps og Sjónvarps.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Kæru landsmenn. Berglind
Björk Jónasdóttir og Ingólfur
Margeirsson.
17.00 Fyrlrmyndarfólk lítur inn hjá
Lisu Pálsdóttur, að jaessu sinni
Tómas Tómasson tónlistarmað-
ur.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Áfram ísland. Dægurlög með
islenskum flytjendum.
20.30 Kvöldtónar.
22.07 Síbyljan. Sjóðheitt dúndurpopp
beint í græjurnar. (Einnig útvarp-
að nk. föstudagskvöld á sama
tjma.)
00.10 Út á lifió. Skúli Helgason ber
kveðjur milli hlustenda og leikur
óskalög.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00,
9.00,10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
02.00 Fréttir.
02.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak-
obsdóttir spjallar við Þórð Haf-
liðason sem velur eftirlætislögin
sín. (Endurtekinn þáttur frá
þriðjudegi á Rás 1.)
03.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00.
04.30 Veðurfregnir.
04.35 Næturnótur.
05.00 Fréttir af veðri og flugsam-
göngum.
05.01 Afram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
06.00 Fréttir af veðri og flugsam-
göngum.
06.01 Ur gömlum belgjum.
07.00 Morgunpopp.
07.30 Fréttir á ensku.
9.00 Pétur Stelnn Guðmundsson. Pét-
ur segir hlustendum hvernig best
sé að grilla pylsur.
13.00 Opin dagskrá. Allt dagskrárgerð-
arfólk Bylgjunnar á vakt og hefur
samband við útisamkomur.
18.00 Áframhaldandi upplýslngaflæði.
Tónlist og fleira.
24.00 Hafþór Freyr mættur á nætur-
vaktina, næturvakt sem segir „6".
Hafið samband í síma 68 19 00
eða 61 11 11 og sendið vinum
og kunningum kveðjur og óska-
lög á öldum helgarljósvakans I
bland við öll nýjustu lögin.
3.00 Næturdagskrá.
9.00 Slgurður Helgi Hlöðversson. Fjör
viöfónlnn. Hressen þægilegtón-
list í morgunsárið.
13.00 Margrét Hrafnsdóttir. tekur völd-
in á laugardegi með miklum lát-
um. Upplýsingamiðstöð alla
helgina á Stjörnunni. Bibba á
klukkutima fresti.
19.00 Kristófer Helgason. Stuðtónlist
frá öllum tímum.
24.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
Nætun/akt sem getur fengið
Heklu til aö gjósa á ný. Óskalög
og kveðjur.
á næturvaktina, nætun/akt sem segir
„6". Hafiö samband I slma 68
19 00 eða 61 11 11 og sendið
vinum og kunningum kveðjur
og óskalög á öldum helgarljós-
vakans I bland viö öll nýjustu
lögin.
10.00 Mlðbæjarsveifla. Rótin kannar
mannlífið í miðbæ Reykjavikur
og leikur fjölbreytta tónlist að
vanda.
15.00 Af vettvangl baráttunnar. Göml-
um eða nýjum baráttumálum
gerð skil. Að þessu sinni eru það
vandamál dreifbýlisins.
17.00 Dýplð.
18.00 Upp og ofan. Halldór Carlsson sér
um þáttinn.
19.00Floglð stjómlaust Darri Ásbjarn-
arson stjórnar ferðinni.
20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjón
Árna Freys og Inga.
21.00 Sibyljan með Jóhannesi K. Kristj-
ánssyni.
23.30 Rótardraugar.
24.00 NæturvakL
7.00 Fellx Bergsson.
12.00 Steinunn Halldórs.
15.00 Á laugardegi.Stefán Baxter og
Nökkvi Svavarsson.
18.00 Klddl Blgfoot. „Parti - ball.”
22.00 Slgurður Ragnarsson.
3.00 Nökkvl Svavarsson.
SK/
C H A N N E L
5.00 Poppþáttur.
6.00 Gríniðjan. Barnaþættir.
10.00 íþróttaþáttur.
11.00 Fjölbragðaglima.
12.00 Whispering Smith Hlts London.
Kvikmynd.
14.00 Veröld Franks Bough. Heimild-
armyndaflokkur.
15.00 50 vinsælustu lögin.
16.00 Litil kraftaverk. Gamanþáttur.
16.30 The Bionic Woman. Spennu-
myndaflokkur.
17.30 Those Amazing Animals.
18.30 The Love Boat. Gamanmynda-
flokkur.
19.30 Between Heaven and Hell.
Kvikmynd.
21.30 Fjölbragðagllma.
22.30 Poppþáttur.
13.00 Superseal.
14.30 George and the Star.
15.00 Flight og Dragons.
17.00 Chariots of Fire.
19.00 The Seven Year Itch.
21.00 At Close Range.
23.00 Lifeforce.
00.45 The Hitchhiker.
01.20 The Beast with a Miliion Eyes.
03.00 Chariots of Fire.
EUROSPORT
★. .★
9.30 Golf. Swedish Open.
10.30 Hafnabolti. Hafnabolti. Leikir
úr amerísku deildinni.
11.30 Kajakakeppnl.
12.30 Blak.
13.30 Golf kvenna.
14.30 Rugby. Spennandi keppni úr
áströlsku deildinni.
15.30 íþróttakynnlng Eurosport.
16.00 Golf. Swedish Open.
17.00 Trans World Sporl. Iþróttafréttir
víðs vegar að.
18.00 Rugby. Nýja Sjáland gegn Ástr-
allu.
19.00 Hestaiþróttir.
20.00 Golf. Swedish Open.
22.00 Rugby. Nýja Sjáland gegn Ástr-
aliu.
S U P E R
CHANNEL
5.00 Teiknimyndir.
9.00 Tónlist og tiska.
10.00 TouristMagazine. Ferðaþáttur.
10.30 Tónlist og tiska.
11.00 Hollywood Inslder.
11.30 Tónlist og tiska.
12.00 Flame Trees of Thlka.
13.00 Carry on Laughing and the
Goodies.
14.00 Wanted Dead or Alive. Vestri.
14.30 Tónllst og tiska.
15.00 Dick Turpin. Ævintýramynd.
15.30 Evrópulistinn. Poppþáttur.
16.30 iþróttir.
17.30 Tískuþáttur.
18.00 Life with Father. Kvikmynd.
20.00 Taggart.
20.55 Rovlng Report. Fréttaskýringa-
joáttur.
21.30 Curse of the Cat People. Kvik-
mynd.
Útvarp Rót kl. 15:
Af vettvangi
baráttunnar
Þátturinn Af vettvangi íluttar upptökur frá þeim
baráttunnar er á dagskrá mannfagnaöi. Þar komu
Útvarp Rótar á laugardög- fram tónlistarmenn, skáld
um. Þar er fjallaö um gömul og fleiri. í þættinum verður
og ný baráttumái. einnig viðtal viö einn þátt-
í þættinum í dag veröur talmnda uin markmið ferð-
m.a. Qallað um fyrirhugaða arinnar sem m.a. mun vera
fór flmm þúsund norrænna aö „rífa niöur járntjaldiö“,
ungmenna tfl Sovétríkjanua eíns og einhver hefur kom-
síðar í þessum mánuði, í fór ist að orði.
verður álitlegur hópur ungs Ferðalag ungmennanna
fólks frá Islandi. hefur hlotið heitiö „Sovét,
Sovétfararnir tllvonandi næsta biðstöð’1. Án efa fróð-
efndu nýlega til uppákomu legt.
á Hótel Borg og í dag verða
Sjónvarp kl. 22.50:
Andspyrna í Assisi
Sjónvarpið sýnir í kvöld
fyrri hluta myndar sem hef-
ur hlotið heitið Andspyma
í Assisi. Segir þar frá neðan-
jarðarhreyflngu borgarinn-
ar sem háði hetjulega bar-
áttu við þýska nasista í
heimsstyrjöldinni síðari,
hreyfingu þar sem ólíkum
trúar- og stjómmálaskoð-
unum var vikið til hliðar um
stundarsakir.
Leiðtogi neðanjarðar-
hreyfmgarinnar er frans-
iskusarmunkurinn padre
Rufino. Nicohni biskup af
Assisi felur honum í fyrstu
að koma nokkrum gyðing-
um undan en munkurinn
ráðagóði sér þarna kjörið
tækifæri til að hjálpa fleir-
um að flýja undan ógnar-
stjóm þýsku böðlanna. Til
aö hrinda ætlunarverki
sínu í framkvæmd notar
munkurinn aflar kirkjur og
klaustur í borginni.
En Gestapomenn komast
á snoðir um munksins
Rás 1 kl. 16.20:
Leikrit mánaðarins,
Þess bera menn sár
Leikrit mánaðarins kem- félag og þegar Franco féll frá
ur frá Spáni og heitir Þess virtist draumurinn í þann
bera menn sár og er eftir vegiim að rætast En veru-
Jorge Diaz. leikinn hefúr reynst grimm-
Aðalpersónur leiksms era ari og i lífsgæðakapphlaupi
Ana og Theo, hjón um fer- og framapoti verður ástin
tugtsembúaíMadridásamt úti.
syni sínum, Kike. Þau eru Leikendur era Sigurður
af ’68 kynslóðinni og voru Skúlason, Helga Jónsdóttir
eldheitir byltingarsmnar og Árni Ömólfsson. Leik-
þegar ftmdum þeirra bar stjóri er Brynja Benedikts-
fyrst saman. Þau dreymdi dóttir.
um frjálst og réttlátt þjóð-
Sjónvarp kl. 21.30:
Gullöld
gamanleikaranna
Gömlu góðu gamanleik-
aramir ætla að skemmta
landsmönnum stundarkom
í Sjónvarpinu í kvöld. Sýnd
verða atriði úr myndum
þögla tímans.
Fyrstur fram á sjónarsvið-
ið er Mack Sennet sem m.a.
afrekaði það að uppgötva
Charlie Chaplin. Chaplin
kemur fram í nokkram
ógleymanlegum atriðum en
honum tókst betur en öðr-
um mönnum að gera raunir
hvunndagsmannsins skop-
legar.
Vinir Chaplins em Mabel
Normand og Fatty
Arbuckle, einir fyrstu elsk-
endur hvíta Ijaldsins. Aðrir
sem fram koma era Harry
skemmta okkur í Sjónvarp-
inu í kvöld.
Langdon, sakleysið upp-
málað, og Buster Keaton,
maðurinn með freðhausinn,
svo einhveijir séu nefndir.
Rufino munkur leikur Ge-
stapomenn grátt með hjálp
sinni við gyðinga á flótta.
leynistigu og þrákelkni von
Veldens höfuðsmanns
stofnar öllu í bráða hættu.
Aðalhlutverk myndar
þessarar em leikin af Ben
Cross, Maximilian Schell,
James Mason, Irene Papas
og Karl-Heinz Hackl. Leik-
stjóri er Alexander Ramati.
Síðari hluti myndarinnar
verður svo sýndur á sunnu-
dagskvöld.